Þjóðviljinn - 12.10.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.10.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. október 1982 #NÓÐLEIKHÚSIfl Garðveisla 8. sýning fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Amadeus föstudag kl. 20 Litla sviðið: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20, Simi 1-1200. l.KIKFfcLAC; a2 32 R[-rYK|AVlKlJR Skilnaður 6. sýn. í kvöld, uppselt. (Miðar stimplaðir 24. sept. gilda.) 7. sýn. miðvikudag, uppselt. Miðar stimpiaðir 25. sept. gilda.) 8. sýn. föstudag, uppselt. (Miðar stimplaðir 26. sept. gilda.) 9. sýn. laugardag, uppselt. (Miðar stimplaöir 29. sept. gilda.) 10. sýn. sunnudag, uppselt. (Miðar stimplaðir 30. sept. gilda.) Jói Sýn. fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20 30 Sími 16620. ||( ÍSl III________J ISLENSKA OPERAN ____n Búum til óperu „Litli sótarinn“ Söngleikur fyrir alla fjölskyld- una. 5. sýn. laugardag kl. 17 6. sýn. sunnudag kl. 15 Miðasala er opin daglega frá kl. 15-19 Sími 11475. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Celeste Fyrsta mynd Fjalakattarins á þessu misseri. er Celeste, ný vestur-þýsk mynd, sem hlotið hefur einróma lof. Leikstjóri: Percy Adlon Aðalhlutverk: Eva Mattes og Jtirgen Arndt. Sýnd kl. 9. Sími 18936 A-salur: Stripes Islenskur texti Bráðskemmtileg ný amerísk úrvals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hef ur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates. P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð B-salur Hinn ódauðlegi Ótrulega spennuþr ungin ný am- erisk kvikmynd, með hinum fjór- falda heimsmeistara í Karate Chuck Norris í aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Miller. Er hann lífs eða liðinn, maður- inn, sem þögull myrðir alla, er standa í vegi fyrir áframhaldandi lifi hans. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. QSími 19000 Dauðinn I fenjunum Sérlega spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um venjulega æfingarferð sjálf- boðaliða sem snýst upp I mar- tröð. KEITH CARRADINE — POW- ERS BOOTHE — FRED WARD. Leikstjóri: WALTER HILL (slenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11.15. - salur Madame Emma Áhrifamikil og vel gerö ný frönsk litmynd um harðvítuga baráttu og mikil örlög. ROMY SCHNEIDER — JEAN-LOUIS TRINTIGNANT Leikstjóri: Francis Girod íslenskur texti — Sýnd kl. 9. Cruising Æsispennandi og sérstæð bandarísk litmynd um lögregl- umann í mjög óvenjulegu hætt- ustarfi, meö AL PACCINO — PAUL SORVINO. Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — og 11.15. -salur' Grænn ís Spennandi og viðburðarik ný ensk-bandarisk litmynd, um óvenjulega djarflegt rán, með RYAN O. NEAL — ANNE ARC- HER — OMAR SHARIF. íslenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10— 11.10. ■ salur Síðsumar Frábærverðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg. KATARINE HEPBURN — HENRY FONDA — JANE FONDA. 11. sýningarvika — Islenskur texti. Sýnd kl.3.15 —5.15—7.15 — 9.15— 11.15. DDR- Kvikmyndavika Myilan hans Levins Litmynd byggö á sögu eftir Jo- hannes Bobrowski. Leikstjóri: HORST SEEMANN Sýnd kl. 9 TÓMABÍO Klækjakvendin (Foxes) Jodie Foster, aöalleikkonan í „Foxes”, ætti að vera öllum kunn, því hún hefur verið f brennidepli heimsfréttanna að undanförnu. Hinni frábæru tónlist í „Foxes", sem gerist innan um gervi- mennsku og neonljósadýrð San Fernando dalsins í Los Angeles, er stjórnað af Óskarsverð- launahafanum Giorgio Moro- der og leikin eru lög eftir Donnu Summer, Cher, og Janice lan. Leikstjóri: Adrian Lyne AÐALHLUTVERK: Jodie Fost- er, Sally Kellerman, Kandy Quaid Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 1-15-44 Að duga eða drepast ffl&UHM Salur 1: Frumsýnir stórmyndina Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max's-bar) Hörkuspennandi ný karate- mynd með James Ryan i aðal- hlutverki, sem unnið hefur til fjölda verölauna á Karate mótum um heim allan . Spenna frá upphafi til enda. Hé er ekki um neina viðvaninga að ræða, allt „professionals". Aðalhlutverk: James Ryan, Charlotte Michelle, Dannie Du Plessis og Norman Robinson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. LAUQARA8 B I O Sími 32075 Innrásin á jörðina RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn í þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta f ram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15. Salur 2: Porkys Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarísk mynd úr myndc i flokknum „Vígstirnið". Tveiri ungir menn frá Galactica fara til jarðarinnar og kemur margt skemmtilegt fyrir þá í þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekið í bíl áður ofl. ofl. Ennfremur kemur fram hinn þekkti útvarpsmaður Wolfman Jack. Aðalhlutverk: Kent MacCont, Barry Van Dyke, Robyn Dougl- ass og Lorne Green. