Þjóðviljinn - 03.09.1982, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Fðstudagur 3. september 1982
útvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Ingiberg J. Hannesson, pró-
fastur á Hvoli i Saurbæ,
flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlögCaterina
Valente, Jim Reeves, Hans
Busch, Sigmund Groven
o.fl. syngja og leika.
9.00 Morguntónleikar a. Sin-
fónia I d-moll eftir Michael
Haydn. Enska kammer-
sveitin leikur; Charles Mac-
kerras stj. b. Mandólinkon-
sert í G-dúr eftir Johann Ne-
pomuk Hummel. André
Saint-Cliviér leikur meö
Kammersveit Jean-Fran-
cois Paillard. c. Orgelkon-
sert I C-dúr eftir Joseph
Haydn. Daniel Chorzempa
leikur meö þýsku Bach-ein-
leikaiasveitinni.
10.25 Ct og suöur Þáttur Friö-
riks Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Hólaneskirkju á
Skagaströnd Prestur: Séra
Oddur Einarsson. Organ-
leikari: Kristján Hjartar-
son. Iládegistónieikar
13.10 Af irsku tónlistarfólki
Fyrri þáttur Jóns Baldvins
Halldórssonar
14.00 ..Lfturn til fuglanna og
lærum af þeim” Dagskrá
um Sigurö Kristófer Péturs-
son rithöfund I aldarminn-
ingu hans. Gunnar Stefáns-
son tók saman. Lesarar meö
honum: Hjörtur Pálsson og
Sveinn Skorri Höskuldsson.
15.00 Kaffitiminn Gwen
Guthrie, Coleman Hawkins,
færeyskir hljómlistamenn,
Roger Whittaker o.fl.
syngja og leika.
15.30 Kynnisferö til KritarSig-
uröur Gunnarsson fv. skóla-
stjóri flytur þriöja frásögu-
þátt sinn.
16.20 Þaö var og... Umsjón:
Þráinn Bertelsson.
16.45 „Dyrnar", ljóö eftir Jón
Dan. Hjalti Rögnvaldsson
les.
16.55 A kantinum Birna G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnar
Kári Magnússon stjórna
umferöaþætti.
17.00 Siödegistónleikar a.
Ballettsvita eftir Cristoph
Willibald Gluck. Fil-
harmóniusveitin I Vin
leikur; Rudolf Kempe stj. b.
Hornkonsertina eftir Carl
Maria von Weber. Barry
Tuckwell og St. Martin-in -
the-Fields hljómsveitin
leika; Neville Marriner stj.
c. Fiöiukonsert nr. 4 i
D-dúr K. 218 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Pinchas
Zukerman og Enska
kam mersveitin leika;
Daniel Barenboim stj.
18.00 Létt tónlist The Cam-
bridge Buskers, Sounds Or-
chestral, The Platters o.fl.
leika og syngja. Tiikynn-
ingar.
19.25 Aö treysta jaöarbyggö
Svolitil úttekt á „Inndjúps-
áætlun”. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson.
20.00 Ha rm oniku þá ttur
Kynnir: Högni Jónsson
20.30 Menningardeilur milli
striöaÞriöji þáttur: Djarfar
lýsingar. Umsjónarmaöur:
Orn ólafsson kennari. Les-
ari meö honum: Ingibjörg
Haraldsdóttir.
21.05 tslensk tónlista. „Little
Music” eftir John Speight.
Einar Jóhannesson leikur á
klarinettu meö Sinfóniu-
hljómsveit Islands. Páll P.
Pálsson stj. b. Söngvar úr
Ljóöaljóöum eftir Pál Is-
ólfsson. Sieglinde Kahmann
syngur meö Sinfóniuhljóm-
sveit lslands; Paul Zu-
kofsky stj. c. „Dimma-
limm”, ballettsvita eftir
Atla Heimi Sveinsson. Sin-
fóniuhljómsveit Islands
leikur; höfundurinn
stjórnar.
