Þjóðviljinn - 22.05.1982, Side 29

Þjóðviljinn - 22.05.1982, Side 29
Helgin 22.-23. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 29 úmrp* sjónvarp Ríkisfjölmiðlar á kosningadag Knattspymu og kosningar ber hæst Dagurinn i dag er án efa há- punktur helgarinnar. Sunnu- dagurinn ekki til fremur en mánudagurinn. Og ekki ætti veðrið að spilla fyrir, en þegar þessi orð voru skrifuð var allt útlit fyrir sól og bliðu. Hjá mörgum verður há- punktur dagsins örugglega bein útsending sjónvarpsins frá sjálfu höfuðvigi knattspyrn- unnar i heiminum að þvi er manniskilst, sjálfum Wembley- ieikvanginum i Lundúnum. Eftir mikið japl og jaml og fuður samþykkti útvarpsráð að kaupa tima til þess arna i gervi- hnettinum, þótt dýrt væri. En auglýsingarnar borga þetta og vel það, segir auglýsingadeild sjónvarpsins. Þær verða á undan útsendingunni og svo auðvitað i hálfleiknum. Ef einhver veit það ekki enn- þá skal upplýst, að i þessari út- sendingu keppa Tottenham Hot- spurog Queen Park Rangerstil úrslita i bikarkeppninni ensku. Löður og bió Eftir matinn býður sjónvarpið upp á hið vinsæla Löður. Þá fá- um við að sjá hvort homminn flytur með ungann sinn heim til Mariu og Burts o.s.frv. Kynlifs- mál f jölskyldnanna gerast nú æ flóknari og er erfitt að sjá hvernig úr má rætast. Laugardagsmyndin heitir MIKILMENNIÐ (The Great McGinty). Hún er bandarisk, árgerð 1940 (!) og er sögð gamanmynd i kynningu sjón- varpsins. Leikstjóri er Preston Sturges og i kvikmyndahandbók Þjóðviljans er það talið mynd- inni helst til tekna. Myndin fær þar tvær stjörnur og er sagt, að hennar sé minnst i kvikmynda- sögunni vegna þess að þarna byrjaði stjarna leikstjórans að risa; þetta var hans fyrsta mynd. Erna Indriðadóttir og Sigrún Stefánsdóttir fréttakonur hjá útvarpi og sjónvarpi. munu flytja hlustendum og gláp- endum fyrstu viðbrögð efstu manna listanna i Reykjavik við fyrstu tölunum sem berast, en áætlað er að það verði um ellefuleytið. Hvað um það, myndin segir af flækingnum McGinty. Hann kemstisamband við glæpasam- tök og með hjálp þeirra fikrar hann sig upp valdastiga þjóð- félagsins með góðum árangri. Aðalhluttverkin eru i höndum Brian Donlevy, Akim Tamiroff og Muriel Angelus. Gott gaman á kosningadag. Æsist leikur- inn — kosningaút- varp/sjónvarp Kosningasjónvarp hefst klukkan 22.40 og kosningaút- varp klukkan 22.00. Kári Jónas- son, fréttamaður, stjórnar kosningaútvarpi og Marianna Friðjónsdóttir kosningasjón- varpi. Þessir fjölmiðlar sameinast tvisvar sinnum um kvöldið og nóttina: þegar fyrstu tölur ber- ast úr Reykjavik ræða þær Sig- rún Stefánsdóttir og Erna Indriðadóttir við efstu menn listanna. Um tvöleytið ræða út- varp/sjónvarp við efstu menn flokkanna, og það verða þeir Olafur Sigurðsson og Helgi H. Jónsson, sem beina til þeirra spurningum. I útvarpinu verða úrslit lesin frá öllum stöðum á landinu, en sjónvarpið fer þá leið að taka kaupstaðina i brennidepil. Ef tina á til alla staði, eins og keppst var við síðast, verður allt óskaplega þungt i vöfum. Þvi er þessi leið farin núna! Marianna Friðjónsdóttir stjórnar sjónvarpssendingunni og sagði hún okkur, að áhersla væri auðvitað lögð á að birta úr- slit um leið og þau berast. Inn á millier brugðið á léttari strengi, bein útsending verður þrisvar sinnum i kosningasjónvarpi, og koma þar fram skemmti- kraftar. Þá sýnir sjónvarpið filmu frá hinum „gömlu og góðu” Bitlum um 1968. En það er allt of mikið að tina allt til sem á boðstólnum verður, svo hér sláum við punktinn. — ast „Við reynum að krydda dálltið tilveruna og verðum með létt efni á milli. Meðal annarra koma