Þjóðviljinn - 22.05.1982, Side 22

Þjóðviljinn - 22.05.1982, Side 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. mal 1982 skák Phillips & Drew-mótið i London abcdefgh 26. C6! (í rauninni afgerandi leikur, þvi framhaldiö er nánast þvingaö Yasser Seirawan vann 4 síðustu skákirnar «r — og litlu munaöi að hann yrði einn efstur fram i 33. leik. Meö góöu stööu- mati hefur Seirawan hina prýöi- legustu reiknivel i kollinum.) 26. ..Rxb3 (26. — Rxc6 strandar á 27. Hxc6+! o.s.frv. Aörir leikir koma þvi ekki til greina). 27. cxd7+-Kxd7 28. Hg6!-Ra5 29. Hb5!-Bf6 (Dapurleg nauösyn. Hinn eölilegi leikur 29. — b6 er haldlitill vegna Hbg5Hf7 31. Rxh5o.s.frv.) 30. Hxg8-Hxg8 36. Ha7-Hb8 31. Hxa5-h4 37.Ha5 + -Kc4 32. Hxa7-hxg3 38. Bg5-Bc3 33. fxg3-Kc6 39. Ha4 + -Kd3 34. d5+-Kxd5 40. f4-Bd2 .35. Hxb7-Ha8 41. Kf3 —Svartur gafstupp. Þaö munaöi sannarlega ekki mikluaö ungur Bandarikjamaöur Yasser Seirawan bæri sig- ur úr býtum á alþjóölega skák- mótinu sem Phileps&Drew fyrir- tækiö i London gekkst fyrir á dög- unum. Seirawan átti reyndar ekki sjö dagana sæla framan af móti en lokasprettur hans var slíkur aö engu munaöi aö Karpov heims- meistari yröi enn aö sjá á eftir efsta sæti i móti. Mótiö i London var hiö annaö I rööinni sem ' Karpov hefur tekiö þátt i eftir aö hann varöi titil sinn i einviginu viö Kortsnoj og þar sem frammi- staöan á móti argentinska stór- blaösins Clarin var ekki upp á marga fiska (3—4sæti) varö hann aö sanna mátt sinn i London. t siöustu umferö geröist þaö aö bæði Karpov og Anderson unnu skákir sinar i siöustu umferö, í Anderson frá gjörtöpuöu tafli og Karpov úr hartnær tapaðri stööu gegn Spasski. Seirawan sigraöi ; Englendinginn Miles léttilega. i Meö þvi aö vinna Miles kom f jóröi sigur Seirawan i röö. Hann byrj- aöi á þvi aö yfirbuga heimsmeist- arann með hvitu i aöeins 31 leik siöan komu langir sigrar með svörtu yfir Ljubojevic og Nunn og loks vann hann Miles. Þó Seirawan hafi bandariskan rikisborgararétt þá er hann sam- suöa úr Sýrlendingi og Englend- ingi. Lengst af haföi hann ofan i sig og á meö þvi að kenna ung- lingsstúlkum aö synda auk þess sem hann haföi með baðstrand- gæslu að gera. Með þvi er skák- styrkur hans jókst hrööum skref- um sneri hann sér alfarið að skákinni. Má mikið vera ef hann er ekki þegar orðinn sterkasti skákmaður Bandarikjanna i dag, ! þ.e. ef Fischer er ekki tekinn með i dæmiö. Snúum okkur þá að nokkrum skákum frá London. Sigurskák Seirawan yfir Karpov hefur birst hér i blaöinu áöur svo aörar skákir sem stuöluðu að hans góöa árangri veröa hér til umfjöllunar. En áður birtist hér skákin sem færði Karpov efsta sætið. Andstæöingurinn er fyrr- um heimsmeistari og væntanleg- ur þátttakandi á millisvæöamót- inu hér á landi. Hvftt: Boris Spasskl Svart: Anatoly Karpov Spænskur lcikur l. e4-e5 19. Rc4-f5 2. Rf3-Rc6 20. De2-f4 3. Bb5-a6 21. Bd2-Dd7 4. Ba4-Rf6 22. Hcl-Rh6 5. 0-0-Be7 23. b4-cxb4 6. Hel-b5 24. Haal-Rf7 7. Bb3-0-0 8. a4-Bb7 25. d4-Bg4 8. a4-Bb7 26. dxe5-Bxf3 9. d3-d6 27. Dxf3-dxe5 10. Rc3-b4 28. Db3-Dd4 11. Re2-Ra5 29. Hc2-Dxe4 12. Ba2-Hb8 30. Ra5-Hb6 13. Rg3-c5 31. Hel-Dd4 14. Rf5-b3 32. Bcl-Dd7 15. Bxb3-Rxb3 33. Rc4-He6 16. cxb3-Bc8 34. Hce2-Dd5 17. Re3-Be6 35. Bxf4?? 18. Ha3-Rg4 Seirawan (35. Hdl! og svartur er illa beygð- ur) 35. ..Rd6! 37. Dh3-Rf7 36. Bxe5-Dxc4 38. b3-Dd5 — Hvitur gafst upp. Og þá er komiö að Seiravan. Sigrar hans i þessu móti komu margir hverjir ekki fyrren eftir langa og stranga baráttu. Þannig var t.d. um skák hans viö Ljubo- jevic. Júgóslavinn hafði lengst af betri stööu eins og gengur þegar menn stjórna hvitu mönnunum. En þar kom aö sóknartilraunir hans geröust of ákafar. Gáleysis- leg framrás kantpeðs geröi þaö aö verkum að Bandarikjamaöur- inn náöi yfirhöndinni og þegar skákin fór i biö eftir 41. leik hvits var staöan þessi: 79. Kg3-Dg5+ 80. Kf3-Bc4! 