21.40 Lagamál Tryggvi
Agnarsson lögfræöingur sér
um þátt um ýmis lögíræöileg
efni.
22.05 Tónleikar
22.35 „Hver sína leiÖ", smá-
saga eftir Dorrit Willumsen
Kristin Bjarnadóttir þýddi.
Viöar Eggertsson les.
23.00 A veröndinni Bandarisk
þjóölög og sveitatónlist.
Halldór Halldórsson sér um
þáttinn.
mánudagur
7.15Tónléikar. Þulur velur og
kynnir
8.15 Veöurfregnir. Tónleikar
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon" eftir A.A.
Milne Hulda Valtýsdóttir
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
byrjar lesturinn.
9.20 Tónleikar Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál Um-
sjónarmaöur: óttar Geirs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 MorguntónleikarMurray
Perahia leikur á pianó
„DavidsbOndlertSnze” op. 6
eftir Robert Schumann.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaöa (útdr.)
11.30 Létt tónlist Pat Benatar,
Debby Harry, Jakob
Magnússon, Jóhann Helga
son, Dave Stewart o.fl
syngja og leika.
13.00 Mánudags
syrpa — ólafur Þóröarson
15.10 „Myndir daganna'
minningar séra Sveins Vík
ings Sigriöur Schiöth les
(13)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttír. Dagskrá 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sagan: „Land i eyöi”
eftir Niels Jensen i þýöingu
Jóns J. Jóhannessonar.
Guörún Þór les (4).
16.50 Til aldraöra — Þáttur á
vegum Rauöa krossinsUm-
sjón: Björn Baldursson.
17.00 Siödegistónleikar
Eugenia og Pinchas Zuker-
man leika Dúett i G-dúr
fyrir flautu og fiölu eftir
Carl Philipp Emanuel Bach
/ Eugenia og Pinchas
Zukermann leika ásamt
Charles Wadsworth Trió-
sónötu i a-moll fyrir flautu,
fiölu og sembal eftir Georg
Philipp Telemann / Ger-
vase de Peyer og Cyril
Freedy leika „Grand Duo
Concertante” I Es-dúr op. 48
fyrir klarinettu og pianó
eftir Carl Maria von Weber
/ Gervase de Peyer og
félagar i Vónaroktettinum
leika Adagio fyrir klarinettu
og strengjakvartett eftir
Richard Wagner / Roger
Bourdin, Colette Lequien og
Annie Challan leika Sónötu
fyrir flautu, viólu og hörpu
eftir Claude Debussy.
19.35 Daglegt mál Ólafur
Oddsson flytur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn
Þorsteinn Matthíasson
talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóröur Magnússon kynnir.
20.45 t)r stúdiói 4 Eövarö Ing-
ólfsson og Hróbjartur Jóna-
tansson stjóma útsendingu
meö léttblönduöu efni fyrir
ungt fólk.
21.30 (Jtvarpssagan: „Nætur-
glit” eftir Francis Scott
Fitzgerald Atli Magnússon
les þýöingu sina (16)
22.00 Tónleikar
22.35 Sögubrot Umsjónar-
menn: óöinn Jónsson og
Tómas Þór Tómasson
Andrea Jónsdóttir tekur létta syrpu aö venju I útvarpi á miö-
vikudaginn kl. 13.00. Gleymiö ekki aö opna tækin.
þiriðjudagur
7.15. Tónleikar. Þulur velur
ogkynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur ólafs Oddssonar
frá kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: Þórey Kolbeins tal-
ar.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon" eftir A.A.
Milne. Hulda Valtýsdóttir
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
les (2)
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.30 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 „Aöur fyrr á árunum"
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. „Gönguferð i
gamla striöinu”, dagbókar-
brot eftir Einar Magnússon.
Guöni Kolbeinsson les.
11.30 Létt tónlist The Kinks,
Go- Go's, Rough Trade,
Quarter Flash o.fl. leika og
syngja
13.00 Þriöjudagssyrpa — As-
geir Tómasson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 „Myndir daganna”
minningar séra Sveins Vik-
ings Sigriður Schiöth les
(14).