gömlu, góðu Bitlarnir fram”. Marianna Friðjónsdóttir hefur veg og vanda af kosningasjónvarpinu og hefur I hendi sér stemmninguna I sjónvarpssal kosninganottina. Astamál Campells og Taté- f jölskyldnanna gcrast æ flóknari og þær systur Jessika og Marla hafa viðmargt að gllma. En eins og konum sæmir bera þær höfuðið hátt. útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Bjarni Guöleifsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.60 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Vissiröu þaö? Þáttur i lettum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallaö um staöreyndir og leitaö svara viö ýmsum skritnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guöbjörg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. (Aöur útv. 1980). 13.35 tþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Astvaldsson og Asgeir Tómasson. 16.00 Bókahorniö. Stjórnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir. 17.00 Siödegistónleikar. Frá tónleikum Kammersveitar Ileykjavikur aö Kjarvals- stööum 22. nóvember s.l. Einsöngvari: Rut L. Magnússon. a. íslensk þjóölög i útsetningu Jóns Asgeirssonar. b. Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir Fjölni Stefánsson. c. Sex sönglög eftir Hjálmar H. Ragnarsson. d. Fjögur sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson. e. „Morgen” eftir Pál P. Pálsson. 17.50 Söngvar i iéttum dúr. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Mig dreymdi draum” Smásaga eftir Normu Samúelsdóttur. 20.00 Sigmund Groven m unnhörpuleikari og félagar hansleika létt norsk lög. 20.30 Hárlos.Umsjón: Benoný Ægisson og Magnea Matthiasdóttir. 3. þáttur: Leiöin til Katmandú. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Veöurfréttir, fréttir, dagskrá morgundagsins, orö kvöldsins. Kosningaútvarp. (útvarpaö á stuttbylgju 13.797). Umsjón: Kári Jónasson fréttamaöur. Kosningatölur, viötöl viö frambjóöendur og létt lög á milli. óvist hvenær dagskrá lýkur. sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Alfons Bauer leikur létt lög/ Trille syngur. 9.00 Morguntónleikar a. Fiölusónata nr. 1 i h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Sigiswald Kiujken og Gustav Leonhardt leika. b. Blokkflautukonsert i F-dúr eftir Giuseppe Sammartini. Frans BrUggen og Kamm- ersveitin I Amsterdam leika; André Rieu stj. c. Strengjakvartett nr. 1 I F- dúrop. 18 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Busch- kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Varpi - Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónar- maöur: Hafsteinn Hafliöa- son. 11.00 Guösþjónusta I Raufar- hafnarkirkju Prestur: Séra GuÖmundur Orn Ragnars- son. Organleikari: Stephen Yates. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Kosningaútvarp Úrslit kosninga og umræöur. 14.00 Sekir eöa saklausir, 2. þáttur: „Skaldiö og lávarö- urinn” um málaferlin gegn Oscar Wilde 1895 eftir Oluf Bang. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Stjórnandi upptöku: Rúrik Haraldsson. Flytjendur: Helgi Skúlason, Gi'sli Alfreösson, Steindór H jörleifsson, Þorsteinn Gunnarsson, Flosi ólafsson, Arni Blandon, Hjalti Rögn- valdsson, Emil Guömunds- son, Erlingur Gislason, Júl- íus Brjánsson, Jón Gunn- arsson og Þórhallur Sig- urösson. 15.15 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Varnarræöa fyrir Pól- verja Halldór Þorsteinsson bókavöröur les þýöingu sina á ritgeröfrá siöustu öld eftir franska sagnf ræöinginn Jules Micheiet. 17.00 Síödegistónleikar Sin- fónluhljómsveit Islands leikur I útvarpssal. