Þjóðviljinn - 22.05.1982, Side 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. maí 1982
Gegn rökum vopna
Thatcher, forsætisráöherra
breska ihaldsflokksins og einn
þeirra stjórnmálamanna sem
Morgunblaöið hefur mestar
mætur á, ætlar aö treysta á rök
vopna í Faiklandseyjamálinu.
Þegar þetta er skrifaö hafa
breskar sveitir gengið á iand á
Falklandseyjum, og á hverri
stundu er von á fréttum af
meiriháttar bardögum. Og rök
vopnanna leiöa aðeins til enn
viötækari styrjaldar, meiri
blóösúthellinga.
Breska blaöiö Guardian bend-
ir á það á dögunum, að þaö sé
aðeins bráðabirgöasigur að
breski herinn taki Falklands-
eyjar sjálfar — hann verði að
vera reiðubúinn til að ráöast á
meginland Argentinu,
„sprengja það riki til undir-
gefni”!
Þjóöremba
1 túlkun Falklandseyjamáls-
ins hér i Þjóðviljanum hefur
veriö lögö áhersla á þá hliö
málsins, að stjórnirnar i London
og Buenos Aires hafi ákveðiö að
sýna hörku og skaka vopn með-
al annars vegna pólitiskra þarfa
sinna fyrir ytri óvin,'sem gæti
leitt huga almennings frá
kreppu eða haröstjórn heima
fyrir. Og i fyrsta áfanga tekst
þessileikur: þegnar frú Thatch-
er gleyma um stund þeim efna-
hagslegu þrengingum sem hafa
verið að reyta af breska ihald-
inu fylgi og vinsældir. Og i Arg-
entinu hefur málið a.m.k. i bili
dregiö athyglina frá gifurlegu
atvinnuleysi, réttleysi þegn-
anna og hvarfi þúsunda manna,
sem útsendarar herforingja-
klikunnar hafa rænt, pyntað og
myrt.
Hlutur Bandarikjanna
En það er lika ástæða til að
vekja athygli á sérkennilegum
hlut Bandarikjanna i þessu
máli. Það er enginn vafi á þvi,
að stjórn Argentinu á aö þvi
leyti frumsök á striöinu, að þaö
er hún sem fyrst gripur til her-
valds. Færri hafa veitt þvi at-
hygli, hvers vegna hún treysti
sér til þess einmitt nú, aö taka
Falklandseyjar með valdi —
eftir aö þjóöernissinnaöar
stjórnir Argentinu höfðu um
áratuga skeiö klifaö á þvi, aö
eyjarnar væru argentinskar.
Astæðurnar ber, að dómi
vestur-þýska vikuritsins Spiegel
og fleiri blaða, ekki sist aö leita
til stjórnar Reagans i Banda-
rikjunum. Eða með öðrum orö-
um: til þess, aö sú stjórn viröist
ekki geta skiliö nein deilumál,
nein meiriháttar átök nema sem
endurspeglun átaka milli vest-
urs og austurs, sem glimu viö
heimskommúnismann. Til aö
greiöa fyrir þessum skilningi
var fundin upp sú kenníng, aö
einræðisstjórnir (hægrisinnaðar
og vinsamlegar Bandarikjun-
um) væru eitthvað allt annaö en
alræöisstjórnir (og er þá átt viö
kommúnistariki). Einræöis-
stjórnir mætti bæta með lagni
en hinar ekki. 1 framhaldi af
þessu tók stjórn Reagans,
skömmu eftir að hún tók viö
völdum, upp mjög vinsamlega
stefnu i garö herforingjastjórn-
arinnar i Argentfnu, sem Cart-
erstjórnin hafði sýnt vissan
kulda. Reagan og Haig leyföu,
að aftur fengju Argentinumenn
fyrirgreiöslu i vopnakaupum.
Það var tekiö upp náiö samstarf
viö herforingja og leyniþjónustu
Argentinu með það fyrir augum
aö fá þaðan aðstoð viö banda-
riska hagsmuni i E1 Salvador og
i þvi að grafa undan stjórn Nic-
aragua. Allir þessir kærleikar
leiddu til þess, að argentinsk
blöö létu að þvi liggja aö stuðn-
ingur Bandarikjamanna viö
töku Falklandseyja væri
tryggður. Hinn þekkti frétta-
skýrandi Antony Lewis sagði i
New York Times: „Hershöfð-
ingjarnir i Argentinu héldu að
þeir hefðu Washington i vasan-
um”.
Nú kom það á daginn, aö þeg-
ar til alvörunnar kom neyddust
Bandarikjamenn til að taka af-
stööu með Bretum: þeir höföu
ekki skiliö áhuga Argentinu-
manna á Falklandseyjum —
einmitt vegna þess að þar var
engin „rauöhætta” á ferð, engir
vinstriskæruliðar, engin „kúb-
önsk-sovésk” ihlutun. Og þar
meö lögöu þeir sjálfir mikið til
þess að lenda i þeirra klemmu,
sem spillir fyrir eigin hagsmun-
20. mal voru liöin hundraö ár frá
fæöingu norsku skáldkonunnar
Sigrid Undset, sem hlaut bók-
menntaverölaun Nóbels 1928 og
er einkum þekkt fyrir sögulegar
skáldsögur sínar frá miööldum.