15.40 Tilkynningar.Tónleikar.
16.20 Sagan: „Land í eyöi"
eftir N'iels Jensen i þýöingu
Jóns J. Jóhannessonar.
Guörún Þór les (5).
16.50 Sfödegis i garöinummeö
Hafsteini Hafliöasyni
17.00 Síödcgistónieikar For-
leikur aö óperunni „Brúö-
kaup F'igarós” eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
Hljómsvéit Þýsku óperunn-
ar i Berlin leikur; Karl
Böhm stj. Emil Gilels og
Filharmoniusveit Berlinar
leika Pianókonsert nr. 1 i d-
moll op. 15 eftir Johannes
Brahms.Eugen Jochum stj.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.40 „Bregöur á laufin bleik-
um lit" Spjail um efri árin.
Umsjón: Bragi Sigurjóns-
son.
21.00 Strengjakvartett I a-moll
op. 51 nr. 2 eftir Johannes
Brahms. Cleveland-
kvartettinn leikur.
zl.30 (Jtvarpssagan: „Nætur-
glit" eftir Francis Scott
Fltzgerald Atli Magnússon
les þýöingusina (17).
22.35 (Jr Austfjaröaþokunni
Umsjón: Vilhjálmur Ein-
arsson. Rætt viö Arna
Stefánsson hótelstjóra á
Höfn i Hornafiröi.
23.00 Píanókonsert nr. 3 i d-
mo 11 op. 30eftir Sergej Rak-
haminoff. Lazar Bermann
leikur með Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna; Claudio
Abbadostj.
miðvikudagur
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.15 Veöurfregnir. Forustú-
gr.dagbl. (útdr).Tónleikar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon" eftir A.A.
Milne Hulda Valtýsdóttir
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
les (3).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjón: Guömundur
Hallvarðsson.
10.45 Morguntónleikar Milos
Sadlo og Alfred Holecek
leika saman á selló og
pianó, tónverk eftir
Cassado, Grandados og
Albeniz.
11.15 SnertingÞáttur um mál-
efni blindra ogsjónskertra i
umsjá Arnþórs og Gisla
Helgasona.
11.30 Létt tónlist Abba-flokk-
urinn, Barbra Steinsand og
Diana Rosssyngja og leika.
13.00 M iövikudagssy rpa —
Andrea Jónsdóttir
15.10 „Myndir daganna",
minningar séra Sveins Vik-
ings Sigriöur Schiöth les
(15).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Litli barnatiminnStjórn-
andi: Sigrún Björg Ingþórs-
dóttir. Spjallaö um skólann,
sem nú fer senn aö hefja
starfsemi sina og talaö viö
þrjár stelpur um námiö.
16.40 Tónhorniö Stjórnandi:
Inga Huld Markan.
17.00 Tónlist eftir Hjálmar H.
Ragnarsson Rut L.
Magnússon syngur. Jósef
Magnússon, Pétur Þor-
valdsson og Jónas Ingi-
mundarson leika meö á
flautu selló og pianó/Manu-
ela Wiesler leikur „I svart-
hvitu” tvær etýöur fyrir
einleiksflautu.
17.15 Djassþáttur i umsjá
Jóns Múla Árnasonar.
18.00 A kantinum Birna G.
o
Bjarnleifsdóttir og Gunnar
Kári Magnússon stjórna
umferðarþætti.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
19.25 Landsleikur i knatt-
spyrnu: island — Austur-
Þýskaland Hermann Gunn:
arsson lýsir siöari hálfleik á
Laugardalsvelli.
20.10 Söngvar og dansar um
dauöanneftir Modest Muss-
orgsky. Galina Visnevskaya
syngur. Mstislav Rostropo-
vitsj leikur meöá pianó.
20.30 „Bymbögur” eftir Björn
Jónsson lækni i Swan River
Kanada. Höfundurinn flyt-
ur.
