Þjóðviljinn - 08.10.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.10.1982, Blaðsíða 15
Föstudagur 8. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 RUV © 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðmundur Hallgrímsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ljóti andarunginn“, ævintýri H.C. Ander- sens. Þýðandi: Steingrímur Thor- steinsson. Eyvindur Erlendsson les síð- ari hluta. 9.20 Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli. 11.00 Morguntónleikar. Hljómsveit Hans Carstes leikur lög eftir Emerich Kalmann. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónarmað- ur: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni Margrét Guð- mundsd,óttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson. Hof- undurinn les (5). 15.00 Miðdegistóníeikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 „Stríð“ Jónas Árnason les smásögu úr bók sinni „Fólki“. 17.15 Nýtt undir nálinni 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt- ir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Sigurveig Hjaltcsted syngur lög eftir Jónas Tómas- son, Ragnar H. Ragnar og Gísla Krist- jánsson; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Merkur kennimaður Agúst Vigfússon fyrrum kennari segir frá kynnum sínum af séra Páli Sigurðs- syni í Bolungarvík á öðrum aldarfjórð- ungnum. c. „Og hvað á nú að byggja, spyrja menn?“ Birar Sigurðsson les úr Ijóðabókum Jóns Óskars. d. Flogið suð- ur - ekið austur Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Hornafirði segir frá bíla- kaupsstappi í Reykjavík fyrir þrettán árum. Óskar Ingimarsson les frásöguna. e. Skoðað í skrínu Eiríks á Hesteyri við Mjóafjörð. Baldur Pálmason les reim- leikasögur úr bók Eiríks ísfelds. f. Kór- söngur: Karlakór Akureyrar syngur ís- lensk lög. Söngstjóri: Guðmundur Jó- hannsson. 21.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Island“, eftir Iivari Leiviská. Þýð- andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson les (4). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. RUV e 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á dötlnni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 20.45 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í um- sjón Eddu Andrésdóttur. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og er- lend málefni. Umsjónarmenn: Guðjón Einarsson og Ögmundur Jónasson. 22.20 Ég drep hann (Je tue il). Ný frönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Pierre Bo- utron. Aðalhlutverk: Pierre Vaneck, Nelly Borgeaud, Francoise Domer og Francois Perrot. Rithöfundur verður fyrir undarlegri reynslu. í hvert sinn, sem hann stingur niður penna, skrifar einhver annar nákvæmlega það sama. 23.45 Dagskrárlok. frá lesendum SKONROKK er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, og hefst þátturinn kl. 20.45. Edda Andrésdóttir heldur um stjórnvölinn að þessu sinni. Útvarp kl. 16.20: Litli barnatíminn Á dagskrá útvarps kl. 16.20 er Litli barnatíminn, en hann er í umsjá Heiðdísar Norð- fjörð. Litíi barnatíminn tckur 20 mínútur í flutningi og margt gott á efnisskránni. Jó- hann Pálsson mun heimsækja þáttinn og gera haustið, haustlitina og haustgróðurinn að umtalsefni sínu. Ingtbjörg Baldursdóttir mun leika létt lög á gítar, m.a. um það þegar laufblöðin bregða á lcik. Þá mun umsjónarmaður þáttarins, Heiðdís Norðfjörp, lesa ævintýrið Þegar furan ákvað að una glöð við sitt. Brasilíufararnir:. Stórgóö heimildarmynd Barátta Greenpeacc-samtakanna gegn losun eiturcfna í sjó verður manna Kastljóss, verður með á dagskrá. Sjón varp kl. 21.15: Kastljós Kastljós vcrður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld og um- sjónarmcnn þáttarins ekki af verri cndanum, eða þeir Guð- jón Einarsson og Ögmundur Jónasson. Þátturinn mun verða u.þ.b. klukkustundar- langur og verður honum skipt á milli crlcndra og innlendra málcfna. Þegar Þjóðviljinn liafði samband við annan umsjón- armann þáttarins, Ögmund Jónasson, var efnið ekki alveg Sjónvarp kl. 22.20: Rithöfundur í vanda Föstudagsmyndin Unnendur franskra kvik- mynda fá nokkuð fyrir sinn snúð í kvöld þegar sjónvarpið tekur til sýningar frönsku myndina Je tue il, Eg drep hann. Myndin fjallar unt rit- höfund sem arin starfi sínu mjög, en verður felmtri sleginn þegar hann kemst að því að einhver annar aðili Rithöfundurinn í föstudags- myndinni. Hann er leikinn af Pierre Vancck. skrifar bókstaflega allt upp á nýtt sein hann hefur ritað áður. Rithöfundurinn sem leikinn er af Pierre Vaneck ákveður að leita skýringa á þessu fyrirbæri og er fullur heiftar. Mynd þessi tekur um eina og hálfa klukkustund í flutn- ingi. Sjónvarpsáhorfandi hringdi: Það er alltaf ánægjulegt að sjá ný andlit á sjónvarps- skerminum, ekki síst þegar þau eru ísiensk. Allra skemmtilegast er þó að vera vitni að stórgóðum hand- brögðum íslenskra listamanna í kvikmyndagerð. Síðustu ár hefur hver kvikmyndastjórinn og kvikmyndatökumaðurinn íslenskur stigið fram á sjónar- sviðið, og ekki hefur verið annað að sjá en hér séu hinir ágætustu listamenn á ferð. Á sunnudagskvöldið var bættust tveir slíkir í hópinn, en það eru þau hjónin Ánna Björnsdóttir og Jakob Magnúson. höfundar mynd- arinnar um Brasilíufarana. Anna er þekkt sem fyrirsæta og kvikmyndaleikkona og Jakob sem tónlistarmaður. Þau hafa nú bæði bætt enn einni skrautfjöðurinni í hatt sinn, þar sem er kvikmynda- taka Önnu og handrit, kvik- myndastjórn og leikur Jakobs í umræddri heimildarmynd um afdrií og afkomendur Brasilíufaranna svonefndu. Myndin var bæði fróðleg, skeinmtilég og vel gerð í alla staði. kvikmyndataka Önnu var oft á tíöum alveg einstök og greinilegt að hún hefur meðal þess efnis seni Ogmundur Jónasson, annar umsjónar Sjónvarpsáhorfandi þakkar þeim Jakobi Magnússyni og Onnu Björnsdóttur fyrir góðan þátt. næmt auga fyrir sjónar- hornum. Handrit Jakobs var mark- visst og fróðlegt, ekki síst heimsóknin í fátækrahverfi Rio í lok myndarinnar. Þeim sé báðum þökk fyrir ánægjulega k.völdstund. ákveðið, en Ögmundur sagði að þeir félagar á fréttastofu sjónvarps biðu oft fram á síð- ustu stund nteð að ákveða efni, þar sem ávallt gæti eitthvað nýtt og ferskt komið upp. „Eitt er þó alveg víst. að í þeint parti þáttarins sem snýr að mér mun ég verja nokkrum tíma í baráttu Green- peace-samtakanna gegn því. að eiturefnum verði komið í sjó. Þeir hafa háð afar tvísýna baráttu og allt að því lagt líf og limi í hættu, líkt og þeir gerðu- hérá íslandsmiöunum", sagði Ögmundur. Ögmundur Jónasson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.