Þjóðviljinn - 02.12.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.12.1982, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 sinnum I HEIMABÍÓ MEÐ ORIOI> MYNÐBANDSTÆRINU..! ... NESCO BÝÐUR! EKKI BARA5 EÐA15, EKKI30 EÐA40 HELDUR 50 MYNDBÖND Jólatilboð okkar á ORION VHS mynd- bandstækinu er óviðjafnanlegt. Fyrir það fyrsta fylgir með í kaupunum ávísun frá NESÓO sem veitir þér rétt til LEIGUÚTTEKTAR Á 50 MYNDBÖNDUM hjá 28 leiðandi myndbandaleigum í Reykjavík og úti á landi.Verðgildi þessa er 3.000-3.500 kr. Þú getur líka nýtt þér sérstakan 5% jólaafslátt ef þú vilt það frekar en leicjuúttektirnar 50. í öðru lagi er það verðið sem er aðeins 24.900 kr. gegn staðgreiðslu. í þriðja lagi, ef þú vilt frekar semja um afborgunarkjör má vel hugsa sér 4.900 kr. út og eftirstöðvar á 6-8 mánuðum. 28 VIDEOLEIGUR ÞJÓNA ÞESSU ORION JÓLATILBOÐI NESCO Á STÓR-R EYKJAV í KU RSVÆÐIN U: Video-bankinn, Laugavegi 134 - Video-spólan, Holtsgötu 1 - Prenthúsiö, Barónsstígl 1a-Videomarkaðurinn, Hamraborg 10, Kóp. - Video-Varmá, Þverholti Mosfellssveit-Videoleiga Magnúsar Kjartanss. Regnboginn Hfn. .... OG ÚTI Á LANDI: AKRANESI: Vilmundur Jónsson, Háholti 9 - AKUREYRI: Video-Akureyri BORGARNESI: Videoleigan Bílasölu Vesturl. - DJÚPAVOGI: Versl. Djúpiö EGILSSTÖÐUM: Video-Flugan - ESKIFIRÐI: Trausti Reykdal FÁSKRÚÐSFIRÐI: Plútó sf. - GRINDAVÍK: Versl. Báran. HELLU: Videoleigan Hellu, Borgarsandi 6 - HÚSAVÍK: Videoþjónustan HÖFN HORNAFIRÐI: Videoleigan Hagatúni 8 - ÍSAFIRÐI: Ljónið KEFLAVÍK: Video-king, Hafnargötu 31 -ÓLAFSFIRÐI: Videoleiga Ólafsfj. SAUÐÁRKRÓKI: Bláfell - SELFOSSI: Þórir Siggeirsson SEYÐISFIRÐI: Verslunin Dröfn - SIGLUFIRÐI: Leó Ólafsson SKAGASTRÖND: Söluskáli Adolfs Berndsen - STYKKISHÓLMI: Húsið VESTMANNAEYJUM: Videokl. V.M. Hólagötu 44 - VOPNAFIRÐI: Versl. Steingr. Sæmundss. UMBOÐSMENNNESCO_____________________________ Reykjavík, Sjónvarpsmiðstöðin. - Akureyri, Radiovinnust. Kaupangi.-Blönduósi, Kaupfélag Húnvetninga. - Djúpavogi, Verls. Djúpið-Egilsstöðum, Versl. Skógar. Grindavik, Versl. Báran. - Hafnarfirði, Radíoröst- Húsavík. Videoþjónustan - Hvammstanga, Verslun Sigurðar Páimasonar-Höfn Hornafirði, Kaupf. Skaftfellinga, - Ólafsfirði, RaftækjavinnustT- Sauðárkróki, Kaupfélag Skagfirðinga - Seyðisfirði, Kaupfélag Héraðsbúa-Siglufirði, Aðalbúðin - Vopnafirði, Verslun Steingríms Sæmundssonar-Fáskrúðs- firði, Plútó sf. - Selfossi, Hljómtæki og Hljóðfæri. NOKKUR ATRIÐI SEM SKIPTA MIKLU MÁLI. 1. Gerð: VHS kerfið. 2. Hraðmyndasýning 6-faldur hraði í lit (Quick-finder). 3. Hægmyndasýning Ve hluti úr hraða (Slow motion) með lit. 4. Kyrrmynd í lit. 5. Kvarts klukka stillanleg 14 daga fram í tímann. 6. íslenskur notkunarleiðarvisir. 7. Reynslutími: Skila- og skiptaréttur er í 7 daga frá afhendingu tækisins. LaugavegilO sími 27788 f11 y-<)t5FlN l^f/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.