20.40 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjónarmenn:
Helgi Már Arthursson og
Helga Sigurjónsdóttir.
21.00 Frá tónlistarhátiöinni i
Bergen i júnimánuöi s.l.
Stabat Mater, óratoria op.
53 eftir Karol Szymanowski.
Jadwiga Gadulanka, Ewa
Podles og Andrzeej Hiolski
syngja meö Filharmoniukór
og -hljómsveit Krakow-
borgar: Jerzy Katlewicz stj.
21.30 Útvarpssagan: „Nætur-
glit" eftir Francis Scott
Fitzgerald Atli Magnússon
lesþýöingusina (18).
22.35 Kvöldtónleikar Umsjón:
Samúel Orn Erlingsson
23.00 Kvöldtónleikar Atriöi úr
óperunni „Tosca” eftir Gia-
como Puccini. Renata Te-
baldi, Mario del Monaco,
George London o.fl. syngja
meö kór og hljómsveit Tón-
listarskólans i Rómarborg;
Francesco Molinari-Pra-
delli stj.
log eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Jónas Ingimundar-
son leikur meö á pianó.
20.30 Leikrit: „Aldinmar”
eftir Sigurö Róberts-
son —■ II þáttur Leikstjóri:
Briet Héöinsdóttir. Leik-
endur: Björn Karisson, örn
Arnason, Rúrik Haraldsson,
Bessi Bjarnason, Þóra Friö-
riksdóttir, Andrés Sigur-
vinsson, Valdemar Helga-
son, Guöjón I. Sigurösson og
Jón S. Gunnarsson.
21.10 Pianósónata nr. 7 i D-dúr
op. 10 nr. 3eitir Ludwig van
Beethoven. Vladimir Horo-
vitsj leikur.
21.35 A sjötugsafmæli Miltons
Friedmans Hannes H.
Gissurarson flytur fyrra er-
indi sitt.
22.35 „Gistiheimilið”, smá-
saga eftir James JoyceSig-
urður A. Magnússon les
þýöingu sina
23.00 Kvöldnótur Jón Orn
Marinósson kynnir tónlist.
fimmtudagur
7.15. Tónleikar. Þulur velur
og kynnir
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr) Tón-
leikar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon” eftir A.A.
Milne Hulda Valtýsdóttir
þýddi. lijalti Rögnvaldsson
les (4).
9.20. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.30 Morguntónleikar Barry
Tuckwell og Vladimir
Ashkenazy leika saman á
horn og pianó Sónötu i Es-
dúr op. 28 eftir Franz Danzi
og Rómönzu op. 67 eftir
Camille Saint-Saens.
11.00 lönaöarmál Umsjón:
Sigmar Arnason og Sveinn
Hannesson.
11.15 Létt tónlist Queen, Sky,
Vangelis, Ragnhildur Gisla-
dóttir, Þursaflokkurinn o.fl.
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
14.00 Hljóö úr horni Umsjón:
Hjalti Jón Sveinsson.
15.10 „Myndir daganna”,
minningar séra Sveins Vik-
ings Sigriöur Schiöth les
(16).
16.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna
17.00 Siödegistónleikar Hljóm-
sveitin Filharmónia leikur
„Semiramide”, forleik eftir
Gioacchino Rossini; Ricc-
ardo Muti stj. / Mstislav
Rostropovitsj og St. Martin-
in-the Fields hljómsveitin
leika Sellókonsert i D-dúr
op. 101 eftur Joseph Haydn;
lona Brown stj. / Suisse Ro-
mande-hljómsveitin leikur
„Gæsamömmu”, svitu eftir
Maurice Ravel; Ernest An-
sermet stj.
19.35 Daglegt mál Olafur
Oddsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Einsöngur i dtvarpssal
Agústa Agústsdóttir syngur
föstudagur
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur ólafs Oddssonar frá
kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon” eftir A.A.
