Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1982 JÓLAGJAFIR FYRIR1500 KR. 00 ÞAR YFIR Radiobær Sjónvarps- leiktækin frá Binatone fást í mörgum geröum og er alltaf jafnvinsæl jólagjöf handa fólki á öllum aldri. Ármúla 38, sími 31133. Leðurverk Skólavörðustíg 17 a Sími16724 Verð frá kr. 1,400- - 2.200. Formaðir leðurskermar Verð kr. 760 og 1500.TÍI í fleiri stærðum [ leðurverk eru allar leðurvörur handunnar. Þar er hægt að fá belti, töskur, spegla, veski og poka. Sendum í póstkröfu Gleraugnadeildin Austurstræti 20, simi 14566 JL. húsið Gleraugnadeildin hefur á boðstólum jólagjafir fyrir alla fjölskylduna. Leikhús- sjónaukar kosta frá kr. 889,- og smásjárnar frá kr. 798,-. Einnig hefur versl- unin á boðstólum fjölbreyt úrval af gleraugnahulstr- um, gleraugnakeðjum og útsýnis- og stjörnusjón- aukum. Hringbraut 121, sími 10600 Pessi skemmtilegu unglinga- húsgögn eru dönsk og væri hver unglingur öfundsverður af að hafa þau I herberginu sínu. Áklæðið á stólunum er drapplitað úr canos með rauðri járngrind. Á hliðum annars stólsins eru blaðapok- ar, svo þá er ekki hætta á að blöðunum sé fleygt um allt. Stóllinn með blaðapokanum kostar kr. 1.800 og hinn kr. 1.190. Veggeiningin er í stíl við stólana með rauðri járn- grind og hillurnar eru úr furu. Verö kr. 4.280. Smiðjuvegi 5, Kóp. Sími 43211. 16 gerðir af skrifborð- stólum. Einnig mikið úrval af eldhúsborðum og stólum. Þessistóllkostar1.715.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.