Þjóðviljinn - 27.05.1982, Side 1

Þjóðviljinn - 27.05.1982, Side 1
Grétar Þorleifsson formaður félags Byggingariönaðarmanna í Hafnarfirði: Von á frekarí hreyfingu í dag „Þaö hafa ckki fleiri undirrit- aö þcnnan samning frá þvi i fyrradag, margir meistarar hafa spurst fyrir um ákvæöi samningsins og cg á von á þvi aö skriöur geti komist á samninga jafnvel i dag (fimmtudag),” sagöi Grétar Þorleifsson for- maður Félags byggingariðnað- armanna i Hafnarfiröi, en þar hefur mciri hluti verkstæöistré- smiöa samiö viö meistara. „Við erum á engan hátt að brjóta okkur úr samstarfi við Samband byggingarmanna. Ég held að þessi samningur sem gerður var að okkar undirlagi hér i Hafnarfirði gæti orðið nokkur viðmiðun i almennu samningunum. Það er mjög lág kaupauka- prósenta sem samið er um, en það jákvæöa við þessa samn- mga, er að okkar viðsemjendur ganga að allri kröfugerðinni, þ.e. orlofsmálum, launatilfærsl- um, og breytingum á reiknitöl- um viö ákvæðisvinnu. Krafa byggingarmanna er 16.3% hækkun á 2 1/2 ári. Við sömdum um 3.1% grunnkaupshækkun núna og aftur 1. september þannig að við erum á nákvæm- lega sömu linu og krafan er um. Þessi samningur hefur vakið mikla athygli og menn eru margir aö kynna sér þessi mál. Ég á von á að það fari að greið- astúrþessu. — Hcldur þú að skyndiverk- föllin hafi þarna haft sin áhrif? „Öneitanlega, hafa þau gert þaö. Þau hafa skollið ört á, nú á mesta annatimanum, þegar veitir ekki af að nota allan vinnudaginn. Þetta hefur komið við alla, og það er hart að þurfa að beita slikum ráðum til að ná fram ekki hærri kröfum en þeim sem við erum aö berjast fyrir. Hitt þarf aö vera ljóst, að þótt hluti okkar manna hafi samið, þá tökum viö hér i Hafnarfirði fullan þátt i baráttu okkar sam- bands með byggingarmönnum úti um allt land. Það hvarflar ekki aö okkur að skorast á neinn hátt undan þeirri ábyrgð”, sagöi Grétar Þorleifsson . -lg- UOBVIUINN Alþýðubandalagið: Fimmtudagur 27. mai 1982 —118. tbl. 47. árg. Miðst j ómarfundur Miðstjórnarfundur verður haldinn í Alþýðubandalag- inu sunnudaginn 6. júní í Reykjavík. Fundarstaður og fumdartími verður nánar tilgreindur síðar. A dagskrá verða úrslitsveitarstjórnarkosninga og önnur mál. Svavar Gestsson formaður Sjúkraliðar Minna launa- bil Samningamenn sjúkra- liöa, héldu fund með fulltrú- um fjármálaráðuneytisins i gær, þar sem til umræöu voru kröfur sjúkraliða og uppsagnir þeirra sem til framkvæmda koma 1. júní. A fundinum mun hafa komið fram tilboð ráðuneyt- isins um að samið verði við sjúkraliða með hliðsjón af nýgerðum samningi við hjúkrunarfræðinga. Sjúkra- liðar itrekuðu fyrir sitt leyti kröfur um að launabil milli sjúkraliða og hjúkrunar- fræðinga yrði minnkað og að sjúkraliöar hefðu sömu að- stöðu og aðrar starfsstéttir á sjúkrahúsunum i barna- gæslu. Þessir menn á myndinni eru ekki á hvolfi heldur á námskeiöi hjá Siglingamálastofnun f vörnum gegn oliumengun sjávar, og speglast þeir hér I oliubrák sem flotgiröingu hefur veriö slegiö utanum. Þjóövilj- inn greinir frá námskeiöinu I blaðinu á morgun. Byggingamenn með skæruaðgerðir í dag: Deilan gæti leyst án harðra aðgerða ,/Mér finnst alls ekki ólíklegt að málin leysist á einhverjum vitrænum grundvelli og að samn- ingar geti tekist án þess að til harðra verkfallsað- gerða þurfi að draga", sagði Benedikt Davíðsson formaður Sambands bygg- ingamanna i samtali við Þjóðviljann í gær. Um það bil 2500 manns, eða meginhluti faglæröra bygginga- manna voru i dagsverkfalli sl. þriðjudag og einnig fyrir viku siðan. 