Þjóðviljinn - 05.08.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.08.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum r "n“ ið íí hi' 2*25??. e 'n,nnirn,r rt Arn»**tn, v', i'«" tn».„ mr,r, "■-«ur luÍÚr^'i“ni"n rn f|ö, ‘ *-V' nnflur »u»i" 't»ngli, T,n" ■»»*í?í*í' «■ «S, rr- ■-»"'y,v«»"»""% S~.“ *ru •‘•nhuna umV,,Ml Þoil tuu' »i linTh^, f> !^rJn7 —■ii-L^'7; :'T‘ h r**«*r*, 1 íy u'lrndin fra lesendum Gummi grúskari hringdi: Ég vil taka undir með Bergsveini Skúlasyni sem skrifaði í Sunnudagsblað- ið síðasta um lánin á handritunum út um hvippinnog hvappinn. Já, hver hefur til þess leyfi að lána þessi handrit úr landi? Fyrst fóru Amerikanar fram á aö fá þau lánuð til sin út af ein- hverri sýningu og þá fór það mál fyrir rikisstjórnina og siðan Stofnun Arna Magnússonar og var illu heilli samþykkt að lána handritin. Þá var talað um að það væri verjandi að lána ein- hver handrit en bara ekki þau dýrmætustu. Mér verður þá spurn: Handritin eru öll ómet- anleg til fjár, hvernig getur þá eitt handrit verið dýrmætara en annað, eða hvernig geta sum handrit verið dýrmætust? Það sér hvert barn að þetta er bara bull, þetta með dýrmætustu handritin. Það á ekki undir nokkrum kringumstæðum aö lána, ekki svo mikið sem rifrildi úr einu skinnblaði, úr landi. Ekki man ég til þess að hafa heyrt þess getið i fréttum að rik- isstjórnin eða Stofnun Arna Magnússonar hafi fjallað um aö lána þessi handrit til Græn- lands. Hver ákvað þau lán? Og hvaða leyfi hafði sá eða sú til þess? Að lokum vil ég bara taka undir með Bergsveini með það, að það á ekki aö lána eitt einasta handrit úr landi án samþykkis Alþingis. Helst á að koma til þjóðaratkvæðagreiðsla áður en slikt er gert. Engin hand- rit úr landi! Gl 3S kef IC etih Ki'rná fCrús 5fca7 A Cr\ a I u rnd ferald kútor 7"c?r/Via k^nna Panna Pottor Ashur Bakk/ QoJli Da Uur Diskur Fat \jndirs |ca\ Krokk.9 Orða- veiðar Áslaug Guðmundsdóttir lOára tók sig til einn daginn og bjó til þraut sem hún kallar orðaveiðar. Orðin sem þið sjáið til vinstri í tveimur dálkum eigið þið að geta fundið í stafahrúgunni til hægri. Orðin geta verið bæði upp og niður, til hægri og vinstri. T.d. ef þið leitið vel að fyrst^ orðinu, GLAS, þá sjáið þið að það stendur afturábak í sjöundu röð. Og þá getið þið spreytt ykkur á veiðunum. Barnahornið Áslaug Guömundsdóttir. (Jtvarp kl. 9.05 Útvarp %/j^ kl. 14.00 Hljóð úr horni Stefán Jökulsson sér um þætti á fimmtudögum sem nefnast „Hljóð úr horni”. Þetta eru ekki fimmtudags- syrpur undir öðru nafni, nei öðru nær. Hér er um að ræða eins konar rabbþætti og er ákvcðið efni tekið fyrir i hverjum þætti. ,,Ég ætla að tala um peninga i dag”, sagði umsjónarmaður við Þjóðviljann. „Þessir þætt- ir eru þannig að meginuppi- staðan er talað mál og viðtöl og svo er tónlist skotið inn i hér og þar. Ég ætla að reyna i þættinum i dag að nálgast þetta fyrirbæri, þ.e. pening- ana frá öðrum hliðum en gert er venjulega. Ég mun fjalla um þá með tilliti til mannlegra þarfa og velta þvi fyrir mér að hve miklu leyti lif fólks stjórn- ast af peningum. 1 þvi skyni fæ Stefán Jökulsson. <• ég til min i þáttinn tvo sál- fræðinga, þær Alfheiði Stein- þórsdóttur og Guðfinnu Eydal en þær starfrækja eins og kunnugt er foreldraráðgjöf. Ég mun ræða við þær að hve miklu leyti þau vandamál sem þær þurfa að kljást við i sinu starfi tengist peningum. Þá einnig að hve miklu leyti við- horf fólks stjórnast af pening- um. Svo fyrir utan þetta allt ætla ég að greina frá könnun- um sem gerðar hafa verið úti löndum um þetta efni”, sagöi Stefán Jökulsson. Síðasti lestur „Sólar- blíðunnar” 1 dag lýkur Þorleifur Hauks- son leslrinum á sögunni ,,Sól- arbliöan, Sesselja og mamm- an í krukkunni” sem hann hef- ur verið að lesa að undanförnu i morgunstund barnanna. Eins og áður hefur komið fram hér á fimmtándu sið- unni, kemur sagan út hjá Máli og menningu i haust. Sagan er llöfundurinn Vésteinn Lúö- viksson. hin allra skemmtilegasta, hún segir frá stúlku sem heitir Sól- arbliða og vinkonu hennar Sesselju og svo merkilegum strák sem kallaður er stelpu- strákur og hefur ægilega þörf fyrir að láta kyssa sig. Og frá ýmsum uppátækjum þeirra krakkanna. Hinir vinsæiu og bráðskemmtilegu Louis Armstrong og Harry Belafonte eru meðal þeirra sem spila létta tónlist i dag kl. 11.15. •Útvarp kl. 20.30 „Litlu vindbjöllur gamla fólksins” i kvöld verður flutt leikritið „Litlu vindbjöllur gainla fólksins” eftir Sei Kurashima i Leikstjórinn Stefán Baldurs- þýðingu Asthildar Egiisson. Leikstjóri er Stefán Baldurs- son. Forðum daga naut gamalt fólk i Japan mikillar virðing- ar. Nú er þetta breytt, og vandamál aldraðra i japönsku nútimaþjóðfélagi eru mikið til þau sömu og annars staöar. Fólkinu finnst það sett hjá, ekkert tillit tekið til óska þess og langana — og svo eru þeir, sem ekki vilja viðurkenna að þeir séu orðnir gamlir. son. Yusaku Tsuda býr hjá dótt- ur sinni. Hann er tiltölulega ánægður, a.m.k. enn sem komið er, en sumir kunningjar hans hafa aðra sögu að segja. Þó höfundur leyfi sér stund- um að henda góðlátlegt gam- an að tiltektum þeirra öldr- uðu, er augljóst að hann hefur rika samúð með þeim. Hlýja og innileiki verksins ber þvi glöggt vitni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.