Þjóðviljinn - 27.05.1982, Side 11

Þjóðviljinn - 27.05.1982, Side 11
Fimmtudagur 27. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA II Tottenham og QPR í dag Úrslitaleikur Tottenham og QPR i ensku bikarkeppn- inni i knattspyrnu fer fram i dag á Wembley leikvangin- um iLondonog hefst kl. 18.30 að íslenskum tima. Hann verður væntanlega sýndur hér í sjónvarpinu á laugar- J " dag. Strejlau og Sigurbergur kenna hjá Fram Andrzej Strejlau, þjálfari meistaraflokks Fram í knattspyrnu, og Sigurbergur Sigsteinsson eru kennarar i knattspyrnuskóla Fram sem verður starfræktur i sumar i formi námskeiða. Hvert námskeið mun standa i tvær vikur og hefst það fyrsta þann 1. júni en þvi siðasta lýkur 20. ágúst. Eldri hópur, börn fædd 1970-72 verða á morgnana frá kl. 9-12 en yngri hópur, 1973-76 frá 13- 16. í hverjum hópi verða 24- 30drengir og stúlkur. Verð á hverju námskeiði er 250 kr. og greiðist við innritun á skrifstofu Fram i Fram- heimilinu við Safamýri kl. 13-15alla virkadaga. Nánari upplýsingar eru gefnar i sima 34792. Fram - KA Sigurður Halldórsson reynir markskot fyrir 1A gegn KR i gærkvöldi. ■ mynd: —eik. Sanngjarnt jafntefli 0:0 j í kvöld Einn leikur veröur i 1. deild Islandsmótsins i knatt- spyrnu i kvöld. Fram og KA leika á Laugardalsvelli og hefst viðureignin kl. 20 Það munaði ekki nema hárs- breidd að KR-ingar hirtu bæði stigin, þegar þeir mættu Skaga- mönnum á flötinni í Laugardal — i gærkvöldi. Þegar aðeins hálf minúta var til leiksloka átti Sæ- björn Guðmundsson gott skot að marki úr aukaspyrnu frá vita- teigshorni. Eftir mikinn darraða- dans skaust boltinn uppundir þverslána og niður á linuna þar sem Skagamenn náðu að hreinsa burt eftir mikið fum. Menn höfðu Trimmdagur ÍSÍ eftir einn mánuð Eftir nákvæmlega einn mánuð, cða sunnudaginn 27. júni, er fyrir- hugaður Trimmdagur ISl. Þann dag vonast iþróttahreyfingin eftir þátttöku sem allra flestra, ungra sem aldinna, I einhverri þeirri iþróttagrein eða trimmi sem við verður komiö. Hver einstaklingur getur valið eina grein, synt 200 m, skokkað 2000 m, gengið 5 km, h jólað 10 km eða tekið þátt i æfingu eða keppni i einhverri iþróttagrein i minnst 30-40 min. Fyrir þátttökuna eru veitt stig sem kemur viðkomandi bæjarfélagi eða héraðssambandi til góða. Keppt verður um þrenn verðlaun, mesta þátttöku miðað við ibúafjölda i kaupstöðum með 10.000 ibúa eða fleiri, i kaup- stöðum með 2,000-10.000 ibúa og siðan innbyrðis milli héraðs- og ungmennasambandanna. ISI vonast eftir sem mestri þátttöku og hér er kjörið tækifæri til þess að sýna og sanna styrk iþróttahreyfingarinnar i landinu. Sænskir unglingar sýna hér fimleika Sýningarflokkur i fimleikum frá Eskilstuna i Sviþjóö er væntanlegur hingað til lands eftir rúman mánuö. Hér er um að ræða 35 unglinga á aldrinum 13-14 ára, bæði sýningar- og keppnisfólk, og mun það einnig sýna nútima- fimleika. Sýnt veröur i Reykjavik 30. júni ásamt islenska hópnum sem fer á alþjóðlega fimleikahá- tið i Ziirich i Sviss i júli. Hópurinn sýnir einnig i Neskaupstaö og á Akureyri en hann er einmitt hingað kominn fyrir tilstilli Loga Kristjánssonar, bæjarstjóra i Neskaupstað. Fjórir alþjóðadómarar í fimleikum kvenna varla náð andanum aftur, þegar leiktíminn var úti. 0-0 sanngjarnt jafntefli i annars fremur slökum og leiðinlegum leik þar sem minnst litið fór fyrir góðum marktækifærum. Skagamenn byrjuöu leikinn af miklum krafti og lögðu strax undir sig miðjuna. Arni Sveinsson var potturinn og pannan i oft skemmtilegu samspili og þrátt fyrir nær látlausa sókn Skaga- manna framan af hálfleiknum tókst þeim Guðbirni og Sigþóri ekki að skapa sér hættuleg tæki- færi. KR-ingar áttu fullt i fangi með að hemja sókn