Þjóðviljinn - 12.10.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.10.1982, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. október 1982 íþróttir Víöir Sigurösson Pólverjar töpuðu Portúgal vann athyglisveröan sigur, 2-1, á Pólverjum í Lissabon í fyrradag en leikurinn var liður í Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu. Pá léku Luxemburg og Grikkland á laugardag og sigruðu Grikkir 2-0. Robson ekki með og fleiri vafasamir Bobby Robson, einvaldur enska iandsliðsins í knattspyrnu, varö í gær að fresta því að tilkynna hverjir verða í liöinu sem mætir Vest- ur-Þjóðverjum í vináttuleik á Wembley í kvöld. Nokkrir eru nteiddir en mesta áfallið er að nær útilokaö er að Bryan Robson. Manch. United, geti leikið. Pá er Ijóst að markvörðurinn Ray Clem- ence verður ekki með og er Gary Bailey, Manch. United, kominn í hans stað. Vafi er með miðvörðinn Alvin Martin Irá West Uam og hinn efni- lega Mark Chamberlain frá Stoke en báðir meiddust í leikjum um helgina. VS Tvöfalt hjá Þór Pór Akuréyri vann tvo sigra a Grindvíkingum í I. deild karla í körfuknattleik um helgina. Báðir leikirnir fóru frtim fyrir noröan og lauk þeim fyrri 81-48en þeim síðari 76-69. Pá léku Skallagrímur og ÍS í Borgarnesi og vann ÍS öruggan sigur. 99-69. Fram og FH efst Fram vann góðan sigur, 16-15, á Val í I. deild kvenna í handknatt- leik á fimmtudagskvöldið í mtklum baráttuleik. Á föstudagskvöldið sigraði KR Pór á Akureyri 13-11 eftir að Pór hafði leitt lengst af og IR vann Víking 15-12 en Víkings- stúlkurnar voru yl'ir í hálfleik, 9-8. Staðan í 1. deild kvenna: FH 2 2 0 0 37-21 4 Fram 2 2 0 0 41-26 4 Valur 2 1 0 1 28-25 2 ÍR 1 1 0 0 15-12 2 KR 2 1 0 1 22-24 2 Vikingur 2 0 1 1 25-28 1 2 0 1 1 22-26 1 ÞórAk 3 I 0 0 I 334-62 0 -VS Einn í röð! „Einn í röð“, hrópaði Jock Wall- ace framkvæmdastjóri Motlierw- ell, liðs Jóhanncsar Fðvaldssonar í skosku úrvalsdeildinni, á laugar- daginn þegar Motherwell sigraði St.Mirren 2-0. Fyrsti sigur nýliða Motherwell í dcildinni. Aberdeen vann Celtic 3-1 á útivclli en þessi lið eru jöfn og efst eftir 6 umferðir með 9 stig hvort . Rangers, Dundec og Dundee United hafa 8 hvert, Mort- on 6, St.Mirren og Kilmarnock 4 og Motherwell og Hibernian 3. _VS Enska knattspyrnan:__________ Þrjú mörkBrooke á aðeins 7 mínútum! West Ham í annað sætið eftir sigur á Liverpool Manch. United hefur tekið torystuna í 1. deild West Ham skaut Liverpool nið- ur af toppi I. deildar cnsku knatt- spyrnunnar á laugardag með góðum sigri, 3:1, á Upton l’ark. Nokkuð jafnræði var með liðun- um lengi vel en West Ham skoraði tvívegis skömmu fyrir leikhlé, fyrst Alvin Martin og síðan Geofí, Pikc. Graeme Souncss minnkaðij muninn fyrir Liverpool en Skotinn Sandy Clark innsiglaði síðan sigur West Ham. Hinn 36 ára gamli Billy Bonds hjá West Ham var besti maður vallarins og lið hans er nú í öðru sæti 1. dcildar en Liverpool hefur með tveimur tapleikjum í röð sigið niður í iimmta sætið. Úrslit í I. og 2. deild um helgina; 1. deild: Birmingham-LutonTown...........2:3 Brighton-Swansea...............1:1 Everton-Manch.City.............2:1 Ipswich-Arsenal................0:1 Manch.United-Stoke.............1:0 Notts County-Aston Villa.......4:1 Sunderland-Southampton.........1:1 Tottenham-Coventry.............4:0 Watford-Norwich................2:2 W.B.A.