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Ein- leikarar: Steinunn Bima Ragnarsdóttir, pianó, Kjartan Óskarsson, klari- netta og Bjarni Guömunds- son, túba. a. Pianókonsert I A-dúr (K488) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Klari- nettukonsert I Es-dúr eftir Frantisék Krommer. c. Svítanr. 1 eftir Alec Wilder. 18.00 Buddy Rich og Fats Waller syngja og leika létt lög Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöídsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Aldargamlar hugleiöing- ar um landsins gagn og nauösynjar Fyrri þáttur Bergsteins Jónssonar sagn- fræöings, sem les smápistla tii ritstjóra „Fróöa” frá séra Matthiasi Jochumssyni I Odda voriö 1882 meö skýr- ingum sínum og athuga- semdum. 20.00 Harmonikuþáttur.Kynn- ir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Heimshorn Fróöieiks- molar frá útlöndum. Um- sjón: Einar Orn Stefánsson. Lesari meö honum: Erna Indriöadóttir. 20.55 tslensk tónlist eftir Vikt- or Urbancic a. Gamanfor- leikur. Sinfóniuhljómsveit lsiands leikur, Páll P. Páls- son stj. b. Fantasiu-sónata fyrir kiarínettu og pianó. Egiii Jónsson og höfundur- inn leika. c. Konsert fyrir þrjá saxófóna og hljóm- sveit. Þorvaldur Stein- grfmsson, Sveinn ólafsson og Vilhjáimur Guöjónsson leika meö Sinfóniuhljóm- sveit Islands, höfundurinn stj. 21.35 AðtafliJón Þ. Þór flytur ská kþátt. 22.00 Garöar Olgeirsson leikur á harmoniku. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 <Jr minningaþá ttum Ronalds Reagans Banda- ríkjaforsetaeftir hann sjálf- an og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson byrjar lesturinn. 23.00 Danskar dægurflugur Eirikur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagt 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. Séra Daila Þóröar- dóttir flytur (a.v.d.v.) 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar órnólfsson ieikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Mwgunvaka. Umsjón: Páil Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og GuÖrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Bjarnfriöur Leósdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Ur ævintýrum barnanna” Þórir S. Guöbergsson les þýöingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (1) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son, Rætt viö Arna G. Pétursson um upphitun húsa meö rekaviöi. 10.00 Fréttir 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Kammersveitin i Stuttgart leikur Serenööu op. 6 eftir Josef Suk-, Kari MQnchinger stj. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr). 11.30 Létt tónlist ,,The Platt- ers”, Joan Baez, Magnúsog Jóhann og Arnstein Johan- sen syngja og leika. sjöiYarp 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Mánudagssyrpa— ólafur Þóröarson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik ies þýöingu sina (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain Guörún Birna Hannesdóttir ies þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (3). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Rauöa krossinsUm- sjón: Jón Asgeirsson. 17.00 Siödegistónleikar Itzhak Periman og Filharmóniu- sveit Lundúna ieika Fiölu- konsert nr. 1 i fis-moll op. 14 eftir Henri Wieniawski, Seji Ozawa stj. / Luciano Pava- rotti syngur Itöisk lög meö hljómsveit undir stjóm An- tons Guadagno / Alfred Brendel leikur Pianósónötu nr. 28 i f-moll op. 57 eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson fiytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Einar Hannesson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.45 Úr stúdlói 4 Eövarö Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjórna útsendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 útvarpssagan: „Járn- blómiö” eftir Guömund Danielsson Höfundur byrjar lestur sögu sinnar. 