Þjóðviljinn - 05.08.1982, Blaðsíða 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. ágúst 1982
Fimmtudagur 5. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Texti: hól
Myndir: eik
A hverri þjófthátiö er reist bygg-
ing og geta hönnuftir þá gefift hug-
myndafiuginu lausan tauminn.
Þetta kínverska musteri var reist
á þjófthátift fyrir allmörgum ár-
um siftan.
Séftyfir Herjólfsdal, vettvang Þjófthátiftarinnar i meir en 100 ár.
Stærsta útihátlð sumarsins fer I
ár fram i' Herjólfsdal I Vest-
mannaeyjum, Þjóðhátið Eyja-
manna. Sagan segir að þegar Is-
lendingar hafi búiö sig undir 1000
ára afmæli Islandsbyggðar á þvl
herrans ári 1874, hafi Vestmanna-
eyingar ekki ætlað að láta sinn
hlut eftir liggja. Hugðust þeir
halda til Þingvalla þar sem aðal-
hátiharhöidin áttu að vera. Vont
var f s jó og ekki þorandi að leggja
upp. Þess I staö söfnuðust Eyja-
menn saman 1 botni Herjólfsdals,
fluttu að veLsluföng af ýmsu tagi
og gerðu sitt til að halda af~
mæli Islandsbyggðar. Þetta var
raunverulega hin fyrsta þjóöhátið
Eyjamanna og þær hafa verið
haldnar æ siðan. Því hefur stund-
um hagað svo aö þessi sérstæöa
hátlö, sem kunnugir segja aö ein-
ungis kjötkveöjuhátlöin mikla I
RIó og Ólafsvaka i' Færeyjum
jafnistá viö, hefur verið I hættu. 1
kringum fyrra strlö lá stundum
við að ekkertyrði úr hátiöinni en
þegarfram i' sótti gerðu menn sér
þó ávallt eitthvaö til hátiðar-
brigöa.
Eftir þá miklu röskun sem varð
á högum Vestmannaeyinga, vet-
urinn og sumarið eftir gosið 1973
tókst með naumindum að halda
Þjóðhátíð í Eyjum
hátiðinni viö. Herjólfsdalur var
þakinn ösku og ekki nokkur leið
að viðhalda þeirri hefð að þar
skyldi hátiðin vera haldin. A
Breiðabakka, slakka sem horfir
mót Stórhöfða, var komiö fyrir
tjöldum dag einn I miðjum önnum
vegna goshreinsunar; þar rikti
hálfgert striðsástand! byggð var
enn, þótt komiö væri að sumar-
lokum, aö miklu leyti ösku hulin.
Aðeins lítið brot af þeim er yfir-
gáfuEyjuna seint um nótt 23. jan-
úarþaöár höfðu snúið aftur. Þeir
sem voru staddir við vikurhreins-
unog annaðslóu upp tjaldbúöum
og I eina kvöldstund og eina nótt,
reyndar langt fram á morgun,
teygðu menn og konur til hvert
smáatvik liðandi stundar. Um há-
degisbil var staðiö á fætur og
haldiö áfram með þau verk sem
frá var horfiö. Umfjögurraára
skeið, 1973, ’74, ’75 og ’76 var há-
tiöin haldin á Breiðabakka, en
1977 var hún komin á sinn gamla
staö i Herjólfsdal.
Vist er, að þegar liður aö þjoö-
hátiö i Eyjum miöast allt við und-
irbúning, bátar hætta róðrum,
lundinn, sem er einskonar réttur
þessarar hátiðar, er tekinn fram
og matreiddur á hinn margvls-
legasta hátt. Þjóöháti'ðartjöldin
eru tekin fram, dlvangarmur
settur á vörubilspall, stóll og
borö. Siðan er haldiö i dalinn þar
sem tjöldunum hvitu er komið
fyrir. Frá ári til árs hefur hver
fjölskylda haft sitt tjaldsvæði,
rækilega afmarkaðan skika á til-
tekinni braut. Inn i' tjöld eru born-
ar kræsingar af ymsum sortum
og þó þessi tjöld sýnist litil kom-
ast altént þetta 20 - 30 manns inn,
þ.e. ef menn vanda sig.
Aðkomumenn sem leggja tjöld-
um sinum ofar i' dalnum tengja
oft hátið þessa við fylleri og
kvennafar og þótt þvl verði
trauðla neitað að menn fái sér
hressilega neðan i þvi, þá er hátíð
þessi nú einu sinni miklu marg-
slungnari en svo, að þar megi
finna afdrep fyrir fylíirafta og
róna* þetta er fjölskylduskemmt-
un, dagskráin er pökkuð allt frá
þvi að hátiðin hefst stundvislega
kl. 14 á föstudegi og til þetta 4- 5 á
mánudagsmorgun. I dagskránni
má finna allt frá gamanleikjum
uppi bjargsig og klettaklifur. Um
langtskeiö hefur sá siöur haldist t
að samið sé sérstakt þjóðhátiöar-
lag. Oddgeir Kristjánsson samdi
mörg þekktustu lögin fyrir hátiö-
Arni Johnsen haffti frá mörgu aft segja varftandi þjófthátift Eyjamanna. Hann er reyndar vanur aft
standa fyrir fjöldasöng á meftan hátiftinni stendur. Hér er hann vift hift nýja „ræftupúlt”, steininn sem
var komift í staft trépúltsins sem farift var aö verfta nokkuft óstöftugt hin slöari ár. Aörir á myndinni eru
Agúst Karlsson, Svala Jónsdóttir, Friftrik óskarsson, undirritaftur, flugmaftur hjá Sverri Þóroddssyni,
Jón G. Hauksson og Birgir Einarsson. Sá sem stendur á vift hann heitir Hermann Einarsson.