-Nottingham For..........2:1 West Ham-Liverpool.............3:1 2. deild Barnsley-Q.P.R.................0:1 Bolton-Rotherham............. 2:2 Burnley-Crystal Palace.........2:1 Carlisle-Chalton...............4:1 Chelsea-Leeds..................0:0 Derby-Cambridge................1:1 Fulham-Blackburn...............3:1 Leicester-Grimsby..............2:0 Oldham-Newcastle...............2:2 Sheffield Wed-Wolves...........0:0 Shrewsbury-Middlesboro.........2:2 Mancli. United tók forystuna með sigrinum á Stoke en hann var naumur. Lengi vel var þaö Mark Harrison í marki Stokc sem hélt liöi sínu á floti en í síðari hálfleik sótti Stoke öllu meira. Bryan Robson skoraði sigurmark United þegar ll mín. voru til leiksloka. Watford tapaði sínum fyrstu stigum á heimavelli en sótti þó nær látlaust gegn Norwich. John Deehan kom Norwich yfir en Ken Jackett og' Steve Terry skoruðu fyrir Watford. Keith Bertschin' náði síðan að jafna fyrir gestina. (Jary Brooke skoraði „hat- trick", þrjú mörk, á aðeins 7 mfn- útum fyrir Tottenham gegn Co- ventry. Öll mörkin komu í byrjun síðari hálfleiks en í þeini fyrri Liverpool. lagði Brooke upp mark sem Garth Crooks skoraði. Ipswich sótti mjög gegn Arse- nal en tókst ekki að skora þrátt fyrir fjölda tækifæra. Paul Marin- er átti sláarskot en það var Tony Woodcock sem skoraði sigur- niark Arsenal eftir skyndiupp- hlaup. Ian Wallace kom Forest yfir gegn WBA en Cyrille Regis og Gary Owen sneru dæminu við fyrir heimaliðið. Markaskorarnir Dave Moss, Brian Stein og Paul Walh skoruðu fyrir Luton í Birming- ham en David Langan og Colin Brazier svöruðu fyrir botnliðið. Steve Foster kom Brighton yfir en Dudley Lewis jafnaði fyrir Swansea. Steve Wiilianis bjarg- aði stigi fyrir Southampton eftir að Ally McCoist hafði skorað snemma leiks fyrir Sunderland. Andy King og Steve McMahon sáu uni niörk Everton en David Cross skoraði fyrir Manch. City. Aston Villa tekk skell í Nott- ingham. Dennis' Mortimer skoraði sjálfsmark og þeirTrevor Christie, Gordon Mair og Ian McCulloch bættu mörkum við fyrir County en Gary Shaw skoraði mark Villa. Staðan: Manch United. 1. deild 9 6 2 1 15:6 20 West Ham 9 6 1 2 21:9 19 W.B.A. ...* 9 6 0 3 18:10 18 Watford 9 5 2 2 22:8 17 Liverpool 9 5 2 2 20:10 17 Tottenham 9 5 1 3 21:11 16 Manch.City 9 5 0 4 11:12 15 Luton Town.... 9 3 4 2 24:21 13 Stoke City 9 4 1 4 17:15 13 NottmForest.. 9 4 0 5 15:18 12 Aston Villa 9 4 0 5 13:16 12 Brighton 9 3 3 3 9:20 12 Everton 9 3 2 4 16:14 11 Arsenal 9 3 2 4 9:9 11 Swansea 9 3 2 4 11:13 11 Sunderland.... 9 3 2 4 12:17 11 Notts County.. 9 3 2 4 10:16 11 Coventry 9 3 1 5 10:15 10 Ipswich 9 2 3 4 14:14 9 Southampton. 9 2 2 5 5:19 8 Norwich 9 1 2 6 6:22 5 Birmingham... 9 1 2 6 6:22 5 Wolves 2. deild 9 6 3 0 14:1 21 Q.P.R 10 6 2 2 13 8 20 Sheffield Wed. 9 6 1 2 21:13 19 Grimsby 9 6 1 2 19:11 19 Fulham 9 5 2 2 20:13 17 Leeds 8 4 3 1 11:8 15 Leicester 9 4 1 4 16:9 13 Chelsea 9 3 4 2 12:8 13 Carlisle 9 4 1 4 19:20 13 Newcastle 9 3 3 3 15 13 13 Crystal Palace 9 3 3 3 12:11 12 Barnsley 8 3 3 2 11:10 12 Oldham 9 2 5 2 11:12 11 Burnley 8 3 1 4 14:13 10 Shrewsbury.. 9 3 1 5 9:13 10 Rotherham.... 9 2 4 3 12:17 10 Blackburn 9 3 0 6 13:20 9 Bolton W 9 2 2 5 9:15 8 Cambridge.... 10 1 3 6 10:17 6 DerbyCounty 8 1 3 4 7:14 6 Middlesboro.. 