Þjóðviljinn - 10.06.1982, Síða 8

Þjóðviljinn - 10.06.1982, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. júni 1982 °8 sumar- sól Hátibahöldin fóru fram viö sundlaugina og var þar fjölmennt, enda veöriö ekki amalegt. //Veðrið á Sjómannadag- inn var eins og best getur orðið hér. Það var glamp- andi sól og hiti allan dag- inn/" sagði Ólöf Þorvalds- dóttir í Neskaupstað þegar við ræddum við hana um Sjómannadaginn, en Ólöf tók þær fallegu myndir/ sem siðuna prýöa. //Sjómannadagurinn hér hófst ó laugardagskvöld kl. 8 með kappróðri. Þá voru sjómenn búnir að skreyta bæinn með fánum. Á sunnudagsmorgunn býð- ur allur skipaflotinn bæj- arbúum í siglingu kl. 9. Síldarvinnslan h/f býður upp á veitingar um borð í skipunum, öl og sælgæti eins og menn geta í sig lát- ið. Eins og geta má nærri verður mikil hátíð hjá börnunum. Sfldarvinnslan h/f býöur upp á öl og sælgæti eins og menn geta I sig látiö. Hér er ein amman meö tvöbarnabörn og er ekki annaöaö sjá en þau kunni aömeta kræsingarnar. Maöur reynir auövitaö aö láta eins og ekkert sé þótt skipiö sé komiö á fieygiferö og ailt i volli. Heiöur Vigfúsdóttir hélt sinni stóisku ró, þótt mikiö gengi á I kappsiglingunni. Kappsigtmg Það er síðan siglt hér út- eftir, alveg út að Horni svokölluðu. Þá safnast bátarnir allir saman og sigla í kapp inn f lóann— og er þá alltgefið í botn. Núna var það Börkur NK 120, sem sigraði. Margt tíl gamans gert Það er siðan margt til gamans gert, eins og ann- ars staðar. Það er sjó- mannamessa kl. 2 og kl. 4 hefjast svo hátíðahöldin við sundlaugina, og þar safnaðist saman múgur og margmenni. Þar fór meðal annars fram koddaslagur, stakkasund og reiptog." Tveir aldraðir sjómenn voru heiðraðir éT Sjó- mannadaginn í Neskaup- stað: Halldór Einarsson og Kristinn Marteinsson. — ast Og siöan er gefiö I botn... Hérer þaö Birtingur, sem kominn er á fulla ferö. Þaö dugöi þó ekki til, þvi Börkur NK 120 (þaöan sem myndin er tekin) sigraöi örugglega.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.