Þjóðviljinn - 22.05.1982, Page 11

Þjóðviljinn - 22.05.1982, Page 11
Hélgin 22.-23. máí Í982*Í>JÖÖVÍLJÍNN — SIÐA 11 NÝ ÍSLENÍ ; \ S. >Auun1 >A“^v^y.*V-í:*??SWWí9fcXx:>ý DBS—TOURING 10 gíra/kven eða karlmanns bogið eða beint stýri/lokaöar skálabremsur innbyggður lás/standari/ljósatæki/3 stærðir litir: silfurgrátt/ljósblátt Allt frá árinu 1904 hefur starfsemi Fálkans miðað að því að þjóna íslenskum reiðhjólamarkaði sem best. Á árunum 1940-1954 var reiðhjólaframleiðsla þáttur í starfsemi fyrirtækisins. Voru þá framleidd um 18.000 reiðhjól, hin vel þekktu Fálkareiðhjól. Starfsmenn reiðhjólaverksmiðju Fálkans eru þess fuílvissir, að íslensku D.B.S. reiðhjólin séu öðrum fremri og munu leggja sig alla fram um að þjóna þörfum íslenskra neitenda sem best. Okkur er sérstök ánægja að tilkynna að reiðhjólaframleiðsla er á ný hafin á íslandi. Með samningi við norska fyrirtækið Jonas Ágland A/S, eigendur D.B.S. verksmiðjanna, hefur Fálkinn tryggt sér einkarétt til framleiðslu og sölu D.B.S. reiðhjóla hér á landi. Samsetningarverksmiðjan hefur tekið til starfa að Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík. Fyrstu íslensku D.B.S. reiðhjólin eru að koma á markað um þessar mundir. Með þessu móti vinnst einkum þrennt: 1. Frá þriðjungi til helmings framleiðsluvirðis reiðhjólanna verður nú innlend verðmætasköpun. 2. Allur búnaður og frágangur reiðhjólanna er valinn með þarfir íslenskra kaupenda í huga, eins og við þekkjúm þá best. 3. Verð íslensku D.B.S. reiðhjólanna verður að jafnaði um 10% lægra en ef samsvarandi reiðhjól væru innflutt. FÁLKIN N AUQLYSINGASTOFA LAUQAV. 42

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.