Þjóðviljinn - 28.05.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.05.1982, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. mal 1982 Föstudagur 28. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Gerirþúþér grein fyrir hve réttur bakgrunnur er mikilvægur? Þarftuekkiað endumýja bakgrunn heimilisins fýrir hátfcSar? Qj&SiippfótagiÖ íftoykjsvfkhf Málninyarvetksmtöjan Dugguvogi Sínvtr 33433og 334 W Dæmi um auglýsingar þar sem jafnræöis er gætt I viðhorfum til khnjanna eru þessar auglýsingar frá Málningarverksmiöjunni Dugguvogi. 1962 Er konan þln hætt aö hengja lit? Dæmi um fordóma þar sem höffiaft er til þess heimilismynsturs, þar sem húsbóndinn heldur sig viö pípuna og dagblaöiö á meöan konan sér um þvottinn. Þeir hjá Hampiöjunni auglýsa reipi sin sem hcppi- lega framleiöslu tii þess aö vefja um fótleggi kvenna — dæmi um auglýsingu sem sýnir kvenfyr- irlitningu. Hvaö skyldi konunum sem vinna viö aö snúa reipin hjá Hampiöjunni finnast um þessa aug- lýsingu? í heimi auglýs- inganna ráöa viö- tekin viöhorf „Karl Gústav gekk í sal- inn hár og elegant í dökk- bláa frakkanum sínum með gullhnöppunum. Karl Gústav hefur greinilega keypt sér ný stígvél alveg sérlega stílhrein og skemmtileg. Aðspurður sagði hann að börn sin og kona hefðu það gott og hefði liðið vel í flugvél- inni. Þannig hóf Kristin Þorkelsdótt- ir auglýsingateiknari mál sitt á ráöstefnu sem Kvenréttindasam- band Islands, Samband islenskra auglýsingastofa og Blaöamanna- félagiö efndu til á dögunum um konur i fjölmiölum. Tilvitnunin visar til þeirrar umfjöllunar sem Karl Gustav Sviakonungur mundi fá á tslandi aö mati sænsks blaöamanns ef taka ætti miö af skrifum um Vig- disi Finnbogadóttur þegar hún heimsótti Sviariki. Megininntakiö I erindi Kristin- ar var hins vegar tengt efninu „konur i auglýsingum” en sem kunnugt er þykir auglýsendum oft fátt vænlegra til þess aö veiöa viöskiptavini en aö beita fyrir sig fagurlimuöum konum og á þetta bæöi viö um islenskar, en þó kannski i enn rikari mæli ýmsar útlendar auglýsingar. Þar sem okkur þótti þetta for- vitnilegt viögangsefni leituöum viö til Kristinar og ræddum viö hana eina eftirmiödagsstund um konur i auglýsingum, hvort sömu forsendur ættu óhjákvæmilega aö gilda þegar fjallaö er um konur og karla I auglýsingum og fjöl- miölum og hvaöa siöferöilega mælikvaröa fagfólk i auglýsing- um heföi til aö vinna eftir. Einnig ræddum viö um gildi auglýsinga almennt... — Viö sem vinnum aö auglýs- ingagerö erum sérhæfö i þvi aö koma skilaboöum á framfæri, segir Kristin, og i okkar þjóöfé- lagi eru þessi skiiaboö aö mestum hluta fólgin i aö bjóöa ákveöna vöru eöa þjónustu til sölu á frjáls- um markaöi. Viö vinnum eftir á- kveönum siöareglum sem Sam- band islenskra auglýsingastofa hefur gengist undir, en þær eru settar fram af Alþjóöa Verslunar- ráöinu. Samkvæmt þessum siöareglum á auglýsingin aö segja sannleik- ann, hún á ekki aö brjóta I bága viö almenna velsæmiskennd i oröi eöa mynd og hún á ekki aö sýna eöa minnast á tiltekna einstakl- inga, nema heimild liggi fyrir, og auglýsingar mega ekki notfæra sér trúgirni barna eöa reynslu- skort yngri kynslóöarinnar o.s.frv. Reglur