Þjóðviljinn - 05.08.1982, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fínuntudagur 5. ágúst 1982
Kók og Pepsí glíma um hylli fólks
Sú menning sem viö lifum I
hefur stundum veriö köiluð „Kók-
menning” eftir ameriska gos-
drykknum Coca Cola. Þessi nafn-
gift er ekki alveg úti hött, — slik
er útbreiösla og ef grannt er
skoðað, nienningaráhrif þessa
vesturheimska ropvatns. Hvernig
væri umhorfs ef aldrei heföi veriö
neitt Hollywood, kók rokk eöa
Amerika yfirleitt? Svar: öðru-
visi.
Þó svo að Coca Cola hafi alla tið
verið stærsti gosframleiðandi
veraldar hefur samkeppni alltaf
verið hörð i þessari grein. Sá
keppinautur sem reynst hefur
kókinu skæðastur er annar kóla-
framleiðandi, — Pepsi Cola. Viö
tslendingar höfum litillega orðið
varir við átök þessarar amerisku
gosrisa.
Saga Coca Cola er meira en
hálfraraldar gömul og er nær
samfelld saga velgengni.
Drykkurinn sem upphaflega átti
að verða magameðal tók banda-
rikjamenn með trompi. Kókið
varö tákn fyrir ameriskan lifsstil,
hressilegt og frjálslegt. Sú vel-
gengni sem kókið naut þegar frá
upphafi varö til þess að þeir gættu
sin ekk.i á samkeppni, — sérstak-
lega hefur Pepsi setið um að
klekkja á ægiveldi Coca Cola á
ameriskum ropvatnsmarkaði og
nU i seinni tið með nokkrum
árangri.
A hverju ári birtast i Banda-
rikjunum niðurstöður fjölda
rannsókna þar sem kveðið er á
um hvers maður skuli neyta vilji
maður losna við að deyja. Þessar
niðurstööur hafa ótrúlega mikil
áhrif á neysluvenjur Bandarikja-
Lengi hefur verið vitað aö Kók er enginn heilsudrykkur. En er þaö eins óhollt og Pepsi lætur I veöri
vaka?
manna. Skýrustu dæmin um
þesskonar rannsóknir er allur sá
aragrúi neysluvarnings sem tal-
inn hefur verið valda annaöhvort
krabbameini eða kransæöastiflu.
Pepsi Cola hefur veitt þessum
rannsóknum athygii sem viröist
vera verskulduð. Fyrir nokkrum
árum kom Pepsi á markaðinn
með megrunar Pepsi eða Diet
Pepsi. Þetta var gert tii þess aö
koma til móts við þá fjölmörgu
kólaunnendur sem ekki vildu
snögggeispa golunni i kransa. I
staðinn fyrir venjulegan sykur
var nú notað galdaefnið syklómat
sem rannsóknir höfðu sýnt að
ekki gat undir neinum kringum-
stæðum valdið kransæðastiílu. A
sama tima sýndu aðrar rann-
sóknir að syklómat getur valdið
krabbameini en það kemur mál-
inu ekki við. Pepsi Cola varð
verulega ágengt i herferðinni
gegn kransæðastiflunni og tókst
að auka hlutdeild sina á
ameriskum kólamarkaði uppi
35%.
En Pepsi ætlar sér enn stærri
hlut. A siðasta árihófu ráðamenn
Pepsi Cola enn eina atlögu að am-
eriska þjóðardrykknum Coca
Cola. NU var atlagan byggð á
rannsóknum sem reyndar eru
nokkurra áratuga gamlar, — þ.e.
rannsóknir um samband koffins
og krabbameins. Samkvæmt
Pepsi eru allar likur á að þarna sé
samband á milli. Hefur Pepsi af
þessu tilefni komið með á
markaðinn nýjan koffinlausan
kóladrykk „Pepsi Free”. Hafa
forráðamenn Pepsi Cola lagt
gifurlega fjármuni i auglýsingar
og markaðskönnun fyrir þennan
nýja gosdrykk. A siðasta ári nam
sá kostnaður sem af þessuhlaust
u.þ.b. 1200 miljónum isl. kr.
