Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1982
Tómstundahúsið
Laugavegi 164,
sími 21901
Fiðrildið
barnafataverslun
Fyrir ungbörnin
vöggusett,
handklæðasett
og fleira
til gjafa.
Vinsælu frönsku
og þýsku
smábarnafötin
frá „Chaharel"
og „Vanli".
Lækjartorgi
sími 10470.
Fiðrildið
barnafataverslun
Lækjartorgi
sími 10470.
Veltir hf.
Suðurlandsbraut 16.
sími 35200.
Völuskrín
Klapparstíg 26,
sími 15135.
Spilin frá Ravensburger eru mikið notuð
í skólum og leikskólum.
Þau þjálfa einbeitni og árvekni, æfa skyn lita
og forms og auka skilning og orðaforða.
Verð frá 60 - ca 300 kr.
Jólafötin og skólafötin á börn og unglinga.
Þið finnið eingöngu vönduð föt hjá okkur.
Frönsk frá „Chaharel" sem eru heimsþekkt
fyrir gæði. Við bjóðum einnig mjög
skemmtilegan fatnað frá Hollandi „Oilily."
Verð á stól á mynd er kr. 1.395.
Hjá Velti fást einnig barnaburðarrúmsfestingar sem
kosta kr. 995.
Tómstundahúsið ^Ö,164-
21901
Helgi Guðmundsson
úrsmiður
Laugavegi 82,
sími 22750.
Meö dúkkuhöfðinu
frá Sabino
fylgir allt sem
þarf til hár-
greiðslu og and-
litssnyrtingar,
svo sem rúllur,
augnhár, varalitir,
andlitsfarði,
háralitir o.fl.
Verð frá kr. 320.
Einnig er til
höfuð sem hefur
þá einstöku
eiginleika að
hægt er að
síkka og stytta
toppinn án þess
að klippa.
Verð ca 700 kr.
ADET,
japönsk tölvuúr.
Leiktæki, vekjari
og dagatal.
Verð kr. 998.-
Ársáþyrgð.
Sendum í póstkröfu.
RoJIs Royce »Stfwrf»iwt
Tómstundahúsið ‘“Kfíía
Tómstundahúsið býður upp á mikið úrval
af plastmódelum af öllum
hugsanlegum gerðum, svo sem
bíll á 470 kr. og skúta á 199 kr.
Einnig fæst þar fjölbreytt úrval af fjar-
stýrðum módelum og er verðið á þeim frá kr. 2.500.
Jógi Björn
Jólafötin á börnin
í miklu úrvali.
Flauels pils og
vesti á stelpur í
bláu frá kr. 585.
Skyrtan er hvft,
fæst líka með
stuttum ermum
og kostar kr. 150.
Vestið sem
strákurinn er í
fæst í bláu og rústrauðu,
stærðir frá
1-8 ára og kostar
kr. 209.
Buxurnar fást í
dökkbláu og dökkgrænu,
stærðir 6-12 ára,
verð kr. 287.
Skyrta fæst í
Ijósbláu og hvítu,
stærðir 10-14 ára,
verð kr. 247.
Snorrabraut 22, sími 13032.
Þessi fallegi og
vandaði skírnar-
kjóll er sérsaum-
aður fyrir
barnafata-
verslunina
Jógi Björn.
Hann er tvöfaldur
og fæst undirlagið
í 3 litum, hvítu,
bláu og bleiku.
Húfan fylgir með
og er í sömu
litum.
Verðið með húfu
er kr. 580.