Þjóðviljinn - 22.05.1982, Side 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. mai 1982
#ÞJÓÐLEIKHÚSIti
Meyjaskemman
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Amadeus
miðvikudag kl. 20
Þrjár sýningar eftir
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
LKIKFfilaAííaa
RI*YKIAVÍKIJR “
Hassiö hennar mömmu
i kvöld kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Salka Valka
sunnudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
jói
fimmtudag kl. 20.30
Mi&asala I I&nó kl. 14-20.30
simi 16620
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbfói
Bananar
Sunnudag kl. 20.30
Don Kfkóti
miðvikudag kl. 20.30
Miöasala opin alla daga frá kl.
14. simi 16444.
ISLENSKAI
ÓPERAN
Sigaunabaróninn
49. sýning sunnudag kl. 16.
Sf&ustu sýningar
Mi&asala kl. 16-20
Sunnudag kl. 14-16, simi 11475
ösðttar pantanir seldar dag-
inn fyrir sýningardag.
Sá næsti
(TheNextMan)
A Columbia Piclures Release
ol a Martin Brerjman Production
Sean ComeUa
Connery Sharpe
"The NextMan”
Hörkuspennandi ný amerisk
stórmynd um ástir, spillingu
og hryöjuverk. Aöalverk Sean
Connery, Cornelia Sharpe o.fl.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuö börnum innan 14 ára
Vaskir lögreglumenn
Brá&fjörug Trinitymynd
Endursýnd kl, 5
Barnasýning kl. 3, laugardag
og sunnudag.
Köngulóarmaðurinn.
Simi 11475_
Feigðarförin
Spennandi bandarisk kvik-
mynd um skæruii&a I
Suöur-Asiu. Me& Ben Gazzara
og Britt Ekland.
Sýnd kl. 7 og 9
BönnuB innan 16 ára.
Robinson-f jölskyldan
Sýnd kl. 5.
SETUR ÞÚ
STEFNULJÓSIN
TÍMANLEGA Á?
TÓMABÍÓ
Simi 31182
Hárið
---■ imi i-
HAÍR
HAlR
HAlR,
Vegna fjölda áskoranna sýn-
um vi& þessa frábæru mynd
aöeins I örfáa daga.
Leikstjóri: Milos Forman
A&alhlutverk: John Savage,
Treat Willams.
Endursýnd kl. 5,7.30 og 10
Tekin upp i Dolby sýnd i 4ra
rása Starscope Stereo.
ONBOGill
O 19 OOO
Eyðimerkurljóniö
Stórbrotin og spennandi ný
stórmynd, i litum og Pana-
vision, um Beduinahöföingj-
ann Omar Mukhtar og baráttu
hans viö hina itölsku innrásar-
herja Mussolinis. Anthony
i Quinn — Oliver Reed — Irene
Papas — John Gielgud ofl.
Bönnuö börnum
fslenskur texti
Myndin er tekin i ÐOLBY og
sýnd i 4ra rása STARSCOPE
stereo.
Sýnd kl. 9
Hækkao vero
Drengirnir frá Brasiifu
Afar spennandi og vel gerö lit-
mynd, um leitina að hinum ill-
ræmda Josef Mengele, með
Gregory Peck, Laurence
Olivier, James Mason o.fl.
—Isl. texti. Bönnuð innan 14
ára.
Endursýnd kl. 9.
Jagúarinn
Hörkuspennandi bandarlsk
litmynd, um flfldjarfa bar-
dagamenn, meö Joe Lewis,
Christopher Lee, Donald
Pleasence, Capucine.
Bönnuð börnum — Isl. texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 11.15.
Afram Dick
Sprenghlægileg ensk
gamanmynd I litum, ein af
hinum frægu ,,Afram” mynd-
um, með Sidney James —
Barbara Windsor — Kenneth
Williams.
Isl. texti — Sýnd kl. 3.05 - 5.05 -
7.05
Holdsins lystisemdir
wmmsmsmm.
Bráðskemmtileg og djörf
bandarisk litmynd með JACK
NICHOLSON — CANDICE
BERGEN - ARTHUR GAR-
FUNKEL og ANN MARGA-
RET.
