Þjóðviljinn - 09.07.1982, Síða 13
Föstudagur 9. júli 1982 þjóÐVILJINN — SIÐA 13
Byssurnar frá Nava-
rone
(The Guns of Navarone)
COIUUBIA PICIURtS presents
dŒGORy PECK- DAVD) NIVET
ANTHONY QUINN « CAKLTOtEMANl
TH( GUNS ❖f NAVAROW
Islenskur texti
Hin heimsfræga verölauna-
kvikmynd i litum og Cinema
Scope um afrek skemmdar-
verkahóps 1 seinni heimsstyrj-
öldinni. Gerö eftir samnefndri
sögu Alistair MacLeans.
Mynd þessi var sýnd viö met-
aösókn á sinum tima i Stjörnu-
biói.
Leikstjóri: J. Lee Thompson.
Aöalhlutverk: Gregory Peck,
David Niven, Anthony Quinn,
Anthony Quale o.fl.
Sýnd kl. 5og 9.
Bönnuö innan 12 ára
ATH. breyttan sýningartima.
Fyrst var þaö ROCKY
HORROR PICTURE SHOW
en nú er þaö
Stuö meðferð
Fyrir nokkrum árum varB
Richard O’Brien heimsfrægur
er hann samdi og lék (Riff-
Raff) I Rocky Horror Showog
siöar i samnefndri kvikmynd
(Hryllingsóperan), sem nú er
langfrægasta kvikmynd
sinnar tegundar og er ennþá
sýnd fyrir fullu húsi á miö-
nætursýningum víöa um heim.
Nú er O’Brien kominn meö
aöra I DOLBY STERIOsem er
jafnvel ennþá brjálæöislegri
en sú fyrri. Þetta er mynd sem
enginn geggjaöur persónuleiki
má missa af.
Aöalhlutverk: Jessica
Harper — Cliff de Young og
RICHARD O’BRIEN
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Og aö sjálfsögöu munum viö
sýna Rocky Horror (Hryll-
ingsóperuna) kl. 11.
IMOWBjfls
1UGA FYRIR AUGAI
DEATH WISH I
Ný hörkuspennandi mynd sem
gefur þeirri fyrri ekkert eftir.
Enn neyöist Charles Bronson
til aö taka til hendinni og
hreinsa til i borginni, sem
hann gerir á sinn sérstæöa
hátt.
Leikstjóri: Michael Winner
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Jill Ireland, Vincent Gar-
denia
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára
Ath. Sýningar kl.5 á virkum
dögum falla niöur í júlimán-
■uöi.
Spennandi og bráöskemmtileg
ný ensk litmynd, byggö á sögu
eftir AGATHA CHRISTIE.
Aöalhlutverkiö Hercule Poirot
leikur hinn frábæri PETER
USTINOV af sinni alkunnu
snilld. ásamt JANE
BIRKIN — NICHOLAS —
CLAY — JAMES Mason —
DIANA ROGG — MAGGIE
SMITH o.m.fl.
Leikstjóri: GUY HAMILTON
lslenskur texti — Hækkaö
verö
Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 11.15
í svælu og reyk
Sprenghlægileg grinmynd i
litum og Panavision meö hin-
um afar vinsælu grinleikurum
TOMMY CHONG og CHEECH
MARIN
Islenskur texti.
kl. 3,05 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Sargent blue
WOOOY blMOOfc
JOHN WAYNE Jr.
GUYSTOCKWELL <
k ROBERT FULLER ,
BftilE
Æsispennandi og viöburöa-
hröö ný Cinemascope litmynd,
ergerist i villta vestrinu þegar
Indiánar eru i' mesta vigahug
meö John Wayne jr. — Woody
Strode — Guy Stockwell.
kl. 3.10, 5.10 og 7.10
Lola
Hin frábæra litmynd, um Lolu
„drottningu næturinnar”, ein
af sibustu myndum meistara
Rainer Werner Fassbinder
meö Barbara Sukowa, Armin
Muller, Stahl.
tslenskur texti
Sýnd' kl. 8 og 11.15
I eldlinunni
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik litmynd, meö SOPHIA
LOREN —JAMES COBURN
lslenskur texti — Bönnuö
innan 14 ára
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
Sími 11475
Litlu hrossaþjófarnir
WALTDISNEY ‘
PRODUCTIONS
U©ES®
(g;«S2» fCHtiexnss
Skemmtileg og hrifandi
bandarisk kvikmynd meö Isl.
texta. Orvalsmynd fyrir alla
fjölskylduna.
