Þjóðviljinn - 22.05.1982, Síða 19

Þjóðviljinn - 22.05.1982, Síða 19
Helgin 22.-23. mal 1982 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 19 Flóna litla I hjólastólnum sinum Hjólastóll handa börnum Þegar Ffóna litla Tyson fer út a6 leika sér meö öðrum krökkum fer hún ilitlum vagni sem Utur út eins ogleikfang.Reyndar er þessi litli vagn hjólastóll sem stjúpfaöir hennar, rafmagnsverkfræöingur- inn Graham Tyson, hannaöi handa þessari þriggja ára gömlu telpu. Þau búa í Victoriu í Ast- ralíu. Fiona er meö sjúkdóm sem kallaöur er arthrogryposis og íysir sér á þann hátt aö limir hennar og liöamót eru afskaplega veikburöa. Flóna kallar hjóla- stólinn „Harryvélina” og hann gerir henni kleift aö leika sér úti meö öörum börnum. Vegna þess hve sætiö liggur lágt á hún auö- velt með aö fara i hann og úr honum. Hjólastóllinn getur fariö meö 10 km hraöa á klukkustund og kemst upp lágan halla. A honum eru sjálfvirkar bremsur sem koma i veg fyrir aö hann geti skaðað önnur börn ef hann lendir á þeim. Stóllinn gengur fyrir rafhlööu sem er stjórnaö meö sérstöku fót- stigi. Sjálfvirkur hnappur kemur i veg fyriraö barniö missi stjórná honum. Hægt er aö koma fyrir alls konar aukaútbúnaöi á Harry- vélina svo sem öryggisbelti, verslunarkörfu, leikfangabakka og sól- og regnhli'f. Eins og er hefur aöeins stóllinn hennar Fiónu veriö framleiddur en Graham Tyson álltur aö hann kæmi aö góöum, notum fyrir önnur fötluö börn ef einhver færi aö framleiöa hann I fjöldafram- leiöslu. Sjúkraþjálfanemi og fóstra óska eftir 3ja herb. ibúð strax. Upplýsingar i sima 45919. ÚTBOÐ Bygginganefnd skóla á Kirkjubæjar- klaustri óskar eftir tilboðum i uppsteypu á undirstöðum viðbyggingar heimavistar- skóla á Kirkjubæjarklaustri. Grunnflötur ca. 380 ferm. Tilboðsjgagna má vitja til formanns bygg- inganefndar séra Sigurjóns Einarssonar, Kirkjubæjarklaustri, gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð i félagsheimilinu Kirkjubæjarklaustri 8. júni 1982 kl. 20.00. T ónlistarkennari óskast Kennara vantar að Tónskóla Neskaup- staðar. Ráðningartimi frá 1. ágúst n.k. Aðalkennslugreinar tré- og málmblást- urshljóðfæri. Upplýsingar gefa Ágúst Ar- mann Þorláksson skólastjóri i sima 97- 7613 og Auður Kristinsdóttir formaður skólanefndar i sima 97-7127. Umsóknir sendist sömu aðilum fyrir 20. júni n.k. Skólanefnd Neskaupstaðar. Dagsbrún takmarkar næturvinnu Vinnutíminn óhóflega langur viö Sundahöfn, segir Skúli Thoroddsen „1 bréfi, sem skýrslu Vinnueft- irlitsins fylgir, og raunar I skýrsl- unni einnig, kemur fram, aö or- sök hinna tiöu slysa I hafnarvinnu hjá Eimskip megi rekja til þess, að ekki sé tekið nægilegt tillit til öryggissjónarmiða við stjórnun og skipulag vinnu hjá fyrirtæk- inu.” Skúli Thoroddsen, starfsmaður Dagsbrúnar, sagði þetta við blað- ið I gær, en félaginu hefur nú bor- ist skýrsla Vinnueftirlitsins um öryggisráöstafanir við hafnar- vinnu I Reykjavik. Skúli sagði, að