Leikstjóri: MikeNichols
Bönnuð innan 16 ára
íslenskur texti
Lady sings the blues
'Simi 11544
óskars-
verðlaunamyndin
1982
Eldvagninn
tslenskur
CHARIOTS
OF FIREa
Myndin sem hlaut fjögur
Óskarsverölaun I mars sl.,
sem besta mynd ársins, besta
handritið, besta tónlistin og
bestu búningarnir. Einnig var
hún kosin besta mynd ársins I
Bretlandi. Stórkostleg mynd
sem enginn má missa af.
Leikstjóri: David Puttnam.
Aöalhlutverk: Ben Cross og
Ian Charleson
Synd kl. 2.30,5,7.30 og 10.
Sfðustu sýningar.
T>ANi*>
r ynou
M ÖRKINNI
fft
Myndin sem hlaut 5 Oskars-
verðlaun og hefur slegið öll
aösóknarmet þar sem hún hef-
ur veriö sýnd. Handrit og leik-
stjórn: George Lucas og Stev-
en Spielberg.
Aöalhlutverk: Harrison Ford
og Karen Allen
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuð innan 12 ára
liækkaö verft
Striðsöxin
Spennandl indíánamynd
Syndkl. 3ásunnudag.
LAUQARA8
©
Dóttir
kolanámumannsins
Loks er hún komin Oscars
verðlaunamyndin um stúlk-
una sem giftist 13 ára, átti sjö
börn og varð fremsta Country
og Western stjarna Banda-
rikjanna. Leikstj. Michael
Apted. Aðalhlutverk Sissy
Spacek (hún fékk Oscars
verðlaunin ’81 sem besta leik-
kona i aöalhlutverki) og
Tommy Lee Jones. ísl. texti.
Sýndkl. 5,7.20 og 9.40.
Sfðasta sýningarhelgi.
Barnasýning á sunnudag kl. 3
Rauði Sjóræninginn
Spennandi ævintýramynd með
Robert Shawog Beau Bridges.
oKemmtileg og áhrifamikijl
Panavision litmynd, um hinr.t
örlagaríka feril „blues’'
stjörnunnar frægu BILLIE
HOLIDAY.
DIANA ROSS — BILLY DEE
WILLIAMS
lslenskur texti
Sýndkl. 3.10, 5.30,9 og 11.15. /,
Lausnargjaldið
Hörkuspennandi litmynd um
viðureign við hemdarverka-
menn á Norðurlöndum, með
Sean Connery—Ian McShane
Islenskur texti — Bönnuð
börnum.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,
11.15.
Afj;rei6mti
einanRi-----
Dlast a
Reykjavikur,
svceðió tra
maniHtegi
fostiKlaKA
Afhendurn
vóruna a '
bygRÍngarit'
monnum að
kostnaðar
lausu.
Hafikvœmt ...
og kreiðsluskif
malar við ftestni
hcefi '
SÍfuil
Sími 7 89 00 **
Grái f iðringurinn
(Middle age Crazy)
Marga kvænta —tarlmenn
dreymir um a& komast I
„lambakjötiB” og skemmta
sér ærlega en sjá svo a& heima
er best. — Frábær grinmynd.
A&alhlutverk: BRUCE
DERN, ANN MARGRET og
GRAHAM JARVIS.
lslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Atthyrningurinn
(TheOctaejú)
The Octagon er ein spenna
frá upphafi til enda. Enginn
jafnast á vi& Chuck Norris i
þessari mynd.
A&alhlutverk: CHUCK
NORRIS, LEE VAN CLEEF,
KAREN CARLSON
B8nnu& bBrnum innan 16 áa.
lslenskur texti.
Syndkl.3,5,7,9ogll.
The Exterminator
(Gereyöandinn)
The Exterminator er fram-
feidd af Mark Buntamen og
skrifuö og stjórnaö af James
Gilckenhaus og fjallar um of-
beldiö i undirheimum New
York. Byrjunaratriöiö er eitt-
hva& þa& tilkomumesta sta&-
gengilsatri&i sem gert hefur
veriö.
Myndin er tekin i DOLBY
STEREO og sýnd t 4 rása
STAR-SCOPE.
A&alhlutverk: CHRISTOPH-
ER GEORGE, SAMANTHA
EGGAR, ROBERG GINTY.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Isienskurtexti.
Bönnuö innan 16 ára.
