Þjóðviljinn - 05.08.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.08.1982, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. ágúst 1982 DIOÐVIUINN Máigagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjódfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Hitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson. Fréttastjóri: Þórunn Sigurðardóttir. úmsjónarmaður sunnudagsblaðs: Guðjón Friðriksson. Auglvsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttý-. Afgreiðslustjori: Baldur Jónasson Klaðamenn: Auöur StyrkarsdóUir, Helgi Ölafsson Maenús H. Gislason, Ölafur Gislason, Óskar Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlöðversson. iþróttalréttaritari: Viðir Sigurösson. Ctlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson. I.jósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar. Trausti Einarsson. Auglssingar: Hildur Kagnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: Guörun Guövaröardóttir, Jóhannes Harðarson Afgreiðsla: Bára Siguröardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Sigriöur Kristjánsdóttir, Sæunn Öladóttir. Húsmóðir: Bergljót Guðjónsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. Innheimtumenn: Brynjóllur Vilhjálmsson, Gunnar Sigúrmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla. afgreiðsla og auglýsingar: Siöumúla 6, Keykjavik, simi S1J33 Prentun: Blaöaprent hf. i Réttlátari skipti • Krafa um ný skiptakjör var nafnið á grein, sem Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins skrifaði hér í Þjóðviljann um síðustu helgi. • I greininni vekur Svavar m.a. athygli á því, að nú þegar þjóðarframleiðslan fer minnkandi um sinn, þá hljóti krafan um réttlátari skiptingu þess sem af lað er að verða enn sjálfsagðari en fyrr. • Hvort á t.d. að byrja á því að skerða kaupmátt tekna almenns launafólks, eða þann verslunargróða, sem hér hef ur hlaðist upp á undanförnum árum? • Víst kann svo að fara, ef svartsýnustu spár ganga eftir, að óhjákvæmilegt verði að skerða eitthvað kjör flestra þjóðfélagsþegna, svo sem orðið hefur í flest- um nálægum löndum nú í kreppunni. En þá kröfu hljótum við að gera til stjórnvalda, að i þeim efnum verði byrjað á þeim, sem mest haf a borið úr býtum á undanförnum árum, og að tryggð verði réttlátari skiptakjör. Kjallarinn I | Ágúst Einarsson ; : Dr. og út- i S gerðarmaður • Það er öllum kunnugt, að rekstur helstu greina sjávarútvegsins hefur gengið erfiðlega að undan- förnu, og einnig er við meiriháttar vanda að glíma, bæði hjá hluta iðnaðarins og í landbúnaði. En það hefur ekki verið léleg afkoma hjá öllum atvinnu- rekstri á fslandi að undanförnu. Sannleikurinn er sá að mjög mörg fyrirtæki, sem stunda verslunar- rekstur, hvers kyns þjónustustarfsemi og þjónustu- iðnað hafa rakað saman miklum gróða á sfðustu árum og græða enn á tá og fingri. • Það liggja enn ekki fyrir opinberar tölur um af komu verslunarinnar á síðasta ári og það sem af er þessu ári, en þegar litið er á þær stærðir, sem fyrir liggja, t.d. breytingar annars vegar á veltu og hins vegar kostnaði, þá benda ákaflega sterk rök til þess, að hagnaður verslunarinnar hafi á síðasta ári numið hundruðum miljóna króna, og góðir fræðimenn á þessu sviði telja að hagnaður verslunarinnar á síðasta ári og á fyrri hluta þessa árs hafi a.m.k. numið álíka upphæðum, og svarar öllu tapinu hjá okkar sjávarút- vegi á sama tíma. Og eru þá ekki taldar þær fjöl- mörgu krónur, sem rúlla um neðanjarðarhagkerf ið og aldrei koma fram! • Við þetta hljóta menn að staldra, og leita leiða til þess að ná einhverju af þessu f jármagni svo komist verði sem næst því að verja kjör almenns launafólks í landinu og halda hér uppi óskertri samfélagslegri þjónustu. • Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins segir í grein sinni hér í blaðinu um síðustu helgi: • „Nauðsynlegter að ákveða, hvar skerðing þjóðar- framleiðslunnar kemur niður. Þar verða menn fyrst að snúa geiri sínum að versluninni, sem skilað hefur hundruðum miljóna króna í hagnað á síðustu árum". Og Svavar bendir á, að ekki sé unnt að gera kröf ur til láglaunafólks, nema fyrir liggi hvernig tryggja eigi að verslunin láti nokkuð af sínum stóra hlut til sam- eiginlegra þarfa. Svavar segir ennfremur: „Þegar þjóðin stendur frammi fyrir vandamálum af þeim toga, sem hér er um að ræða, ber að leggja höfuðáherslu á nokkur meginatriði: ,,í fyrsta lagi á aukna framleiðsluog framleiðni, þannig að meira verði til skiptanna. • I öðru lagi verður að knýja fram margskonar sparnað í yfirbyggingu þjóðfélagsins og milliliða- starfsemi, að ekki sé minnst á höfuðatvinnuvegina, þar sem margt mætti mun betur fara. • Þegar þetta tvennt hefur verið gert þarf að átta sig á því sem enn er óleyst, og deilurnar í stjórnmálum á næstu mánuðum munu snúast um það hvernig þetta bil verður brúað." I grein sinni bendir Svavar Gestsson á, að það tjón sem íslenska þjóðarbúið verði fyrir vegna minnkandi þorskafla, aflabrests á loðnuveiðum og ekki síst vegna vaxtaokurstefnu Bandaríkjastjórnar nemi trú- lega á þessu ári um tveimur miljörðum króna. • Það gerir um 8.700 krónur á hvert mannsbarn í landinu, eða um 35.000,- krónur á hverja fjögurra manna fjölskyldu. • Það skiptir öllu máli, hvernig þeim byrðum verður jafnað niður. k. >1 Ein af mannvitsbrekkum | * Alþýöuflokksins, doktor og ■ I’ útgeröarmaöur meö meiru, I Agúst Einarsson, skrifar I kjallaragrein i DV 3. þ.m. og I talar um ábyrgöarleysiö sem ■ I‘ i þvi felst aö enginn skuli I vera dreginn til ábyrgöar I fyrir pólitisk mistök og I t stjórnunarleg hér á landi. En 1 Isamhengiö er skritiö. I „Skelfilega er þaö merki- I legt, aö íslendingum hefur I tekist aö viöhalda fullkomnu • Iþjóöfélagi”. „Hér skortir ekkert, sem I annars staöar tiökast. Lifs- I t kjör almennings eru einnig. i Imun betri á Islandi en i I nálægum löndum. Undir- I ritaöur hefur aldrei botnaö i I , þessu, en finnst þaö jafn- ■ Isjálfsagt og öörum lands- I mönnum.” Og er þó bæöi doktor og út- I , geröarmaöur. • | Hvers eiga þeir j að gjalda? Og samt hefur hann þaö á ■ hornum sér aö „gjörsamlega • óhæfir menn” eins og Stein- Igrimur Hermannsson, Geir Hallgrimsson og Hjörleifur Guttormsson sitji áfram aö " sinum völdum. Er þaö ekki I* sjálfsagt úr þvi aö þeir hafa átt sinn þátt i að koma hér á og „viðhalda fullkomnu þjóðfélagi?” IAgúst Einarsson telur aö sjálfsagt heföi veriö að út- varpsráð og útvarpsstjóri segöu af sér fyrir þá sök aö I' hafa klúörað sýningum frá Heimsmeistarakeppninni á Spáni. Meta eigi menn mis- kunnarlaust eftir verkum I’ sinum og láta þá taka pok- ann sinn eins og slæma skip- stjóra, ef þeir standa sig ekkki. I | Fordæmi krata • Þetta geröu kratar þegar Iþeir i „bróöerni” skiptu um formann. Kjartan kom i staö Benedikts. Og enginn veit • hvaö átt hefur fyrr en misst Ihefur. Þaö eru einmitt þau reynsluvisindi sem skapa tregöu meöal almennings aö ■ skipta um flokka og menn i Ibráöræöi. Ekki er alveg vist aö þeir sem koma i staöinn séu skárri en þeir sem fyrir • eru. Hitt er rétt hjá dr. út- Igeröarmanni aö sjálfsagt væri pólitiska andrúmsloftiö skárra á Islandi ef menn ■ stæöu fastar á meiningu Isinni og væru svo vandir aö viröingu sinni aö þeir segöu af sér ef þeim verður á i ■ • messunni. i klippt Mikil umsvif I álagningarskrá Reykjavikur 1982 eru fastir liðir eins og venjulega nema hvaö aö i hóp þeirra lögaðila sem greiða hæst heildargjöld bætist nú Videósón h.f., sem er meö hærri gjöld en Flugleiðir, Ollufélagiö og Hag- kaup, og er meö næsthæsta tekjuskatt fyrirtækja i Reykja- vik. Flest