Þjóðviljinn - 28.10.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. október 1982
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Garöveisla
í kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Hjálparkokkarnir
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20
Gosi
sunnudag kl. 14
Tvær sýningar eftir
Litla sviðið:
Tvíleikur
í kvöld kl. 20.30.
Miöasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
I.KIKFfclAO 3(2
RhTyKIAVlKlJR *r
Skilnaður
í kvöld kl. 20:30
laugardag uppselt
miövikudag kl. 20:30
Jói
föstudag uppselt
írlandskortið
5. sýning sunnudag kl. 20:30
gul kort gilda.
6. sýning þriöjudag kl. 20:30
græn kort gilda
Miöasala í Iðnó kli 14-20:30.
Simi 16620.
Hassiö hennar
mömmu
Miönætursýning í Austurbæjar-
biói
laugardag kl. 23:30.
Miöasala i Austurbæjarbiói kl.
16-21.
Sími 113284
IS
ÍSLENSKA ÓPERAN
Töfraflautan
eftir W.A.Mozart.
i islenskri þýðingu Þrándar
Thoroddsen, Böðvars Guö-
mundssonar og Þorsteins
Gylfasonar.
Hljómsveitarstjóri:
Gilbert Levine.
Leikstjóri:
Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Jón Þórisson.
Útfærsla búninga:
Dóra Einarsdóttir.
Ljósameistari:
Arni Baldvinsson.
Frumsýning
fimmtudag 28. okt. kl. 20.00
2. sýn. föstudag 29. okt. kl.
20.00
3. sýn. sunnudag 31. okt. kl.
20.00
ATH.
Fyrstu tvo söludagana eiga
styrktadélagar jslensku Óper-
unnar forkaupsrétt á aögöngu-
miöum á fyrstu þrjár sýningarn-
ar.
Litli sótarinn
Söngleikur fyrir alla fjölskylduna
9. og 10. sýning
laugardag kl. 14 og 17
11. sýning sunnudag kl. 16
Miðasala er opin daglega milli
kl. 15 og 20.
Sími 11475
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
LEIKLISTARSKOLI islands
LINDARBÆ simi 21971
Prestsfólkiö
5. sýn. fimmtudag ki. 20.30
6. sýn. föstudag kl. 20.30
Miðasala opín alla daga kl. 17-
19 Ath. eftir aö sýning hefst
veröur að loka dyrum hússins.
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbíói
þriöjudag kl. 20:30
miðvikudag kl. 20:30
Miöasala frá kl. 18 - 20.30 sýn-
ingardaga
sími 16444.
Miöapantanir I sima 15185 á
skrifstofutíma.
Bananar
Bráðskemmtileg, spennandi og
fjörug ný bandarísk litmynd, um
svellandi diskódans á hjóla-
skautum, og baráttu viö ósvífna
glæframenn.
Linda Blair - Jim Bray - Bev-
erly Garland.
Leikstjóri: Mark L. Lester
l'slenskur texti
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
-salur
Asinn er hæstur
Hörkuspennandi bandarískur
„vestri", eins og þeir gerast
bestir, í litum og Panavision
með Eli Wallach - Terence Hill
- Bud Spencer
Bönnuö innan 14 ára - Islensk-
ur texti.
Sýnd kl. 3,05 - 5,20 - 9 og 11,15
-salur^
Fiöriidiö
Spennandi og vel gerö ný
bandarisk litmynd, byggð á
samnefndri sögu eftir James M
Cain, meö Pia Zadora - Stacy
Keach - Orson Wells
Leikstjóri: Matt Cimber
Sýnd kl. 3.10- 5,30 - 9 og 11.15
Spennandi bandarísk litmynd,
um tryggingasvik og mannrán,
meö Farrah Fawcett - Charles
Grodin - Art Carney - Islensk-
ur texti
Endursýndkl. 3.15-5.15-7.15-
9,15 - 11.15.
Litla
leikfélagið
Aukasýning á Kláusunum
í. Keflavik
Fjölskylduleikritiö
Litli Kláus og
Stóri Kláus
eftir ævintýri H.C. Andersen, i
leikgerö Lizu Tezdner veröur
sýnt laugardaginn 30. okt. í Fél-
agsbiói Keflavik kl. 14 og hefst
miðasala kl. 13.
Leikstjori: Herdís Þorvalds-
dóttir.
Tónlist eftir Valgeir Skagfjörö.
Ath. síðasta sýning á Suður-
nesjum.
LAUQARA8
BJO
Sími 32075
Rannsóknar-
blaöamaöurinn
Ný mjög fjörug og spennandi
bandrísk mynd, næst siðasta
mynd sem hinn óviðjafnanlegi
John Belushi lék í. Myndin
segir frá rannsóknarblaöa-
manni sem kemst í ónáö hjá pól-
itíkusum, sem svifast einskis.
Aðalhlutverk: John Belushi og
Blair Brown.
Sýnd kl. 5 og 9.
Karate-
glæpaflokkurinn
Endursýnum i nokkra daga
þesa hörkulegu og spennandi
mynd.
Ein sú fyrsta og besta.
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuö börnum.
