Þjóðviljinn - 02.12.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.12.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. desember 1982 ilÍÞJÓÐLElKHÚSIfi Garöveisla í kvöid kl. 20 sunnudag kl. 20 Sfðasta sinn fyrir jól Dagleiöin langa inn í nótt 5. sýning föstudag kl. 19.00 Hjálparkokkarnir laugardag kl. 20 Litla sviöið Tvíleikur f kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Siðasta sinn fyrir jói Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 — l.MKt’P.lAC, 2t2~a2r- RKYKjAVlKUR *r\ Jói í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Skilnaður föstudag UPPSELT miðvikudag kl. 20.30 írlandskortið laugardag kl. 20.30 Síðasta sinn Miðar á sýningu sem féll niður 28. nóv. gilda á þessa sýningu. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Hassiö hennar mömmu Miðnætursýnihg I Austurbæjar- bíói laugardag kl. 23.30 Næst síðasta sinn á árinu. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. Leikfélag Mosfellssveitar Galdrakarlinn í Oz sýndur í Hlégarði 7. sýn. laugard. 4. des. kl. 14 8. sýn. laugard. 11. des. kl. 14 9. sýn. sunnud. 12 des. kl. 14 Miðapantanir í síma 66195 og 66822 til kl. 20 alla daga. ÍIG ini . i ÍSLENSKA OPERAN Litli sótarinn laugardag kl. 15 sunnudag kl. 16 Töfraflautan föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miðum á sýningu sem vera átti sunnud. 28. nóv. s.l. er hægt að fá skipt í miðasölu fyrir miða á sýningarnar 3. eða 5. des. Miðasala er opín daglega milli kl. 15 og 20. Sími 11475 FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Ameríski Frændinn eftir: Alain Resnais. Hann hefur meðal annars gert Hirosima Mon Amour, og Provi- dence. Ameríski frændinn segir sögu þriggja persóna og lýsir frama- brölti þeirra. Mynd þessi fékk „The special Jury Prize" i Cann- es 1980 MÖalhlutverk: Cerard Depar Dieu, Nicole Carcia og Roser F'ierre. Sýnd í riag kl. 9 LAUQABÁ8 Sínsi 32075 CALIGULA MESSALINA Ný mjög djörf mynd um spillta keisarann og ástkonur hans. ( mynd þessari er það afhjúpað sem enginn hefur vogað sér að segja frá í sögubókum. Myndin er í Cinemascope með ensku tali og ísl. texta Aðalhlutverk: John Turner, Betty Roland og Franpoise Blanchard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. QSími 19000 Laugardagur Britannia hospital BRITANNIA | HOSPITAL | Bráðskemmtileg ný ensk lit- mynd, svokölluð „svört kome- dia,“ full af gríni og gáska, en einnig hörð ádeila, því það er margt skrítið sem skeður á 500 ára afmæli sjúkrahússins, með Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Graham Crowden. Leikstjóri: Lindsay Anderson (slenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30 9, og 11.15 • salur SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA Upphaf frækilegs ferils Stórbrotin litmynd, um upphaf stjórnarferils Péturs Mikla - Að- alhlutverk: DIMITRI ZOLOT- HOUKHIN. ' Leikstjóri: SERGEJ GERA- SIMOV. Sýnd kl. 3.05 Rauö sól Afar spennandi og sérkennileg- ur „vestri", með CHARLES BRONSON - TOSHIBO MIF- UNI - ALAIN DELON - UR- SULA ANDRESS. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti Endursýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05 -salur" Maöur er manns gaman Sprenghlægileg gamanmynd, um allt og ekkert, samin og framleidd af JAMIE UYS Leikendur eru fólk á förnum vegi. Myndin er gerð í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■ saiuf Arásin á Agathon Hörkuspennandi litmynd, um afhafnasama skæruliða, með NICO MINARDOS - MARI- ANNE FAITFULL (slenskur texti - Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. AIJSTURMJARRÍÍT “ír 1-13-84* Vinsælasta gamanmynd ársins: Private Benjamin Ein allra skemmtilegasta gam- anmynd seinni ára. Aðalhlutverk: Goldi Hawn, Eilen Brennan. (sl. texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Uvi A 'rh Á sá, sem settur er inn á fimmtu hæð geðveikrahælisins, sér ekki undankomuleið eftir að hurðin fellur að stöfum?? (sl. texti Sönn saga - Spenna frá upp- hafi til enda Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Patti d’Arbanville, Mel Ferrer. Bönnuð bömum yngri en 16 Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Sírni 18936 Heavy Metal (slenskur texti A-salur Víðfræg og spennandi ný ame- rísk kvikmynd, dularfull - töfr- andi - ólýsanleg. Leikstjóri. Ger- ald Potterton. Framleiðandi. Ivan Reitman (Stripes). Black Sabbath, Cult, Cheap Trick, Nazareth, Riggs og Trust, á- samtfleiri