Milne Hulda Valtýsdóttir
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
les (5).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.30 Morguntónleikar Tamas
Vasary leikur á pianó „La
Campanella”, etýöu eftir
Franz Lizt/Vronsky og
Babin leika saman á pianó
„Bamagaman”, svitu eftir
Georges Bizet, Tilbrigöi
eftir Witold Lutoslawski um
stef eftir Paganini og
„Scaramouche”, svitu eftir
Darius Milhaud.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær" Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn.
11.30 Létt morgunlög Cat
Stevens, Bob Dylan og
Bubbi Morthens syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
13.00 A frlvaktinni Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 „Myndir daganna”
minningar séra Sveins Vik
ings Sigriöur Schiöth lýk-
ur lestrinum (17)
16.20 Litli barnatiminn Dóm-
hildur Siguröardóttir
stjórnar barnatima á Akur-
eyri. Hún talar viö Valdísi
Ingvarsdóttur og les kafla
úr bókinni ,,Kári litli I skól-
anum” eftir Stefán Júlíus
son.
16.40 Hefuröu heyrt þetta?
Þáttur fyrir börn og ungl-
inga um tónlist og ýmislegt
fleira i umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur.
17.00 Siödegistónleikar Jean
Pierra Rampal og
Kammersveitin I Jerúsalem
leika Svitu i a-moll fyrir
flautu og strengjasveit eftir
Georg Philipp Telemann
/John Williams og Enska
kammersveitin leika Gitar
konsert eftir Mauro Giuliani
/ Pierre Fournier og
Hátiöahljómsveitin í Luzem
sleika Sellókonsert i e-moll
eftir Antonio Vivaldi:
Rudolf Baumgartner stj
19.40 A vettvangi
20.00 Lög unga fólksins Hild-!
ur Eiriksdóttir kynnir. j
20.40 Sumarvaka a. Ein-
söngur: Sigriöur Ella
Magnúsdóttir syngur
Islensk lögólafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó. b.i
Sérstæö og söguleg hjóna-
vigsla fyrir stórt hundraö
árum Valdimar Helgason
leikari les fyrri hluta
frásögu, sem Hólmsteinn
Helgason á Raufarhöfn
skráöi. c „Nú brenna
haustsins eldar á lyngi hátt
til hliöa” Helga Þ.
Stephensen les úr ljóöa-
bókum Þorsteins Halldórs-
sonar „Sólbliki og „Hill-
ingum”. d. Menntaskdlinn
Miöfjaröarhák Sæmundur
G. Jóhannesson á Akureyri
segir frá unglingsárum
sinum á bænum Finnmörk
snemma á öldinni, Baldur
Pálmason les. e. Stifla I
Fljtítum Guömundur
Sæmundsson frá Neöra-
Haganesi flytur frásöguþátt
og les einnig kvæöi eftir
Sigurstein Magnússon. f.
Ktírsöngur: Hamrahliöar-
ktírinn syngur Söngstjóri:
Þorgeröur Ingólfsdóttir.
22.35. „Isinn brestur”,
smásaga eftir Martin A.
Hansen Auöunn Bragi
Sveinsson les fyrri hluta
eigin þýöingar.
23.00 Svefnpokinn Umsjón:
Páll Þorsteinsson.
laugardagur
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Guörún
Kristjánsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr). Tónleikar
9.30 óskalög sjúklinga .Krist-
ín Björg Þorsteinsdóttir
kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Sumarsnældan Helgar-
þáttur fyrir krakka.
Upplýsingar, fréttir, viötöl,
sumargetraun og sumar-
sagan „Viöburöarrikt
sumar” eftir Þorstein
Marelsson. Höfundur les.
Stjórnendur: Jóhanna
Haröardóttir og Kjartan
Valgarösson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
13.00 Laugardagssyrpa —
Asgeir Tómasson og
Þorgeir Astvaldsson.
14.45 Islandsmótið I knatt-
spyrnu — 1. deild:
Breiöablik — KA Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik á Ktípavogsvelli.
15.50 A kantinum Birna G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnar
Kári Magnússon stjórna
umferöarþætti.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 I sjónmáli Þáttur fyrir
alla fjölskylduna i umsjá
Siguröar Einarssonar.