22.00 Barbara McNair syngur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Völundarhúsiö” Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son samin fyrir útvarp meö þátttöku hiustenda (7). 23.00 Kvöldtónleikar „Psyché”, sinfönlskt ljóÖ eftir Cesar Franck. FIl- harmóniukórinn og Sin- fóniukórinn i Prag ftytja, Jean Fournet stj. 23.45 Fréttir Dagskrárlok laugardagur 13.00 tþróttir Svipmyndir frá leikjum i ensku knattspym- unni. Umsjón: Bjarni Felix- son. 13.40 Crstitensku bikarkeppn- innar. Bein útsending um gervihnött Tottenham Hot- spurs og Queen. Park Rangers ieika til Urslita i ensku bikarkeppninni i knattspyrnu á Wembley- ieikvanginum i Lundúnum. 16.30 Könnunarferöin Endur- sýndur þáttur. 16.50 iþróttir Umsjón: Bjami Feiixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 25. þáttur. Spænskur teikni- myndafiokkur. Þýöandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyraan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööur59. þáttur. Banda- riskur gamanmyndafiokk- ur. Þýöandi: Ellert Sigur- bjömsson. 21.10 Mikilmenniö (The Great McGinty) Bandarisk gamanmynd frá 1940. Leik- stjóri: Preston Sturges. Aöalhiutverk: Brian Don- levy, Akim Tamiroff og Muriei Angelus. Flækingur- inn McGinty kemst I sam- band viö glæpasamtök og meö hjálp þeirra fikrar hann sig upp vaidastiga þjóöfélagsins meö góöum árangri. Þýöandi: Veturliöi Guönason. 22.40 Kosningasjdnvarp Birt- ar veröa atkvæöatölur frá kaupstööum landsins, rætt veröur viö efstu menn á framboösiistum i Reykjavík og viö formenn stjórnmála- fiokkanna siöar um nóttina. Beint sjónvarp veröur frá Austurbæjarskóla, þar sem yfirkjörstjórnin i Reykjavik hefur aösetur. í sjónvarps- sal veröur spáö i úrslitin meÖ aöstoö tölvu sem Helgi Sigvaldason, verkfræöing- ur, stjórnar. A milli kosningafrétta og viötala veröur skotiö inn gömlu og nýju skemmtiefni af ýmsu tagi. Umsjónarmenn: GuÖ- jón Einarsson og ómar Ragnarsson. Stjórn: Mari- anna FriÖjónsdóttir. Dagskrárlok ákveöin. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Auglýsingar og dagskrá 20.50 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 21.05 Til himna eöa Minneapolis A seinni hluta siöustu aidar settust fjöi- margir Islendingar aö I Minnesota, einu af Miö- Vesturrikjum Bandarikj- anna. Einn af afkomendum þessa fólks er Valdimar Björnsson, en hann er ls- tendingum aö góöu kunnur fyrir störf sin bæöi hér á landi og fyrir vestan. 21.45 Byrgiö Annar þáttur. Fransk-bandarískur fiokkur sem fjailar um siöustu daga Hitiers i Berlfn. Þýöandi: Jím O. Edwald. 22.35 Cliff i London Tónlistar- þáttur meö breska dægur- lagasöngvaranum Cliff Ric- hard. Þýöandi: Halldór Halldórsson. 23.25 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 tþróttir Umsjón: Stein- grimur Sigfússon. 21.20 Lukkupotturinn Sænskt siónvarpsieikrit eftir Kjeil- Áke Anderson og Kjeil Sundvall. Leikstjóri: Kjell Sundvail. Aöalhlutverk: Tommy Johnson og Marga- reth Weivers. Leikritiö seg- ir frá Kurre, flutninga- verkamanni I Stokkhóimi, I starfsgrein þar sem lögum er ekki ailtaf fylgt út i ystu æsar. Viö starf sitt hittir Kurre ekkjuna Elsu, en ástarsamband þeirra verö- ur fljótt aö engu. Þá tekur Kurre aö leggja drög aö meiri háttar framtiöar- áformum. Spurningin er hvort hann detti I iukkupott- inn. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.50 Dagskrá rlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.