Afmælisins er minnst meö marg-
vislegum hætti I Noregi.
SigridUndset gaf út fyrstuverk
sin árið 1907. A þeim árum er
vettvangur sagna hennar einatt
Osló, sem þá hét enn Kristiania
og þykir hún sýna næman skiln-
ing á aðstæðum og vandamálum
miðstéttarhjónabanda. Frá
þessum fyrstu árum er stutt
skáldsaga, Frú Marta Ouiie.sem
út hefur komið á islensku. Einn
gagnrýnandi hefur komist svo að
oröi, að I þeirri sögu væri að finna
flesta þáþættisem hún spinnur úr
allar seinni sögur sinar. Þar
beinir hún athyglinni aö konunni
og að harmleik allrar ástar, þar
kemur fram það meginþema sem
Sinnaskipti hennar i trúmálum
tengdust og viö mikinn áhuga
hennar á miðöldum. Um miðaldir
ritaði hún margar greinar, og
yfirgripsmikil þekking hennar á
þeim öldum kom henni að góöu
haldi þegar hún á þriðja tug
aldarinnar setti saman hinar
stóru sögulegu skáldsögur sinar
sem gerðu hana heimsffæga og
tryggðu henni bókmenntaverö-
laun Nóbels: Kristín Lavrans-
dóttir (1920—192 2) og Ölafur
Auðunsson (1925—1927).
Saga ogsamtíð
Norskur bókmenntafræðingur,
Kristen Wislöff Andresen, kemst
svo að oröi um sögulegar skáld-
sögur Sigrid Undset:
Tilgangur Sigrid Undset með
þvi aö nota sögulegt þema er sá,
aö segja eitthvaö það um mann-
lifiö sem hafði almennt gildi og
mörgum kvengeröum af skilningi
og næmi. Konan sem við kynn-
umst i verkum hennar er sjaldan
mild og hlýðin. Þaö er engin
undantekning aö Kristin Lav-
ransdóttir veröur sterk og
úrræðagóð en maður hennar,
Erlendur, er veiklyndaöri og við-
kvæmari, hvaö sem liður hárri
stöðuhanslsamfélaginu. Samter
hin sterka kona ekki fastur liður i
bókum hennar. Hún fylgir ekki
neinni formúlu um karla og
konur. Hún sýnir sterkar konur
og máttvana, harölyndar og
meyrar, konur sem ekki ráöa við
lifið og brotna, einnig konur sem
vinna bug á erfiöleikum og lifa
fullgildu og auöugu lifi með til-
styrk þeirrar reynslu sem Ufiö
hefur gefiö þeim. Hún lýsir beisk-
um konum, fullum af hatri og
hefndarþorsta og konum sem eru
fullar umhyggju og ástúöar.
Margir hafa veist aö Sigrid
Sigrid U ndset
HUNDRAÐ ÁR FRÁ FÆÐINGU HENNAR
oft veröur vikið að siöar: að
draumurinn um hina sjálfhverfu
og fullkomnu ást i' rómantiskum
skilningi sé hættuleg tálsýn- „ Þar
erogboðað.að eina leið konunnar
til að lifa fullgildu lifi sé að átta
sig á eigin eðli, taka þvl eins og
það er án fálmkenndrar upp-
reisnar, án geldrar örvæntingar,
og íylgjú eftir hlutskipti sinu án
þess aö hafa áhyggjur af þvl,
hvað aörir muni segja”, segir
þessi gagnrýnandi.
Kaþólskar miðaldir
Sigrid Undset tók lika snemma
að skrifa ritgerðir um menn-
ingarleg og söguleg efni. 1 rit-
geröasafni frá 1919, Sjónarmið
konu, kemur fram þróun hennar
frá framfarabjartsýni og
húmanlskrar efahyggju til krist-
inna viðhorfa — en Sigrid Undset
var ein þeirra höfunda sem upp
úr fyrri heimsstyrjöld lögðu leið
sina til kaþólsku kirkjunnar.
var óháð tlma. Hún var sannfærð
um þaö, að enda þótt timarnir
breytist, sé innsti kjarninn i
manninum óbreytanlegur. Undir
mörgum lögum athafna, aö-
stæðna og siða, sem tilheyra
hverjum og einum, munum við
finna fastan kjarna. Menn elska
og hata núum stundir eins og þeir
gerðu á miðöldum. Þeir gera
skyssur, þeir valda hver öörum
sársauka, þeir iörast og þeir
reyna að skilja tilgang lifsins.
Það er af þessum sökum að
persónur Sigrid Undset eiga eitt-
hvað sameiginlegt allar, hvort
sem hún kemur þeim fyrir á miö-
öldum eöa i sinum eigin tima. Af
þessum sökum minnum viö sjálf
okkur á það, að enda þótt Sigrid
Undset sé frægust fýrir sögulegar
skáldsögur þá er hún engu að
siöur að lýsa fólki úr sínum eigin
tima i flestum bókum sfnum.