Vinsamlega athugið að bffa
stæði Laugarásbíó eru við
Kleppsveg.
TÓNABÍÓ
Frumsýnir:
Heliisbúinn.
(Caveman)
Back wticn women
were women, arul men
were antmals...
Frábær ný grínmynd með
Ringo Starr i aöalhlutverki,
sem lýsir þeim tima þegar allir
voru aö leita aö eldi, uppfinn-
ingasamir menn bjuggu í hell-
um, kvenfólk var kvenfólk, karl-
menn voru villidýr og húsflugur
voru á stærö viö fugla.
Leiksljóranum Carl Gottlieb hef-
ur hór tekist að gera eina bestu
gamanmynd síöari ára og allir
hljóta að hafa gaman af henni,
nema kannski þeir sem hafa
kímnigáfu á algjöru steinaldar-
stigi.
Aðalhlutverk: Ringo Starr og
aulabárðaættbálkurinn, Bar-
bara Bach og óvinaættbálkur-
inn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Réttarhöldin
(Trial)
Gerö í Frakklandi 1962 og er
mynd þessi byggð á sögu Franz
Kafka. Joseph K. er vakinn einn
góðanveöurdag, handtekinn og
honum tjáö aö hann komi bráö-
um fyrir rétt. Siðan segir frá til-
raunum hans til aö fá mál sitt á
hreint. Joseph er þjakaöur af
sektarkennd án þess aö ástæða
fyrir því sé nokkurs staðar í sjón-
mali.
Leikstjóri: Orson Wells.
Aðalhlutverk: Anthony Perk-
ins, Jeanne Morreau, Romy
Schneider.
Sýnd fimmtudag 28. okt. kl.9.
húsbyggjendur
ylurínn er
^ góóur
Afgrtiium tmtngruatrplail a
Stor Re*k|t»ikun»«4i4 fn
manutftgr foitutfagi
Alhtndum torunt i byggmgtrstað
vtðskrplamonnum »4 kostnaáar
su Htgkvaiml vtró og
gttiðsluskilmalar
vió flastra h>li
Víðfræg stórmynd:
Blóðhiti
(Body Heat)
Sérstaklega spennandi og mjög
vel gerö og leikin ný, bandarísk
stórmynd I litum, og Panavision.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið mikla aðsókn og hlotiö
frábæra dóma bíógesta og
gagnrýnenda.
Aöalhlutverk: Willlam Hurt,
Kathleen Turner.
Isl. texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Sírni 1X416
A-salur
Frumsýnir úrvals-
myndina
Absence of Malice
Islenskur texti
Ný úrvalsmynd í litum. Aö
margra áliti var þessi mynd
besta mynd ársins 1981. Hún
var útnefnd til þriggja Óskar-
sverðlauna. Leikstjórinn Sy-
dney Pollack sannar hér rétt
einu sinni snilli sína.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Sally Field, Bob Balaban o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11
Hækkað verö
B-salur
Stripes
Bráöskemmtileg ný amerísk
kvikmynd.
Aöalhlutverk: Bill Murray, Har-
old Ramis, Warren Oates.
Sýnd kl. 5, 7, og 9,
Lúðrarnir
þagna.
Frábær ný bandarísk mynd frá
FOX um unglinga f herskóla, Irú
þeirra á heiður, hugrekki og holl-
ustu, einnig baráttu þeirra fyrir
framtíð skólans, er hefur starfaö
óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú
stendur til aö loka. Myndin er
gerð eftir metsölubókinni FAT-
HER SKY eftir Devery Freeman
Leikstjóri: Harold Becker
Aöalhlutverk: George C. Scott
Timothy Hutton
Ronny Cox
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Atlantic City
Atlantic City var útnefnd fyrir 5
óskarsverðlaun í mars s.l. og
hefur hlotiö 6 Gölden Globe
verölaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur leikiö í, enda fer hann á
kostum í þessari mynd.
Aöalhlutverk: BURT LANC-
ASTER, SUSAN SARANDON,
MICHEL PICCOLI.
Leikstjóri: LOUIS MALLE.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Salur 2:
Félagarnir frá
Max-bar
(The Guys from Max's-bar)
RICHARD DONNER geröi
myndirnar SUPERMAN og OM-
EN, og MAX-BAR er mynd sem
hann haföi lengi þráö aö gera.
JOHN SAVAGE varð
heimsfrægur fyrir myndirnar
THE DEER HUNTER og HAIR,
og aftur slær hann I gegn í þess-
ari mynd. Þetta er mynd sem
allir kvikmyndaaðdáendur
mega ekki láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE,
DAVID MORSE, DIANA
SCARWIND.
Leiksfjóri: RICHARD DONNER
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10og 11.15.
Salur 3:
Dauðaskipiö
(Deathship)
Þeir sem lifa þaö af aö bjargast
úr draugaskipinu væru betur
staddir aö vera dauðir. Frábær
hrollvekja.
