Þjóðviljinn - 15.07.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.07.1982, Blaðsíða 7
Til að auka sveigjanleika í hagkerfinu Fimmtudagur 15. júH 1982 ÞJOÐVILJINN — StÐA 7 Efnahagsfélög stofnuð 1 Sovétríkj unum UmræÐan um spillingu og af- hjiipanir á undanförnum mánuð- um i Sovétrik junum er nii að taka á sig nýtt og uppbyggilegt form. 1 þessum mánuði er ætlunin að stofna „efnahagsfélög” bæði f Sovétlýðveldunum og fyrir Sovét- rikin i heild. Efnahagsfélögin eiga að vera vettvangur fyrir hagfræðinga, skipuieggjendur og aðra slíka tii að ræða efnahags- vandamál og leysa þau. Slikur vettvangur hefur ekki verið til siðan sú lfflega umræða var um sósialiska hagfræði á fyrstu árum byltingarinnar, en kafnaði einsog fleira á Staiinstimabilinu. Akvörðunin um stofnun þessara efnahagsfélaga var tekin af Al- þýðusambandi Sovétrikjanna, miðstjdrn verkalýðsráðsins og miöstjórn þeirra sem vinna við stjórnunarstörf hjá rikinu. Astæða þess að Stalln braut niður allar tilraunir til að tengja saman riki og verkalýðshreyfingu með þessum hætti, er sögð vera sú að hann óttaðist að hér væri visir að valdi sem gæti orðið ógnun við veldi hans og flokkstoppsins. A Krflstjofftimabilinu voru nokkur slik félög endurreist en slðar lögð niður. Lífleg umræða utan Moskvu Umræöan um þessi félög og fleiri tilraunir til að brjóta niður gamla mflra I efnahags- og mann- lifi I Sovétri'kjunum hefur ekki verið áberandi i stærstu fjölmiðl- um, þó hana hafi vissulega borið á góma. Hins vegar eru blöö utan höfuðstaðarins og fagrit ýmiss konar uppfull af umræðu um þessi mál. Igrein f Information um þessa umræðu eru tiltekin dæmi úr ýmsum blöðum og timaritum þarsem verið er að ræða opnara kerfi og gagnrýna nflverandi skipulag á efnahagsmálum og at- vinnumálum. Þetta hefur m.a.s. komið i Prövdu og í febrflar sl. var lofað frásögnum af stofnun klúbba um efnahagsmál i Sovét- rikjunum, en siðan hefur ekki verið staðið við þetta fyrirheit. Greinilegt er að vangaveltur af þessum toga eiga sér einnig stað efst i valdapýramidanum. 7. mai sl. birtist grein i Prövdu eftir „Hetju verkalýðsins”, Trape- snikov um markaðssósialisma og samkeppni. Tarpesnikov þessi á að vera 77 ára gamall en greinin þykir mjög spretthörö og jafnvel ungæðisleg af svo aldinni hetju að vera. En einsog endranær er mest skrifað um svona mál á milli llna. Irina kemur í ljós Greinin hefur verið tfllkuð t.d. afblaði Kommflnistaflokksltaliu, L’Unita sem krafa um kerfis- breytingu og óvægin gagnrýni á núverandikerfi. Fyrir þetta hefur hins vegar L’Unita fengið ákúrur frá Sovétrikjunum. Meðal þess sem mest er umtal- aö á þessum nótum i Sovétríkjun- um á bakvið tjöldin er samt sem áður „efnahagsleg skáldsaga” eftir aðstoöaraðalritstjóra Prövdu, Dmitri Valovoj. Fyrsti hluti þessa efnahagsrómans birt- ist I marshefti tímarits rithöf- undasambandsins, Vorir timar. Annar hluti kom i aprllheftinu en siðan hefur framhaldiö ekki feng- Stríðsleíkur „Jæja, I dag förum við i striðsleik. Takið fram blað og blýant. Við erum risaveldið Alfa, andstæðingurinn er risa- veldið Beta. Bæði risaveldin geta auðveldlega sprengt hvort annað i tætlur. Og hvað gerum við þá?” — Við foröumst hvor annan eins og við getum, ekki satt? — Það er rétt. Setjum svo að komi smáriki til okkar og vilji vingast við okkur. Hvernig þökkum við smárlkinu auð- sýnda vináttu? — Við létum þetta smáriki fá vopn, sem eiga að duga til að verjast risaveldinu Beta. — Hárrétt. En nú vandast málið. Annað smáriki, Delta að nafni, kemur