bendir til þess aö áætlaö sé á Videósón h.f. og skattálagningin gæti breyst eft- ir kæru. Samt sem áöur er þessi álagning visbending um hve mikil umsvif þeirra fyrirtækja eru orðin sem leigja út mynd- bönd og veita myndaþjónustu i lokuöum videó-kerfum Klám og krókaleiðir Helgarpósturinn getur I siö- asta blaöi þeirra umsvifa videó- leiganna sem felast i útleigu klámmynda og ofbeldis- og hryllingsmynda. Niöurstaðan er sú aö töluvert framboö er af svokölluöum „ljósbláum ” myndum, en vilji menn „blátt” eöa „dökkblátt” þurfi menn aö fara krókaleiöir og komast I fastan kunningsskap á leigu- stööunum. Einnig kemur fram aö með dæmi um „djarfar” myndir sem kvikmyndahúsin i Reykja- vik bjóöa nú uppá samkvæmt auglýsingum. „Draugahúsiö”, „t greipum óttans” „Ameriskur varúlfur I London” eru aftur á móti dæmigeröar fyrir hryll- ingsbylgjuna i bió. Mállaus kynslóð? Og þegar hér er komiö sögu er við hæfi aö vitna i DV sem hefur eftir sænskum f jölmiölafræöingi aö „mállaus kynslóö videó- barna ógni lýðræðinu, og 84% sænskra barna hafi aðgang að videói og langflest hafi horft á hryllings- og klámmyndir”. Og erum viö þá komin langt frá ömmusögum og visnakveri. Kenning Jonas Wall fjöl- miölafræöings viö háskólann I Stokkhólmi er sú aö upplýsingar séu nú orönar aö uppboösvöru á markaöi og hellist yfir fólk þannig að þaö „drukknar” I flóöinu. Markmiö fjölmiöla sem áöur var aö miöla þekkingu og auka skilning sé nú aö veita af- þreyingu og gefa fólki þaö sem þaö vill. „En nú þegar heimurinn veröur sifellt flóknari, meira ógnvekjandi og óskiljaulegri þá eru lesendurnir, áhorfendurnir eöa hlustendurnir einnig yfir- Mállaus kynslóð video- bama ógnar lýðræðinu Utlond Utlönd kláminu, hryllingnum og of- beldinu er nánast ekkert eftirlit og sjálfsagt illmögulegt aö koma þviá, og ekki ljóst eftir hvaða mælikvöröum ætti aö fara viö boö og bönn. Bylgja í bíó Sé hinsvegar litið á auglýsing- ar kvikmyndahúsanna fáum við annan mælikvaröa á hversu mikil umsvif videóleiganna I kiámi, hryllingi og ofbeldi eru oröið. Ekki er annað aö sjá en aö kvikmyndahúsin hafi taliö sér nauösynlegt aö auka framboö af „ljósbláum” og „bláum” myndum til þess aö standast samkeppnina frá videóleigun- um. Og ætli þaö sé ekki lika rétt aö framboö af hryllingsmynd- um hafi aukist. Þarna ræöur ef- laust aö nokkru mikiö úrval af slikum myndum á alþjóölegum kvikmyndamarkaöi, en fram- hjá þvi hafa isl. kvik- myndahúsaeigendur aö veru- legu leyti sneytt þar til nú aö samkeppnin frá myndbanda- leigum og videókerfum knýr fram breytingar á vali mynda i kvikmyndahúsunum. „Atvinnumaöur i ástum”, „Erotica”, „Kisulóra”, „Gleöi næturinnar”, „Snarfari”, „Pikuskrækir” eru nokkur gefnir. Þeir drukkna i upplýs- ingum, sem eru slitrur af oröum og myndum án merkingar og samhengis”. Það eru fyrst og fremst tán- ingarnir sem veröa fórn- afarlömbin þeir sem eiga að halda út i heiminn og reyna aö skílja hann. Þeir horfa á videó til aö komast burt frá þvi sem þeir eru hræddir við. Þeir hafa misst trúna á möguleika sina til aö skilja og hafa áhrif. Hvert sem þeir snúa sér sjá þeir ógnun og dauða og samt sem áöur geta þeir ekkert gert til aö breyta þvi. Flótti frá líflnu Svo þeir stinga höföinu i sand- inn og kæfa þannig hræöslu sina og skilningsleysi i ofbeldis- og hryllingsmyndum sem þurfa aö vera nægilega svæsnar til þess aö „yfirbjóöa” hinn raunveru- lega heim. Videóiö kemur á sinn hátt i staöinn fyrir lifiö. Það á i senn aö leysa lifiö af hólmi og vera vörn gegn þvi” segir Jonas Wall. Og hann talar um að ólæsi, skilningsleysi á allar aöstæöur og vonleysi sem fjölmiölabylt- ingin ýti undir geti oröiö gróör- arstia fyrir þau öfl sem vega vilja aö lýöræöinu. —e.k.h. 09 skorfð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.