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Reykurog bófi I Kctp an mjm out tbr the fannlest movíe ábout growing up #m made! Porkys ér frábær grínmynd sem( sleylð hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsókn ' armesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins1982,endaerhúní algjörum sértlokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3: Endursýnum þessa The Exterminator frábæru (Gereyðandinn) gamanmynd meö Burt Reyn- nTheExterminator"erframleidd olds, Sally Field og Jackie ... Gleason. Aðeins i nokkra daga. af Mark Buntzmai1. sknfuð °9 Sýnd kl. 11.00. fllJSTURBtJARfíífl Ný heimsfræg stórmynd: Geimstööin (Outland) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin hefur j alls staöar veriö sýnd við geysi ' mikla aðsókn enda talin ein | mesta spennu-mynd sl. ár. Aðalhlutverk: SEAN CONNERY, PETER BOYLE. Myndin er tekin og sýnd i Dolby Stereo. Isl. texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 ■jy Sími 16444 Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð.ný ensk-bandarísk litmynd, um venjulega æfingu sjálfbóðaliöa, sem snýst upp i hreinustu mar- tröð. Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales. Leikstjóri: Walter Hill Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verð stjórnað af James Gilckenhaus, og fjallar hún um ofbeldi í undir- heimum Bronx-hverfisins i New York. Þaö skal tekið fram, að byrjunaratriðið í myndinni er eitthvað það tilkomumesta stað genglaatriöi sem gert hefur verið. Kvikmyndin er tekin í Dol- by Stereo, og kemur „Starscope”-hljómurinn frá- bærlega fram í þessari mynd. Það besta í borginni, segja þeir sem vita hafa á. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 9 og 11 Land og synir Fyrsta íslenska stórmyndin, myndin sem vann silfurverð- launin á (talíu 1981. Algjört að- sóknarmet þegar hún var sýnd 1980. Ógleymanleg mynd. Sýnd kl. 7 Salur 4 Konungur fjallsins (King of the Mountaín) Fyrir ellefu árum árum gerði Dennis Hopper og lék i mynd- inni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valken burg i Warriors. Draumur Hoppers er aö keppa um titilinn konungur fjallsins, sem er kep- ' keppni upp á og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburg, Denn- is Hopper, Joseph Bottoms. Sýnd kí. 9 og 11 Bönnuð börnum Útlaginn Kvikmyndin úr íslendingasög- unum, lang dýrasta og stærsta verk sem Islendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 Islendingar koma fram í myndinni. Gísla Súrsson leikur Arnar Jónsson en Auöi leikur Ragnheiöur Steindórsdóttir. Leiksjtjóri: Ág- úst Guðmundsson. Sýnd kl. 5 og 7 Salur 5 Being There Sýnd kl, 5 og 9. (9. sýningarmánuður) Anna og Arnþór. Ungir einlelkarar með tónleika Arnþór Jónsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir halda tónleika næstkomandi þriðju- dag kl. 20.30 í Norræna húsinu. A efnisskránni eru Sónata í e- moll nr. 5 eftir Vivaldi, Suite Italicnnc eftir Stravinsky, þrjú smálög eftir Webern og Sónata í A-dúr, opus 69. eftir Beetho- ven. Arnþór þreytir hér frumraun sína sem einleikari en hann hóf tónlistarnám 9 ára gamall og þefur síöastliðin fimm ár stund- að framhaldsnám erlendis, fyrst fjögur ár í Manchester, viö The Royal Northern College of Music, hjá Boris Heller sem aðalkennara og ntí hjá Guido Vecchi í Svíþjóð. Anna Guðný Guðmunds- dóttir stundaði að loknu námi hér heima framhaldsnám við Guildhall'School of Music and Drama í London og lauk þaðan Post graduate Diploma í Kam- mertónlist. Hún hefur þegar komið fram á nokkrum tón- leikuni og starfar viö íslensku sinfóníuhljómsveitiná og mun koma fram á tónleikum hennar síðar í vetur. Satt-kvöld í Klúbbnum í kvöld Þrjár hljómsveitir koma fram á þessu sattkvöldi: Blúskom- paní Magnúsar Eiríkssonar (Draumaprinshöfundar m.m.), Tappi tíkarrass og Q4U. Hér eru á ferð ólíkar hljómsveitir og flestir ættu því að fá eitthvað fyrir sinn snúð í kvöld. Spænsk gítartónlist fyrir norðan Næstu daga munu gítarleik- ararnir Símon Ivarsson og Sieg- fricd Kobilza halda tónleika á nokkrum stöðum á Norður- landi. Þeir hafa haldið tónleika víða á Suður- og Austurlandi að undanförnu, og hafa þeir alls staðar fengið mjög góðar undir- tektir áheyrenda. Fyrstu tónleikarnir á Norður- landi verða þriðjudaginn 12. október í Dalvíkurkirkju kl. 20:30. Miðvikudaginn 13. októ- ber kl. 20:30 leika þeir í Húsa- víkurkirkju, fimmtudaginn 14. október leika þeir í Mývatns- sveit, en þar verða tónleikarnir í Reynihlíðarkirkju kl. 20:30.* Næsta dag, föstudaginn 15. okt- óber verða tónleikar í Akur- eyrarkirkju kl. 20:30. Þá halda þeir Símon og Siegfried til Sigli fjarðar og leika þar í kirkjunni kl. 16:00, þaðan munu þeir halda til Sauðárkróks og leika þar á vegum Tónlistarfélagsins kl. 16:00 sunnudaginn 17. okt- óber. A efnisskránni er létt klassísk tónlist og flamenco, og ætti þessi tónlist því að ná til margra hlustenda. Erlendis liefur gítarinn feng- ið alþjóðlega viðurkenningu. sem klassískt hljóðfæri. Símon ívarsson, seni er kennari við Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar, er nú með þessari ferð sinni, ásamt Siegfried, að reyna að stuðla að meiri áhuga og vin- sæld gítarsins. Það er fagnaðar efni að Símon hefur fengið til liðs við sig Siegfried Kobilza, þennan unga og efnilega austurríska gítarleikara, en hann heldur tónleika orðið víða um heim. s;, q u r Sigga Auður teiknaði þessa mynd fyrir okkur á sýning- unni „Fjölskyldan og heimilið '82“-.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.