Lögreglustööin í Bronx
(Fort Apache, The Bronx)
Bronx-hverfið I New York er
illræmt. Þvl fá þeir Paul New-
man og Ken Wahl að finna
fyrir. Frábær lögreglumynd.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Ken Wahl, Edward Asner
Isl. texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3 og 11.25.
Fram i sviðsl jósið
(Being There)
c
li
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Shirley MacLaine, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstjóri: Hal Ashby.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5.10 og 9.
ftllSTURBEJARRin
frumsýnir nýjustu „Clint
E)astwood”-myndina:
Með hnúum og hnefum
(Any Which Way You Can)
Bráöfyndin og mjög
spennandi, ný, bandarlsk
kvikmynd I litum. — Allir þeir
sem sáu „Viltu slást” I fyrra
láta þessa mynd ekki fara
fram hjá sér, en hún hefur
verið sýnd við ennþá meiri að-
sókn erlendis, t.d. varðhún „5.
best sótta myndin” i Englandi
sl. ár og „6. best sótta mynd-
in” i Bandarikjunum.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood,
Sondra Locke
og apinn stórkostlegi:
CLYDE.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
apótek
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apótekanna i Reykja-
vík vikuna 21. - 27. rnai er I
Vesturbæjarapóteki og Háa-
leitis apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hið
slðarnefnda annast kvöld-
vörslu virka daga (kl.
18.00—22.00) og laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar I sfma 18888.
Kópavogs apótek er opið alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar f sima 5 15 00.
lögreglan .,
Lögreglan
Reykjavlk...... sfmi 1 11 66
Kópavogur r.... sfmi4 12 00
Seltj.nes ..... sfmi 111 66
Hafnarfj....... sfmi5 1166
Garðabær ...... slmi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabllar:
Reykjavfk...... sfmi 1 11 00
Kópavogur...... sfmi 1 11 00
Seltj.nes ..... simi 1 11 00
Hafnarfj........ sfmi5U00
Garöabær ...... slmi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitaiinn:
Heimsóknartfmi mánudaga —
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
mun syngja nokkur lög og
fleira verður til gamans gert.
Konur úr félaginu munu að
venju sjá um veitingarnar. —
Stjórn og skemmtinefnd.
Kvenfélag Breiðholts
heldur fund I húsi Kjöts og
fisks við Seljabraut þriðju-
daginn 25. mai kl.20.30.
A dagskrá verður sameigin-
legt borðhald og skemmti-
atriöi. Mætum allar. —
Stjórnin.
Vinningar i happ-
drætti Samvinnuferða
Slöasta Sólarkvöld Samvinnu-
ferða-Landsýnar var haldiö
fyrirskömmu. Var Súlnasalur
Hótel Sögu þéttsetinn það
kvöld, uppselt I matinn mörg-
um dögum áöur og mikil
stemmningá meðalgesta. —1
hinni vinsælu spurninga-
keppni aðildarfélaganna sigr-
aöi Starfemannafélag Akra-
nesbæjar eftir harða úrslita-
keppni við tollverði. Einnig
var dregið í aðgöngumiöa-
happdrættinu sem staöiðhefur
yfir f allan vetur, upp kom
númerið 1.609 og er handhafi
þess nú eigandi 20.000 króna
feröavinnings til sölarlanda.
Ersá hinn sami beðinn um aö
vitja vinningsins á skrifstofu
Samvinnuferða-Landsýnar að
Austurstræti 12.
Safnaðarfélag Asprestakalls
Vorbingó safnaðarfélagsins
verður að Noröurbriin 1
mánudaginn 24. mai kl. 20. —
Stjórnin
Helgarferö I Þórsmörk 21.-23.
mal:
Föstudag kl.20. Þórsmörk —
Fimmvörðuháls. Gist i húsi.
Fararstjóri: Sigurður B. Jó-
hannesson
Farmiðar og allar upplýsing-
ar á skrifstofunni, öldugötu 3.
Feröafélag islands
Hvitasunnuferðir F.I.:
1. 28.-31. maí, kl.20: Þórs-
mÖrk-EyjafjallajÖkull-ör-
æfajökull. Eingöngu gist i
húsi.
2.29.-31. mai, kl.08: Skafta-
fell-öræfajökull. Gist I
tjöldum.