Skagamanna og vörðust vel i vörninni. Sumar skyndisóknir KR-inga voru hættulegar, og á 30.minútu mátti Bjarni Skagamarkvörður hafa sig allan við að verja þrumuskot Sigurðar Sigurðssonar beint úr aukaspyrnu. Fallegt skot og góð markvarsla. I siðari hálfleik mættu KR- ingar ákveðnari til leiks og sóttu grimmt á miðjunni. Skagamenn drógu sig aðeins aftur, en hvor- ugu liði tókst að skapa sér hættu- leg tækifæri. A 62 min, kingsaði Willum þó illilega fyrir opnu marki Skgamanna, en að öðrum ólöstuðum átti Willum bestan leik KR-inga. Kristján Olgeirsson kom inn á i siðari hálfleik og lifgaði aðeins við spil Skagamanna, en allt kom fyrir ekki. Eina færi þeirra átti Kristján þegar hann skaut fram- hjá á 75. min. Lokaminútan sem áður var lýst var eini ljósi punkturinn i annars leiðinlegum leik og fátt i knatt- spyrnunni til að hlýja áhorf- endum i noröannepjunni i Laugardalnum. — lg Aston Vllla varð meistari Peter Withe tryggði Aston Viila Evrópubikarinn i gærkvöldi. Aston Villa hclt Evrópubikarn- um I Englandi i sjötta árið i röð er liðið sigraði Bayern Miinchen 1:0 i úrslitaleik Evrópukeppni meist- araliða i knattspyrnu i gærkvöldi. Leikið var i Rotterdam i Ilollandi. Siðustu fimm ár hafa Liverpool og Nottingham Forest haldið bik- arnum, Liverpool sigrað þrisvar en Forest tvisvar. Eftir aðeins 10 minútur varð Villa fyrir áfalli en þá meiddist hinn snjalli markvörður liðsins, Jimmy Rimmer. 1 markið i stað- inn kom hinn ungi Nigel Spinks og hann var maður leiksins, varði hvað eftir annað glæsilega frá hinum sókndjörfu leikmönnum Bayern. Bayern sótti talsvert meira en ekkert komst fram hjá Spinks. Villa átti mörg hættuleg skyndiupphlaup og á 68. min. geystist Tony Morley upp i eitt slikt, stakk Wolgang Dremmler af og sendi fyrir markið þar sem Peter Withe var á réttum stað og afgreiddi tuðruna i netið. Bayern skoraði mark á lokaminútunni en það var dæmt af. Ásgeir Sigur- vinsson sat á varamannabekkn- um allan timann, fékk ekkert að koma inn á,en þrátt fyrir það var tveimur leikmönnum, þeim Niedermayer og Guettler skipt inn á. Þetta þótti einn besti úr- slitaleikur i Evrópukeppni meist- araliða i mörg ár. —vs Njarðvíkingar skoruðu tólf mörk á Hellu Fjórar i'slenskar konur hafa náð prófi sem alþjóðlegir dómar- ar ikeppnisfimleikum kvenna en dómaranámskeiö ásamtprófi fór fram hérlendis samhliða unglingameistaramóti Norður- landa i siðasta mánuði. Kennari á námskeiðinu var Eva örrensjö frá Sviþjóð. Þessir nýju dómarar eru: Margrét Bjarnadóttir, Berg- lind Pétursdóttir, Anna Kr. Jó- hannesdóttir og Aslaug Óskars- dóttir. Þess má geta að Berglind erl8áraogAslaugaðeins 16ára. Þetta er stór áfangi i sögu íslenskra fimleika og til saman- burðar eiga Finnar þrjá dómara og Danir aðeins tvo i keppnisfim- leikum kvenna. 1 gærkvöldi fór fram 1. umferð undankeppninnar i bikarkeppni KSl. Fjöldi leikja var viðs vegar um land ogurðu úrslit þessi: HV-Vikingur Ó...............0:2 Bolungarvik-Grundarfj.......1:2 Skallagrimur-FH.............0:1 Viðir-Hverageröi........frestað Grindavik-Stokkseyri .......3:1 Reynir He.-Augnablik.........0:5 Hekla-Njarðvik .............0:12 Haukar-Ármann ...............0:1 IK-Stjarnan..................4:3 Reynir S.-Fylkir.............1:0 Snæfell-Þróttur R............1:2 Afturelding-Selfoss..........3:1 Höttur-Einherji .............0:3 Sindri-Þróttur N.........frestað Huginn-Valur Rf..........i kvöld 4. deildarlið Heklu stóð i 2. deildarliði Njarðvikur lengi vel og gestirnir voru aðeins 0:1 yfir i hálfleik. 1 siðari hálfleik opnuðust hins vegar allar flóðgáttir og mörkin voru orðin 12 þegar flaut- að var til leiksloka. -VS/lg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.