Þjóðviljinn - 28.05.1982, Side 12

Þjóðviljinn - 28.05.1982, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. mai 1982 um helgina Erla B. Skúladóttir og Ragnhiöur Tryggvadóttir i „Þórdls þjófa- móbir, börn, tengdabörn og barnabörn.” Þórdís þjófamóðir önnur sýning á leikriti Böövars GuBmundssonar um Þórdisi þjófamóöur er i Lindarbæ i kvöld, en þriöja sýning á annan hvita- sunnudag. Þaö eru nemendur á lokaári i Leiklistarskóla Islands sem sýna þetta verk, en leikstjóri er Hallmar Sigurösson. Garöbæingar halda til Akureyrar um helgina meö Karlinn I kassan- um — hinn vinsæia og góöa gamanleik. Garðaleikhúsið á Akureyri Garöaleikhúsiö bregöur aldeilis undir sig fæti um Hvitasunnu- helgina. Leikararnir steöja meö „Karlinn i kassanum” noröur og sýna á annan 1 hvitasunnu kl. 17 og kl. 20.30. Miöasalan veröur opin kl. 17—19 á laugardag og frá kl. 15 á annan. Fáar sýningar eftir á Sölku og Jóa Nú eru aöeins örfáar sýningar eftir á Sölku Völku, Hassinu og Jóa i Iönó, en miklar breytingar standa nú yfir á salnum I Iðnó. Er þaö vegna nýs leikrits Kjart- ans Ragnarssonar, Skilnaöur, sem sýnt veröur á Listahátiö I vor og er leikið á miöju gólfi. Salka er sýnd á þriðjudag, en Jói I kvöld. Siðustu tvær sýningarnar á Sölku eru á þriöjudagskvöld og föstudaginn 4. júni. Guörún Gisladóttir og Jóhann Siguröarson I hlutverkum slnum i Sölku Völku. Sýningin var valin á „Leikhús þjóöanna” I Búlgariu I vor og stendur undirbúningur fararinnar nú yfir. tónlist Helga og Guðný í Bústaðakirkju Helga Ingólfsdóttir Guöný Guömundsdóttir A mánudagskvöid kl. 20.30 annan I hvitasunnu haida þær Guöný Guðmundsdóttir og Helga Ingólfsdóttir tónleika i Bústaðakirkju. A efnisskrá veröa fimm sónötur fyrir fiölu og sembal. Tvö af þessum verkum hafa aldrei verið leikin hér á landi fyrr, en þau eru eftir Georg Muffat og Heinrich Ignaz Franz Biber. Tónskáld þessi voru samtimamenn og störfuöu báöir i Salzburg á seinni hluta 17. ald- ar. Sónötur þessar eru áfkaflega forvitnilegar og er t.d. hermt eftir hinum ýmsu dýrahljóöum I sónötu Bibers. önnur verk eru sónata eftir W.A. Mozart, sem hann samdi áðeins átta ára aö aldri, og tvær af hinum þekktu sónötum fyrir fiölu og sembal eftir J.S. Bach. Aögangur aö tónleikunum veröur seldur viö innganginn. Síðustu forvöð að sjá Amadeus og Meyja - skemmuna Nú fer ieikári Þjóöleikhússins senn aö ljúka og slöustu forvöö aö sjá Amadeus eftir Peter Shaffer og Meyjaskemmuna eftir Schubert, þær tvær sýningar sem nú eru I gangi I leikhúsinu, en Listahátlö tekur upp mikinn hluta júnlmánaöar. Aösókn aö Þjóöleikhúsinu hefur veriö mjög góö I vetur, en 95 þúsund áhorfendur hafa nú verkinu. Meyjaskemman er næst sýnd I kvöld föstudaginn 28. mai. Hvíta- sunnudjass í Stúdenta- k j allaranum um helgina Þrlr djassmenn efna til Hvita- sunnudjass i Stúdentakjallar- anum nú um helgina. Þaö eru þeir Friörik Karlsson, sem spilar á gitar, Gunnlaugur Briem mun lemja trommur og Tómas Tómasson sjá um bass- ann. Djassinn veröur I Stúdenta- kjallaranum 28., 29. og 31. mai og hefst ávallt kl. 21. Stúdenta- kjallarinn er löngu orðinn þekktur fyrir kósi andrúmsloft og léttar veigar, og ekki spillir aö fá góöa músik! 30. sýning leikritsins og veröur á annan i Hvitasunnu og eru þá aöeins tvær sýningar eftir á Ur Amadeusi. séö sýningar leikhússins þaö sem af er leikárinu. Næsta sýning á Amadeusi er

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.