Aöalhlutverkin leika
Alistair Sim
Geraldine McEwan
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Afar spennandi ensk-banda-
risk litmynd um áhættusama
glæfraferö, byggö á sögu eftir
Reginald Rose% meö GRE-
GORY PECK — ROGER
MOORE - DAVID NIVEN
Leikstjóri: ANDREW V.
Mc.LAGLEN
Bönnuö innan 12
ára — íslenskur texti
Endursýnd kl. 6, 9 og 11.15
AllSniRBEJAHKIll
//Hasarmynd ársins"
Villti Max
— stríðsmaður veaanna
Ótrúlega spennandi og vel
gerö, ný, áströlsk kvikmyna I
litum og Cinemascope.
Myndin var frumsýnd I
Bandarikjunum og Englandi I
mal sl. og hefur fengiö geysi-
mikla aösókn og lof gagnrýn-
enda og er talin veröa ,,Hasar-
mynd ársins”.
AÖalhlutverk:
Mel Gibson.
Dolby-stereo.
Isl. texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
TÓNABÍÓ
Frumsýning á Norður-
löndum
,,Sverðið og Seiðskratt-
inn'
(The Sword and The Sorcerer)
Hin glænýja mynd ,,The
Sword and The Sorcerer” sem
er ein best sótta mynd sumar-
sins i Bandarikjunum og
Þýskalandi, en hefur enn ekki
veriö frumsýnd á Noröurlönd-
um, eöa öörum löndum Ev-
rópu á mikiö erindi til okkar
Islendinga þvi I henni leikur
hin gullfallega og efnilega ís-
lenska stúlka Anna Björns-
dóttir. Erlend blaöaummæli:
,,Mynd, sem sigrar meö þvl aö
falla almenningi i
geö — vopnfimi og galdrar af
besta tagi — vissulega
skemmtileg”.
Atlanta Constitution.
„Mjög skemmtileg — undra-
veröar séráhrifabrellur — ég
haföi einstaka ánægju af
henni”.
Gene Siskel, Chicago
Tribune.
Leikstjóri: Albert Pyun
Aöalhlutverk: Richard Lynch,
Lee Norsely, Katheline Beller,
ANNA BJÖRNSDÓTTIR
Islenskur texti,
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11
Bönnuö börnum innan 16 ára
Myndin er tekin upp i Dolby
Sýnd I 4ra rása Starscope
Stereo.
Ath. Hækkaö verö.
Sl&iig!
Sími 7 89 00 ^
Ameriskur varúlf ur
i London
(An American Werewolf in
London)
lý mynd gerö eftir frægustu
og djörfustu „sýningu” sem
leyfö hefur veriö I London og
viöar. Aöalhlutverkin eru
framkvæmd af stúlkunum á
Revuebar, módelum úr blöö-
unum Men Only, Club og Es-
cort Magazine. Hljómlist eftir
Steve Gray. Leikstjóri: Brian
Smedley. Myndin er tekin og
sýnd I 4 rása Dolby Stereo.
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.
Bönnuö yngri en 16 ára.
Dóttir
kolanámumannsins
> Loks er hún komln Oscars
j ver&launamyndin um stúlk-
! una sem giftist IS ára, átti sjö
börn og varö fremsta Country
1 og Western stjarna Banda-
‘ rikjanna Leikstj. Michael
iApted. Aöalhlutverk Sissy
iSpacek (hún fékk Oscars
J verölaunin ’81 sem besta leik-
kona i aöaihlutverki) og
jTommy Lee Jones. tsl. texti.
Endursýnd i nokkra daga kl.
og 9.
