Þjóðviljinn - 03.09.1982, Page 14
14 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. september 1982
LKIKFf.lAGaS a2
RKYKIAVlKUR
Aðgangskort
Sala aögangskorta á leiksýn-
ingar vetrarins stendur nú yfir.
Miöasala í lönó er opin kl. 14 -
19 daglega sími 16620.
Vinsamlega athugiö aö vegna
geysiiegra anna reynist á tíðum.
erfitt að sinna símapöntunum.
Sími 18936
A-salur:
u' _
0056 <_______________
í'M' IW'rWBm'lLÆZ?
Frumsýnir stórmyndinu
Close Encounters
Islenskur texti
Heimsfræg ný amerisk stór-
mynd um hugsanlega atburöi,
þegar verur frá öörum hnöttum
koma til jarðar. Yfir 100,000 mill-
jónir manna sáu fyrri útgáfu
þessarar stórkostlegu myndar.
Nú hefur Steven Spielberg bætt
viö stórfenglegum og ólýsan-
legum atburðum, sem auka á
upplifun fyrri myndarinnar.
Aöalhlutverk: Richard
Dreyfuss, Francois Truffaut,
Melinda Dillon, Cary Guffey o.fl.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10
B—salur
Augu Láru Mars
Spennandi og vel gerö saka-
málamynd i litum meö Fay Dun-
away, Tommy Lee Jones o.fl.
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7, 9, og 11
Sími 11475
Óskarsverðlaunamyndin
„Fame" veröur vegna
áskorana endursýnd kl. 5, 7.10
og 9.15. Titillag myndarinnar
hefur aö undanförnu veriö í ef-
stu sætum vinsældalista Eng-
lands.
LAUQARAS
ISími 32075
OKKAR Á MILLI
Myndin sem brúar kynslóöa-
bilið.
Myndin um þig og mig. Myndin
sem fjölskyldan sér saman.
Mynd sem lætur engan ósnort-
inn og lifir áfram í huganum
löngu eftir aó sýningu lýkur.
Mynd eftir Hral'n GunnlauKssnn.
Aöalhlutverk:
Benedikt Árnason.
Auk hans: Sirrý Geirs.
Andrea Oddsteinsdóttir.
Valgarður Guöjónsson o.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Haustsónatan
Infmar Rerfmans
HÖST
SONATEN
higrul lii’rj'nmn IJi'L rllnmnn
"Niir lU’rgm.in niótu*
lkT>;m.in blvv dvl vtt
núistfrvork.’ Ali
"tnorm och unik!‘ lixpr.
l fwf ftafí hafC <«f
Endursýnum þessa frábæru
kvikmynd Ingmars Bergmans
aöeins I nokkra daga. Aöalhlut-
verk: Ingrid Bergman. Liv
Ullman.
Sýnd kl. 7.
Bræður
glímukappans
Einn hafði vitið, annar
kraftana en sá þriðji ekk-
ert nema kjaftinn.
Aðalhlutverk: Sylvester
Stallone.
Sýnd kl. 11.
Heimsfræg ný óskarsverö
launamynd sem hvarvetna hef
ur hlotið mikiö lof.
Aöalhlutverk:Kutharine llep-
hurn, llenry Fomla, Jane
Fonda.
Leikstjóri:Mark Hydel
Þau Katharine Hepburn og
Henry Fonda fengu bæöi
Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik
sinn i þessari mynd.
kl. 3, 5.30, 9, og 11.15
Hækkaft verft
- saiur
Byltingaforinginn
Hörkuspennandi bandarísk
Panavision litmynd, er gerist í
borgarastyrjöld i Mexíkó um
1912, meö: YulBrynner, Ro-
bert Mitchum - Charles
Bronson.
(slenskur texti. - Bönnuö
börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05 - 5,30 - 9 og
11,15.