3. 29.-31. mai, kl.08: Snæfells-
nes-Snæfellsjökull. Gist á
Arnarstapa I tjöldum og
svefnpokaplássi.
Allar upplýsingar og farmiða-
sala á skrifstofunni, öldu-
götu 3.
Feröafélag islands
ferðir
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspltali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
víkur — við Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæðingarheimilift vift
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og ,
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshælift:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aðra daga eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næði á II. hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opið er á sama
tíma og áður. Simanúmer
deildarinnar eru — l 66 30 og
2 45 88.
æknar
Borgarspitaíinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn, simi
8 12 00 — Upplýsingar um
iækna og lyfjaþjónustu i sjáif-
svara 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
tilkynningar
Simabilanir: i Reykjavik,
KÓpavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum til-
kynnist i 05.
Dagsferöir laugardaginn 22.
maí:
kl.13 — Fimmta Esjugangan
— Vinsamlegast takið ekki
hunda með I gönguna. Verö
kr.50.-
Dagsferöir sunnudaginn 23.
mai:
1. kl.10 Hrafnabjörg (765m)
2. kl.13 Eyðibýlin i Þingvalla-
hrauni
Verð kr.100.-
Farið frá Umferðamiöstöðinni
austanmegin. Farmiöar við
bil. Frittfyrir börn I fylgd full-
orðinna.
U I ivrjrARf t HÐlR
Sunnudagur 23. maikl. 13
Hafnarberg-Reykjanes.
Fuglabjarg, hverir ofl. Farar-
stj. Þorleifur Guðmundsson.
Verð 130 kr. Frltt f. börn m.
fullorðnum. Fariö frá BSl,
benslnsölu.
Hvitasunnuf eröir:
1. Þórsmörk. Gist f nýja tJti-
vistarskálanumi Básum.
2. Snæfellsnes. Lýsuhóll. Jök-
ulganga, fjöll og strönd. 01-
keldusundlaug.
3. Húsafell. Góö gisting. Surts-
hellir,Stnlturofl.
4. EirlksjökuU. Tjald- og Bak-
pokaferð.
5. Fimmvörðuháls. Gist f húsi.
Gönguferöir, kvöldvökur
omfl.iferðunum.
Uppl. óg farseðlar Lækjargötu
6a. s. 14606. Sjáumst. — tJti-
vist.
Áætlun Akraborgar
Frá Frá
Akranesi Reykjavik
ki. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl.14.30 16.00
kl.17.30 19.00
Afgreiösla Akranesi slmi:
2275. Skrifstofan Akranesi
slmi 1095.
Slmsvari I Reykjavík simi
16420.
Víllu gjöra svo vel aó pakka þumai-
puttanum inn líka, þessum sem þti
vigtaðir með!
V
gengið
Gengisskráning nr. 83 — 14. maí 1982 kl. 09.15
KAUP SALÁ Ferðam.gj.
Bandaríkjadollar.
félagslíf
Skagfirðingafélögin
í Reykjavik eru með sitt ár-
lega gestaboð fyrir aldraða
Skagfirðinga i Drangey,
Siðumúla 35 á uppstign-
ingardag kl. 14.30. Þar veröur
fjölbreytt dagskrá. Þeir sem
þess óska verða sóttir og bila-
slmi er 85540.
Átthagafclag Strandamanna
býður eldri Strandamönnum
til kaffidrykkju I Domus
Medica sunnudaginn 23. þ.m.
kl. 15. Kór átthagafélagsins
Kanadadollar
I)önsk króna..
Norsk króna ..
Sænsk króna..
Franskur franki .
Vesturþýzkt mark .
10,600 10,630 11,6930
19,181 19,235 21,1585
8,551 8,576 9,4336
1,3467 1,3505 1,4856
1,7735 1,7785 1,9564
1,8279 1,8331 2,0165
2,3441 2,3507 2,5858
1,7541 1,7591 1,9351
0,2420 0,2426 0,2669
5,3630 6,3782 5,9161
4,1117 4,1234 4,5358
4,5664 4,5793 5,0373
0.00823 0,00825 0,0091
0,6485 0,6504 0,7155
0,1507 0,1511 0,1663
0,1033 0,1036 0,1140
0,04466 0,04476 0.0493
15,828 15,873 17,4603
SDR. (Sérstök dráttarréttindi