til okkar og vill einnig vingast við okkur. Hvemig eigum við að bregðast við? — Við látum þá fá vopn llka. — Hvers vegna? — Af þvl að ef við gemm það ekki, þá mun risaveldið Beta láta þá fá vopn. — Jæja, höldum áfram. Við höfum nfl selt báðum smárikj- unum Delta og Omega vopn. Hvað eigum við næst að gera? — Við bjóðum hermönnum þessara rikja hingað og kennum þeim að nota vopnin. — Hvað gerist þá? — Hvort smárikið um sig, heldur að hitt hafi fengið betri vopn og heimtar enn öflugri víg- búnað. — Eigum við þá að selja þeim betri vi’gbflnaðartól? — Já, af því að þvi fleiri vlgtól sem viö seljum smárlkjum, þeim mun ódýrari verður okkar eigin vigbúnaöur. Þar sem þeir fá mun fleir og öflugri tól og tæki frá okkur, verða þeir okkur aö sama skapi háðari I ööru til- liti. — Jamm, þannig að besta að- ferðin til að vinna hug og hjörtu smáþjóðanna er að birgja þær upp með vígbdnaði. — Það veit hver einasti mað- Art Buchwald ur. Ég hélt að þú segöir að þetta ætti að verða erfitt próf? — Leikurinn er nfl ekki ennþá úti. Nfl hefur risaveldið okkar Alfa hlaðið á smárikin byssum, eldflaugum, skipum, kafbátum og flugvélum. Við höfum sann- fært umheiminn að áras á smá- rikin Delta og Omega verður skilin sem árás á okkur. Auðvit- að höfðum við stórveldið Beta i huga þegar við stóðum i þessum viðskiptum við smárfkin. Gerð- um við rétt? — Auðvitað, þvi fleiri riki sem við náum I bandalag okkar sem stefnt er gegn stórveldinu Beta, þeim mun meira öryggi rikir. — Þetta litur vel flt á pappírn- um. En nú vandast málið. Hvað gerist ef smáríkið Omega notar vigbúnaðinn sem við höfum selt þeim til að ráðast á smárikiö Delta afþvi það telur Delta meiri ógnun við öryggi sitt en risaveldið Beta? — Við fyrirskipum Omega að hætta bardögum. — En ef þeir fara ekki að ráð- um okkar? — Við segjum þeim að sam- kvæmt gagnkvæmum vamar- samningi okkar megi þeir ekki nota vigbúnaðinn til annars en verjast stórveldinu Beta. — En hvaðgerist ef þeir segja okkur að fara til fjandans með samninginn? — Þeir geta ekki sagt okkur að fara til andskotans með samninginn afþví viö erum risa- veldiö — og þannig talar enginn við risaveldi. Því ef þeir gerðu það myndum við sprengja smá- rikið Omega i' tætlur. — En við getum ekki sprengt þá i tætlur, eða hvað? — Neieei,— en viö getum hætt að senda þeim vopn. — En ef við gerum það, þá myndi risaveldiö Beta fylla tómarúmið þegar I stað og við heföum misst góðan vin og bandamann og einn okkar bestu viðskiptavina. — Veröum við þá að styðja smárikið Omega I strlðinu gegn smárikinu Delta? — Ekki endilega. Við viljum ekki heldur missa smárikið Delta frá okkur. — Þá eigum við einskis ann- ars úrkosta en láta smárikin berjast með okkar vigbflnaði þartil annað hvort þeirra ber sigur úr býtum . — Hefur þfl einnver betri úr- ræði? — Getum við ekki farið með málið fyrir Sameinuðu þjóðim- ar — þeim er borgaö til að við- halda friði? — Við getum reynt það,en það mun ekki leiða til árangurs. — Hver er þá lausnin? — Þaö er engin lausn á þessu máli. Þetta er spurning um móral. Móralinn er: það er ekk- ert grin að vera risaveldi ef smáríkin segja manni að fara til fjandans þegar maður ætlar að hlutast til um málin. (Þýtt) — vr. Breytingar. Gagnrýnin á spillingu og rugli I sovésku hagkerfi er nú að skila sér i breytingum. En um nýju efnahagsfélögin er valdabarátta. istbirt I ti'maritinu. A ritstjómar- skrifstofum timaritsins fengust þær upplýsingar að ástæðan væri ekki kunn, en sagan hefði átt að birtast I fjómm hlutum. Sagan