Þjóðviljinn - 05.08.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.08.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA II iþróttir[/J iþrottir[ | iþróttir Lelkið í Eyjum og Laugardal Keppni i 1. deild tslandsmótsins i knattspyrnu hefst á nýjan leik i kvöld eftir viku hlé og eru tveir leikir á dagskrá. KR og Vikingur mætast á Laugardalsvellinum og IBV og Breiöablik i Vest- mannaeyjum. Báöir leikir hefjast kl. 20. Gautaborg eitt á toppnum Þrettánda umferöin i sænsku 1. deildarkeppninni i knattspyrnu var leikin um siöustu helgi. UEFA-meistararnir, Gautaborg, unnu Brage 3:1, og náöu þar meö tveggja stiga forystu en Malmö tapaöi 0:1 heima gegn Elfsborg. öster og AIK skildu jöfn, 2:2, Norrköping-Hammarby 1:1, Halmstad vann Kalmar 4:1 og Atvitaberg tapaöi 0:1 fyrir örgryte. Staöan i deildinni er nú þannig: 24:13 17 16:9 15 14:9 15 27:24 15 19:17 14 15:13 14 18:19 14 14:16 12 19:22 12 12:19 10 11:19 10 12:21 8 VS Nýtt met hjá Oddnýju Fjölmargt af landsliösfólki okkar i frjálsum iþróttum tók þátt i mjög sterku frjálsiþróttamóti i 'Gautaborg og Stokkhólmi i fyrra- kvöld. Eitt Islandsmet leit dags- ins ljós i Gautaborg, Oddný Arna- dóttir hljóp 400 metrana á 54,90 sek og varö þriöja i hlaupinu. Óskar Jakobsson var þriöji i kúluvarpi meö 19,75 m, tris Grön- feldt f jóröa i spjótkasti meö 46,76 m og Vésteinn Hafsteinsson átt- undi i kringlukasti með 54,50 m. í Stokkhólmi sigraöi Siguröur T. Sigurösson i stangarstökki meö 4,80 m og Kristján Gissurarson varö annar meö 4,70. Guðmundur Skúlason varö annar i 80 m hlaupi á 1:51,96, sinum besta árangri, Þorvaldur Þórsson varö þriöji i 100 m hlaupi á 11,12 sek og Hrönn Guðmundsdóttir þriöja i 400 m hlaupi á 56,35 sek. — VS Gautaborg .... 13 7 3 3 öster....... 13 6 3 4 Malmö FF .... 13 4 7 2 Halmstad..... 13 5 5 3 Norrköping ... 13 3 8 2 Elfsborg..... 13 4 6 3 örgryte .... 13 5 4 4 Kalmar....... 13 3 6 4 Hammarby ... 13 4 4 5 AIK ......... 13 2 6 5 Brage ....... 13 3 4 6 Atvitaberg .... 13 3 2 8 ODDNÝ ARNADÓTTIR — Is landsmet i Gautaborg BRYAN ROBSON. Brynjar markvöröur Guðmundsson og Þorgrimur Þráinsson horfa á eftir knettinum inetmöskva Valsmanna eftir hörku- skot þess fyrstnefnda á 6. minútu leiksins i gærkvöldi. Mynd: — gel Slakir Valsmenn réðu ekki við United og töpuðu 5-1 „Manchester United er með virkilega sterkt lið núna og ég tel að þeir eigi góða möguleika á enska meistaratitlinum i vetur. Breiddin er orðin góð, sterkt varalið eins og hjá Liverpool, og United verður örugglega i hópi þriggja efstu liða þegar upp verður staðið næsta vor”, sagði George Best i spjalli við Þjóövilj- ann eftir leik Vais og Manchester United i gærkvöldi, en eins og alþjóð veit lék Best, norður-irski knattspyrnusnillingurinn, með Val gegn sinu gamla félagi. „Það er alltaf erfitt að leika með nýjum mönnum sem maður þekkir ekki, en það var gaman að leika þenn- an leik”, sagði Best ennfremur. Já, Best og félögum hans i Valsliöinu gekk ekki sem best gegn hinu geysisterka liöi Man- chester United og máttu þola stórtap, 5:1, en tvö marka United komu á tveimur siöustu minútunum. Leikurinn varð aldrei sú stórskemmtun sem menn væntu, Best sýndi aö visu oft snilldartakta en i heild var Valsliðið slappt og frekar nei- kvætt i leik sinum. Janus Guö- lagusson og Jóhannes Eövaldsson ;Arnór ogj Best meðj !ka IArnór Guöjohnsen, islenski I landsliösmaöurinn hjá belg-1 , iska knattspyrnufélaginu Lok- ■ Ieren, leikur meö KA gegn I Manchester United á Akur- I eyrarvelli i kvöld. Meö KA , ■ leikur einnig sjálfur George ■ IBest, sem lék með Val gegn I United i gærkvöldi, og það I veröur mikil upplifun fyrir , • noröanmenn aö sjá þessar ■ Itvær stórstjörnur leika hliö viö I hliö gegn hinu stjörnum | prýdda liöi Manchester , léku aöeins siöari hálfleikinn meö Val og sýndu ósköp litiö. Bryan Robson skoraöi strax á 6. min. fyrir United, fallegt mark eftir glæsisendingu Ray Wilkins. t hálfleik var 1:0 en á 50. min. skor- aöi Norman Whiteside, hinn 17 ára gamli Noröur-tri, af örstuttu færi og á 64. min. skoraði Wilkins þriðja markiö frá vitateig eftir slæm varnarmistök Valsmanna. Tveimur minútum siöar minnk- aöi Janus muninn i 3:1 meö skalla eftir fyrirgjöf Guömundar Þor- björnssonar. Þremur minútum fyrir leikslok slapp Ingi Björn innfyrir vörn United en Steve Pears varöi naumlega skot hans. Ungu mennirnir, Whiteside og Scott McGarvey skoruöu siöan tvivegis á siöustu tveimur minútunum og innsigluöu sigur United, 5:1. Lið United virkar sterkt og sýndi oft laglega hluti. Arnold Muhren veröur greinilega lykil- maöur, en i fyrri hálfleik réöi hann mikiö til gangi mála á miöj- unni. Wilkins-er aöai uppbyggj- arinn og leikmaður i hæsta gæöa- flokki á Bretlandseyjum. White- side lofar góðu og Peter Bodak, nýkominn frá Coventry, er leik- inn og skemmtilegur útherji en hætt er viö aö hann þurfi aö verma eitthvaö varamannabekk- inn i vetur. Aö lokum: forystumenn Vals eiga þakkir skildar fyrir aö ráðast i þetta fyrirtæki og stór- hugur þeirra ætti aö vera öörum islenskum knattspyrnufélögum til fyrirmyndar. — VS j Selfoss i ! sigraði ISelfoss sigraði Snæfell 2:1 I I A-riöli 3. deildar Islandsmóts- j ■ ins i knattspyrnu á Selfossi i ■' Igærkvöldi. Þór Valdimarsson I og Jón Birgir Kristjánsson | skoruöu fyrir Selfoss en ólafur J ■ Sigurðsson fyrir Snæfell. öll ■ \ mörkinkomuifyrrihálfleik. I GEORGE BEST plataði stundum leikmenn Manchester United upp úr skónum og i tilfellinu hér að ofan sneri hann failega á Steve Pears markvörð en hafði þó ekki nema hornspyrnu upp úr krafsinu. Mynd: — eik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.