Ef vel tekst til með auglýsinga-
herferð Pepsi Cola og kólafólk um
viða veröld trUir þvi að ein leið til
þess að forðast krabbamein sé að
drekka „Pepsi Free” má bUast
við að enn frekar verði vegið að
stórveldi Coca Cola. Þeir bjart-
sýnustu i herbUðum Pepsi Cola
gera jafnvel ráð fyrir að þeim
muni takast á þessum áratug það
sem þeir hafi alltaf ætlað sér, —
þ.e. að verða stærsti gosdrykkja-
framleiðandi i Bandarikjunum.
Þaö sem striðir gegn þvi að
Pepsi Cola takist að ná settu
marki er einkum tvennt: I fyrsta
lagi hefur ekki tekist að sanna að
koffin geti valdið krabbameini.
Hefur þetta þó verið rannsakað
bæði lengi og mikið. I öðru lagi
hefur verið bent á að á meðan fólk
drekkur að meðaltali einn bolla af
kaffi á dag muni þaö ekki hafa
nein áhrif á heildarkoffinneysl-
una, þótt fólk hætti að drekka
kaffi og gosdrykki. —bv
j Dregur til úrslita í Beirút
Stjóm USA reynir að
halda aftur af israel
Síöustu sólarhringa hafa Isra-
I elsmenn gert sinar höröustu
árásir á Beirút slöan aö umsátr-
iö hófst fyrir tveimur mánuö-
um. Hefur öllum hernum veriö
beitt. Um leiö og israelski her-
inn heröir árásirnar á Beirút
veröur sambúöin milli tsraels
og Bandarikjanna stööugt erfiö-
ari.
Arásirnar síðustu daga sem
sumar hverjar hafa varað allt
að fjórtán timum hafa venju-
lega byrjaö með stórskotaliðs-
árásum i dögun. Skotið hefur
verið frá fallbyssum og
sprengjuvörpum sem liggja i
hæðunum umhverfis Beirút.
Sömuleiðis hafa israelskir
fallbyssubátar haldiö uppi skot-
hriö frá höfninni. Stórskotahrið-
inni hefur síðan verið fylgt eftir
með loftárásum þar sem orr-
ustuflugvélar reyna aö ná til
þeirra marka sem eru i skjóli
fyrir stórskotaliðinu. 1 árásun-
um siöustu daga hefur þáttur
flughersins oröið sifellt meira
áberandi. A sunnudaginn og
mánudaginn er haft eftir vitn-
um aö loftárásirnar hafi veriö
Þaö er liöin tiö aö brúka Holly-
woodbrosiö....
nær linnulausar allan daginn.
Hafi ein flugvélasveitin flogiö
inn yfir borgina þegar önnur
flaug burt. Þeir sem voru i Vest-
ur-Beirút þessa daga og eru til
frásagnar, lýsa ástandinu i
borginni sem svo aö þaö væri
likast þvi sem þrumuský heföi
veriö beint yfir borginni og sleg-
iö niöur eldingum stanslaust i
tiu tima.
I þessari viku hafa borist
fréttir um aö israelski herinn sé
byrjaöur aö beita fótgönguliöi.
Eftir aö haldiö hefur veriö uppi
stórskotaliös- og loftárásum
daglangt gerir sérþjálfaö fót-
gönguliö tsraelsmanna leiftur-
árásir inni Vestur-Beirút. 1
þeirri algjöru ringulreiö sem
rikir eftir slika daga veröur litiö
um varnir hjá Palestinuaröb-
um. En um leiö og frá liöur,
reyk og rjúkandi sementi léttir
og skipulag kemst á varnir
Araba láta Israelsmenn undan
siga. Þeir eru enn ekki tilbúnir i
lokaslaginn.
Sennileg tilgáta um áætlanir
israelska hersins er sú að hann
hugsi sér meö svokölluöu sál-
rænu striöi aö rugla og veikja
striösmóral Palestinuaraba.
