Þjóðviljinn - 22.05.1982, Page 13
Helgin 22.-23. maí 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Þjóðyiljinn fyrir 10 árum
Einar Agústsson utanrikisráö-
herra og Lúövik Jósepsson sjáv-
arútvegsráöherra fóru i gær-
morgun til viöræöna viö breska
ráöamenn um landhelgismál.
Munu þeir ræöa viö Sir Alec
'Douglas Home utanrikisráö-
herra, Mr. Prior fiskimálaráö-
herra, Laföi Tweedsmuir aöstoö-
arutanrikisráöherra, svo og
breska embættismenn.
(24. mai)
A hvitasunnudag var efnt til
mikillar samkomu i Laugardals-
höll. Þar skyldi uppvakinn kristi-
legur andi meöal islensks æsku-
fólks meö aöstoö sænskra meö-
bræöra. Samkoman dróst mjög á
langinn og einkenndist af rápi og
sælgætisáti. Sennilegt er aö flestir
samkomugestir hafi komiö á
röngum forsendum — þ.e. til þess
að hlusta á hljómsveitirnar
Mána, Trúbrot og Náttúru.
Jesú-fólkiö sænska (sem gaf
reyndar út þá yfirlýsingu aö allt
fólk væri Jesú-fólk) missti alveg
marks, nema þaö hafi ætlað sér
aö vekja kátinu. Þaö voru hins
vegar Trúbrot, sem mesta hrifn-
ingu vöktu, og Maggi og Rúnar
heföu fariö meö sigur af hólmi ef
kosið heföi veriö um súper-
stjörnusætiö.
(24. mai)
S.l. föstudag var Leiklistar-
skóla Þjóöleikhússins slitið. 10
ungir leikarar tóku lokapróf frá
skólanum eftir 3ja ára nám viö
skólann. Prófið hefur staöið yfir
undanfarnar þrjár vikur og var
siðasta prófið s.l. fimmtudag. Hér
meö fylgja nöfn þeirra sem tóku
að þessu sinni lokapróf: Agúst
Guömundsson, Einar Þorbergs-
son, Geirlaug Þorvaldsdóttir,
Halla Guömundsdóttir, Hjalti
Rögnvaldsson, Ingibjörg Jó-
hannsdóttir, Kári H. Þórsson,
Magnús Axelsson, Rósa Ingólfs-
dóttir og Þóra Friðleifsdóttir.
(24. mai)
Viöræöur æöstu manna Banda-
rikjanna og Sovétrikjanna halda
áfram i Moskvu. t dag voru und-
irritaðir tveir samningar milli
Holræsaútboð í Grindavík
Tilboð óskast i lagningu holræsa i Mána-
götu, Maragötu, Iðavelli og Sólvelli i
Grindavik. útboðsgögn verða afhent á
Bæjarskrifstofunum i Grindavik og verk-
fræðistofunni Hnit hf. Siðumúla 31
Reykjavik.
Tilboðum skal skilað á bæjarskrifstofurn-
ar þar sem þau verða opnuð kl. 18, 1. júni
n.k.
Bæjarstjóri.
rikjanna i viöbót viö þá tvo sem
geröir voru i gær. Nixon sýndi sig
i fyrsta skipti opinberlega I dag er
hann lagði blðmsveig á leiði
óþekkta hermannsins. Siödegis
fóru þeir Nixon og Bréznef saman
til lystihúss í þorpinu Barvikha
rétt fyrir utan Moskvu.
(25. mai)
Þaö er nokkuð almenn skoöun
orðin, jafnt fylgismanna Sjálf-
stæðisflokksins, sem andstæö-
inga, aö timabært aö þessu
ábyrgöarleysi og aulahætti linni.
Flokknum er bersýnilega mikil
nauðsyn á aö úr þvi veröi skoriö
áður en lengri timar liöa hvor
þeirra Gunnar eða Geir á aö telj-
ast formaöur flokksins. Allar
slikar breytingar mundu skýra
linurnar i islenskum stjörnmál-
um. Þaö er óviökunnanlegt aö
hafa Sjálfstæöisflokkinn.jafn stór
og hann er, — utan viö pólitik.
Það er heldur ekki sæmandi fyrir
stjórnmálaþroska þessarar þjóö-
ar aö hafa jafn stóran flokk til
langframa óvirkan vegna per-
sónulegs metings og annarlegrar
kikustarfsemi innan flokksins.
(Uppgefinn Sjálfstæö-
isflokksmaöur, 25. mai)
Haröir bardagar geisuöu i
borginni Kontum á miöhálendi
Suður-Vietnam seinni hluta dags i
dag eftir aö sveit úr þjóöfrelsis-
hernum haföi ráöist á borgina og
komist inn i hana, Bandariskar
þyrlur tóku þátt i bardögunum og
skýrði Saigon-herstjórnin svo frá
aö áhlaupinu heföi veriö hrundiö i
kvöld, en búast mætti viö meiru á
morgun. Lengi hefur veriö reikn-
aö meö þessari árás, en taliö er aö
hernaðaraögerðirnar viö Kontum
hafi ekki enn náö hámarki.
(27. mai)
ÚTBOD
BorgarQörður eystri.
Stjórn verkamannabústaða, Borgarfjarðarhreppi eystri,
óskar eftir tilboðum í byggingu parhúss.
Húsið verður 172 m2 610 m3.
Afhending útboðsgagna er á hreppsskrifstofu
Borgarfjaðarhrepps og hjá
Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins
frá þriðjudeginum 25. maí n.k.
gegn kr. 2.000,- skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en
fimmtudaginn 10. júní n.k. kl. 14.00
og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum.
f.h. Stjóraar verkamannabústaða
Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
DÍ41 llúsnærtissloíniiii ríkisins
ÍSSKAPA OG FRYST'IKISTU
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum ísskápum
i frystiskápa.
Góð þjónusta.
Tmfstvmk
REYKJAViKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473
Leifsgötu 32, simi 12136. Póstsendum.
BARNAFATAVERZLUNIN ^
BÚÐIN ÞÍN
Bastburðarrúm.
Kerrur
Sængurgjafir
í þúsundatali og allskonar inni- og útibarnafatnaður
i mjög miklu úrvali. Sumarfatnaður f rá 0—7 ára, á
telpur og drengi tekin upp nær daglega þessa dag-
ana.
Tækifærisfatnaður, góð ef ni — góð snið — gott verð.
Kerrupokar.
Baðborð.
Flauelsburðarrúm.
Fyrir
17. júní
Ekki má gleyma heilsuvörunum sem hjálpa til sjálfshjálpar:
Weleda
gigtarolíur, baðolíur, nætur- og dag-
krem, frábært sólkrem, hreinsi-
mjólk, hreinsikrem, andlitsvötn
o.fl. o.fl.
0N0
Ssss—i
Þú getur
treyst Weleda
Jurtasnyrtivörur með
igræðandi eiginleika.
Imi®
Novafónninn,
svissneska gullverðlaunatækið gegn
gigt og verkjum.
Fótarúllurnar
Fakírinn
stórkostlegi.
Reflex-pinninn
vellíðan, örva
taugasvörun
og blóðstreymi.
Þumalína
s. 12136.
Sjón er sögu ríkari. Líttu inn, fáðu upplýsingar og upplýsingabækling.