1 dag er þessum skærum haldið áfram og er ætlun bygg- ingamanna með þessum að- geröum að gera viösemjendum sinum ljóst að alvara búi á bak við kröfur þeirra um betri kjör. — Stóra samninganefndin okkar var á fundi á mánudag og þriðjudag og að loknum fundi 72 manna nefndar Alþýðusam- bandsins i dag munu stjórn og segir Benedikt Davíðsson formaður Sam bands bygginga- manna samninganefnd byggingamanna koma aftur saman til fundar. Þá munum viö meta stöðuna eftir að hafa heyrt hljóöið i ASt mönnum og taka stefnuna. — Munuð þiö gripa til aögeröa enda þótt ASt kjósi aö draga þær eitthvað á langinn? — Það liggur auðvitað ekkert fyrirum hvort ASÍ dragi aögeröir á langinn en ef svo fer tel ég lik- legt aö viö byggingamenn fylgj- um þar ekki með, heldur kjósum þann kostinn að láta reyna á samningsviljann hjá okkar viðsemjendum strax um næstu mánaðamót. En ég vil itreka þaö sem ég sagði áðan að mér finnst margt benda til þess aö við náum samningum án þess að gripa þurfi til óyndisúrræða. Niður- stöður samninganefndarfundar okkar i kvöld munu lagðar fyrir trúnaöarmenn okkar og málin skýrast væntanlega þegar liöa tekur á vikuna, sagði Benedikt ennfremur. — Teljiö þiö ykkar kröfur hliö- stæöar þeim sem Alþýðusam- bandið hefur lagt fram? — Já, allir sanngjarnir menn hljóta aö vera á þvi máli. Okkar kröfur eru um fullar og óskertar verðbætur á laun og að kaup- mætti samninganna 1974 verði náð á samningstimabilinu, sem viö höfum lagt til aö verði 2 1/2 ár. Það þýðir um það bil 16% grunnkaupshækkun á þvi timabili en ASl fer fram á 13% á tveimur árum. Auk þess viljum við fá fram leiðréttingu á launum ákvæðisvinnufólks, en við teljum að þaö hafi mjög dregist aftur úr, Benedikt Daviðsson formaöur Sambands by ggin gam an na segir: málin skýrast á næstu dögum en mér finnst alls ekki óliklegt aö deilan leysist án harðra verkfallsaögeröa. sagði Benedikt Daviðsson for- maður Sambands bygginga- manna að lokum. I Kjara- rýrnun sjó- manna um30% vegna minnkandi afla, segir Óskar Vigfússon formaður SÍ Viö hjá Sjómannasam- bandinu teljum aö kjara- rýrnun sjómanna sé um 30%. vegna minnkandi afla á siö- ustu mánuöum og viö höfum bcðið Þjóöhagsstofnun aö reikna þetta nákvæmlega út og cftir þvi sem ég best veit fer útkoma þeirra ekki langt frá áætlun okkar, sagöi Ósk- ar Vigfússon, formaöur Sjó- mannasambandsins i sam- tali við Þjóöviljann i gær. Óskar sagði aö vegna þessa máls hefði Sjómanna- sambandið og FFSl farið fram á fund með sjávarút- vegsráðherra og hefur verið ákveðið að hann fari fram nk. þriðjudag. Inni þetta allt saman spil- ar svo nýtt fiskverð sem koma á um þessi mánaða mót. Yfirnefnd verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur fengið málið til sin og haldið 3 fundi án niöurstöðu og fullvist er talið að nýtt fiskverö sjái ekki dagsins ljós fyrir mánaðamótin. —S.dór Jafn- tefli KR og ÍA KR og Akranes skildu jöfn i 1. deild Islandsmótsins í knattspyrnu i gærkvöldi. Sjá umsöignum leikinn og fleiri Iþiróttaffréttir á bls. n.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.