Þjóðviljinn - 08.10.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.10.1982, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. október 1982 Hnippt í konferens- raðiö Magnús Stephensen, konfer- ensráð, var um margt mikilhæfur maður, en ýmsum þótt þó gæta nokkurrareinræðishneigðar í fari hans. Var honum m.a. gefið að sók, aö ráðskast með Viðeyjar- prentverkið algerlega að eigin vikl og stjóirna Landsuppfræð- ingafélaginu svo sem þaö væri hans einkafyrirtæki. Að því rak. að Vigfús Eriehsen frá 1 Ijálmholti, cand. jur. í Kaup- mannahöfn. samdi árið 1826 bækling allsvæsinn: „Islands og dets Justitiarus Magnús Step- hensen". Fór Vigfús hörðum or- ðum um ráðríki Magnúsar í stjórn Landsuppfræöingafélags- ins og ritskoðunartilburöi því ekki fengist annaö prentað í einu prentsmiðju landsins en það, sem Magnúsi féll í geð. Var bæklingi þessum dreift um land allt. Risu út af honum málaferli, sem lauk þannig að Vigfús var dæmdur í 100 ára ríkisdala sekt og ummæli lians um konfernsráðið dæmd dauð og ómerk. í iok þessa árs hætti Klaustur- pósturinn að koma úl og kom ekkert tímarit út á Islandi iræstu 8 ár. - nihg Angist Vísindi r á Islandi 90% fæðu úr landbúnaði Unnið var úr Neyslurannsókn Manneldisráðs íslands. Sýndi m.a. að unr 90% þess sem Islend- ingar borða eru landbúnaðaraf- urðir. þar af er um helmingurinn innlendar landbúnaðarafuröir. Við úrvinnsluna var að fullu byggt á þeim næringarefnatöflum sem fæðurrannsóknadeild hefur sett saman. Byggja þær á öllum mælingum senr gerðar hafa'verið á deildinni, en auk þess innihalda þær niðurstöður annarra rann- sóknastofnana, innlendra sem er- lendra. Ferða- þjónustu- bændur með aðalfund Laugardaginn 9. okt. nrunu samtök Ferðaþjónustubænda halda aðalfund sinn að Reynihlíð í Mývatnssveit. Fundurinn hefst kl. 10.30 og er gert ráð fyrir að hann standi allan daginn. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða flutt erindi á fundinum unr ýmsa þætti ferðamála. Þá verður ýtarlega fjallað unr uppbyggingu ferðaþjónustu í dreifbýlinu, rætt unr samrænrda gjaldskrá fyrir ferðaþjónustuna og gerð grein fyrir nýtingu á ferðaþjónustu í sveitunr á sl. sumri. Allt áhugafólk unr ferða- mál í dreifbýlinu er boðið vel- komið á fundinn. Þeir, sem vilja taka þátt í fund- inum, eru vinsamlega beðnir að tilkynna þátttöku til skrifstofu ferðaþjónustunnar í Bændahöll- inni um sínra 19200 eða 20025. Efnt verður til sanreiginlegrar hópferðar með flugi frá Reykja- vík síðdegis föstudaginn 8. okt. - mhg Æ ég fæ alltaf í magann af þessum rækjukokkteil... Því miður „Á bls. 24 í millifyrirsögn stendur: „Lítleg nræting á félags- fundum", en á að vcra: „Léleg nræting á félagsfundum." Því miður. Gætum tungunnar Heyrst hefur: Þeir náðu ágæ um áröngrum í öllunr keppnun og tímarnir þeirra i hundr: nretra hlaupi voru óvenju góði Rétt væri: Þeir náðu ágætu árangri í hverri keppni, og tír þeirra í hundrað nretra hlau var óvenju góður. Gætið þess að barnið hali næg; tínra til að komast í skólann „Ég verð enginn miljónamæringur á þcssu“, sagði Heidi. Mynd - gel. ,Þetta þróast í höndunum Danmörku fyrir nokkrum árum og datt svo í hug