Þetta yröi gert meö þvi aö halda
uppi látlausum árásum stór-
skotaliös og flugvéla i óskil-
greindan tima. Israelsmenn
viröast hafa reiknaö meö þvi aö
þó ekki væri nema vegna þeirr-
ar staöreyndar, aö fólk þolir
hávaöa, sem er minnst sagt ær-
andi, ekki endalaust, hljóti siö-
feröisþrek Palestinuaraba i
Vestur-Beirút aö dofna og
bresta. Þegar þeir siöan álita aö
mesti broddurinn sé úr Pale-
stinuaröbum eru þeir reiöubún-
ir aö leggja til lokaárásar.
Aukinn þrýstingur
frá USA
Um leiö og margt viröist
benda til aö israelski herinn hafi
gert þaö upp viö sig aö ganga á
milli bols og höfuös á Palestlnu-
aröbum i Beirút, versnar dag
frá degi sambúö stjórnvalda i
Washington og Tel Aviv.
Sá tónn sem Reagan forseti
sendir ísraelsmönnum veröur
stööugt harðari. Þannig hefur
Reagan margsinnis nú siöustu
daga lýst þær yfirlýsingar, sem
Begin forsætisráöherra hefur
gefiö, vera hrein ósannindi.
Bandarisk stjórnvöld krefjast
þess aö israelski herinn láti af
ollum árásum á Beirút. Þeim
mótbárum ísraelsmanna aö þaö
séu Palestinuarabar sem hafi
rofiö þau niu vopnahlé sem
samiö hefur veriö um fram að
þessu hafa bandarisk stjórnvöld
hafnað. Bandariskir þingmenn
sem nýkomnir eru frá Beirút
hafa boriö aö israelski herinn
þvingi Palestinuaraba til að
gripa til vopna þar sem tsraels-
menn noti vopnahléin til þess aö
styrkja eigin vigstööu og kreppa
klóna enn fastar um þá Pale-
stinuaraba sem hafast viö i
Vestur-Beirút. Þaö hefur veriö
til þess tekiö, aö þá Reagan for-
seti hefur gefiö opinberar yfir-
lýsingar um Beirút siöustu
daga, hefur hvergi örlaö á
Hollywoodbrosinu sem svo lengi
hefur fylgt forsetanum. Er þaö
haft tiL marks um þaö aö ekki sé
loku fyrir þaö skotiö aö Reagan
hugsi sér að taka upp nýja og
haröari stefnu gegn Israel.
Staöa Bandarikjanna i lönd-
unum fyrir botni Miöjaröarhafs
er annars enganveginn auðveld
þessa dagana. Um leiö og
Bandarikin hafa alla tiö verið sá
aöili sem stutt hefur Israel mest
og best gætir nú stööugt meiri
óánægju annarra bandamanna I
Bandarikjanna meö afstööuna
til tsraels. Bæöi á þetta viö um
vestrænar þjóöir sem tekið hafa J
mun harðari afstööu gegn ísrael
en Bandarikin, en þó sérstak-
lega hin auöugu oliuriki i araba-
heiminum.
Hafa þessi auðugu oliuriki, —
þ.e. Saudi-Arabia og
furstadæmin — látið i ljós siö-
ustu vikur gremju sina meö ■
frammistööu Bandarikjanna I I
Libanondeilunni. Þá hefur sam-
búö Bandarikjanna og Egypta- |
lands spillst af þessum sökum. ■
Egyptaland var i lok stjórnar-
tiðar Sadats orðið einn traust-
asti málsvari Bandarikjanna i |
Miö-Austurlöndum. Eftir morö- ■
ið á Sadat og nú siöar umsátriö I
um Beirút, hafa stjórnvöld i
Kairó komiö meö gagnrýni á
Bandarikin. Slik gagnrýni hefur •
tæpiega heyrst i Egyptalandi I
siöan á dögum Nassers.
Þaö er þvi margt sem bendir |
til að stjórn Reagans veröi •
þvinguð til þess að taka upp I
nýja og harðari stefnu gagnvart
Israel. Eftilvill liggur þar eini
raunverulegi möguleikinn á ■
raunverulegri lausn umsáturs- I
ins i Beirút og þá um leið alls ■
Palestinuvandamálsins. Þvi án
bandarisks fjármagns og her-
gagna er styrkur Israels aöeins I
hluti af þvi sem hann er i dag. ■
—bv. I
... I viöræðum Bandarlkjanna
og tsraels