Þjóðviljinn - 09.07.1982, Page 15

Þjóðviljinn - 09.07.1982, Page 15
Föstudagur 9. júli 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 , Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum Frá útifundinum á laugardaginn var. Ljúsm. — gel Er íhaldinu ekki sjálfrátt? Alveg finnst mér makalaust hvað ihaldið ætlar að vera lengi að taka við sér I friðarmáluri- um. Það heldur sig ennþá i kalda striðinu, eða a.m.k. andlit þess, Morgunblaðið. Á meðan allar þjóðir Evrópu æpa á frið og krefjast þess að risaveldin láti af kjarnorkuvopnavæðing- unni, þá talar Mogginn um að NATO sé útvörður friðarins og finnst sjálfsagt að það bandalag hervæöist sem mest. Þetta kom ágætlega i ljós á friðarfundinum um helgina; þar talaði enginn sjálfstæðismaður og hefur sjálfsagt engum þeirra dottið það i hug. Hins vegar voru á fundinum fulltrúar nær allra annarra pólitiskra hreyf- inga á landinu og sýnir það vel að breið samstaða er að mynd- ast um málefni friöar hér. Það er ljóst að ef ihaldið ekki fer að taka við sér, þá dagar það uppi sem bergþurs. Annars finnst mér að það þurfi að fara að stofna sérstök friðarsamtök hér á landi, með aðild einstaklinga og samtaka. Ég held nefnilega að það hafi margir látið friðarfundinn um helgina fram hjá sér fara vegna þess aö Samtök herstöðvaand- stæðinga stóðu fyrir honum. Það eru til margir friðarsinnar „örvar-Oddur” skrifar; Hún riður ekki við einteyming hræsnin i þessum sjálfskipuðu útvörðum réttlætisins i henni veröld. Núna, þegar 5 - 600 þús- und manns eru innikróaðir i Libanon þá opna þeir ekki kjaft- inn útvarpsþulirnir Pétur Pét- ursson og Jón Múli Arnason eða fyrrverandi formaöur Menning- ar- og fræðslusambands alþýðu, Stefán ögmundsson. Og Fylk- ingin sem alltaf er komin upp á sem ekki eru á móti her og NATO og þá þurfum við að fá i friðarhreyfinguna. Friðarsinni tröppur á sendiráðunum þegar hundur spangólar i austri, hvar eru talsmenn hennar núna? Hvers vegna heyrist ekkert i Pétri Tyrfingssyni, Ragnari Stefánssyni og Guðmundi Hall- varðssyni núna? Ég held þessir menn ættu að taka við sér og ég auglýsi hér með eftir viðbrögö- um við þjóðarmorðinu sem ver- ið er að framkvæma i Libanon þessa dagana. örvar-Oddur Útverðir frelsisins! Hvað dvelur ykkur nú? fra lescndum Krakkar! Ykkur er velkomið að senda Barnahorninu myndir, gátur, teiknisögur, sögur (eftir ykkur sjálf) og annað sem ykkur dettur i hug. Takið þið nú til hendinni og semjið sögur, teiknið myndir og sendið okkur. Utan- áskriftin er Þjóðviljinn, Barnahorn, Siðumúla 6, Reykjavik. Og hér kemur lausnin á kross gátunni frá i gær. Barnahornið Baldur brandara- karl: Baldur brandarakarl er aftur kominn á kreik og lætur hér einn góðan fjúka: Einu sinni komu gömul hjón á matsölustað og báðu um kóti- lettur. Þjónninn sá að gamla konan snerti ekki á matnum. Og hann spurði hana hvort henni likaði ekki maturinn. „Jújú”, sagði hún ,,ég er bara að biða eftir að maðurinn minn sé búinn að borða svo ég geti fengið tenn- úrriár Það er svo margt... Torfi Jónssonhefur tekið við af Gunnari Valdemarssyni sem annar umsjónarmanna þáttarins „Það er svo margt að minnast á” á föstudögum. Hann ætlar i þættinum i dag að glugga i bók Matthiasar Joch- umssonar „Ferðir á fornar slóðir” sem flt kom 1913 og segir frá ferð Matthiasar vest- ur i Reykhólasveit á fornar æskustöðvar þegar hann var á 79. aldursári. Þessar frásagn- ir Matthiasar hafa siðan verið endurprentaðar i heildarsafn- inu „Sögukaflar af sjálfum mér”. Einnig ætlar Torfi að segja ýmislegt frá bernskuár- um Matthiasar. Þættirnir eru einnig á þriðjudögum og þá i m Matthias Jochumsson umsjá Ragnheiðar Viggós- dóttur og Agústu Björnsdótt- Útvarp %!# kl. 11 -00 Sumar- vaka „Enn ég um „Fellaflóann geng” Skáldið og fræðimaðurinn Jón Helgason i Kaupmannahöfn les nokkur frumort kvæöi á sumar- vökunni I kvöld. Eins og allir vita er Jón Helgason skáld óhemju gott, og les ákaflega skemmtilega. Er þess skemmst að minnast er hann las i sjón- varpi fyrir nokkru kvæöi sitt Afanga, sem allir Islendingar ættu að kunna utan að. Jún Helgason m Útvarp kl. 20.40 Svefnpokinn I svefnpoka Páls Þorsteins- sonar I kvöld er margt að finna, bæði til fóta og annars staðar. Það verður mikið af þunga- rokki, erlendu og innlendu. Hljómsveitirnar koma frá Bret- landi, Sviss, Kanada, Islandi og Frakklandi. Bretinn Michael Schenker lætur i sér heyra og stiklað verður á stóru I islenska plötuflóðinu. Dallas-aðdáendur fá sérstaka uppbót, þvi hinn vin- sæli J.R. ætlar aö syngja a.m.k. eitt lag. Að öðru leyti verður pokinn með rólegra móti I kvöld, Páll ætlar að spila ljúfar ballöður um lifið og ástina, dauðann og tilveruna og annað 1 svipuðum dúr. Einnig verður að heyra eitthvað gamalt og gott sem fólk þekkir.Þeim sem eru I Útvarp W# kl. 23.00 Páll Þorsteinsson útilegu skal bent á, að mjög gott er að koma sér fyrir i svefnpok- anum áður en þátturinn byrjar. Hefurðu heyrt þetta? Sigrún Björnsdóttir er með tónlistarþátt fyrir börn og unglinga i dag og ætlar hún að spila tónlist sem á það sam- merkt að textarnir eru allir eftir Berthold Brecht. Cathy Berberían syngur lög eftir Kurt Weil, Gisella May og Thorstein Föllinger syngja lög eftir Hans Eisler og Helene Weigel syngur sönginn „Mutt- er Courage” eftir Paul Bess- Sigrún Björnsdúttir au. mm mw Útvarp kl. 16.40

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.