að reyna að selja hérna á útimarkaðinunr. - Saumar þú cingöngu á börn? - Mest á krakka, en líka á full- orðna: Við skoðunr flíkurnar betur og rekum strax augun í að engar tvær eru eins. - Ég nenni ekki að gera tvær flíkur eins. Þetta þróast í höndun- unr á manni nreðan maður vinnur að hverri flík. - Hverjir kaupa helst af þér? - Aðallega fólk senr konrið er yfir þrítugt. Margir kaupa til að gefa ættingjum. - Hvað kostar þessi úlpa? - 450 krónur. — Hvað ertu lengi að sauma hana? - Það tekur mig 6 klukkutíma að búa hana til. Ég verð enginn nriljónamæringur á þessu, segir Heidi og brosir í kuldanum. - Ætlarðu að vera lengi áfram í dag? - Ég verð áfranr í allan dag, ef ég þoli kuldann... -lg- Eistlandi Gustav II. (1594-1632) veldur illindum Gustav II. Adolf Svíakonung- ur, sem uppi var á fyrri hluta 17. aldar, átti þátt í að koma af stað óeirðum í eistncska háskólabæn- um Tartu í september s.l., en þá söfnuðust 5000 námsmenn saman á Ráðhústorginu í bænum og sungu þjóðernissinnaða söngva yfirvöldunum til hrellingar, þar til lögregla og her hölði unrkringt torgið og hótað fjöldahand- tökum. Samkoman konr í kjölfar há- tíðahaldanna í tilefni af 350 ára afntæli háskólans, senr stofnaður var af Gustav II. árið 1632. Sænskir gestir frá háskólanunr í Stokkhólmi og Uppsölum senr tóku þátt í hátíðahöldununr höfðu stungið upp á því að færa skólanum að gjöf styttu af Gústa- vi sáluga, en sovésk yfirvöld höfðu áður látið fjarlægja slíka styttu frá skólalóðinni. í stað styttunnar af Gustav létu sovésk á manni” Hún stóð upp við hornið á Út- vegsbankanum, Austurstrætis- megin og þótti bersýnilega kall í veðri. - Er þér kalt? spurði Gunnar Ijósinyndari fullur meðaumkun- ar. - Já það er ægilega kalt, var svarað á ágætri íslensku, en með heyranlegum hreinr. - Nú, svo þú ert ekki íslensk, sagði blaðanraður. - Nei, ég er norsk, gift Islend- ingi. I leidi Kristjansen heiti ég og Iref búið hér í tvö ár. Gustavus II. Adolphus (1594-1632) yfirvöld setja upp styttu „til minningar unr starfsmenn há- skólans er börðust gegn fasism- anunr og borgarastéttinni" á ár- ununr 1920-40, þegar Eistland var sjálfstætt. Sænska blaðið Dagens Nyheter segir að þessi ákvörðun yfirvaldanna kunni að hafa átt þátt í að espa upp þjóð- ernistilfinningu og ættjarðar- söngva á torginu, yfirvöldunr til hrellingar. - Þú ert að selja fatnað hérna á götunni, hvernig gengur það? - Það gengur sæmilega að selja. Kannski ekki allt of vel í kuldanum. Ég byrjaði að selja hérna í sunrar og það gekk ágæt- lega. Við virðum fyrir okkur fallegar úlpur á smábörn, skreyttar fal- legunr útsaunr. - Þú saumar þetta sjálf? - Já, ég hef saunrað svona flíkur um nokkurn tíma.Saunraði og seldi í félagi við vinkonu nrín» • Með og móti Ingvar Gíslason er sumpart á móti gönrlu útvarpslögununr og sumpart á nrótí þeim nýju. þótt hann sé þeinr svo fvlgjandi þegar betur er að gáð og hugsað, þótt hinsvegar væri það æskilegt að Ríkisútvarpið tapaði ekki pen- ingum neirta þá kannski í útvarp KÉA og þá ekki nrjög nriklu í eiiru og vftrleitt: hvaða læti eru þetta....? am

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.