þessar fjalla ekki sér- staklega um túlkun eöa umfjöllun um kvenfólk utan þeirra almennu ákvæöa sem gilda um aö brjóta ekki i bága viö almennt velsæmi, einstaklingsfriöhelgi og aö sér- hver auglýsing skal samin meö réttilegu tilliti til félagslegrar á- byrgöar. — Er ekki algengt aö þessar siöareglur séu brotnar eöa fariö á sniö viö þær, t.d. meö þvi aö gefa I skyn aö ákveönar vörur færi kari- mönnum vinsældir meöal kvenna eöa jafnvel eignarétt yfir konum? — Ég vil draga mörkin i þess- um efnum þannig aö viö spyrjum sjálf okkur, hvort tiltekin vara komi einhvern hátt konunni viö sem neytanda, ef kona er sýnd i auglýsingunni. Ég tel aö þær aug- lýsingar sem SIA-stofurhafa gert hin siöari ár sýni aö þetta viöhorf er virt. Ég held aö viö brjótum mun minna af okkur i þessum efnum hér á landi en gert er sumsstaöar erlendis, og eftir lauslega könnun hef ég komist aö þvi aö vafasam- ar islenskar auglýsingar eru und- , antekningarlitiö unnar af aöilum sem standa utan Sambands Is- lenskra auglýsingastofa. — Hver úrskuröar um hvort auglýsing brýtur i bága viö siöa- reglur? — Siöareglurnar eru samdar meö þaö i huga aö þeir sem gang- ast undir þær beiti sjálfa sig aga. Einnig geta þær veriö til viö- miöunar fyrir dómstóla ef til lög- sóknar kemur vegna auglýsingar. Viö i SIA höfum siöanefnd sem hægt er aö visa málum til. Hins vegar er auösætt aö hér á landi vantar aöila sem hefur völd til aö framfylgja siöareglunum, þannig aö eitt sé látiö yfir alla ganga. Fulltrúar „auglýsingamarkaö- arins” ættu aö bindast samtökum um aö setja slikan „dóm” á lagg- irnar. Þar þyrftu aö eiga sæti full- trúar fjölmiöla, auglýsingastofa, verslunarráösins og neytenda. Þaö er staöreynd aö sjálfsagi i þessum efnum er miklu æskilegri en löggjöf sem enganveginn getur fylgt eftir hinni öru þróun i fjöl- miölaheiminum. — Þarf ekki þekkingu i fjölda- sálarfræði til þess aö skipuleggja góöa auglýsingaherferö? — Vissulega, en hins vegar er þaö staöreynd aö sálfræöi er ekki kennd i auglýsingadeild Mynd- lista- og handiöaskólans! Þaö má segja aö auglýsing höföi I flestum tilfellum til viss sameiginlegs skilnings, sem er fyrir hendi i þjóöfélaginu. Aug- i lýsingar ryöja ekki nýjum hugs- unarhætti braut. En breyttir um- ! gengishættir t.d. innan fjölskyld unnar gera þaö aö verkum aö þaö ætti ekki siöur aö vekja athygli aö höföa til karla en kvenna, þegar fjallaö er um vörur til heimilis- halds. Auglýsingastofurnar eru mest notaöar hérlendis til þess aö selja vörur eöa þjónustu. Þaö væri hins vegar ekkert þvi til fyrirstööu aö nota þekkingu okkar til þess aö koma skilaboöum á framfæri til annarra hluta. — Hafa stjórnmálaflokkarnir notfært sér auglýsingastofurnar? — Nei, aö minnsta kosti ekki i neinum stærri mæli. — Er algengt aö þú standir frammi fyrir siöf erfiilegum vandamálum I starfi þfnu viö auglýsingagerö? — Viö erum svo heppin hér á landi, aö þaö er bannaö aö aug- lýsa tóbak. Viöskiptavinir stofnana hafa yrirl. engar sam viskuvörur, ef svo mætti segja, á boöstólnum. Hins vegar hefur það komiö fyrir aö viö höfum veriö beöin um aö þýöa eöa hljóösetja mjög ruddalegar erlendar aug- lýsingar, sem viö höfum hafnaö. Þaö