Þjóðviljinn - 15.07.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.07.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. júll 1982 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 11 iþróttiruy íþróttir íþróttir 1. deild ... 1. deild ... 1. deild ... 1. deild ... 1. deild ... Skaginn í fallhættu! Aldrei glæta hjá ÍA í gærkvöldi og Valur vann sanngjarnan sigur 3:1 Stuttar fréttir Jóhann vann Einherjakeppnina Jóhann Ó. Guhmundsson varö sigurvegari I Einherja- keppninni i golfi sem fram fór á Nesvellinum um siöustu helgi. Þar kepptu 30 kylfingar sem allir eiga þaB sameigin- legt aB hafa fariö ,,holu I höggi” i golfi og eru þvi i Ein- herjaklilbbnum. Jóhann lék 18 holurnar á 73 höggum og hlaut fyrir þaö 38 punkta. Annar varö Kjartan L. Pálsson GN á 74 höggum, eöa meö 37 punkta og þriöji Guömundur S. Guömundsson, GR, en hann var einnig meö 37 punkta. Guðmundur hlaut hornið Nyiega lauk á Nesvellinum hinni árlegu opnu öldunga- keppni I golfi. Nefnist hUn „Horniö” og gefur Auglýs- ingaþjónustan öll verölaun til hennar. Keppendur nú voru yfir 40 talsins og léku þeir 36 holu höggleik á tveimur dögum. Var keppnin spennandi og margt gott sem sást til gömlu mannanna. Guömundur Einarsson sigraöi i öldungakeppninni. Orslitin uröu þau aö Guö- mundur Einarsson, GN, hlaut horniö eftirsótta aö þessu sinni. Kom hann inn á 138 höggum nettó. Annar varö Gunnar Pétursson, GN, á 140 höggum og þriöji Lárus Arn- órsson, GR á 141 höggi. Gunnar Pétursson, GN, sigraöi f keppni án forgjafar. Lék hann 36 holurnar á 164 höggum. Annar varö Ólafur Ag. Ólafsson, GR, á 168,en þar á eftir komu þeir Hafsteinn Þorgeirsson, GR, og Gunnar Stefánsson, GN, á 171 höggi. Aukaverölaun f mótinu, næstir holu á 3. og 6. braut, svo og fyrir fæst „pútt”, hlutu þeir Óli B. Jónsson, GN, Lárus Arnórsson, GR, og Guðmund- ur ófeigsson, GR. Vikingur-ÍBK i kvöld Vikingur og Keflavik mæt- ast i 1. deild Islandsmótsins f knattspyrnu í kvöld. Leikiö veröur á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl.20. Vfkingar eru á toppi deildarinnar með 12stig en lBKhefur9 og er f 8. sæti. Allt um knattspyrnu 2. tölublað Annaö toiuDiao nmarusms Allt um knattspyrnu er komiö út. Þar gefur m.a. aö lfta viö- töl við Arnór Guöjohnsen og Gunnar Gíslason, unglinga- opnu, punkta frá S.-Amerfku, umfjöllun um knattspyrnu- skóla og litmyndir af IBV og KR ásamt ýmsu ööru. Skagamenn eru nú komnir I bullandi fallhættu i 1. deild ís- landsmótsins I knattspyrnu. t gærkvöldi töpuðu þeir 3-1 á Laug- ardalsvellinum fyrir baráttuglöð- um Valsmönnum og verðskuld- uðu ekkert annað en tap. George Kirby, þjálfari ÍA, má fara að hrista upp i sínum mönnum ef ekki á illa að fara. Valsmenn fengu fyrsta færiö i gærkvöldi þegar Guömundur Þorbjörnsson skaut yfir tómt Skagamarkið. Á 12. min. fékk Guðmundur hins vegar góöa sendingu frá Njáli Eiössyni og skoraði, 1-0, en rangstöðulykt var nokkur af þvi marki. Skagamenn sóttu nokkuð eftir markiö og á 31. tslandsmeistarar Vikings dróg- ust á móti spænsku meisturunum Real Sociedad i Evrópukeppni meistaraliða, tBV gegn Lech Poznan frá Póllandi i Evrópu- keppni bikarhafa og Fram gegn Shamrock Rovers frá trlandi i UEFA-bikarnum þegar dregið Tindastóil tapaði sinum fyrsta leik I B-riðli 3. deildar i gærkvöldi þegar HSÞ-b kom i heimsókn á Sauðárkrók. HSÞ-b sigraði 3-2 og skoraði Gunnar Blöndai þjálfari liðsins sigurmarkið. Gústaf Björnsson skoraði bæði mörk Tindastóls, annað úr viti. Keppinautar Tindastóls unnu á meðan. KS sigraði Sindra á Hornafirði 5-0 og Huginn sigraöi Austra 3-0 á Seyöisfiröi. Þar