Þjóðviljinn - 22.05.1982, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 22.05.1982, Qupperneq 15
Helgin 22.-23. mai 1982' ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 HVERNIG FARA KOSNINGANAR? Skemmtilegur endasprettur — Þaö er ekki drengiiegt að fá mig til þess aö spá. Þó er ég viss um að íhaldið fær ekki nema 10. Við Al- þýðuflokksmenn fáum 4, Alþýðubandalagið fær 4/ kellingarnar 2 og Fram- sókn heldur þessum eina sinum/ sagði Höskuldur Dungal kosningastjóri Al- Höskuldur Dungal þýðuf lokksins. — Hvernig hefur kosningabar- áttan veriö? — Mér hefur fundist hún mjög skemmtileg. Fyrst til aö byrja meö var þetta ansi þunglamalegt, en siöari og siöasti hlutinn hefur veriö virkilega skemmtilegur. Hér hefur veriö nóg af fólki og fórnfúsum höndum til aö starfa. — Hefur þetta veriö drengileg barátta? — Þaö myndi ég telja, og ég er bjartsýnn á okkar gengiþaö er ég alveg hikstalaust. -lg. óheiöarleg barátta — Ég held að Sjálfstæð- isflokkurinn nái ekki meirihlutanum! Það eru margir ennþá óákveðnir en úrslitin gætu alveg eins orðið þessi: Framsókn 4/ Alþýðuf lokkur 2, Alþýðu- bandalag 2, Kvennafram- boð4 og Ihaldið9. — Hvernig hefur kosningabar- áttan fariö fram? — Ég hef ekki komiö nálægt Haukur Ingibergsson þessu í Reykjavik áöur, en mér fannst mikiö áhugaleysi framan af. Eftir sjónvarpsþáttinn fór hins vegar allt af staö hjá okkur, þaö var alger vendipunktur. — Hefur baráttan veriö heiöar- leg? — Nei alls ekki aö þvl leyti sem skiptir Sjálfstæöisflokkinn. Hann gengur til kosninga meö enga stefnuskrá. Kjósendur vita ekkert hvaö þeir eru aö kjósa. Einu stefnumál þeirra eru aö gera Daviö Oddsson aö borgarstjóra, hætta viö byggö viö Rauöavatn og selja nokkra rútubila úr landi. Þetta er óheiöarleg pólitik aö biöja borgarbúa um meirihluta- vald út aö stefnuskrá sem segir ekki neitt. — le. Byrinn er með okkur — Ég vil ekki spá, ég er enginn spámaður og það er slæmt að trúa ekki á þá spá sem maður er að gera, sagði Sveinn Skúlason kosningastjóri Sjálfstæðis- flokksins. — Ég er ekki svartsýnn, mér finnst byrinn vera meö okkur, þeir sem búa og starfa i kosning- Enginn liggi á liði sínu — Heldur þú að það þyrfti að halda kosningar, ef ég gæti sagt fyrir um hvernig þessar kosningar fara? sagði Glfar Þor- móðsson kosningastjóri Al- þýðubandalagsins. — Þessi barátta hefur gengiö Við verðum sigurvegarar — Ég er á móti spádóm- um og því þori ég engu að spá. Hins vegar er Ijóst að hvernig sem þessar kosn- ingar fara þá kemur Kvennaframboðið út sem sigurvegari. Við þurfum aðeins að llta til þeirra áhrifa sem framboðið hef- ur haft á starf hinna f lokk anna, sagði Kristín Ást- geirsdóttir starfsmaður Kvenna f ramboðsins. — Viö höfum fundiö fyrir mikl- um stuöningi, og þaö er öruggt aö viö komum manni að, en Úlfar Þormóösson. Kristin Ástgeirsdóttir. um finna nokkuö vel á sér hvaö er aö gerast. — Hafa kosningarnar veriö skemmtiiegar aö þinu mati? — Mér finnst þær hafa veriö sérstaklega skemmtilegar. Verk- in hafa unnist létt. Þaö hefur ver- iö samhentur og samstilltur hóp- ur sem unniö hefur saman. — Hefur baráttan veriö mál- efnaleg? — Viö höfum metiö þaö þannig já. Þaö hefur allt gengiö vel hing- aö til en ég veit aö sjálfsögöu ekki hvaö veröur uppi aö endum. Hitt er vist aö þetta veröur tvisýnt og ég geri mér engar tálvonir i þeim efnum, sagöi Sveinn. — lg. mjög vel hjá okkur og viö höfum háö heiöarlega og málefnalega kosningabaráttu. — Ertu bjartsýnn á úrslitin? — Þaö sem skiptir máli, er aö menn kjósi snemma og kjósi rétt. Viö þurfum aö tryggja inn 5. mann á G-listanum og hafna um leiö 11. manni D-listans. Lokabar- áttan er i dag, aöeins I dag og ef allir sem kusu Alþýöubandalagið i siöustu kosningum kjósa okkur aftur þá veröur sókn afturhalds- aflanna hrundiö. Þess vegna má alls enginn liggja á liöi sinu. — ig- hversu mörgum þaö get ég ekki sagt fyrir um. — Hvernig hefur baráttan ver- ið? — Ómálefnaleg. Þaö hefur ekki veriö minnst aö neinu marki á borgarmál i þessari kosningabar- áttu og málflutningur Kvenna- framboösins hefur veriö stimpl- aöur á ailan máta, allt frá borg- aralegu framboöi til vinstri rót- tækni. Kvennaframboöiö er fyrst og siöast mótmæli gegn rikjandi ástandi. — Hefur þú haft gaman af þess- ari baráttu? — Já vissulega, mjög svo. Ingi- björg Sólrún lýsti þvi yfir á fundi okkar i Laugardalshöil aö siöustu vikur væru mesta ævintýri lifs hennar og ég held ég geti tekiö heilshugar undir þaö. — 1«.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.