hefur lika komiö fyrir aö viö höfum endurskoöaö eigin hluti vegna þess aö viö vorum ekki sátt viö þá. — Eru ekki þau ákvæöi siða- reglnanna, er varöa trú- og á- hrifagirni barna og unglinga oft brotin i augiýsingum, sérstaklega I sjónvarpinu? — Jú, þess eru vissulega dæmi. Þaö getur veriö mjög erfitt aö draga mörkin, ekki sist þegar Rœtt viö Kristínu Þorkelsdóttur auglýsingahönnuð um gildi auglýsinga, konur í auglýsingum og siðferðislegt gildismat í heimi auglýsinganna þess er gætt hvaö sjónvarpiö er á- hrifamikiö. I siðareglunum segir um þetta: „1 auglýsingum skal ekki mis- nota hina eölilegu trúgirni barna né reynsluskort yngri kynslóöar- innar, og skal þess gætt aö aug- lýsingar raski ekki samlyndi inn- an fjölskyldunnar. Auglýsingar, sem beint er til barna eöa unglinga eöa eru lik- legar til aö hafa áhrif á þá aldurs flokka, skulu ekki innihalda staö- hæfingar eöa myndir sem gætu leitt af sér skaða fyrir hina yngri, geðræns eölis, siöferöislega eöa likamlega.” — Hafa auglýsingar eitthvert þjóöhagslegt gildi, eöa eru þær einungis óþarfur milliliöur, sem neytendur þurfa endanlega aö borga? — Ég tel að auglýsingar séu bæöi nauösynlegar og hafi þjóö- hagslegt gildi. Þaö er einfalt reikningsdæmi: til þess aö lækka vöruverö þarf fjöldaframleiöslu og til þess aö hún sé möguleg þarf varan lágmarks útbreiöslu. Aug- lýsingin er ódýrasta aöferðin til stórtækrar vörukynningar og get- ur þannig beinlinis lækkaö vöru- veröið. Hófleg auglýsingastarfsemi fyrir t.d. „hollar” fæöutegundir getur lika haft i för meö sér aö þær haldist inni á markaönum en féllu annars út. Slikar auglýsing- ar auka á valkosti okkar til betra og hollara fæöis. — Ætti aö setja strangari regl- ur um upplýsingagildi auglýs- inga? — Nei, ég vil ekki aö reglur veröi þaö stifar, aö auglýsingar veröi aö litlausum tilkynningum. Nákvæmar vörulýsingar eiga heima á umbúöum, upplýsinga- blööum eöa bæklingum. Upplýs- ingar eiga vissulega erindi I aug- lýsingar og eru þar i sívaxandi mæli, en látum þá sem gera þær dæma hvaö viö á hverju sinni. — Þaö hefur vakiö athygli aö i sjónvarpsauglýsingum eru karl- mannsraddir mun algengari i hlutverki þular. Hver er ástæöa þess? — Kannski er þetta tiska. 1 siðasta auglýsingaúrvali frá „Cannes” eru kvenraddir aöeins notaöar i um 10 af hundraöi aug- lýsinganna. Viö geröum lauslega könnumá þessuhér hjá okkur og komumst aö þvi, aö hlutfalliö hér var litiö betra. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir þvi hvernig á þessu stendur, en okkur hefur gengið erfiölega aö finna heppi- legar kvenraddir i auglýsingar. Þær eru aö visu til, en ekki er allt- af hægt að nota sömu raddirnar. — Er ástæöan sú, aö fólk beri ómeövitaö meira traust til karl- mannsraddar en kvenraddar? — Það kann aö vera, aö ein- hver slik dulin viöhorf séu þarna aö verki, en ég er staöráöin i aö taka þetta mál til endurskoðunar hjá okkur og reyna aö jafna upp þetta hlutfall. — Eigum viö aö gera þá kröfu til auglýsinga eöa fjölmiöla, aö fjallaö sé um konur og karla út frá sömu grundvallarforsendum? Telur þú aö lýsingin á Karli Gust- av sem þú vitnaöir til sé niöur- lægjandi eöa er þaö niöurlægjandi fyrir konu eins