Þjóðviljinn - 14.10.1982, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 14.10.1982, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. október 1982 'Sl^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Garðveisla 8. sýn. í kvöld kl. 20. Brún aðgangskort gllda laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Amadeus föstudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Litla sviðið: Tvíleikur f kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. QSími 19000 ------salur ----------- Dauðinn í fenjunum Sérlega spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um venjulega ætingarferð sjálf- boðaliöa sepn snýsl upp i mar- tröð. KEITH CARRADINE — POW- ERS BOOTHE — FRED WARD. Leikstjóri: WALTER HILL islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11.15. RFTVKIAVlKlJR Jói i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Skilnaður 8. sýn. föstudag uppselt. (Miðar sfimplaðir 26. sept. gilda.) 9. sýn. laugardag uppselt. (Miðar stimplaðir 29. sept. gilda.) 10. sýn. sunnudag uppselt. (Miðar stimplaðir 30. sept. gilda.) 11. sýn, þriðjudag kl. 20.30. (Miðar stimplaðir 1. okt. gilda.) Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjar- biói laugardaginn kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN _Jllli Búum til óperu „Litli sótarinn“ Söngleikur fyrir alla fjölskyld- una. 5. sýn. laugardag kl. 17 6. sýn. sunnudag kl. 17 Miðasala er opin daglega frá kl. 15-19 Sími 11475. 4-----— Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um venjulega æfingu sjálfboðaliða, sem snýst upp í hreinustu mar- tröð. Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales. Leikstjóri: Walter Hill (slenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verð Að duga eða drepast Hörkuspennandi ný karate- rrlynd með James Ryan i aðal- hlutverki, sem unniö hefur til fjölda verðlauna á Karate mótum um heim allan . Spenna frá upphafi til enda. Hé er ekki um neina viðvaninga að ræöa, allt „professionals". Aðalhlutverk. James Ryan, Charlotte Michelle, Dannie Du Plessisog Norman Robinson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Madame Emma Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk litmynd um harðvítuga baráttu og mikil örlög. ROMY SCHNEIDER — JEAN-LOUIS TRINTIGNANT Leikstjóri: Fráncis Girod Islenskur texti — Sýnd kl. 9. Cruising Æsispennandi og sérstæð bandarísk litmynd.um lögregl- umann í mjög óvenjulegu hætt- ustarfi, með AL PACCINO — PAUL SORVINO. Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — og 11.15. salur c Grænn ís Spennandi og viðburðarik ný ensk-bandarísk litmynd, um óvenjulega djarflegt rán, með RYAN O. NEAL — ANNE ARC- HER — OMAR SHARIF. íslenskur texti — Böpnbð innan 14 ára. Sýnd kl.3.10—5.10 —7,10 — 9.10— 11.10. Síösumar Frábærverðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg. KATARINE HEPBURN — HENRY FONDA — JANE FONDA. 11. sýningarvika — Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15— 11.15. UUQAR^ Sími 32075 Frumsýning á stór- mynd Otto Preminger „The Human Factor“. Mannlegur veikleiki Ný bresk stórmynd um starfs- mann leyniþjónustu Breta í Af- ríku. Kemst hann þar í kynni við skæruliða. Einnig hefjast kynni hans við svertingjastúlku í landi þar sem slikt varöar viö lög. Myndin er byggð á metsölubók Graham Greene. Framleiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. Leikarar: Richard Attenbor- ough, John Gielgud og Derek Jakobi. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11.10. TÓMABfÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Back when women were womcn, and men were animals... Frábær ný grínmynd með Ringo Starr I aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinn- ingasamir menn bjuggu í hell- um, kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurlnn, Bar- bara Bach og óvlnaættbálkur- inn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 „Hinir lostafullu" Bandarísk mynd gerð 1952 af hinum nýlátna leikstjóra Nicolas Ray. Myndin fjallar um Rodeokappa i villta vestrinu. Kannaðar eru þær hættur, sú æsing og þau vonbrigði sem þessari hættu- legu íþróttagrein fylgja. Leikstjóri: Nicolas Ray. Aðalhlutverk: Robert Mitc- hum, Susan Hayward, Arthur Kennedy. Sýnd kl. 5 og 9. Celeste Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Ný heimsfræg stórmynd: Geimstöðin (Outland) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, bandarisk stórmynd I litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar veriö sýnd við geysi mikla aðsókn enda talin ein mesta spennu-mynd sl,- ár. Aöalhlutverk: SEAN CONNERY, PETER BOYLE. Myndin er tekin og sýnd i Dolby- Stereo. Isl. texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Sími 18936 A-salur: Sjftiá Salur 1: Frumsýnir grín- myndina Hvernig á að sigra verðbólguna Frábærgrínmynd sem fjallar um hvernig hægt sé að sigra verð- bólguna, hvernig á að gefa olíu- félögunum langt nef, og láta bankastjórana bíða í biðröð svona til tilbreytingar. Kjörið tækifæri fyrir suma að læra. EN ALLT ER ÞETTA I GAMNI GERT. Aðalhlutverk: JESSICA LANGE (postman), SUSAN SAINT JAMES, CATHRYN DAMON (Soap sjónvarpsþ.), RICHARD BENJAMIN. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Salur 2: Félagarnir frá Max-bar Stripes Islenskur texti Bráöskemmtileg ný amerísk úrvals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð B-salur Hinn ódauðlegi CHUCN NORHIS snwTiysr Ótrúlega spennuþrungin ný am- erísk kvikmynd, með hinum fjór- falda heimsmeistara í Karate Chuck Norris í aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Miller. Er hann lifs eða liöinn, maður- inn, sem þögull myrðir alla, er standa i vegi fyrir áframhaldandi lifi hans. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. . Bönnuð börnum innan 16 ára. (The Guys from Max's-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann I gegn i þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir" kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýndkl. 5, 7.05, 9.10og 11.15. Porkys ér frábær grínmynd senri slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsókn- armesta mynd í Bandarikjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 The Exterminator (Gereyðandinn) „The Exterminator” erframleidd al Mark Buntzman. skrifuð og stjórnað af James Gilckenhaus, og fjallar hún um ofbeldi í undir- heimum Bronx-hverfisins í New York. Það skal tekið tram, aö byrjunaratriðiö i myndinni er eitthvað þaö tilkomumesta stað genglaatriði sem gert hefur verið. Kvikmyndin er tekin í Dol- by Stereo, og kemur „Starscope"-hljómurinn frá- bærlega fram i þessari mynd, Það besta i borginni, segja þeir sem vita hafa á. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Útlaginn Kvikmyndin úr Islendingasög- unum, lang dýrasta og stærsta verk sem Islendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 Islendingar koma fram í myndinni. Gisla Súrsson leikur Arnar Jónsson en Auði leikur Ragnheiður Steindórsdóttir. Leiksjtjóri: Ág- úst Guðmundsson. Sýnd kl. 7. Salur 5 Beíng There Sýnd kl. 9. (9. sýningarmánuður) „Upp og ofan’’ gengur upp og ofan Líkt og komið hefur fram voru aðstandendur „UPP OG OFAN“ tilneyddir að aflýsa hátíð sinni sem fyrirhugð var í Félagsstofnun stúd- enta sl. laugardagskvöld, er upp- haflega var hugsuð sem eins konar framhald þeirrar skemmtunar er fór fram þar í húsinu kvöldið áður. Annars var sá hluti hátíðarinnar vel heppnaður að mati flestra við- staddra. Til að bætá fyrir missi laugar- dagskvöldsins var stefnt að því að stórauka hátíðahöldin með nokk- uð veglegri og fjölbreytfri skemmt- un nú um næstu helgi, þ.e. 15. og 16. okt. í Félagsstofnun stúdenta. Af ýmsum ástæðum, verður ekk- ert af þeirri skemmtun, a.m.k. ekki þessi kvöld á fyrrnefndum stað. ÞESS í STAÐ SKAL HÁTÍÐIN HALDIN 29. og 30. október nk. í títtnefndri Félagsstofnun stúdenta. Á þeirri hátíð koma fram þær hljómsveitir og listamenn sem fyrirhuguð hafa verið á skemmtun- um UPP OG OFAN, sem hefur þurft að fresta. Meðal þeirra eru: Vébandið, Trúðurinn, Þór Eldin, Porri, Einar Örn, Vonbrigði, Magnús í Hvalnum o.fl.. Aðgöngumiðar munu gilda bæði kvöldin, en miðaverð er áætlað 100 kr. Þó verður hægt að greiða sig inn á hvort kvöldið um sig, og er verð aðgöngumiða þannig: 80 kr. Fé- lagar í UPP OG OFAN fá sem fyrr 25% afslátt af miðaverði. (Fréttatilkynning) Góðtempl- arar hefja starf sitt • S.G.T. Skemmtifélag góðtempl- ara, er nú að hefja starfsemi sína, sem verður eins og undanfarin ár á föstudagskvöldum í Templarahöll- inni við Eiríksgötu. Spiluð er félagsvist og dansað á eftir. Góð verðlaun eru í boði bæði kvöld- og heildarverðlaun fyrir 3 kvöid„ Þá er dansað frá kl 10.30- 1.30, og að þessu sinni mun Tríó Þorvaldar spila fyrir dansinum. 3. bindi Jarðabók- arinnar komið út: GuHbringu- og Kjósarsýsla Þriðja bindi Jarðabókar Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, er nú komið út endurprentað á vegum Hins íslenska fræðafélags í Kaup- mannahöfn. Þetta bindi er um Gullbringu- og Kjósarsýslu, og var jarðabók þessi samin á árunum 1703-1705. Bogi Th. Melsted gaf hana fyrst út á árunum 1923-1924 hj á*Fræðafélaginu. Upplag útgáfunnar er 1200 ein- tök, en áskrifendur eru um 650 talsins. Verði er mjög stillt í hóf, svo að sem flestir geti eignast þetta merka heimildarrit. Umboð fyrir Fræðafélagið hefur Sögufélag, Garðastræti 13 b, 101 R, og geta áskrifendur vitjað Jarðabókarinnar þar. (Fréttatilkynning)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.