Þjóðviljinn - 08.10.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.10.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 apóiek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 8.-14. október er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virká daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: fvlánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 oq kl 19.30-20. gengið 7. október Kaup Sala Bandaríkjadollar 14,655 14,697 Sterlingspund 24,859 24,930 Kanadadollar 11,833 11,867 Dönskkróna 1,6426 Norskkróna ... 2,0714 2,0773 Sænskkrona ekki skráð Finnsktmark ekki skráð Belgískurfranki 0,2974 0,2982 Franskur íranki 2,0418 2,0476 Svissn.franki 6,7279 6,7472 Holl.gyllini 5,2820 5,2972 Vesturþyskt mark ... 5,7731 5,7896 itölsk líra 0,01025 0,01028 Austurr. sch 0,8231 Portug. escudo 0,1648 0,1653 Spánskur peseti 0,1280 0,1284 Japansktyen 0,05388 0,05403 írsktpund 19,638 19,694 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæöi á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0.0% Verðtryggðir 6 mán. reikningar......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Vixlar.forvextir.................(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar...........(28,0%) 33,0% Afurðalán........................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið Bíddu aðeins við, ég heyri að það er einhver að koma. 8 7 §§j 6 i 5 4 3 ɧ 2 £ 1 IH læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . simi 5 11 66 Garðabær . simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík . simi 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . simi 1 11 00 Hafnarfj . simi 5 11 00 Garðabær . simi 5 11 00 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................ 16,166 Sterlingspund................... 27,423 Kanadadollar.................... 13,053 Dönskkróna...................... 1,806 Norskkróna...................... 2,285 Sænskkróna.................... Finnsktmark................... Franskurfranki.................. 2,252 Belgískurfranki................. 0,328 Svissn.franki................... 7,421 Holl.gyllini.................... 5,826 Vesturþýskt mark.............. 6,368 ítölsk lira..................... 0,011 Austurr.sch................... 0,905 Portúg.escudo................. 0,181 Spánskur peseti................. 0,141 Japansktyen................... 0,059 írsktpund....................... 21,663 krossgátan Lárétt: 1 tafl 4 gegnsær 8 ands- streymi 9 söngl 11 óvana 12 durg- ar 14 guð 15 fjær 17 glápa 19 leiði 21 einnig 22 skófla 24 mun 25 uppspretta Lóðrétt: 1 flík 2 tunnur 3 dingull 4 týra 5 lesandi 6 borðandi 7 tinaði 10 átt 13 kámar 16 bleyta 17 mylsna 18 keyri 20 þræll 23 fæði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fróa 4 óvit 8 hugsaði 9 slóð 11 árin 12 nefnir 14 nn 15 aðan 17 skunk 19 ern 21 lin 22 amma 24 ánar 25 makk Lóðrétt: 1 fýsn 2 óhóf 3 auðnan 4 ósára 5 var 6 iðin 7 tinnan 10 leikin 13 iðka 16 nema 17 slá 18 una 20 rak 23 mm r ■ 2 3 □ 4 5 6 7 :: 8 9 10 • 11 12 13 □ 14 • 15 16 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • 24 □ 25 • folda | j Sagðir þú ekki að amríkanar hefðu ! I verið að berjast í Víetnam? Einkennileg aðferð til að sannfærast um að indíánar séu kommúnistar! fö&k r ' VJT svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson Karpov að tafli — 28 Frábær endasprettur dugði ekki til efsta sætisins. Karpov vann Shamkovic meö svörtu í 17. umferð mótsins. Eftir 27. leik hvíts kom þessi staða upp: Shamkovic - Karpov 27. ..Dd8! (Nákvæmur að vanda. Ekki gengur 27. Rxcl vegna 28. Rf5! og hvitur nær jafntefli 28. Dxd8 Hfxd8 29. Hcdl Rf4 30. Rc6 Bxc6 31. Bxc6 Re2+ 32. Kh1 Rc3 33. Hxd8+ Hxd8 34. Bd5 Kf8 35. g3 Rxd5 36. Hd1 Ke7 37. exd5 Hc8 38. Hd2 Kd6 39. a4 Hc5 40. Hb2 b5 41. axb5 axb5 42. Kg2 Kxd5 - Hrókendataflið er léttunnið og eftir 50 leiki gafst Shamkovic upp. Lokaniðurstaðan varð afar óvænt. Sig- urvegari og Sovétmeistari 1971 varð Sa- von, hlaut 15 v. at 21 mögulegum. I 2.-3 sæti komu Tal og Smyslov með 13'/2 v. og í 4. sæti varð Karpov með 13 vinninga Hann tryggði sér með frammistöðu sinni þátttöku. átt á Aljékin-mótinu sem fram átti að fara undir lok þessa sama árs. tilkynningar Kvennadeild Slysavarna - félags íslands i Rvk. Fundur mánudaginn 11. október kl. 20 i húsi Slysavarnafélags islands á Granda- garöi. Mætið vel, skemmtielni, kaffi. Stjornin Félag einstæðra foreldra heldur Flóamarkað í Skeljanesi 6 i Skerja- firöi nú um helgina laugardag og sunnudac 9. og 10. okt. frá kl. 2 - 5 báöa dagana. Þ boðstólum úrval góðra muna, notað og nýtt, allt á spottpris. Flóamarkaðsnefndin Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44, 2 hæð, er opin alla daga kl. 13 - 15. Sími 31575. Giró-nr., samtakanna er 44442-1 v SIMAR, 11798 OG 19533. Sunnudagur 10. október. Kl. 10. Langahlið - Brennisteinsfjöll - Seltún. Nokkuð löng ganga, en ekki erfið. Kl. 13. Ketilstigur - Krisuvík - Seltún. Ekið á Lækjavelli, siðan gengið um Ketil stíg, Arnarvatn og i Krisuvik. Létt ganga Verð i báðar ferðirnar kr. 180.00 gr. v/ bilinn. F-itt fyrir börn í fylgd með foreldrum sínum. Fariö frá Umferðarmiðstöðinni aö austanverðu. Ferðafélag islands Myndakvöld að Hötel Heklu. Fyrst myndakvöld Ferðafélags islands þessu hausti verður miðvikudaginn 13 okt. kl. 20.30, aö Hótel Heklu, Rauðarár- stig 18. Efni: 1. Sveinn Olafsson sýnir myndir frá strönd isiands. 2. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir tekn ar í helgarferðum F.f. i sept. s.l. Veitingar hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfi Ferðafelag islands UTiVlSTARFþRÐlR DAGSFERÐIR. Sunnudaginn 10. okt.: Þórsmörk. Ekin Fljótshlíð. Verð 250 kr Hálft gjald f. 7-15 ára. Brottför kl. 8.00 isólfsskáli-Selatangar. Létt ganga Sérkennilegar hraunmyndanir og hellar. Merkar fornminjar, t.d. verbúðir, fiskabyrgi og refagildrur. Verð 150 kr. Frítt f. börn fylgd fullorðinna. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Munið simsvarann. SJAUMST. Ferðafélagið Útivist BÍS Grunnnámskeið að Úlfljótsvatni helgina 15.-17. október. Tilkynniö þátttöku strax Upplýsingar í sima 23190 milli kl. 1 - 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.