skor- aði Aðalsteinn Smári Valgeirsson tvö mörk og Guðjón Haröarson eitt. Þá áttu Magni og Árroðinn að leika á Grenivik en okkur tókst tslandsmeistarar Breiðabliks i knattspyrnu kvenna lentu i miki- um vandræðum meö Viking I 1. deiidinni i fyrrakvöld. Leikið var á Vikingsvellinum og sigraði Breiðablik 2:1. Vikingsstúlkurnar mættu eins og ljón til leiks. Þær léku af mik- illi hörku og gáfu ekkert eftir. Breiöablik náöi forystunni á 10. Þór Þorlákshöfn og Hverageröi skildu jöfn i C-riðli 4. deildar i knattspyrnu, 1-1, I Þorlákshöfn i fyrrakvöld. Sigur i leiknum hefði þýtt sigur i riðiinum fyrir Þórf en liðið þarf scnnilega ekki nema'eitt stig i siöustu þrcmur leikjunum til að komast i úrslitakeppnina. Stefán Garöarsson náöi foryst- unni fyrir Þór 1 fyrri hálfleik en min. jafnaöi Sigþór Ómarsson með skalla eftir hornspyrnu, 1-1. Eftir daufan fyrri hálfleik sáust betri kaflar i þeim siöari, einkum til Valsmanna. Þeir fengu nokkur góö færi áður en Þorsteinn Sig- urðsson færöi þeim forystuna. Hann fékk knöttinn eftir fyrirgjöf Njáls, haföi nógan tima til aö leggja hann fyrir sig og senda hann i hornið fjær. Á sömu min- útu lék Árni Sveinsson á hvern Valsmanninn á fætur öörum, fékk siöan „veggsendingu” inn fyrir vörnina frá Júliusi en renndi knettinum framhjá. Fallegasta atvik leiksins. Valsmenn tryggöu sér siðan sigurinn á 79. min. Hil- mar Sighvatsson tók hornspyrnu ur og ABV drógust á heimavelli fyrst en Fram á útivelli. Danska liöiö Hvidovre datt i lukkupottinn i Evrópukeppni meistaraliða. Leikur það gegn itölsku meisturunum Juventus ekki aö ná simasambandi þangað noröur i gærkvöldi. Staðan i B-riðli: KS..............9 7 0 2 29-7 14 Tindastóll......9 6 2 1 22-10 14 Huginn..........8 5 2 1 15-6 12 HSÞ-b........... 8 3 4 1 11-8 10 Austri..........9 2 3 4 10-15 7 Magni...........8 1 2 5 10-16 4 Arroðinn .......8 1 1 6 6-17 3 Sindri..........7 1 0 6 5-29 2 1 A-riðli vann HV Snæfell 1-0 með marki Elisar Viglundssonar, Grindavik vann Hauka 1-0 með marki Stefáns Guðmundssonar Vopnfirðings og Selfoss vann Vik- min. Erla Rafnsdóttir skoraöi af stuttu færi eftir að hafa leikið á nokkrar Vikingsstúlkur. Vikingar sóttu mjög eftir markið og Valdis jafnaöimeö góöu skoti, 1:1. Bryn- dis Einarsdóttir tryggöi síöan Breiðabliki sigur. Eftir fyrirgjöf hennar lenti knötturinn i stöng- innioginn, 2:1. Litlu munaðioftá tiöum aö Vikingur jafnaöi en Þorlákur Kjartansson jafnaöi fyrir Hverageröi 15 minútum fyr- ir leikslok. Þór sótti mun meira, en Olafur markvörður Hvergerö- inga varöi allt sem á markiö kom nema skot Stefáns. Staðan i C-riöli: Þór Þ ..........7 6 1 0 29-6 13 Hveragerði......7 3 2 2 12-13 8 Eyfellingur.....6 3 0 3 15-16 6 Hekla...........6204 13-15 4 og Þorgrimur Þráinsson skallaöi i mark, 3-1. Valsmenn böröust vel i leiknum og uppskáru eftir þvi. Dýri Guð- mundsson var einna sterkastur i jöfnu liöi. Meðalmennskan réöi rikjum hjá 1A og ekki vert aö hrósa neinum. Arni átti góöa spretti en hvarf þess á milli og aðrir virtust ekki færir um aö framkvæma neitt upp á eigin spýtur. Staðan i 1. deild: Vikingur........ 9 4 4 1 14-10 12 Valur .......... 11 5 2 4 11-11 12 IBV.............. 9 5 1 3 12-9 11 KR.............. 10 2 7 1 7-6 11 Breiðablik.......10 4 2 4 13-14 10 Fram ........... 