Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1982 Lýsing sf. Laugavegi 67, sími 22800. „Gulldraumur“ nefnast (aessir borðlampar. Þeir fást í 2 stærðum og eru á gylltum eða silfurlitum fæti. Með gylltum fæti kostar sá stærri kr. 507 og sá minni kr. 449. Með silfurlitum fæti kostar sá minni kr. 373 og sá stærri kr. 401. Grammið heimili litlurisanna Hverfisgötu 50 Bókabúð Æskunnar Laugavegi 56 Við leggjum áherslu á að vera með góðar og . . vandaðar jazzplötur og höfum við plötur með öllum helstu jazzmeisturum heimsins svo og helstu jazzmerkjum. Nægir par að nefna ECM, Steeple Chase, BlackSaint og af jazzistum er helst að telja: Don Cherry Art Ensamble of Chicago Don Pullen og George Adams Pat Metheny Jack Dejo- hnette Carla Bley Old and New Dreams Stan Getz Chick Corea Lester Bowie Sound Ensamble. Einnig höfum við sjaldgæfar plötur með gömlum jazzmeistur- um Dizzy Miles Duke Parker Basie Waller etc. SVÍHTlRi ANNAlAK ESKUNNflRj '»«««* nuoMAu m m Auk allra nýju bókanna bjóðum við úrval eldri bóka á afar hagstæðu verði. Og sumar fást aðeins hjá okkur. Bókaskrá Æskunnar, Pöntunarsími 17336. Laugavegi 56 R. Sendum í póstkröfu. Skrydda Bergstaðastræti 1, sími16925 Verslunin 17 Laugavegi 51, sími17440 Dómus Laugavegi 91 sími 12723 Kornelíus sf. Úra- og skartgripaverslun Skólavörðustíg 8 sími18588 Skrydda er vinnustofa og gallerí, þar sem á boðstólum eru sérhannaðar leðurvörur. Hönnuður er Eva Vilhjálmsdóttir en Kjartan Ólafsson leggur henni lið við saumaskapinn. í Skryddu fást m.a. töskur og pokar, húfur, sjöl og belti úr leðri og rúskinni. Þessi fallegi klæðnaður er tilvalin jólagjöf handa konum á öllum aldri. Peysan kostar kr. 450 Skyrtan kr. 390 Vestið kr. 380 og bindið kr. 170. NÁTTKJÓLAR Teg. 4933 Grunnlitur drapp með brúnum og rauðum blómum. Stærðir 12-20 Verð kr. 433.- Við eigum mikið úrval gjafavara, gull og silfur skartgripi. Svissneskar og japanskar stofu- eldhús- og vekjaraklukkur, loftvogir, borðbúnað, skírnargjafir og margt fleira. Teg. 4835 Litur: Ljósblár og Ijós- rauður Stærðir 12-20 Verð kr. 433.- Þessi kertastjaki kostar kr. 328,- Sendum í póstkröfu. Handprjónasambandiö skóiavörðustjg 19, Bon Bon Tískuverslun Bankastræti 11, sími 23581. Svarta Perlan Skólavörðustíg 3 sími 25240 Þessi fallega lopapeysa er ein af hlýju og mjúku jólagjöfunum sem fást hjá Handprjónasam- bandinu. Peysurnar kosta frá kr. 480,- Mikið úrval af húfum, vettlingum, treflum og einstaklega fallegum TV-sokkum sem kosta kr. 133,- Sendum í póstkröfu. Bon Bon býður upp á mikið úrval af ítölskum kent poly-acril peysum, í 3 stærðum, mörgum litum og mynstrum. Verð kr. 575. ítalskar handprjónaðar peysur í 3 litum, Ijós grunnlitur með rauðu, gráu eða grænu. Ull og Acryl Verð kr. 650. Sendum í póstkröfu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.