A miftnætti siftasta kvöldsins er kveikt i þjófthátiftarbrennunni á Fjósakletti. Þá hleypur brennukóngur-
inn Siggi Reim upp aft bálkestinum og tendrar eldinn.
ina, siðan voru ýmsir fengnir til
að bæta texta við. Ási i Bæ átti
góða samvinnu við Oddgeir og til-
urö eins frægasta þjóöhátlöar-
lagsinseríminnum höföi'Eyjum.
Svo var að Oddgeir haföi samið
lagið fyrir eina hátíöina en stóð á
Asa. Horföi til vandræða, þvi
langt var liöið á fimmtudags-
kvöldið fyrir þjóðhátið. Gripu
menn þá til þess ráðs að senda
Asa út I Stórhöfða meö fleyginn á
réttum stað. Herjólfsdalur vissi
mót honum og þá loks fékk hann
stunið upp úr sér: *Ég veit þú
kemur I kvöld til min...
Þjóðhátiðin i ár
Undir lok sföustu viku var
blaðamönnum boðið að lita á
staðinn þar sem hátiö þessi hefur
verið haldin I meira en 100 ár.
Flugvél var sett undir menn og
Arni Johnsen blaðamaður á
Mogga og einn þeirra sem sitja i
Þjóðhátiðarnefnd þuldi upp úr sér
ýmist það sem markvert má telja
i sambandi við hátiöina. Þegar
við komum i Herjólfsdal var und-
irbúngur langt kominn. Danspall-
ar tveir hafa staöið þarna i ára-
vis, búið var aö koma brú yfir
tjörnina, sem eitt sinn var nýtt
sem vatnsþró. A Fjósakletti var
bálkösturinn á sinum stað. Það er
talað um aö hápunktur þjóðhátið-
ar sé, þegar Siggi Reim hleypur
þar upp og tendrar eldinn. Með-
fram þvi er skotiö upp eldflaug-
um og eftir þeim upplýsingum
sem fengust á staönum munu i ár
fljúga út I loftið verðmæti á milli
30 og 40 þúsund krónur. A milli
Blásteins og Molda, þvert yfir
dalinn, er strengdur vir og i ár
mun á honum hanga upplýst
stjarna. Einkenni hátiðarinnar i
ár veröur mylla eins og þær gerð-
ust hér fyrr á árum. Tjörnin verð-
ur lýst upp með i kringum 1400
ljósaperum og við danspallana
geta börnin smá fengiö sér is, en
ofar má finna sölutjald sem að
þessu sinni mun bjóða upp á ým-
islegt það góðmeti sem ekki hefur
veriö á boöstólum hin siðari ár.
M.ö.o. grillið með sinum kokteil-
sósum mun spila minni rullu en
áöur. Það er reyndar kirkjukór
Landakirkju sem sér um veiting-
ar i þessu tjaldi og eftir þvi sem
næst verður komist hefur bakstur
gengið með þeim ágætum að i hús
eru komin nokkur tonn af kökum
og kruðirii.
Það er Iþróttafélagið Þór sem
stendur fyrir hátiöinni að þessu
sinni, en iþróttafélögin tvö, Týr
og Þór. skipta hátiöinni með sér.
Innkomnar tekjur fara langt með
að reka starfsemi félaganna
næstu tvö árá eftir. Ekki var ann-
að að sjá en að þeir Þórarar sem
tóku á móti blaðamönnunum
værukampakátir og vissir I sinni
sök. A Þórsþjóðhátfð er alltaf gott
veður, sögðu þeir og mun nokkuð
vera til i þvi. Siðustu tvo áratugi
hefur veöurguðinn veriö spar-
samari á sinn betri mann þegar
Týs-þjóöhátiö á i hlut.a.m.k. þeg-
ar allt er tekiö saman.
Að venju verður mynduð loft-
brú og sjóbrú vegna hátiðarinnar.
Búist er viö aö á bilinu 7 -10 þús-
und manns verði á Þjóöhátið i ár.
Verð er kr. 500 fyrir fullorðna.
Hljómsveitir þær sem leika fyrir
dansi eru þrjár, Stuömenn, Rad-
ius og hljómsveit Stefáns P. Sú
siöastnefnda mun leika gömlu
dansana.
Vegna hátiöarinnar hefur þjóö-
hátiðanefnd gefið út blað eitt veg-
legt, alls um 80 blaðsiður aö
stærö. Forsiöuna skreytir fugl
þjóöhátiðarinnar i ár: ritan.