Þaö má meö sanni segja aö
þetta er mynd i algjörum sér-
flokki, enda geröi John Landis
þessa myndy en hann gerði
grinmyndina Kentucky fried,
Delta klíkan.og Biues Broth-
ers. Einnig átti hann mikið i
handritinu aö Janies Bond
myndinni The spy who loved
me.Myndin fékk Óskarsverð-
launfyrir föröun imarss.l.
Aöalhlutverk: David Nauth-
ton, Jenny Agutter Griffin
Dunne.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Airport S.O.S.
Framið er flugrán á Boeing-
þotu. 1 þessari mynd svifast
ræningjarnir einskis, eins og i
hinum tlöu flugránum sem eru
aö ske I heiminum i dag.
Aöalhlutverk: Adam Roarke,
Neviile Brand, Jay Robinson
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Jarðbúinn
(The Earthling)
WniIAMHOlJDEN
RICKY SCHRODER sýndi
þaö og sannaöi I myndinni
THE CIIAMP og sýnir þaö
einnig i þessari mynd að hann
er fremsta barnastjarna á
hvita tjaldinuidag.
Þetta er mynd sem öll fjöl-
skyldan maneftir.
Aöalhiutverk: William Ilold-
en, Kicky Schroder, Jack
Thompson.
Sýndkl. 5, 7og 9
Kelly sá besti
(Maöurinn úr Enter the Drag-
oh er kominn aftur)
Þeir sem sáu í klóm drekans
þurfa llka aö sjá þessa.
Hressileg karate-slagsmála-
mynd meö úrvalsleikurum.
Aöalhlutverk Jim Kelly (Enter
the Dragon), Harold Sakata
(Goldfinger), Georg Lazenby.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 11.
Á föstu
(Going Steady)
Mynd um táninga umkringd
ljómanum af rokkinu sem
geisaöi um 1950. Frábær mynd
fyrir alla á öllum aldri.
Endursýnd kl. 5, 7 og 11.20.
Fram í sviðsljósið
(Belng There)
r
tC i s.
1
(4. mánuöur) sýnd kl. 9.
apótek
ferðir
Helgar-, kvöld- og nætur-
þjónusta apótcka I Iteykjavík,
vikuna 9.—15. júli veröur I
Laugarnesapóteki og Ingólfs
apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ
siöarnefnda annast kvöld-
vörsiu virka daga (kl.
18.00—22.00) og laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögreglan
Reykjavik...... simi 1 11 66
Kópavogur ..... simi 4 12 00
Seltj.nes ..... similll66
Hafnarfj....... simi5 1166
Garöabær ...... simi5 1166
Slökkvilift og sjúkrabilar:
Reykjavik...... simi 1 11 00
Kópavogur ..... simi 1 11 00
Seltj.nes ..... simi 1 11 00
Hafnarfj....... simi5 1100
Garðabær ...... Simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánu-
daga—föstudaga milli kl. 18.30
og 19.30. — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl.
15 og 18 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga — föstudagi kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00 -
og kl. 19.30—20.
UTIVISTARFERÐIR
CJtivistarferöir
Dagsferöir sunnudaginn 11.
júli.
a. Kl. 8.00 Þórsmörk 4 tima
stans i Mörkinni. Verð 250 kr.
b. Kl. 13.00 Tröllafoss og nágr.
Léttganga fyriralla. Verö 100
kr.
c. Kl. 13.00 Esja (Þverfells-
horn), meö besta útsýni yfir
sundin blá. Verö 100 kr.
Brottför frá B.S.l. bensinsölu.
Frltt f. börn m. fullorönum.
Sjáumst
Helgarferöir 16.-18. júli.
a. Tungufellsdalur — Linu-
vegur — Þjórsárdalur. Glæný
leiö. Margt aö skoöa. Tjaldaö i
fallegum skógi i Tungtfellsdal.
b. Laxárgljúfur — Hruna-
krókur.Einhver fallegustu ár-
gljúfur landsins. Stutt bak-
pokaferð. Göngutjöld.