-salurV
Blóðhefnd
„Dýrlingsins“
ROGER - IAN
MOORE HENDRY
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd, um ævintýri Dýrling-
sins á slóöum Mafíunnar
Islenskur texti. - Bönnuö
börnum.
Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-
9,10- 11,10.
Arnold
- salur
Arnoid is a screami
Bráðskemmtileg og fjörug
„hrollvekja" i lilum, með Slclla
Stevcu.s - Kodrly McDmvall
Sýnd kl. 3.15, 5.15. 7.15, 9.15,
og 11.15.
-£T Síiui 16444
Stríðsæði
GEORGE
' MONTGOMERY
DRAKE
Hörkuspennandi ný striös-
mynd í litum. Hrikalegar orust-
ur þar sem engu er hlíft, engir
fangar teknír, bara gera útaf
viö óvininn. - George Mont-
gomery. Tom Drake.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.5 - 7 - 9 og 11.
Morant liðþjálfi
Stórkostleg og áhrifamikil verö-
launamynd. Mynd sem hefur
verið kjörin ein af bestu mynd-
um ársins víöa um heim.
Umsagnir blaöa:
„Ég var hugfanginn. Stórkost-
leg kvikmyndataka og leikur".
Rex Reed-New York Daily News
„Stórmynd - mynd sem ekki
má missa af“ Richard Free-
dman - Newhouse Newspapers.
„Tvlmælalaust ein besta
mynd ársins" Howars Kissel -
Women's Wear Daily.
Leikstjóri: Bruce Beresford
Aöalhlutverk: Edward Woo-
dward (sá sami og lék aðalhlut-
verkið í framhaldsþættinum
Bær eins og Alice, sem nýlega
var sýnd I sjónvarpinu)
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 12 ára.
í lausu lofti
Endursýnum þessa frábæru
gamanmynd. Handrit og leik-
stjórn I höndum Jim Abrahams,-
David Zucker og Jerry Zucker.
Aðalhlutverk: Robert Hayes,
Julie Hagerty og Peter Graves.
Sýnd kl. 11.10.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Pósturinn hringir
alltaf tvisvar.
(Thc I’oxtman Always Rinps
Twice)
Spennandi, djörf og vel leikin ný
sakamálamynd. Sem hlotið hef-
ur frábæra aösókn viösvegar
um Evrópu.
Hcitasta niynd ársins.
1'I.AYltOY
Leikstjóri: Bob Rafelson.
Aöalhlutverk: Jack Nicholson
Jessica Lange.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Shni 11544
Nútíma vandamál
Bráösmellin og fjörug ný ærsla-
og skopmynd frá 20th Century
Fox, meö hinum frábæra C'hcvy
Chasc. ásamt Patti D'Arbanville
og Dabney Coleman
(húsbóndinn í „9-5")
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
flllSTURBÆJARRifl
Nýjasta mynd
KEN RUSSELL:
Tilraunadýriö
(Altered Stated)
Mjög spennandi og kyngimögn-
uö. ný, bandarísk stórmynd í
litum og Panavision.
Aöalhlutverk: William Hurt,
Blair Brown. Leikstjóri: Ken
Russell. en myndir hans vekja
alltaf mikla athygli og umtal.
(sl. texti.
Myndin er tekin og sýnd í DOL-
BY STEREO.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
S&u*
Sími 7 89 00
Salur 1:
Frumsýnir stórmyndina
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
h
I
The Stunt Man var útnefnd fyrir
6 GOI.DEN GLOBK verölaun
og 3 ÓSKARSVKRDI.AUN.
Peter O'Toole fer á kostum í
þessari mynd og var kosinn
leikari ársins 1981 af National
Film Critics. Einnig var Steve
Railsback kosinn efnilegasti
leikarinn fyrir leik sinn.
Aðalhlutverk: Peter O'Toole,
Steve Railsback og Barbara
Hershey
Leikstjóri: Richard Rush.
Sýnd kl. 5, 9, og 11.25.