81. Dc7-Bd5+ 82. Ke2-Dg2+ 83. Kd3-De4 + 84. Kd2-Db4 + 85. Kd3-Be4 + 86. Kc3-Bxb7 87. Df7 + -Ka3 Svartur á biðleik. Hann er i augnablikinu peöi undir en h-peö- iðhleypur varla langt. Þegar liös- munurinn jafnast er komiö aö biskupunum aö gefa tóninn. Við förum hratt yfir sögu. — Hvitur gafst upp. Sigurskákin yfir Miles i siöustu umferð var i allt öðrum dúr. Þar var um aö ræöa taktiska baráttu þar sem eins og svo oft, sá út- sjónasama ri bar sigur úr býtum. Umsjón Hvítt: Yasser Seirawan Svart: Tony Miles Enskur leikur 1. c4-c5 4.cxd5-Rxd5 2. RÍ3-RÍ6 5. e4 3. Rc3-d5 (Ein af vinsæili leiöum hvits til að mæta atlögu svarts á miöboröinu. Aðrir góöir leikur eru 5. e3, 5. d4 og 5. g3) 5. .. Rb4 7. Ke2-Rf4+ 6. Bc4-Rd3+ 8. Kfl-Re6 (8. 8. — Be6 er afleitur leikur vegna 9. Bb5+ ásamt 10. d4. Sú leið sem Miles velur hefur hingaö til veriö talin fullnægjandi). 9. b4!? (Skarpasti leikurinn. Að öörum kosti nær svartur góöum tökum á miðborðinueinkum d4-reitnum). 9. ..g6 (9 — cxb4 10. Rd5 g6 var i móð ekki alls fyrir löngu. Tiskan er si- breytileg og duttlungafull.) 10. bxc5-Bg7 11. Bxe6-Bxe6 12. d4-ItcG 13. Be3-Bg4 14. Re2-f5 15. h3-fxe4 16. hxg4-exf3 17. gxf3-Dd7 18. Hbl-0-0-0 19.1)b3-e6 20. Kg2-h5 21. Hh4-Hhf8 22. gxh5-gxh5 23. He4-Hg8 24. Rg3-Hdf8 25. Hxe6-Ra5 virðisl vinningurinn svona i fljótu bragði, ekki liggja á lausu. En meistarinn ungi finnur hreint stórkostlega leið.) 65. ..De2+ 68. Kcl-Dgl + 66. Kcl-De3+ 69. Kd2-Kb3!! 67. Kb2-Df2+ (Þar lá hundurinn grafinn! Þessi skemmtilegi kóngleikur gerir út um tafliö. Hvitur veröur aö gefa mann til aö foröast mát ). 70. Rd3-Dg2+ 71. Ke3-Dh3+ 72. Kf2-Bxd3 73. b7-Df 1 + 74. Kg3-Dg4 + 75. Kf3-Df 1 + 76. Kg3-Del + 77. Kf4-Df2+ 78. Kg4-Df5+ Helgi Olafsson 41. .. Kf5 42. Bc3-Kg4 43. Bb4-Bd8 44. Bd6-Kxh4 45. Rc5-Bb6 46. b4-Kg4 47. a5-Ba7 48. c4-Kf3 49. Kfl-e4 50. Kel-f5 51. Be5-f4 52. Bc7-Be8 53. Bb6-Bxb6 54. axb6-e3! (Skemmtilega leikið. Nú strandar 55. fxe3 Kxe3 56. Rxb7 á 56. — f3! T.d. 57. Rd6 f2+ 58. Kfl Bd7 og vinnur eöa 57. Rc5 f2+ 58. Kfl Bh5! og vinnur. Ljubojevic er á verðinum og baráttan heldur áfram.) 55. Rd3-exf2+ 56. Rxf2-Ke3 57. c5-Bb7 58. Kfl-Bb5 + 59. Kel-Kd4 60. Kd2-f3 (Afar athyglisverð staða. Seira- wan i leikinn og hefur þvi alla vinni'gsmöguleika. Hinsvegar 61. Rg5-Kc4 62. Re5 + -Kxb4 63. c6!-f2 64. cxb7-fl(D) 65. b8(D) abcdefgh Ljubojevic —Seirawan Félag j/ járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 26. maí 1982 kl. 8.30 e.h. i Domus Medica v. Egils- götu. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Frá 10. þingi M.S.Í. 3. Kjaramálin. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna A Ungllngar I Kópavogi Ákveðið hefur verið að kanna atvinnu- ástand hjá 16—17 ára unglingum þar sem til greina kemur að stofna vinnuflokka þessara aldurshópa ef unnt reynist. Þeir unglingar i þessum aldurshópi sem ennþá hafa ekki fengið sumarstarf geta skráð sig hjá yfirverkstjóra Kópavogskaupstaðar félagsheimilinu 3. hæð (suðurdyr) milli kl. 11 og 12 alla virka daga til 1. júni n.k. Bæjarritari V erkalýðsf élög Sumarbústaður til sölu Sumarbústaður Trésmiðafélags Akraness i orlofsbúðunum að Svignaskarði i Borgarfirði er til sölu. Upplýsingar i simum 93-1235 og 93-2477 á kvöldin. Tónlistarkennsla Kennara vantar að Tónlistarskóla A- Húnavatnssýslu. Upplýsingar i sima 95-4180.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.