Aðalhlutverk: George Kenne-
dey, Richard Grenna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11
Hvernig á að sigra
verðbólguna
(How to beat the high
cost of living)
Frábær grínmynd sem fjallar um
hvernig hægt sé að sigra verð-
bólguna, hvernig á aö gefa oliu-
félögunum langt nef, og láta
bankastjórana bíöa f biöröö
svona til tilbreytingar. Kjöriö
tækifæri fyrir suma að læra. EN
ALLT ER ÞETTA I GAMNI
GERT.
Aðalhlutverk: JESSICA LANGE
(postman), SUSAN SAINT
JAMES, CATHRYN DAMON
(Soap sjónvarpsþ.), RICHARD
BENJAMIN.
Sýnd kl. 5 og 9.
Salur 4
&
Porkys
eyeout
for the funniest movíe
" T about growing up
Porkys ér fr'ábær grínmynd sem
slegið hefur öll aðsóknarmet um
allan heim, og er þriöja aðsókn-
armesta mynd í Bandaríkjunum
þetfa áriö. Pað má meö sanni
segja aö þetta sé grinmynd árs-
ins 1982, enda er hún í algjörum
sérflokki.
Aöalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyalt Knight
Sýnd kl. 5, 7 og 9
The Exterminator
(Gereyðandinn)
BOnnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 5 og 9
(9. sýningarmánuður)
Mlkið starf
og fjölþætt
hjá Rangæ-
ingafélaginu
Aðalfundur Rangæingafélagsins
var haldinn þann 23. sept. í Domus
Medica. I skýrslu stjórnarinnar
kom fram, að starfsemi félagsins á
árinu hafði verið mikil og fjölþætt.
Skemmtiferð til Vestmannaeyja
var farin á vegum félagsins. Árlegt
kaffisamsæti fyrir eldri Rangæinga
og aðra gesti var haldið í Bústaða-
kirkju sl. haust. Tvær sýningar á
kvikmynd Guðlaugs Tryggva
Karlssonar um Landmannaleitir
fóru fram í Fóstbræðraheimilinu og
kom forseti íslands, Vigdís Finn-
bogadóttir, á fyrri sýninguna í boði.
félagsstjórnar. Kvennadeild Rang-
æingafélagsins, undir stjórn Sig-
ríðar Ingimundardóttur stóð fyrir
basar og kaffisölu á Hallveigar-
stöðum. Fjölsótt árshátíð félagsins
var í Domus Medica 6. mars.
Heiðursgestir úr héraði voru hjón-
in í Þjórsártúni, Kristbjörg Hrólfs-
dóttir og Ölver Karlsson. Kór fél-
agsins hefur starfað síðan 1975 og
verið félagslífinu mikil lyftistöng.
Kom kórinn sex sinnum fram á ár-
inu undir stjórn Njáls Sigurðssonar
og Sigurðar Daníelssonar. Gott
samstarf hefur tekist með kórum
Rangæinga- og Skaftfellingafélags-
ins og hafa þeir haldið sameigin-
lega tónleika. Bridgedeild félags-
ins hefur starfað mikið og unnið til
margra verðlauna á árinu.
Formaður félagins, Alfreð Árn-
ason, baðst undan endurkjöri, en í
hans stað var Dóra Ingvarsdóttir
kosin. Árni Böðvarsson og Björn
J. Andrésson báðust og undan
endurkjöri í stjórn. í stað þeirra
voru þau kosin Einar Ágústsson og
Guðlaug Guðjónsdóttir. Aðrir í
stjórninni eru: SigríðurEinarsdótt-
ir og Guðbjörg Ástgeirsdóttir.
Vetrarstarf félagsins hefst sunn-
udaginn 31. okt. með kaffisamsæti
fyrir eldri Rangæinga og vini þeirra
í safnaðarheimili Bústaðakirkju,
að lokinni guðsþjónustu sem hefst
kl. 14. Kór félagsins æfir að jafnaði
vikulega, á mánudagskvöldum, kl.
20, að Skipholti 37. Stjórnandi í
vetur er Anna Ingólfsdóttir. Rang-
æingafélagið, ásamt kórum þess og
Skaftfellinga halda sameiginlega
skemmtun í veitingahúsinu Ártúni
laugardaginn 27. nóv. n.k. Bridge-
deild félagsins spilar einu sinni í
viku, á miðvikudagskvöldum, kl.
19 í Domus Medica. Kökubasar
kvennadeildar verður að Hall-
veigarstöðum laugardaginn 12.
des. n.k. Og svo verður árshátíðin í
veitingahúsinu Ártúni þann 12.
mars 1983. Stjórn félagsins væntir
þess að sem flestir Rangæingar og
aðrir velunnarar félagsins taki sem
virkastan þátt í félagsstarfinu.
- mhg
Öryggi og
umferð-
armál
JC Breiðholt hefur gefið út rit
sem helgað er öryggis- og um-
ferðarmálum, og er því dreift
ókeypis í Breiðholtshverfum og
víðar. Þar er fjallað um öryggi
barna í umferðinni, afléiðingar
umferðarslysa, félagsmál unglinga,
eldvarnir í heimahúsum, skyndi-
hjálp ofl. Ritið er gefið út í 10 þús-
und eintökum og er m.a. í því að
finna verðlaunagetraunir.
Gangið eins langt frá
gangstéttarbrúninni og
unnt er.