' — hól
Aðstöðugjöld fyrirtækja:
SÍS greiðir
þrefalt meira
en Eimskip
Hæstu greiftendur aftstöftugjalda
ingarskrá Reykjavikur þessir:
1. Samband isl. samvinnufélaga .
2. Eimskipafélag Islands h/f ....
3. Sildar og
Fiskimjölsverksmiðjan h/f ....
4. Sölustofnun lagmetis .......
5. Flugleiðir h/f..............
6. Sláturfél. Suöurlands svf...
7. Hagkaup h/f.................
8. Hekla h/f...................
9. Samvinnutryggingar gt.......
10. Bilaborg h/f................
Reykjavik eru samkvæmt álagn-
..................... kr. 9.699.870.-
..................... kr. 3.679.340.-
..................... kr. 3.346.690.-
..................... kr. 3.250.000,-
..................... kr. 2.958.010,-
..................... kr. 2.598.350,-
..................... kr. 2.453.800.-
..................... kr. 2.300.210.-
..................... kr. 1.871.330,-
..................... kr. 1.613.820.-
Alls greiða 17 aðilar yfir eina miljón i aðstööugjöld samkvæmt álagn-
ingarskránni. —liól
Skeljungur greiðir
hæstan tekjuskatt
Þau fyrirtæki sem greifta hæstan tekjuskatt samkvæmt nýútkominni
álagningarskrá Reykjavikur eru eftirtalin
1. Skeljungur, oliufél. h/f
2. Video-Sonh/f........
3. Oliufélagiö h/f.....
4. IBM. WorldTradeCorp
5. Smjörlikisgerðin h/f ..
6. Hagkauph/f..........
7. Félagsprentsmiðjan h/f
8. Fjöðrin h/f ........
9. Sjóvátryggingafél. Islands h/f
10. Arnarflug h/f.............
kr. 9.415.958,-
kr. 6.500.000.-
kr. 3.892.152,-
kr. 3.741.405,-
kr. 3.250.000.-
2.971.095.-
2.925.000.-
1.950.000.-
1.859.792,-
1.679.301,-
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
Enn skal tekiö fram að þessar og aörar tölur sem birtar hafa veriö i
blaöinu geta ekki skoöast sem endanlegar þar sem kærufrestur er ekki
útrunninn. —hól.
24 létust í umferðarslysum 1981
Slysatíðnin
mest í júlí
Tala þeirra sem létust af völd-
um umferftarslysa 1981 hefur
sjaldan verift lægri. Alls létust 24
vegna slysa I umferftinni og fjölg-
afti þar um einn mann látinn frá
þvi sem var á árinu áöur. Þetta
kemur fram i nýútkominni
skýrslu Umferftarráfts.
Nokkuö jöfn dreifing er ef tekið
er mið af aldri þeirra sem i
slysum lentu. Börn frá 0—14 ára
voru þrjú talsins, tveir drengir og
ein stúlka. Frá aldrinum 15—64
ára létust 18 manns og þar yfir
létust þrir.
Ef árið 1981 er borið saman viö
önnur ár kemur i ljós að frá 1972,
sker 1977 sig úr, en þá létust 37
manns af völdum umferöarslysa.
1975 var slysatiönin einnig há, þá
létust 33.
Það kemur fram i skýrslunni að
langflest umferðarslys verða i
júli. 1981 slösuöust eða meiddust
104 manns i umferöinni i júli.
Fæst voru slysin i janúarmánuði,
en tala slasaöra eykst meö hverj-
um mánuöi frá þvi. Nær siöan há-
marki i júli.
— hól
2325 kærðir vegna
ölvunar við akstur
Alls voru 2325 ökumenn kærftir
fyrir meinta ölvun vift akstur á
árinu 1981. Þetta kemur fram i
skýrslu umferftarráfts um tölu
þcirra sem aka ölvaftir undir
stýri. Tala þessi eru þó til muna
lægri en á árinu 1980 þegar 2587
voru kærftir fyrir meinta ölvun
vift akstur en hæst reis þó talan
1979. Þá voru 2609 kærftir og hafa
þcir aldrei orftift fleiri.
Það kom fram i skýrslunni aö
langflestir voru ökumennirnir frá
Reykjavik eöa 952. Gullbringu-
sýsla kemur næst með 180 öku-
menn, þá Arnessýsla með 145 og
siöan Kópavogur meö 144.
1 Strandasýslu eru þeir sýni-
lega ekki margir sem setjast
undir stýri eftir aö hafa neytt
áfengis. Aðeins fjórir voru kærðir
1981.
Afturför frá þvi sem var er
einna tilfinnanlegust i Grindavik.
Þar voru 30 kæröir fyrir meinta
ölvun við akstur á árinu 1981, en
aðeins 71981.
Þeir staðir sem eru i mestri
framför eru sýslur tvær, Dala-
sýsla og V-Skaftafellssýsla^með 5
kærða en 9 árið 1980.
Að lokum er vert að benda á að
frá 1971 var nokkur stígandi i
kærum þessum. Fjöigaöi hinum
kæröu frá ári tii árs allt til 1976 en
þá varð smá afturkippur.
—hól.