Þjóðviljinn - 27.05.1982, Side 14

Þjóðviljinn - 27.05.1982, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. mal 1982 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagiö i Reykjavik — Aðaifundur Aðalfundur Alþyöubandalagsins i Reykjavik verður haldinn 2. júni, n.k. i Hreyíilshúsinu (2. hæö) á horni Miklubrautar og Grensásvegar. — Fundurinn heíst kl. 20.30. — Dagskrá nánar auglýst siöar. Laga- breytingartillaga og tillaga uppstillingarnefndar liggja frammi á skrif- stofu félagsins Grettisgötu 3frá og með f. júni.— Stjórn ABR. Tertudiskar og annað i óskilum Þeir íélagar og sluöningsmenn sem lánuöu tertudiska og önnur ílát, húsbúnaö og aöra hluti á kosningamiöstööina, geta nálgast eigur sinar áskrifstofu Alþýöubandalagsins i Reykjavik að Grettisgötu 3, opið 9-5 simi 17500. Meö kærri þökk. — ABR. Alþýðubandalagið i Reykjavik — AÐALFUNDIFRESTAÐ Vegna borgarstjórnarfundar hinn 27. mai verður áöur auglýstum aðal- fundi félagsins frestað. Nánar auglýstur siðar. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi Félagsfundur i Rein fimmtudaginn 27. mai kl. 20.00. Fundarefni: 1. Kosningaúrslitin. 2. Onnur mál. Frambjóöendur og fulltrúar AB i nefndum bæjarins eru sérstakleea hvattir til aö mæta. —- Stjórnin. dagar eru eftir þar til dregið verður i kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins. Glæsilegir vinningar i boði. Gerið skil sem fyrst. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR DAÍiVISTl'N B.AKN'A. KORNHAGA 8 SIMI 27277 Fóstrur Stöður forstöðumanna við eftirtalda leik- skóla eru lausar til umsóknar: Tjarnarborg, Tjarnargötu 33 Seljaborg við Tungusel og Arnarborg við Arnarbakka Fóstrumenntun áskilin. Laun skv. kjara- samningi borgarstarfsmanna. Umsóknar- frestur er til 15. júni. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistar barna, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Laus staða Verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla Islands óskar að ráða tæknimenntaðan mann til aö sinna viðgerðum og vörslu á rafeindatækjum sem notuð eru við verklega kennslu og rannsóknir á deildinni. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 18. júni n.k. Menntamálaráðuneytið 25. mai 1982 Iræn rEYNsLV ? Purrkur pillnikk heldur tónleika á Hótel Borg fimmtudaginn 27. maí/ en þetta eru þeirra fyrstu tón- leikar hér á landi siðan þeir sneru aftur frá eng- landsreisu sinni. Með þeim á þessum tónleikum verður Jonee-Jonee. Nýverið luku þeir við upptöku og frágang á sinni fyrstu hljómskifu og segja má að þar sé á ferð mjög óvenju- leg hljómskifa fyrir margra hluta sakir sem ekki skulu tiundaðar hér en þegar þar að kemur er öruggt að heyrn er sögu rikari. Vonbrigði er þriöja hljómsveit- in sem spilar þetta kvöld. Þeir eru ein efnilegasta nýja hljóm- sveitin sem komið hefur fram á undanförnum mánuðum og á næstunni halda þeir i Hljómver til aö taka upp sina fyrstu skifu. Aö lokum aðeins eitt: þetta verða siðustu tónleikarnir sem haldnir verða á Hótel Borg á þessum vetri þvi engir tónleikar verða á Hótel Borg á sumri kom- anda vegna þeirra fjöldamörgu gesta sem gista hótelið. Takk, takk. (Fréttatilkynning) Sauðárkrókur: Leiðrétting á kosninga- tölum Ranglega var skyrl frá urslil- um kosninganna á Sauöárkróki i þriöjudagsblaöi Þjoöviljans. Rétt eru þau svona: A-listi Alþýðu- flokks lékk 100 alkvæöi og engan mann kjörinn. B-listi Fram- sóknarflokks hlaut 40tialkvæöi og 4 menn kjörna. D-listi Sjálf- stæðisflokks hlaut 309 alkvæöi og 3 menn kjörna. G-listi Alþýðu- liuudalags lilaut 153 atkvæði og I inann kjörinn. K-listi óháöra hlaut 200atkvæöiog 1 mann kjör- inn. Rangar kosningalölur frá Sauö- árkróki voru svo endurteknar i blaðinu i gær. iár beöist vel- viröingar á þessari ónakvæmni. Hreppsnefnd í Súðavlk l Þjoöviljanum i gær var íariö rangt meö nöín nýkjörinna hreppsnelndarmanna iSúöavik. ] hreppsnelnd Suöavikurhrepps vorukjörnir: Steinn Kjartansson, Auöunn Karlsson, Jonina Hans- dóttir, Guðmundur Matthiasson og Heiöar Guöbrandsson. Við biöjumst aísökunar á nafnabrenglinu i gær. Bændaorlof á Hvanneyri Bæiidaskóliiiii ú llvanneyri býður sveilafólki upp á orlol'sdvöl iiú i suinar vikurnar 27. júni - 3. jiilí og 15. úgúst - 21. úgúst. Dagskrá orlolsvikanna mótast af áhuga dvalargesla, en gert er ráð íyrir hópleröum um sögustaöi i Borgarfiröi, lieimsoknir a bændabýli ásamt nokkurri fræðslu um búnaöarmáleíni. Dvalarkostnaöur þatltakenda er áætlaöur kr. 2100,-. Innilalin er gisting i tveggja manna herbergj- um og lullt fæöi. Börn fá 40% al- slátt. Nánari upplýsingar fást á Hvanneyri tsimi 93-7000) og þar er einnig tekiö á móti pöntunum. ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Framhaldsnám að ioknum grunnskóla Athygli er vakin á að umsóknarfresti um inngöngu á ýms- ar námsbrautir á framhaldsskólastigi lýkur 4. júni, og nemendur sem siðar sækja geta ekki vænst skólavistar. Tilskilin umsóknareyðublöð fást i þeim grunnskólum, sem brautskrá nemendur úr 9. bekk og i viðkomandi fram- haldsskólum. Leiðbeiningar um hvert senda skuli um- sóknir eru á umsóknareyðublöðunum. Bent skal á, að i Reykjavik verður tekið á móti umsóknum i Miðbæjar- skólanum 1. og 2. júni kl. 9-18 báða dagana og jafnframt veittar upplýsingar um framhaldsskóla. Að gefnu tilefni er vakin athygli á, að samkvæmt reglu- gerð um jöfnun námskostnaðar eru námsstyrkir til fram- haldsskólanáms bundnir þvi skilyrði að nemandi verði aö vista sig utan lögheimilis og fjarri fjölskyldu sinni, enda sé ekki unnt að stunda sambærilegt nám frá lögheimili. Menntamáiaráðuneytið 25. mai 1982 Innilegar þakkir til allra þeirra einstaklinga og félaga- samtakaer heiðruöu minningu móður okkar, tengdamóð- ur, ömmuog langömmu, Jóhönnu Egilsdóttur, Lynghaga 10. Guðmundur Ingimundarson Katrin Magnúsdóttir Svava ingimundardóttir Ingóifur Guðmundsson Viihelm Ingiinundarson Ragnhildur Páisdóttir Guðný liiugadóttir barnabörn og barnabarnabörn Karftas Guðmundsdóttir

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.