9 0 4 5 9:23 4 Brian Stein, Luton, er nú markahæstur í 1. deild með 9 mörk. Luther Blissett, Watford, hefur skorað 8, Bob Latchford, Swansea, 6, en síöan koma Paul Walsh og Dave Moss, Luton, John Deehan, Norwich, Garth Crooks og Gary Brooke, Totten- ham, Cyrille Regis, WBA, og Sandy Clark, West Ham, með 5 mörk hver. Lincoln er efst í 3. sæti með 21 stig. Bradford City, undir stjórn Roy McFarland hefur 17 stig ásamt Oxford og Newport. Wim- bledon og Scunthorphe eru efst í 4. deild með 19 stig hvort. - VS Víkingar sigruðu Vestmaima með 20 mörkum samtals „Þetta var nánast eins og æfinga- lcikur eftir stórsigurinn í fyrri lciknunt. Það var mikið skipt inná og allir nteð“, sagði Guðjón Guð- mundsson liðsstjóri íslandsmcist- ara Víkings í handknattleik sem í gærkvöldi léku sinn síðari leik gegn Vestmanna frá Færevjum í Evrópukeppni meistaraíiða. Á sunnudag léku liðin fyrri leikinn og þá sigraði Víkingur 35-19. í gær- kvöldi var svo lífinu tekið með ró og munurinn var aðeins 4 mörk 27*23. Víkingar náðu fljótlega 5 marka forskoti, voru 15-10 vfir í hálfleik og sá munur hélst síðari hálfleik- inn. Víkingar sigruðu því saman- lagt 62-42 og að sögn Guðjóns er óskalið þeirra í 2. uniferð dönsku meistararnir frá Skovbakken. Sigurður Gunnarsson og Por- bergur Aðalsteinsson skoruðu flest mörk Víkinga í gærkvöldi, 6 hvor. Steinar Birgisson 5, Guðmundur Guðmundsson 3, Hörður llarðar- son 2, Olafur Jónsson 2. Einar Magnússon. Hilmar Sigurgíslason og Viggó Sigurðsson eitt hver. Tveir leikmenn standa upp úr hjá Vestmanna. Kári Mortensen, sem leikið hefur með dönsku meisturunum Skovbakken, en hann skoraði 9 mörk í gærkvöldi, og Páll Poulsen seni skoraði þrjú. I leiknum á sunnudag var Ólafur Jónsson markahæstur í liði Víkings með 7 mörk. Hörður Haröarson og Siguröur Gunnarsson skoruðu 4 hvor, Viggó Sigurðsson og Óskar ÞorsteinsSon 3 hvor. Víkingar konia heim í dag. - VS Stjarnan vann upp forskot Framara Stjarnan náði í tvö dýrmæt sig í 1. deild karla í handknattleik á sunnudagskvöldið með naumum sigri á Fram, 24—23. í hálflcik var staðan 14-10, Fram í hag en leikið var í Hafnarfirði. Það stefndi lengi vel í Framsigur því þeir komust í 20-16 upp úr miðjum síðari hálfleik. Stjarnan náði að jafna þegar stutt var til leiksloka og síðan skoraði Magnús fyrirliði Andrésson sigurmarkið á síðustu sekúndunum. Eyjólfur Bragason var marka- hæsti leikmaður Stjörnunnar að vanda, skoraði 8 rnörk. Guðmund- ur Þórðarson og Magnússon skoruöu 4 hvor. Erlendur Davíðs- son, Gunnar Gunnarsson og Hannes Leifsson skoruðu 5 mörk liver fyrir Fram. -VS KA sótti fjögur stig suður KA frá Akureyri gerði góða ferð á höfuðborgarsvæðið um helgina í 2. deild karla í handknattleik. Á föstudagskvöldið burstuðu norð- anmenn efsta liðið, Gróttu, 36-22, og sigruðu síðan Ármann á laugar- daginn 25-24. Breiðablik vann Aftureldingu 16-14 að Varmá, og Haukar hlutu sín fyrstu stig, sigruöu IIK 22-21 í Garðabæ þar. seni Kópavogsliöið leikur nú heimaleiki sína. Staðan í 2. deild: KA.................5 3 1 1 126-111 7 Grótta.............4 3 0 1 98-97 6 Breiðablik ........4 2 1 1 78-73 5 Afturelding........4 1 2 1 66-67 4 ÞórVe............ 4 1 2 1 81-85 4 HK.................4 1 1 2 80-80 3 Ármann...........5 0 3 2 96-105 3 Haukar.............4 1 0 3 79-86 2 -vs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.