16.50 Barnalög.sungin og leik-
in.
17.00 Slödegistónleikar: Frá
tónlistarhátlöinni I Bergen I
júnl s.l. Aaron Rosand og
Geir Hennig Braathen leika
saman á fiölu og pianó tón-
verk eftir Mozart, Mendels-
sohn Ysaye, Liszt og Ravel.
18. 00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi
Haraldur ólafsson ræöir viö
hlustendur.
20.00 H1 jóm skála músík
GuÖmundur Gilsson kynnir.
20.30 Þingmenn Austurlands
segja frá Vilhjálmur
Einarsson ræöir viö Pál
Þorsteinsson.
21.15 „Grinda vikurbrass”
Brassband Grindavikur
leikur. Jón E. Hjartarson
stj.
21.40 Heimur háskólanema —
umræöa um skolamál
Umsjtínarmaöur: Þórey
Friöbjömsdóttir. 4. þáttur:
Atvinnum öguleikar aö
loknu námi
22.35 „isinn brestur”,
smásaga eftir Martin A.
Hansen Auöunn Bragi
Sveinsson les seinni hluta
eigin þýöingar.
23.00 Danslög.
sjonirarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Iþrtíttir Umsjónar-
maöur: Bjarni Felixson.
21.15 Konungur nagdýranna
Bresk náttúrulifsmynd um
stærsta nagdýr i heimi,
flóösviniö i Suöur-
Ameriku, sem likist nag-
grisi en er á stærö viö sauö-
kind. Þýöandi og þulur:
óskar Ingimarsson
21.40 Bit Júgóslavnesk
sjónvarpsmynd, sem gerist
I sveitaþorpi og lýsir lífi
eiginkonu farandverka-
manns, sem hefur veriö er-
lendis árum saman.
Þýöandi: Stefán Berg-
mann.
22.40 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veÖur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangsinn Paddington
Teiknimynd ætluö börnum
Þýöandi: Þrándur Thorodd-
sen. Sögumaöur: Margrét
Helga Jóhannsdóttir.
20.40 Saga ritlistarinnar
Fyrsti þáttur af fjórum I
breskum myndaflokki um
sögu leturs og ritlistar. 1
fyrsta þættinum er fjallaö
um myndletur Egypta og
uppruna starfrófssins.
Þýöandi og þulur:
Þorsteinn Helgason.
21.15 Derrick. Njósnarinn
Lögreglumaöur er drepinn
þegar hann veitir innbrots-
þjófi eftirför. Derrick
leitar aöstoöar afbrota-
manns til aö upplýsa
máliö. Þýöandi: Veturliöi
Guönason.
22.15 i mýrinni Endursýnd
Islensk náttUrulifsmynd,
sem Sjónvarpiö lét gera.
Aöallega er fjallaö um
fuglallf i votlendi. Myndin
er tekin i nokkrum mýrum
og viö tjarnir og vötn á
Suövesturlandi. Fylgst er
meö varpi og ungauppeldi
hjá ýmsum votlendisfugl-
um. Umsjón og stjórn upp-
töku: Valdimar Leifsson.
Þulur: Ingi Karl Jóhannes-
son. Myndin var áöur sýnd
I Sjónvarpinu á hvíta-
sunnudag áriö 1980.
22.45 Dagskrárlok
miðvikudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vlsindi
Umsjónarmaöur: Ornólfur
Thorlacius.
21.10 Babelshús Sjötti og
síöasti hluti. Martina hefur
eíasemdir um samband
sitt viö Gustav. Oryggis-
vöröur s jUkrahússins
grunar Hardy um
græsku. Bernt ráögerir
nýja fjáröflunarleiö en hún
er aö stofna hressingar-
heimili fyrir aldraöa.