frábærum hljómsveit- um hafa samið tónlistina. Yfir 1000 teiknarar og tæknimenn unnu að gerð myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 10 ára. B-salur Byssurnar frá Na- varone Hin heimsfræga verðlaunakvik- mynd með Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn o.fl. (sl. texti Endursýnd vegna fjölda áskor- anna kl. 9 Sekur eöa saklaus Spennandi og vel gerð amerísk úrvalsmynd með Al Pacino, Jack Warden. Endursýnd kl. 5 og 7 TONABIO Sími 31182 Kvikmyndin sem beðið hef- ur verið eftir „Dýragarðsbörnin“ (Christine F.1 Kvikmyndin „Dýragarðsbörnin” er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir slðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá." Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar” The Times „Frábærlega vel leikin rnynd”. Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók, sem engan lætur ósnortið. í^rmir, eina! ■morunar ■pplaBtt Bofsafwrij ttmtn rm hvöld Of W 7315 ‘Sími 7 89 00 Salur 1: Americathon Americathon er frábær grinmyna sem lýsir ástandinu sem verður í Bandaríkjunum 1998, og um þá hluti sem þeir eru að ergja sig út af I dag, en koma svo fram í sviðsljósið á næstu 20 árum. Mynd sem enginn má taka al- varlega. Aðalhlutverk: HARVEY KORM- AN (Blazing Saddles), ZANE BUZBY (Up in Smoke), FRED WILLARD Leikstjóri: NEILL ISRAEL Tónlist: THE BEACH BOYS, ELVIS COSTELLO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2: Snákurinn Venom er ein spenna frá upp-| hafi til enda, tekin í London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Aðalhlutverk: OLIVER REED, KLAUS KINSKI, SUSAN GE- ORGE, STERLING HAYDEN, SARAH MILES, NICOL WIL- LIAMSON Myndin er tekin í Doiby og sýnd í 4 rása stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur3: Endless love Hún er 15 og hann 17. Sam- band Brooke Shields og Martins Hewitt í myndinni er stórkost- legt. Þetta er hreint frábær mynd sem enginn kvikmynda- unnandi má missa af. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt Leikstióri: Franco Zeffireili Sýnd kl. 5 og 9 Pussy talk Sýnd kl. 7.10- 11.10 Salur 4 Number one Hér er gert stólpagrín að hinum frægu James Bond myndum. Charles Bind er númer eitt í bresku leyniþj Inustunni og er sendur til Ameríku til að hafa upp á týndum diplómat. Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nick Tate Sýnd kl. 5, 7 og 11 Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið i, enda fer hann á kostum f þessari mynd. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin í bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vísir Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (10. sýningarmánuður) Bygginga- lánasjóður Kópavogs Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán úr byggingalánasjóði Kópavogs. Skilyrði fyrir því að lánbeiðanda verði veitt lán úr sjóðnum eru þessi: A. Að hann hafi verið búsettur í Kópavogi a.m.k. 5 ár. B. Að íbúðin fullnægi skilyrðum Húsnæðis- málastjórnar um lánshæfni úr Bygginga- sjóði ríkisins. C. Að umsækjandi hafi að dómi sjóðstjórnar brýna þörf fyrir lánsfé til að fullgera íbúð sína. Við úthlutun lána úr sjóðnum skulu þeir um- sækjendur sem flesta hafa á framfæri sínu ganga fyrir að öðru jöfnu. Lánaumsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 15. des, n.k. Kopavogi 2. des. 1982 Bæjarritarinn í Kópavogi Fundarboð Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Hjúkrunarfé- lags íslands verður haldinn 2. desember 1982 kl. 20.30 að Hótel Sögu. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin Blaðberi óskast á Laufásveg DJÚÐVIUINN Laus staða Verðlagsstofnun óskar að ráða starfsmann til vélritunar. Starfið krefst góðrar kunnáttu í vélritun. Laun samkvæmt kjarasamningi Fjármálaráðherra og BSRB. Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Verðlagsstofnun, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 6. desem- ber n.k. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 27422. Verðlagsstofnun. Alþýðubandalagið í Kópavogi OPIDHUS Alþýðubandalagið í Kópavogi verður með opið hús, sunnudaginn 5. des. kl. 15.00 í Þinghól Hamraborg 11,Kópavogi. Þorleifur Hauksson les úr bók Magnúsar Kjartanssonar. • Árni Bergmann og Svava Jakobsdóttir lesa uppúrný útkomnum bókum sínum. • Aðalsteinn Bergdal, leikari, flytur skemmtiþátt. • Boðið er upp á kaffi og meðlæti. Barnahornið erá sínum stað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.