gerist aðallega á Krop- otkin götu i Moskvu og þar eru mörg bannheilög nöfn nefnd á nafn, Trotsky, Bukharin, Stalin og Krjflstoff. Aðalpersónan Irina er að vinna að heimildarrann- sóknum og getur þvl nefnt þessa menn og kenningar þeirra. Sagt er að Irina sé að setja fram skoð- anir höfundar sjálfs á efnahags- málum. Við rannsóknir slnar átt- ar hún sig á þvl að það er skipu- lagt án þess að byggt sé á reynsl- unni og umræðum sem áður hafa farið fram. Hfln setur þvi fram spurningar um þaö hvernig vænta megi árangurs ef ekki er byggt á reynslu sögunnar. Efnahagsum- ræðan og vandamálin frá þriðja áratugnum em rifjuð upp i sög- unni, sem á að gerast á milli 1961 og 1965 á þiöutimabilinu með Krústjoff. Allt vald til Irinu Það er margt sem bendir til þess aö hér sé um viðtæka um- ræðu að ræða og beðið er framtið- arinnar meö töluverðri eftirvænt- ingu i Sovétrlkjunum. Talið er að innan flokksins sé hörð andstaöa gegn tilraunum og vangaveltum um opnara og sveigjanlegra kerfi og nýjum valdastofnunum sem gætu sprottið upp meö efnahags- félögunum. Information bendir á að fleira sé I gerjun sem ýti á breytingar. Nú hefur verið ákveðið að innan allra sovétlýðveldanna verði sett á laggirnar þjóðernisráö, sem taki við hlutverki miðstjórnarinn- ar sem hefiir haft meö þjóðernis- málin að gera siðan 1936 undir Stalín. Bent er á að efnahagsáætl- anir og þjóöemismálin séu ná- tengd, og hagfræðingar hafi veriö aðleggja á ráðinofan frá og jafn- vel flr fjarlægð án þess aö þekkja til sérstöðu hvers lands og þjóö- erna. Meðal hagfræöinga nú sé ákveðinn viiji fyrir þvl aö fá meira vald til þeirra sem hafi nýjar hugmyndir um það sem beri aö gera. Hin mörgu þjóðerni séu fjölþætt og krefjist fjölþætts hagkerfis (pluralisme). Moskva geti ekki lengur gefið Siberiu og Grúsíu sams konar fyrirskipanir. Krafist er meira sjálfræöis, landa, héraða og fyrirtækja. Irina er án vafa sendiboði hag- fræðinga og skipuleggjenda sem viija brjóta blaö I efnahagsmál- um Sovétrikjanna og meina margt með nýju efnahagsfélög- unum. Hfln hafi átt að breiöast út um landið og láta vita af þvl sem væri i gerjun. Hætt er við að hfln hafi skapað of mikinn hávaða — allavega hefur ekki heyrst i henni um stund, Hvort reyna eigi að endurlifga Eyjólf bónda? (Information) — óg Breytíngar á frönsku stjómínni Nýverið hafa verið kunngerðar breytingar á frönsku rikisstjdrn- inni. Talsmaður stjórnar sósial- ista og kommúnista sagði að hér væri einungis um tilfærslu að ræða en aðrir halda fram að meira búi að baki, að það sé ágreiningur meðal sósíalista um niðurskurðaráform rikisstjórnar Pierre Mauroys. Iðnaðarráðherrann 74 ára gam- all maður hverfur úr rikisstjórn- inni en ráðuneyti hans verður sameinað rannsóknarráöuneyt- inu. Hins vegar hverfur ráðherra sem hefur meö félagsmál að ein- hverju leyti að gera, úr rikis- stjórninni vegna þess að hún hef- ur verið andsnúin niðurskurðar- áformum i félagsmálum, sem Mitterrand hefur fyrirskipað i samræmi við aðrar samdráttar- aðgerðir I efnahagsmálum. Nic- ole Questiau, en svo heitir konan sem hverfur flr ráðherrastól, heyrir til vinstra armi franska só- sialistaflokksins, og hefur opin- berlega lýst sig fylgjandi auknum fjárframlögum til félagslegra framkvæmda I samræmi við kosningaloforð sósialista. Þetta eru fyrstu breytingarnar sem geröar eru á ríkisstjórn sósialista og kommúnista I Frakklandi und- ir stjórn Maurroys slðan stjórnin tók við völdum fyrir rflmu ári. — óg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.