Primusi hrakar og sjúk-
dómur hans veröur efni I
fyrirlestur. Þýöandi: Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.55 Kvöldstund meö Sarah
Vaughan Hljómleikar
Boston Pops hljómsveitar-
innar. Kvöldgestur er hin
þekkta söngkona Sarah
Vaughan. Þýöandi: Krist-
nln Þóröardóttir.
23.00 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Skonrokk Dægurlaga-
þáttur I umsjón Eddu
Andrésdóttur.
21.10 A döfinni Þáttur um
listir og menningarviö-
buröi. Umsjónarmaöur:
Karl Sigtryggsson. Kynnir
Birna Hrólfsdóttir.
21.20 Gervitunglaöld Finnsk
heimildarmynd um áhrif
sttíraukins fjölda sjón-
varpshnatta i náinni fram-
tiö. Þýöandi: Trausti
JUliusson. (Nordvision —
Finnska sjónvarpiö)
22.05 Stúlkan á fremsta bekk
(La juene fille du premier
rang) Frönsk sjtínvarps-
mynd. Leikstjtíri: Jacques
Trébouta. Aöalhlutverk:
Jean-Francois Garraud og
Sophie Renoir. Myndin
sýnirhvaö af þvl getur leitt
þegar ungur heimspeki-
kennari veröur ástfanginn
af einum nemenda sinna.
Þýöandi: Ragna Ragnars.
23.30 Dagskrárlok
laugardagur
17.00 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur: Bjarni Felixson.
19.15 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur 70. þáttur.
Bandariskur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Stillti Smith
( Whisperi ng Smith)
Bandariskur vestri frá
1948. Leikstjóri: Leslie
Fenton. Aöalhlutverk:
Alan Ladd, Robert Preston
og Brenda Marshall. Þaö
færist i aukana aö lestir á
ferö i „villta vestrinu” fari
út af sporinu og farmur
skemmist. Löggæslumanni
jámbrautarfélagsins Luke
Smith, er falið aö rannsaka
máliö. Þýöandi: Björn
Baldursson.
22.30 Kaktusbltímiö. Endur-
sýnd — (Cactus Flower)
Bandarisk gamanmynd frá
árinu 1969. Leikstjóri:
Gene Saks. Aöalhlutverk:
Ingrid Bergman, Walter
Matthau og Goldie Hawn.
Julian tannlæknir er
piparsveinn og unir því vel.
Hann á sér unga og fagra
ástkonu, sem veit ekki
betur en hann sé harögiftur
og margra barna faöir, og
á tannlæknastofunni hefur
hann hina fullkomnu aö-
stoöarstúlku. Þýöandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
Myndin var áöur sýnd I
Sjónvarpinu i október 1978.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja örn
Báröur Jónsson, djákni viö
Grensáskirkju, flytur.
18.10 Hetjudáö hvutta Bandar-
isk leiknimynd um Pésa
hvolp i nýjum ævintýrum.
Þýöandi: Guðni Kolbeins-
18.35 Náttúran er eins og
ævintýri Fimmti og siöasti
þáttur Haustiö Þýöandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir.
Þulur: Katrin Arnadóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö)
19.00 lllé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.55 Jóhann Kristófer6. hluti.
Efni 5. hluta: Jóhann
Kristófer kynnist Oliver,
bróöur Antonettu sem er
látin. Þeir taka ibúö á leigu
saman og Jóhann Kristófer
gefur sig aftur aö tón-
smiöum. Honum sinnast viö
aöalsmann og þeir heyja
einvigi. Deilurnar magnast
meö Frökkum og Þjóö-
verjum og þær valda þvi aö
vinir Jóhanns Kristófers
snúa viö honum bakinu.
Þýöandi: Sigfús Daöason.
21.50 K vikmyndageröar-
maöurinn Carl Dreyer
Síöari hluti. Rakinn er
starfsferill Dreyers og
brugöiöuppsvipmyndum úr
verkum sem flest endur-
spegla lifsreynslu hans.
Þýöandi og þulur: Hallmar
Sigurösson (Nordvision —
Danska sjónvarpiö)
22.45 Dagskrárlok