Sumarleyfisferöir.
a. Þórsmörk. Dvaliö viku i
friöi og ró i Básum. ódýrasta
sumarleyfið.
b. Hornstrandir IV.Hornvik —
Reykjaf jöröur — Hornbjarg —
Drangajökull — Bjarnar-
fjöröur. 3 dagar i Reykjafiröi.
c. Eldgjá — Strútslaug —
Þórsinörk.8. dagar. 26. júli —
2. ágúst. Ný bakpokaferö. 2
hvildardagar.
d. Hálendishringur. 11 dagar i
ágúst.
e. Borgarfjörður Eystri —
Loömundarfjöröur.9. dagar 4-
12. ágúst.
Uppl og farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6a. s. 14606. Sjáumst
Feröafélagiö Utivist
16.00
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00*
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heiisuverndarstöö Reykja-
víkur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
flelgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 o£
19.30— 20.00. ,
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóÖ
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
2 45 88.
læknar
, SIMAR. 11)98 oc.19533.
Dagsferöir sunnudaginn 11.
júli:
1. kl. 09.00: Selvogsgatan/-
gömul þjóöleið, sem var áöur
fyrr aðal samgönguleiöin i
Selvoginn.
2. kl. 13.003 Selvogsheiöi —
Eiriksvaröa — HliÖarvatn.
Fariö frá Umferðamiðstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar
viö bíl. Fritt fyrir börn i fylgd
fulloröinna. Verö kr. 150.00
Miövikudaginn 14. júli:
1. kl. 08.00: Þórsmörk (dags-
ferö) Ferö fyrir farþega, sem
ætla til lengri dvalar i Þórs-
mörk.
2. kl. 20.00: Tröllafoss (kvöld-
ferö).
Ath.: Myndavél er i óskilum á
skrifstofu F.l.
Fcröafélag tslands.
Helgarferöir 9.—11. júli:
1. kl. 20.00 Þórsmörk. Gist i
húsi.
2. kl. 20.00 Landmannalaugar.
Gist i húsi.
3. kl. 20.00 Hveravellir. Gist i
húsi.
4. kl. 20.00 Eiriksjökull —
Strútur. Gist i tjöldum.
Eyöiö helginni i óbyggöum og
njótiö þægilegrar gistingar i
sæluhúsum Feröafélags
Islands.
Feröafélag tslands.
Sumarley fisferöir:
1. 16.-23 júli (8 dagar): Lóns-
öræfi. Gist i tjöldum Göngu-
ferðir frá tjaldstaö um
nágrenniö.
2. 16.-21. júli (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö meö svefnpoka og
mat. Gist i húsum.
3. 16.-21. júli (6 dagar):
Hvitárnes — Þverbrekkna-
múli — Hveravellir. Göngu-
ferö, Gist i húsum.
4.17.-23 júli (7 dagar): Göngu-
feröfráSnæfelli til Lónsöræfa.
Gengiö meö allan viöleguút-
búnaö.
5. 17.-25 júli (9 dagar): Hof-
fellsdalur — Lónsöræfi — Viöi-
dalur — Geithellnadalur.
Gönguferö m/viöleguútbúnaö.
Uppselt.
6. 17.-22 júli (6 dagar):
Sprengisandur — Kjölur. Gist
i húsum.
7. 23.-28. júli (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Sama tilhögun og i ferö nr. 2.
8. 28. júli -6. ágúst (10 dagar):
Nýidalur — Heröubreiðar-
lindir — Mývatn — Vopna-
fjörður — Egilsstaöir. Gist i
húsum og tjöldum.
Fólk er minnt á aö velja
sumarleyfisferö timanlega.
FarmiÖasala og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni, Oldu-
götu 3.
Feröafélag lslands.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn
Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29, slmi 27155.
Opiö mánud.—föstud. kl.
9—21, einnig á laugard.
sept.—aprilkl. 13—16.
AÖalsafn
Sérútlán,sími 27155.
Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
útvarp
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn, simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
tiíkynningar
Slmabilanir: I Reykjavík,
Kðpavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vík og Vestmannaeyjum til-
kynnist I 05.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
’Í^aprií^ög október veröa
kvöldferöir á sunnudögum. —
Júli og ágúst alla daga nema
laugardaga. Mal, júnl og sept.
á föstud. og sunnud. Kvöld-
feröir eru frá Akranesi kl.20.30
og frá Reykjavík kl.22.00.
Afgrciösla Akranesi simi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi 1095.