9333 11-9 9 1A.............. 11 3 3 5 11-13 9 IBK.............. 9 3 3 3 6-8 9 KA.............. 10 2 4 4 8-11 8 1B1..............10 2 3 5 13-15 7 Shamrock Rovers sem skarta fjölmörgum úr heimsmeistaraliöi Itala. Þar dróst Liverpool á móti Dundalk frá Irlandi. Stórleikur veröur i 1. umferð UEFA keppninnar. Man- chester United frá Englandi leik- ur viö spænska stórlíöið Valencia. —vs ing i ólafsvik 2-0. I fyrrakvöld vann Viöir IK 4-1 i Garöinum. Björgvin Björgvinsson 2, Vil- hjálmur Einarsson og Guðjón Guömundsson skoruöu fyrir Viöi en Ólafur Petersen fyrir IK. Staöan i A-riöli: Viöir.............9 8 0 1 26-7 16 Selfoss...........9 5 3 1 15-11 13 Grindavik.........9 4 3 2 12-9 11 HV................9 4 2 3 9-6 10 IK................9 3 1 5 9-14 7 Vikinguró ........9 2 3 4 6-15 7 Snæfell...........9 2 1 6 7-12 5 Haukar............9 0 3 6 5-15 3 markvörður Breiöabliks, Guðrlö- ur Guöjónsdóttir, varöi nokkrum sinnum stórglæsilega og bjargaöi báðum stigunum. Liö Breiöabliks var mjög slakt i þessum leik og var heppiö aö sigra. Ekki hefði veriö ósann- gjarnt aö grimmu Víkingarnir heföu hlotiö annað stigið. Drangur.........6 2 0 4 7-18 4 Stokkseyri......6 114 10-18 3 Allar likur eru á aö gömlu fé- lagarnir úr Val, Arni Njálsson og Þorsteinn Friöþjófsson veröi and- stæðingar I úrslitakeppni 4. deild- ar. Arni þjálfar liö Þórs en Þor- steinn lið Stjörnunnar sem er nánast öruggt með sigur I A-riöli. — VS Enskar fréttir Leeds United, sem féll i 2. deild ensku knattspyrnunnar i vor, hefur áhuga á aö kaupa stjörnuleikmann Perú, Julio Cesar Uribe, en hann er 25 ára framlinumaöur sem leikur með Sporting Cristal i sinu heimalandi. .....John Richards hefur leikiö I framlinu Wolves I rúm- an áratug og er enn á fullu. A dögunum var leikinn ágóöa- leikur fyrir hann, og i leikslok ávarpaöi hann áhorfendur meö þessum oröum: „Kærar þakkir fyrir komuna og akiö varlega á heimleiöinni. Ahorf- endum á leikjum Wolves hefur fækkaö svo aö undanförnu aö viö megum ekki viö þvi aö missa neitt ykkar i umferöar- óhappi! ” Wolves féll i 2. deild i vor. .....Sandy Clark, sem var valinn knattspyrnumaöur árs- ins á siöasta leiktímabili af skoskum iþróttafréttamönn- um, hefur veriö seldur frá Air- drie I Skotlandi til West Ham. Þar leysir hann liklega af hólmi framherjann David Cross sem hefur ákveöiö aö yfirgefa West Ham. ...Kevin Sheedy hefur ver- ið seldur frá Liverpool til Ev- erton, fyrsti leikmaöurinn til aö fara frá ööru Liverpoolliö- inu til hins i 20 ár. ....Bikarmeistarar Totten- ham ætla aö koma vel undir- búnir fyrir 1. deildarkeppnina I haust. Dagana 1. - 15. ágúst n.k. leika þeir I Sviss, Skot- landi og Hollandi auk æfinga- leiks gegn 4. deildarliöi Scun- thorpe. Graham Rix veröur áfram hjá Arsenal. ...Arsenal er liö sem fróö- legt verður aö fylgjast meö næsta vetur. Barónarnir frá Highbury hafa keypt enska landsliösmanninn Tony Wood- cock frá Köln og júgóslav- neska HM-leikmanninn Vladi- mir Petrovic frá Rauöu Stjörnunni. Þessi kaup leiddu siöan til þess aö skærasta stjarna Arsenal sem fyrir var, enski landsliðsmaöurinn Gra- ham Rix, hefur ákveöiö aö leika áfram meö liöinu. ...Háværar raddir eru nú uppi á Englandi um aö fækka liöum I 1. deild niður I 20 eöa 18. Einn helsti stuðningsmaö- ur þessara tillagna er Keith Burkinshaw framkvæmda- stjóri Tottenham en gifurlegt leikjaálag bitnaöi mjög á liöi hans á siöasta keppnistima- bili. — VS — vs Vfldngur gegn Real Sociedad ÍBV — Lech Poznan Fram — var i fyrstu umferð Evrópumót- anna i knattspyrnu I gær. Viking- 3. deild ... 3. deild ... 3. deild ... 3. deild ... 3. deild ... Fyrsta tapið hjá Tindastól ■ vs 1. deild kvenna ... 1. deild kvenna ... 1. deild kvenna Grimmar Víkingsstúlkurnar náiægt stigi gegn Blikunum —MHM 4. deild: Ámi og Þorsteinn and- stæðingar í úrsBtunum?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.