Þjóðviljinn - 28.10.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.10.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 22.-28. októ- ber er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30 - 20. gengiö 27. október Kaup Sala Bandaríkjadollar ....15.700 15.746 Sterlingspund 26.595 Kanadadollar ....12.811 12.848 Dönskkróna .... 1.7574 1.7625 Norskkróna .... 2.1851 2.1915 .... 2.1210 Finnsktmark .... 2.8613 2.8697 Franskurfranki .... 2.1947 2.2011 Belgískur franki .... 0.3203 0.3212 Svissn.franki .... 7.1992 7.2203 Holl.gyllini .... 5.7041 Vesturþýsktmark... .... 6.1909 6.2090 Ítölsklíra 0.01087 Austurr.sch .... 0.8818 0.8844 Portug.escudo .... 0.1737 0.1742 Spánskur peseti .... 0.1354 0.1358 Japanskt yen 0.05733 írsktpund 21.139 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Ðaglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur..................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12mán........39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggðir6 mán. reikn’ingar......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir.........(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar..........(28,0%) 33,0% Afurðalán............... (25.5%) 29,0% Skuldabréf................(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið Nei, ég held aö þeir hafi ekki þekkt hana. Þessi saga gerðist löngu áöur en ungfrú Svínka fæddist læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vaktfrákl.08 til 17 allavirkadagafyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítaiinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavik..................simi 1 11 66 Kópavogur..................sími 4 12 00 Seltjhes...................sími 1 11 66 Hafnarfj................. simi 5 11 66 _ Garðabær.................simi 5 1-1 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..................sími 1 11 00 Kópavogur..................sími 1 11 00 Seltj.nes..................sími 1 11 00 Hafnarfj...................sími 5 11 00 Garöabær...................simi 5 11 00 krossgátan Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar 29.254 14.132 1.938 2.410 2.421 7.942 6.292 Vesturþýsktmark ítölsk Kra 0.972 0.191 0.148 0.062 írskt pund folda Lárétt: 1 litla 4 brúka 8 keilan 9 fjöldi 11 band 12 gráta 14 skóli 15 alheim ' 17 niður 19 málmur 21 tvennd 22 nákomið 24 könnun 25 kjáni Lóðrétt: 1 kona 2 spil 3 árás 4 notaði 5 munda 6 línu 7 hryggir 10 merkir 13 brátt 16 laupur 17 neðan 18 togaði 20 starf 23 forfeður Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 blæs 4 gæft 8 skerfur 9 unir 11 eigi 12 nærist 141115 koti 17 tifar 19 nóa 21 ana 22 ount 24 uggi 25 mata Lórétt: 1 baun 2 æsir 3 skrika 4 grett 5 æfi 6 fugl 7 trilla 10 næðing 13 sorp 16 inna 17 tau 18 fag 20 ótt 23 um i 2 3 □ 4 5 6 7 8 9 10 n 11 12 13 n 14 □ . □ 15 16 n 17 18 ■ □ 19 20 21 Í2 22 23 n 24 □ 25 ■ Nei, Filipus..ég skal lofa að þegja..Ég sver..góði besti Filipus. svínharður smásál I- — ^ I «>#■ — SPEmONPW/^ 5KlPSTXth F'iRiR. 10 mjn éc, rijALPfl Pt£> UPPGöTVA r eftir Kjartan Arnórsson Sjflfic)' WÉfShfö e&ö Rérr \ii® hliðirA __ _ : Oirn ! .-------tm-r skák Karpov að tafli — 42 Pað erfiðasta í skák er að bakka með velstaðsettan mann, sagði eitt sinn marg- fróður maður. Karpov er einn hinn miklu meistara í því að gleyma undangenginni atburðarás og hugsa fyrst og fremst um hverja stöðu eins og hún kemurfyrir. Eftir- farandi dæmi er til vitnis um það. Gegn einum af minni sþámönnunum á Hastings mótinu var Karþov í 8. umferð búinn að hafa mikið fyrir aö koma riddara sínum í ógnandi aðstöðu á g5-reitinn. Hann á hér leik: 8 H ® 7 ■« ± i m± 6 m i f ti 5 11 ±ss m 4 É & KÉM 3 m AjI « 2 W -W" - it M ■ 1 m m m abcdefgh Karpov - Franklin 30. Rf3! (Hárrétt ákvörðun. Að drepa á h7 hefði einungis komiö hvítum í vanda. Nú er ridd- arinn þess albúinn að stökkva á hinn mikil- væga e5-reit. Auk þess skýtur hann skjóls- húsi yfir d4-peðið.) 30. .. Dxg4 31. Be2! Rd8 32. Hc5 Rf7 33. Ha3! Dg7 34. Ha7! Be8 35. Hg5! Dxg5 36. Rxg5 Rxg5 37. d5! - Svartur gafst upp. Eftir 8 umferðir á Hastings-mótinu var Karpov langefstur með 7 vinninga. tilkynningar Aðalfundur Sundfélagsins Ægis verður haldinn laugardaginn 6. nóvember 1982 i Þróttheimum við Holtaveg og hefst kl. 14.30. -Stjórnin. Hallgrímskirkja Opið hús fyrir aldraða er í dag, fimmtudag- inn 28. okt. kl. 15. GestúV Hermann Ragnar Stefánsson. Kaffiveitingar. Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður haldinn laugardag- inn 20. nóv. n.k. á Hallveigarstöðum við Túngötu. Tekið verður á móti munum í skrifstofu fé- lagsins sem er opin alla virka daga frá kl. 9 - 12 og 13-17. Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni. Ákveðið hefur verið að endurvekja tafl- klúbb félagsins. Verður 1. æfing n.k. fimmtudag kl. 19.30 að Hátúni 12 1. hæð. Þá verður fyrirkomulag skákstárfsins rætt og er áhugafólk því hvatt til að mæta. Kvennadeild SVFÍ i Reykjavík býður öllum félagskonum 65 ára og eldri til kaffidrykkju laugardaginn 30. október i húsi SVFÍ á Grandagarði. Verið allar hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík heldur aðalfund sinn miðviku- daginn 27. október kl. 20.30 í Drangey, Siðumúla 35. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur kaffisamsæti fyrir eldri Rangæingaog aðra gesti sunnudaginn 31. okt. n.k. að iokinni guðsþjónustu í Bústa- ðakirkju, sem hefst kl. 14.00.Sr. Ólafur Skúlason dómprófastur predikar. Aspres'akall Aðalfundur safnaðarins verður haldinn sunnudaginn 31. október n.k., eftir messu kl. 2 að Norðurbrún 1. Stjórnin. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðavogi 44,2. hæð, er opin alla virka daga kl. 13-15, sími 31575. Gíró-nr. Samtakanna er 44442-1. B.I.S. Munið sveitarstjóranámskeiðin (Á.S. og L.Y.L.) helgina 29.-31. okt. Tilkynnið þátt- töku strax. Upþlýsingar í síma 23190. „ SIMAR. 11798 OG 19533. Dagsferðir sunnudaginn 31. okt. Kl. 13.00 Sýlingarfell - Hagafell Grindavík. Sýlingarfell (206 m) og Hagafell (158 m) eru austan Grindavíkurvegarins, gegnt' Þorbirni. Verð kr. 180.00 Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan. megin. Farmiðar við bíl. ATH.: Ferðafélagið notar sjálft sæluhús sitt í Þórsmörk um næstu helgi (30. okt. 31. okt ). Ferðafélag íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.