Salur 2:
When A Stranger
Calls
(Dularfullar símhringingar)
Aðalhlutverk:Churlcs Durninp,
Carol Kanc, Colleen Dcwhurst.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lögreglustööin
Hörkuspennandi lögreglumynd
eins og þær gerast bestar, og
sýnir hve hættustörf lögreglunn-
ar I New York eru mikil.
AöalhlutverkJ’AUI. NKW-
MAN, KKN WAHL, KDWARD
ASNKR.
Sýnd kl. 11
Salur 3:
Blow out
hvellurinn
John Travolta varð heimsfræg-
ur fyrir myndirnar Saturday
Night Fever og Grease. Núna
aftur kemur Travolta fram á
sjónarsviðið í hinni heimsfrægu
mynd DePalma BLOW OUT
Aöalhlutverk: John Travolta,
Nancy Allcn, Jolin l.ithpow
l'cir scm stóðu að Blow out:
Kvikmyndataka: Vilmos Zsig-
nond (Deer Hunter, Close Enc-
ounters)
Hönnuðir: Paul Sylbert (One
flew over the cuckoos nest.
Kramer vs. Kramer, Heaven
can wait)
Klippinp: Paul Hirsch (Star
Wars)
Mviulin cr tckin í Dollly Stcrco
op sýnd í 4 rása starcopc.
Hækkaö miöaverð
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pussy Talk
Píkuskrækir
Pussy T alk er mjög djörf og jafn-
framt fyndin mynd sem kemur
öllum á óvart. Myndin sló öll að-
sóknarmet I Frakklandi og
Sviþjóö.
Sýnd kl 11.05
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Salur 4
Amerískur varúlfur í
London
Sýnd kl 5, 7, og 11.20.
Bönnuð börnum.
Hækkaö verð.
Fram í sviðsljósiö
(Being There)
(6. mánuöur)
Sýnd kl. 9
Gjörningur í Nýlistasafninu í kvöld:
Kol
Edda
video-
kvöld
Sverrisdóttir fremur
gjörning i Nýlistasafninu I
1 kvöld föstudaginn 3. septem-
ber fremur Edda Sverrisdóttir
óvenjulegan gjörning I Nýlista-
safninu að Vatnsstig 3. Hér er
um að ræða ,,Live-Video-Per-
formance” og hefst hann kl. 21.
Auk sjálfrar sln notar Edda i
gjörningnum tvær video-töku-
vélar, myndblandara, spegla og
ýmis hljóð sem framin veröa á
stað og stund. Edda er á förum
til Bandarikjanna þar sem hún
stundar nám i kvikmyndalist og
„Video-Performance” viö San
Francisco Art Institute. Sá skóli
er talinn vera einn af fremstu
framúrstefnu (avant garde)
listaskólum þar vestra en er
jafnframt mjög rdtgróinn og
virtur enda 111 ára gamall.
Edda hefur stundað nám við
skólann I 2 ár og þykir efnilegur
listamaður og hefur hlotið verð-
skuldað lof fyrir verk sin þar.
Hún mun aðeins fremja þennan
eina gjörning hér heima að
þessu sinni og hann nefnir hún
Koi og krlt.
Haustgleðin annað kvöld
Haustgleöi Rauðsokkahreyf-
ingarinnar verður haldin i
Félagsstofnun stúdenta laugar-
daginn 4. september n.k. HUsið
veröur opnaö kl. 22 og stendur
balliö til klukkan 3. Allir félagar
og stuðningsmenn hreyfingar-
innar eru hvattir til aö mæta og
það er meira en velkomið að
taka með sér hljóðfæri og söng-
bækur. Diskótek verður á staðn-
um og miðar seldir við inngang
inn.
barnahorn
Palli teiknaði sérkennilegt hús fyrir okkur.
Kannski er þetta hús framtiðarinnar? Hver veit?
Þakka þér fyrir myndina Palli.