Þjóðviljinn - 03.09.1982, Qupperneq 3
Föstudagur 3. september 1982 , ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Vaxandi ásókn í lán lífeyrissjóðanna
Gífurleg breyting hefur
orðið á endurgreiðslum
Stöðugt eykst ásókn manna i lán hjá almennu lifeyris-
sjóðunum í landinu enda þótt þau séu öll verðtryggð og
geti orðið lántakendum þungur baggi, sérstaklega þegar
frá líður. Á fundi í gær með talsmönnum Sambands al-
mennra lifeyrissjóða og Landssambandi lífeyrissjóða
kom fram að nokkurrar vanþekkingar og misskilnings
gæti um eðli þessara verðtryggðu lána og að hætta sé á
að menn reisi með þeim sér hurðarás um öxl.
Á fundi með fréttamönnum i
gær bentu talsmenn lifeyris-
Áttrœð í dag
Attræð er i dag Brynhildur
Snædal Jósepsdóttir kennari,
Hraunbæ 116, Reykjavik. Hún
tekur á móti gestum eftir kl. 20.30
i kvöld i Templarahöllinni, Ei-
rlksgötu 5.
sjóðanna á að meginbreytingin á
lánskjörunum væri fólgin i þvi að
nú þyrftu menn að greiða sin lán
að fullu til baka með verðtrygg-
ingu auk vaxta en áður var
reyndin sú aö menn þurftu aðeins
að borga hluta af verðgildi upp-
haflega lánsins. A árunum eftir
1970 til dæmis voru menn jafnan
nánast skuldlausir af húsbygg-
ingaláni ca 5 árum eftir að lánið
var tekið. Nú greiða menn allt að
25 ár með i'ullri og vaxandi verð-
tryggingu.
Hin aukna eftirspurn siðustu
misseri eftir lánum lifeyrissjóð-
anna, frá bönkum og öörum lána-
stofnunum hefur komið alvarlega
i veg fyrir aö hægt sé að lána ungu
fólki eins mikið og það þarf til að
koma yfir sig þaki.
1 bæklingnum sem samtök lif-
eyrissjóðanna hafa gefiö út eru
m.a. sýnd dæmi um greiðslu-
byrði af tveimur verðtryggðum
lánum að upphæð 100.000 kr.,öðru
til 10 ára en hinu til 20 ára. Gert er
ráð fyrir að vextir séu 3% og aö
visitalan hækki um 45% á ári. Til
hliðsjónar er sýnd þróun 10.000
króna mánaðarlauna sem gert er
ráö fyrir að hækki eftir sömu visi-
tölu. Við skulum hér lita á
hvernig dæmið litur út þegar upp
er staðiö:
Af þessu dæmi sést að afar
óráölegt er að verja láni með svo
löngum greiðslutima til kaupa á
bifreiðum eða öðru sem litla end-
ingu hefur. 1 bæklingi lifeyris-
sjóöanna er bent á aö séu slik lán
tekin ættu þau einungis aö vera til
5-7 ára enda bifreiðin þá orðin
litils viröi.
— v.
Umferðin í júlí:
ívið fœrri
slys en á
fyrra ári
t bráðabirgðaskráningu um-
feröarráðs á umferöarslysum i
júiimánuöi sl. kemur fram aö
samtals uröu 606 slys en voru 629 i
júlimánuöi i fyrra. Eitt banaslys
varö I umferöinni þennan júli-
mánuö og hafa þvi 12 týnt lifi I
umferöarslysum þaö sem af er
árinu á móti 7 á sama timabili
1981
1 nýliðnum júlimánuði slösuð-
ust 90 manns i umferðinni en þeir
voru 103 i júli i fyrra. Aberandi er
að slys á hjólreiöamönnum eru
mun færri, eða 6 i júli I ár á móti
17 i júli 1981
Framtíð
bókarinnar
i dag hefst i Keykjavik árs-
fuudur Norræna rithöfundaráös-
ins, þar sem 24 forystumenn rit-
höfunda á Noröurlöndum munu
ræða ýmis sameiginleg hags-
munamál höfunda.
A dagskránni erm.a. afnot bók-
menntaverka i fjölmiðlum og
skólum, not á bókmenntaefni á
snældum og myndböndum,
Nordvision-samningurinn um
greiðslur til höfunda, hljóðbækur
o.fl.
Þáverður rætt um endurskoðun
höfundalaga á Norðurlöndum,
um málefni samiskra höl'unda og
um íramtið bókarinnar. Þinginu
lýkur á laugardag.
Lánstimi lOár Lánstími 20 ár
Eftir greiósla ár áári . greiðsla áári mánaðar- laun
1 18.850 130.0% 11.600 80.0% 14 500
2 26.702 127.0% 16.505 78.5% 21.025
3 37.803 124.0% 23.474 77.0% 30.486
4 53.488 121.0% 33.375 75.5% 44.205
5 75.635 118.0% 47.432 74.0% 64.097
6 106.882 115.0% 67.382 72.5% 92.941
7 150.936 112.0% 95.683 71.0% 134.765
8 212.996 109.0% 135.809 69.5% 195.409
9 300.343 ■106.0% 192.673 68.0% 263.343
10 423.172 103.0% 273.2'13 66.5% 410.847
11 387.223 65.0% 595.728
12 548.517 63.5% 863.806
13 776.562 62.0% 1.252 519
14 1.098 772 60.5% 1 816 152
15 1.553.718 59.0% 2 633 421
16 2.195.615 57.5% 3.818.461
17 3.100.590 56.0% 5.536.768
18 4.375.431 54.5% 8.028.314
19 6.169.760 53.0% 11.641.056
20 9.692.959 51.5% 16.879 532
Greiðslur alls. 1165.0% 1315.0%
Nýttútibú
Nýpjónusta
I dag opnar Landsbankinn nýtt útibú aö
Álíabakka ÍO, í Mjóddinni, Breiðholti. í Breiöholts-
útibúi kynnum viö ýmsar nýjungar í aíqreiðsluhdtt-
um, sem bceta munu þjónustuna. RÁÐGJÖF OG EINFÖLDUN ÚTLÁNA:
Viöskiptavinir Breiðholtsútibús geta tyllt sér niöur hjá okkur og rœtt
um íjármál sín og viðskipti. Viö veitum ráögjöí um ávöxtun spariíjár og
aðstoðum við gerö íjárhagsácetlana. Vœntanleg lán má rœða viö starfs-
menn útibúsins án þess aö bíöa þurfi eítir viðtali viö útbússtjóra.
HRAÐKASSL Hraökassinn er nýjung, sem sparar viöskiptavinum
okkar tíma og íyrirhöín. Par er veitt skjót afgreiösla t.d. þegar innleysa þarf
ávísun eöa greiöa gíróseðil. ÖRYGGISGEYMSLA, NÆTURHÓLF: í Breiðholtsúti-
búi eru öryggishólí og sérstök öryggisgeymsla þar sem koma má verö-
mœtum munum í geymslu, t.d. meöan á feröalagi stendur. Einnig minnum
viö á nœturhólfin, sem eru íyrirtœkjum og öörum til mikilla þceginda. Fyrir
yngstu borgarana höíum viö TINNA sparibauka og sitthvaö íleira. Viö
vcentum þess, að sem ílestir notfœri sér þá auknu þjónustu,
sem Breiðholtsútibú
Landsbankans veitir.
LANDSBANKINN
BreiðholtsUtibú, Álfabakka 10, Mjoddinni, Sími 79222