og Vigdisi aö útliti hennar og fjölskylduhögum séu gerö skil meö þessum hætti? — 1 rauninni finnst mér lýsing- in vera hlægileg, sé henni snúið uppá Karl Gustav en gagnvart Vigdisi virkar hún aö mestu hlý- lega. Þetta held ég aö sýni hversu viðhorf okkar flestra er litaö af langvarandi venjum og uppeldi. Þaö er tilhneiging i þjóöfélaginu til aö breyta þessu og gefa körlum kost á aö kynnast börnum sinum beturog sinna heimilisstörfum til jafns viö konuna og aö konan taki aftur virkari þátt i störfum úti i þjóöfélaginu. Til þess aö þetta megi takast hlýtur aö þurfa aö fjalla um konur og karla út frá sömu grundvallarforsendum. En meö allri viröingu fyrir jafnréttisbaráttunni tel ég þó aö viö veröum aö gæta þess aö setja okkur ekki reglur sem jafna allan mun á milli kynjanna. Viö erum ekki eins og viö vinnum ekkert viö aö vera eins. En viö ættum aö stefna aö þvi aö gefa hvort öðru sanngjarna umfjöllun og jafnan rétt. Ég er sannfærö um aö hluti vin- sælda Vigdisar erlendis stafar af þvi aö hún er kona og reynir ekki að nálgast gráa veröld karl- mannsins um of. Hins vegar væri kannski ekkert þvi til fyrirstöðu aö fjalla svolitiö um fatnaö og limaburö Sviakonungs ef hann skyldi leggja hingaö leiö sina. — Aö lokum, ertu ánægö meö starf þitt, Kristin? — Já, þaö er bæöi tilbreytingar- rikt og krefjandi. Vinnuálagiö er reyndar fullmikiö ég er aö reyna að tileinka mér nýja venju, að segja nei stundum! „í sátt við allt og alla” — þótt ég sé gamall uppreisnarmaður — segir Steingrímur Sigurðsson //Þetta er 47. sýningin mín heima og erlendis. Ég hef m.a. sýnt 3svar f Sví- þjóð,einu sinni í Bandarikj- unum og meira að segja orðið svo f rægur að komast i gegnum leyniþjónustu //yfirheyrslu" á Vellinum/ til að geta sýnt þar i einn dag. Það var stórskemmti- legt/ þeir spurðu mig um pólifik og trúmál i 4 klukkutíma en ég komst i gegnum þetta allt." Þaö er listmálarinn og lifs- kúnstnerinn Steingrimur Sigurös- son sem svo mælir en viö spjöll- um viö hann um sýningu hans i Eden i Hverageröi og heldur hann áfram aö segja okkur frá sýning- unni á Vellinum: „Þeir vildu aö ég geröi im- promtu character sketches eöa „skyndi-skaphafnar” myndir. Ég byrjaði á háum og myndarlegum negra og siöan kom hver af öör- um. Þetta var merkileg reynsla ’ ’. Sýning Steingrims er tileinkuö Suöurlandsdeild félagsskaparins „ABC..” viö Fljótiö helga. Myndirnar eru flestar nýjar, en auk þess aö mála af fullum krafti undirbýr Steingrimur tvær bækur á árinu. Viö spuröum hann hvor ætti sterkari Itök i honum, rit- böfundurinn eöa málarinn. „Ég ætlaöi alltaf aö veröa rit- höfundur. Einhvernveginn-finnst mér ég alltaf vera aö skrifa þegar ég er aö mála. Þetta er hvort „Finnst ég vera aö skrifa þegar ég er aö mála”. tveggja mjög gott. Aöalatriöiö er að lifa. Ég hef aldrei elskaö lifiö eins mikið og ég geri nú. Ég hef tekiö sjálfan mig dálitiö til bæna, skal ég segja þér. Nú er ég sáttur viö allt og alla, —jafnvel þótt ég sé gamall uppreisnarmaöur.” sagöi Steingrimur. Sýning Steingrims er opin frá 8—23.30 en þegar henni lýkur ætl- ar Steingrimur noröur i Trékyll- isvikaðskrifa. þs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.