Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 9
Jólagjafahandbók 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Virka Klapparstíg 25-27, sími 24747 Hannyrðaverslunin Erla Eldhúsvörur til jólagjafa hjá Virku. Pottaleppurinn kostar kr. 46. Grillhanskinn kr. 84 og eldhúshandklæðið kr. 58. Snorrabraut 44, sími 14290. Marella Laugavegi 41, sími 11754. Þessar fallegu jólasvuntur eru saumaðar út í höndunum og kosta kr. 145. Hjá Erlu fæst margt fleira ódýrt til jólagjafa, s.s. fjölbreytt úrval af damask dúkum á hátíðaborðið, hvort sem það er kringlótt, ferkantað eða sporöskjulagað. Eldfast postulín frá franska fyrirtækinu „Pillivuyt" er tilvalið fyrir þá sem eiga örbylgjuofn. Piefötin kosta frá kr. 268. Bolli og undirskál kr. 130, matardiskur kr. 103 og súpuskálin kr. 98. Verslunin Hof Ingólfsstræti 1, sími16764 Flatey bókabúð Kleppsvegi 150, sími 38350 Sjónval, Vesturgötu 11, sími 22600. Rakarastofan Klapparstítg Klapparstíg 29 sími12725 Vörumarkaðurinn Armúla 1a, sími 86112 Versl. Númer eitt Aðalstræti 16, sími 15640. Framtíðin Laugavegi 45, sími13061 Strammi Óðinsgötu 1, sími 13130. í húsgagnadeildinni er mikið úrval af búsáhöldum úr tré. Brauðkassinn er úr furu, ólakkaður og kostar kr. 250. Þessi fallega uppþvottagrind er hluti af miklu úrvali eldhúsáha da úr náttúrulegum efnum. Verð á uppþvottagrind er 168 kr. Mokkaskinnsskór og lúffur í öllum stæröum. Skór í stærðunum nr. 24-44 Verð kr. 180,- Lúffur stærðir frá 1-2ja ára og upp úr. Verð kr. 180.- Sendum í póstkröfu. Prýðið heimilið með jóladúkum, löberum og diskaservíettum. Verð frá kr. 35,- Fallegar útsaumaðar stjörnur frá kr. 32,- Kínversk barna-, unglinga- og kvennáttföt úr 35% bómull og 65% polyester. Náttfötin fást í 5 litum: gul, græn, rauð, hvít og bleik. Þau má þvo í þvottavél við 40 gráðu hita og þau eru straufrí. Verð frá kr. 156. Rakspírar i öllum verðflokkum, tilvaldir í pabbagjafir og afagjafir. Einnig gjafakassar í úrvali. Fjölbreyttasta úrval landsins í herrasnyrtivörum. A myndinni er Póló-rakspíri sem kostar kr. 228,25. Hjá Hofi fæst mikið úrval af jóladúkum og jólaefnum. Ennfremur smyrna, borðdúkar o.fl. til jólagjafa. Smádúkur kr. 58. Sendum í póstkröfu. Hitachi rafhlöðuljós eru skemmtileg jólagjöf handa þeim sem eiga sumarbústað. Sendum í póstkröfu. Verð kr. 230,- Þú færð töfl og spil af ýmsu tagi hjá okkur. Sendum í póstkröfu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.