Afgreiösla Reykjavik slmi
16050.
Sfmsvari f Reykjavík slmi
16420.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur ólafs Oddssonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá
Morgunorö: MagÖalena
Sigurþórsdóttir talar
9.05 Morgunstund barnanna:
„Halla” eftir GuÖrúnu Kris-
tinu Magnúsdóttur Höf-
undur lýkur lestrinum (9).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir
10.30 Morguntónleikar Marian
Anderson syngur amerlsk
trúarljóÖ: Franz Rupp
leikur á pianó
11.00 ,,Það er svo margt aÖ
minnast á” Torfi Jónsson
sér um þáttinn.
11.30 Létt tónlistlggy Pop, UB
40, Classic Nouveuax og
Gentle Giant syngja og leika
15.10 „Vinur I neyö” eftir P.G.
Wodehouse óli Hermanns-
son þýddi. Karl Guömunds-
son leikari les (5).
16.20 Litli barnatlminn
„Margt er sér til gamans
gert”. Heiödis Noröfjörö
stjórnar barnatima á Akur-
eyri. Steindór Steindórsson
frá Hlööum lýkur viö aö
segja frá leikjum sinum aö
skeljum og kuöungum i
æsku. Þórey Arnadóttir les
kafla úr bókinni „Litla
lambiö” eftir Jón Kr. lsfeld.
16.40 Hefuröu heyrt þetta?
Þáttur fyrir börn og ung-
linga um tónlist og ýmislegt
fleira I umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur.
17.00 Siödegistónleikar a.
20.00 Lögunga fólksins.Hildur
Eiriksdóttir kynnir
20.40 Sumarvaka a. Ein-
söngur: Elisabet Erlings-
dóttir syngur Islensk þjóö-
lög i utsetningu Fjölnis Stef-
ánssonar Kristinn Gestsson
leikur á pianó b. Reykjavfk
bernsku minnar og æsku
Séra Garðar Svavarsson
rekur minningar sinar frá
öörum áratug
aldarinnar:—annar hluti.
c. ,,Enn ég um Fellaflóann
geng” Dr. Jón Helgason les
nokkur frumort kvæði.
(Hl.jóöritun frá 1964, gefin
út á hljómplötu) d. Um
sætisfiska Séra Gisli Bryn-
jólfsson flytur erindi um
gjald, sem lagt var á út-
róöramenn í nokkrum
kirkjusóknum suövestan-
lands. e. Kórsöngur:
Kammerkórinn syngur Is-
lensk iögSöngstjóri: Rut L.
Magnússon
22.15. Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Farmaöur I friöi og
striöi” eftir Jóhannes Helga
Ólafur Tómasson stýri-
maöur rekur sjóferöaminn-
ingar slnar Séra Bolli Þ.
4 Gústavsson byrjar lesturinn
23.00 Svefnpokinn Umsjón:
Páll Þorsteinsson.
00.05 Fréttir. Dagskrárlok.
gengið 5. júlf 1982
Bandarlkjadollar................... 11.698 11,732 129052
Stcrlingspdnd.......................20.004 20.062 22.0682
Kanadadollar........................9.068 9,095 10,0045
Dönskkróna........................... 1,3477 1,3516 1.4868
Norsk króna.......................... 1.8292 1.8346 2.0181
Sænsk króna.......................... 1.8874 1.8929 2.0822
r innskt mark ...................... 2.4452 2.4523 2.6976
Franskur frankt..................... i.6778 1.6827 1.8510
Belglskur franki.................... 0.2436 0.2443 0 2688
Ss-issneskurfranki................. 5.45« 5.4701 6.0172
Hollensk florina.................... 4.2208 4.2331 4.6565
Vesturþysktmark..................... 4.6559 4.6695 5.1365
■Ilolsk llra .. .................... 0,00831 0.00834 0.0092
Austurriskurscli.................... 0.6618 0.6638 0.7302
Porlúg. tscudo...................... 0.1372 0.1376 0.1514
Spánskur peseti..................... 0.1036 0.1039 0.1143
lírsk’IT.mH5'*"...................... 0.04514 0.0427 0.0498
trsktpund.......................... 16.026 16.073 17.6803