Sigrid Undset haföi einkum
áhuga á konum og hún hefur lýst
Undset fyrir þaö aö hún lét svo
um mælt að kona gæti aldrei
unnið stærri sigur en aö vera góð
móðir eða gert neitt verra en að
vera slæm móðir. En með þessu
var hún alls ekki aö niðurlægja
konuna. t skáldsögum hennar og
ritgeröum finnum viö einatt þetta
þema: konan er jafnvel gefin og
karlmaðurinn, náttúran ætlaði
henni ekki aö vera sérstakur
berandi „mildra” verðmæta. Sá
munur á kynjum sem er af þessu
tagi á sér félagslegar og menn-
ingarlegar forsendur. 1 þessu við-
horfi er ekkert sem stefnir gegn
jafnréttishugmyndum —jafnvel I
dag er þetta framsækiö viðhorf til
kvenna.
A þessa leið mælist Kristen
Andresen um hið sögulega þema
og kvennaþemað I bókum Sigrid
Undset.
Nasismi og hernám
Ahugi Sigrid Undset á
miðöldum kom ekki I veg fyrir
að hún tæki virka afstöðu til
þeirra strauma sem efst voru á
baugi I samtíð hennar. Sem
kaþólskur rithöfundur átti hún
fátt sameiginlegt með þeirri
vinstrisveiflu sem setti mjög svip
sinn á norskt menningarlíf, ekki
sist á kreppuárunum. En einkum
var henni illa við uppgang fas-
ismans þýska og skrifaði af
ástríöu og þekkingu greinar og
ræöur gegn Hitlers-Þýskalandi.
Það var ekki síst vegna þessara
skrifa að norska stjórnin ráðlagði
Sigrid Undset að flýja land þegar
Þjóðverjar réðust inn i Noreg
1940. Hún bjó þá I Lillehammer
þar sem hún haföi starfað og alið
upp börn sln þrjú og var eitt
þeirra vangefið. Hún hafði veriö
gift listmálaranum A.S. Svarstad
en þau voru skilináður en hún lét
sklrast til kaþólsku 1924.
Sigrid Undset hélt fyrst eftir
innrás Þjóðverja til Svíþjdöar og
þar frétti hún að elsti sonur
hennar, Anders, heföi falliö I bar-
dögum við Þjóðverja á fyrstu
dögum striösins. Hún hélt siöan
austur á bóginn, yfir Sovétrikin,
þaöan til Japan og slöan tií
Bandarikjanna. Á strlösárunum
bjó hún I Brooklyn f New York og
vann mikiö starf fyrir upp-
lýsingaþjónustu norsku útlaga-
stjórnarinnar i’ London. Á strlðs-
árunum skrifaði hún einkar geð-
þekka bók um liðna friðsældartið
sem hún nefndi „Hamingjudagar
heima I Noregi” (sú bók hefur
komið út á Islensku).
Sigrid Undset sneri heim til
Noregs 1945 og lést árið 1949. Hún
skrifaöi endurminningar frá
striðsárunum og lauk við helgi-
sögu, sögu Katrinar af Siena, en
hún samdi ekki skáldsögur
framar. Sonarmissirinn hafði
verið mikiö áfall fyrir hana sem
hún mun ekki hafa náð sér til fulls
eftir. A.B. tók saman.
Bergmann
skrifar
um Bandarikjanna bæöi i Róm-
önsku Ameriku og vlöar!
ósigrar
En sleppum þvi: mál mála i
dag er styrjöldin sjálf, styrjöld
sem fyrr en varir mun hafa
kostað fleiri menn lifiö en
bjuggu á Falklandseyjum. I þvi
efni er rétt að skjóta harðri
gagnrýni á ihaldsstjórnina
bresku, sem virðist ganga fram
I þeirri blekkingu að^við lifum
enn á tima fallbyssubatapólitik-
ur nitjándu aldar, þegar stór-
veldi Evrópu réðu þvi sem þau
vildu I fátækari og lakar vopn-
aöri álfum. Ahlaupið á setulið
það, sem Argentinumenn höfðu
komiö fyrir, kemur upp úr
samningaviöræöum sem að visu
voru erfiðar, en varla svo von-
lausar aö ekki hefði mátt ná nið-
urstööu sem tryggt hefði sæmi-
lega hlut þess fólks sem á eyjun-
um hefur búið. Þeim mun frem-
ur sem tiltölulega „friðsamleg-
ur” mótleikur við hertöku eyj-
anna eins og efnahagslegar
refsiaögerðir gegn Argentinu
eru að likindum miklu áhrifa-
rikari en allur hernaður.
1 þeirri lotu málsins sem nú
hefst biða ósigur þeir sem sist
skyldi — ungir hermenn sem
hafðir eru i fallbyssufóður og
svo eyjaskeggjar sjálfir. Um
leið og við hörmum þeirra hlut-
skipti skulum við fordæma
vopnatrú stjórnvalda i London
og Buenos Aires og vona, aö
stjórnir þessar hljóti maklega
pólitiska ósigra — hvað sem lið-
ur úrslitum I vopnaviðskiptum
nú.
Árni