skýrsla þessi væri eitt af mörgum atriðum, sem þyrfti að skoða: Dagsbrún biði nú eftir skýrslu frá Ra nnsóknar lögreg lu nni um banaslys það, er varð við Sunda- höfn i vetur, en sú skýrsla yrði send Rikissaksóknara til frekari skoöunar ásamt skýrslu Vinnu- eftirlitsins. Þá væri öryggisnefnd Eimskipafélagsins og Dagsbrún- ar að vinna að samantekt um málið. „Dagsbrún hefur ákveðið að grlpa til þeirra aðgerða, sem verkamönnum eru tiltækar nú Kammertónleikar að Kjarvalsstöðum Kammermúsfkklúbburinn efnir til tónleika á Kjarvalsstöðum annað kvöld, sunnudagskvöld kl. 20.30. A dagskrá eru verk eftir Josef Haydn, Benjamin Britten og Jo- hannes Brahms. Flytjendur, sem hér sjást á myndinni eru Laufey Siguröárdóttir og Júliana Elin Kjartansdóttir (fiölur), Helga Þórarinsdóttir (víóla), Richard Talkowsky (selló), Kristján Þ. Stephensen (óbó) og Gisli Magn- ússon (pianó) „Fyrstu aðgerðir okkar eru að takmarka mjög næturvinnu við Sundahöfn”, segir Skúli Thorodd- sen, starfsmaður Dagsbrúnar, en félagið mun fylgja þvi fast eftir, að öryggissjónarmið verði I meiri metum eftirleiðis en hingað til hjá Eimskipafélagi tslands. þegar og hefur boðað litlar und- anþágur til næturvinnu fyrir Eimskip. 1 skýrslu Vinnueftirlits- ins er staðfest það sem við höfum lengi haldið fram, aö óhóflega langur vinnutimi eigi sinn þátt i hinni miklu slysatiðni við Sunda- höfn. Frekari aðgeröir hafa ekki verið boðaðar að sinni, en við fylgjum þessu máli að sjálfsögðu fast eftir”, sagði Skúli að lokum. ast \Breyttar \ afsláttar- | reglur á j þungaskatti , Samkvæmt lögum um fjár- öflun til vegagerðar er fjár- málaráðherra heimilt að ákveða að fólksflutningabif- reiöar greiði lægri þungaskatt Ien aörar bifreiðar. Heimild þessi hefur til þessa veriö nýtt þannig aö af akslri , sérleyfis- og hópferðabifreiða Ier veittur 33% afsláttur á þungaskatti. Fjármálaráöu- neytið hefur nú ákveöiö að , breyta afsláttarreglum þess- Ium verulega. Breytingin felst i því aö framvegis veröur veittur 70% afsláttur á þunga- , skatti vegna sérleyfis- og strætisvagnaaksturs en 10% afsláttur af hópferöaakstri. Breytingu þessari er ætlaö að efna þau fyrirheit rikisstjórn- arinnar um aö lækka gjald- • töku af sérleyfis- og strætis- Ivögnum, jafnframt þvi sem henni er ætlaö aö stuöla að meira samræmi i innheimtu ■ þungaskatts en veriö hefur. iSaltpönnu jhús á | ;Reykjanesi?j I Tilboö I 1950 fermetra salt- I , pönnuhús á Reykjanesi sem * ISjóefnavinnslan hyggst I byggja voru opnuð 18. mai slð- I astliðinn. Bárust fjögur tilboð I , i verkið. • IHæsta tilboöið kom frá I Vöröufelli h/f 8,5 miljónir en I tvö lægstu tilboðin voru frá I , Mannvirki s/foglstak h/fupp • Iá u.þ.b. 4,5 miljónir. Húsanes I s/f var meö tilboð upp á u.þ.b. I 6,5 miljónir. Kostnaðaráætlun I , Hönnunar h/f hljóðar upp á • | rúmar 4,5 miljónir. — hól I Munið kosningahappdrætti G-listans

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.