Þjóðviljinn - 08.09.1982, Síða 16
r— Aöa' tmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utá.i þess tlma er hægt að ná I blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins f þessum stmum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími stfo re iiSeln
Miðvikudagur 8. september 1982 greiðslu blaðsins 1 sima 81663. Blaðaprent hefur slma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663
*
Framkvæmdastjórn VMSI:
Ekki verði
ráðistá
lðskjör lág-
launafólks
„Menn þurfa aft ,,lesa” ntyndirnar minar”. Erró i Norræna húsinu
mcð veggspjöld af ýmsum sýningum hans. Ljósm. -eik-
• jy
Erró opnar sýningu á laugardag
„Framkvæmdastjórn Verka-
mannasambands tslands mót-
mælir harðlega þeirri visitölu-
skerðingu er rikisstjórn fyrir-
hugar samkvæmt nýsettum
bráðabirgðalögum”, segir i
ályktun sem samþykkt var i gær.
„Afskipti rikisvaldsins af
gerðum kjarasamningum er ætið
vitaverð og eru i raun stórhættu-
leg þvi þau minnka traust al-
mennings á heiðariegum sam-
skiptareglum og gerð kjarasamn-
inga.
— Dönsk freigáta skaut flug-
skeyti af nýjustu gcrð, svokölluðu
Harpoon flugskeyti á sumarbú-
staðaland i Norður-Sjáiandi i
fyrradag. Flugskeytið sem var
700 kg. að þyngd gjöreyðilagði tvo
sumarbústaði, skemmdi 50 hús og
rúður brotnuðu. Flugskeytið sem
kostar átta miljónir danskra
króna fór af stað vegna „tækni-
legs óhapps” að sögn danskra
hernaðaryfirvalda sem að öðru
leyti hafa ekki viljað tjá sig um
V erðlaunagetraun
Þjóðviljans:
Búið að
draga!
i gær var dregið úr réttu lausn-
um verðlaunagetraunarinnar
sem boðið var uppá i bás Þjóðvilj-
ans á heitnilissýningunni. Guörún
Ingadóttir, Selásbletti 8a,og Mar-
grét Kristjánsdóttir, Háeyrar-
vöilum 4, Eyrarbakka hrepptu
plötuna „Hvaö tefur þig bróðir”.
Ingimar H. Victorsson, Sigluvogi
3 og Arni Sólmundsson, Bröttu-
kinn 30 fá Söngbók MFA. Kristinn
Helgason, Sólheimum 25 og Þor-
steinn Kristinsson, Álftamýri 42
fá plötu Bergþóru Árnadóttur
„Bergmál”. Þessir vinningar
verða sendir heim til vinnings-
hafa.
Aðalvinninginn, helgarferö til
Amsterdam með Samvinnu-
ferðum-Landsýn hreppti Gunnar
Helgason, Glaðheimum 18.
Bendir fundurinn á að laun
verkafólks eru ekki orsök þess
efnahagsvanda, sem nú blasir við
heldur óráðsia, röng fjárfesting
og margra ára óstjórn.
Kaupmáttur launa verkafólks
hefur farið rýrnandi á undan-
förnum árum og mun verkafólk
ekki þola enn frekari skerðingu.
Þvi telur fundurinn nauðsynlegt
við lausn efnahagsvandans að
þeir betur settu verði sóttir til
ábyrgðar i stað þess að ráðast á
lifskjör láglaunafólks”. _e.k.h.
málið. Danskir f jölmiðlar fjölluðu
hins vegar um það i gær yfirleitt
með mikilli hneykslan.
Fólk varö felmtri slegið á
víðáttumiklu svæði þegar
sprengingin varð
Danska freigátan var á leið á
Nató-heræfingu i Eystrarsalti
þegar flugskeytið fór af stað. Það
þykir vera af mjög fullkominni
gerð, með 100 kg. Trodyl-sprengi-
efni. Flugskeytið flýgur rétt við
yfirborð sjávar — og á að leita
uppi óvinaskip (sbr. Falklands-
eyjastriðið). Þetta flugskeyti
ruglaðist hins vegar með fyrr-
greindum afleiðingum. Mesta
mildi þykir vera að ekki fór verr,
þvi sprengingin á Sjælands Odde
varð i hádeginu á mánudaginn i
vondu veöri. Um helgina voru
hundruð manns á þessu svæði og
rétt hjá er þorpið Lumsaas — og
þarf ekki að spyrja að afleiðing-
unum ef flugskeytið hefði lent
þar.
Málið hefur að sjálfsögðu vakið
mikla athygli I Danmörku, og
hafa margir orðiö til þess aö
gagnrýna danska herinn vegna
þessa. Einnig vekur það sérstaka
athygli hversu dýrt þetta flug-
skeyti er.
Bandariskur hernaðarráögjafi
var væntanlegur til Danmerkur i
gær til að rannsaka málið — en
fiugskeytiö mun vera ættað frá
Bandarikjunum.Flugskeyti þetta
mun búa yfir nægilegum eyði-
leggingarmætti til að granda
stóru herskipi. Þykir einnig
heppilegt að engin ferja var á ferð
i námunda þegar flugskeytið fór
af stað, þvi skeytið á að leita uppi
næsta skip.
— hg/óg
„Þaö er allt öðru visi að sýna
á tslandi en erlendis. Hér er fólk
rólegra og það hugsar meira.
Myndir minar eru kannski svo-
litið „bókmenntalegar”, fólk
þarf að „lesa” úr þeim. Og það
gera íslendingar. Þeir eru eðli-
legir og ékki hræddir við neitt.
Oti eru allir svo uppgefnir”.
Það er listmálarinn Erró sem
segir svo frá löndum sinum, en
á laugardaginn verður opnuð i
Norræna húsinu sýning á 25
oliumálverkum eftir hann. Erró
öðru nafni Guömundur Guð-
mundsson, hefur búiö erlendis i
áratugi og gert garðinn frægan
en hann talar óaðfinnanlega is-
lensku.
„Samt tala ég ekki islensku
nema svona einu sinni, tvisvar á
ári. Ekki einu sinni við sjálfan
mig”, segir hann.
„Og þú ert ekkert aö koma
hingaö alkominn?”
„Nei, þaö er gott að búa i
Paris þegar maður er málari.
Ég ferðast mjög mikið og skoða
þann vettvang sem ég nota i
myndir minar. Núna hef ég
hvað mestan áhuga á stjórn-
málunum og ég vel mér atburði
úr pólitikinni og mála
— gjarnan seriur. At-
burðir og átök gerast svo hratt
aö þau gleymast jafnóöum. Ég
ætla að mála Falklandseyja-
striðið og Beirút. Eftir nokkur
ár er það gleymt. Ég verð að
búa erlendis, en ég kem hingað
af og til og finn góða loftið. A
morgun fer ég i réttir”.
|,Ætlarðu kannski að mála
rollusériu?”
„Það er mjög góð hugmynd.
Ég hef verið svo lengi með fugla
og fiska”.
„Heldurðu að þú getir breytt
einhverju meö myndum
þinum?”
„Ég held það já, en ég veit
það ekki. Ahrif úr myndum sog-
ast inn i fólk. Ég held að eitt-
hvað breytist”, sagöi Erró aö
lokum. Sýning hans veröur opin
til 26. september en þess má
geta aö Hrafn Gunnlaugsson
hefur haft veg og vanda af sýn-
ingunni fyrir Erró. — þs
Framkvæmdastjóra-
fundi Sjómannasam-
bandsins framhaldið
í dag
/
A von á
fundi
með
ráðherra
segir Óskar
Vigfússon
„Við erum að safna að okkur
gögnum og ætlum að skoða þetta
mál aðeins nánar”, sagði óskar
Vigfússon formaður Sjómanna-
sambandsins að loknum fundi
framkvæmdarstjórnar sam-
bandsins i gær.
A fundinum sem verður fram-
haldið i dag er aðalumræðuefnið
ákvörðun útgerðarmanna að
leggja togaraflotanum frá og með
föstudeginum.
Óskar vildi ekkert segja um
gang mála á fundi sjómanna i
gær. Aðspurður um þátt sjó-
manna i viðræðum útgerðar-
manna og stjórnvalda sagðist
Óskar hafa ástæðu til að ætla að
sjávarútvegsráöherra kallaði
fulltrúa sjómanna á sinn fund, en
slikur fundur hefði enn ekki verið
boðaður.
-«g-
Breytingar á
stjórnkerfi
borgarinnar
Borgarstjóri lagði l'ram á fundi
borgarráðs í gær tillögur um ítar-
legar breytingar á stjórnkerfi
borgarinnar. Leiða þær til mikilla
tilfærslna embættismanna milli
starfa.
Fjármála- og hagsýsludeild verði
sameinaðar í eina deild sem beri
nafnið Fjármála- og hagsýsludeild.
Núverandi embætti borgarhag-
fræðings og hagsýslustjóra lögð
niður.
Embætti vinnumálastjóra lagt
niður og stofnað embætti
starfsmannastjóra borgarinnar.
Sú breyting verði á embætti
borgarlögmanns að hann hafi með
höndum öll málflutningsstörf á
vegum borgarsjóðs og fyrirtækja
borgarinnar auk annarra starfa.
Jafnsettur borgarlögmanni starfi
framkvæmdastjóri lögfræði- og
stjórnsýsludeildar. Hann annist
m.a. lögfræðilegar álitsgerðir og
umsagnir.
Lóðanefnd verði lögð niður og
verkefni hennar falin skrifstofu-
stjóra borgarverkfræðings og full-
trúa hans.
Þessar umfangsmiklu breytingar
á stjórnsýslu borgarinnar hafa í för
með sér tilfærslur á embættis-
mönnum milli starfa, eins og áður
sagði. Jón G. Tómasson verður
borgarritari, Magnús Óskarsson
verður borgarlögmaður, Björn
Friðfinnsson verður fram-
kvæmdastjóri lögfræði- og
stjórnsýsludeildar, Eggert Jónsson
verði framkvæmdastjóri fjármála-
og hagsýsludeildar og beri hann
embættisheitið borgar-
hagfræðingur, Jón G. Kristjánsson
verði ráðinn starfsmannastjóri
borgarinnar og I íjörleifur B. Kvar-
an verði skrifstofustjóri borgar-
verkfræðings.
Tillaga borgarstjóra var aðeins
lögð fram á fundi borgarráðs í gær
og bíður frekari umsagnar.
Flugskeyti
grandar
sumarhúsum
Kostaði átta miljónir d. krónur
Frá freigátu á leið í Nató-heræfingu