Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1982 Borgarijós sf. Hverfisgötu 32 s. 25390 Grensásvegi 24 s. 82660 Faco Ódýrir borölampar á jólaborðið Verð aðeins kr. 298.- Laugavegi 37, sími 12861. Vefnaðarvörubúðin Laugavegi 26, sími 14974. (Áður Grundarstíg 2) Hvort sem þú ætlar að dressa sjálfa þig upþ fyrir jólin, eða koma í veg fyrir að vinir og ætt- ingjar fari í jólaköttinn, þá er úrvalið hjá Faco. Skyrtan er hvít og kost- ar kr. 349. Vestið er svart og kost- ar kr. 440. Pilsið fæst í svörtu, gráu, grænu og bláu og kostar kr. 590 Stígvélin fást í svörtu, gráu, vínrauðu og rauðu og kosta kr. 790. Sænsku „Softfilling" sængurnar eru léttar eins og dúnsængur, einangraðar, þ.e. halda hitanum inni, og eru góð jólagjöf handa þeim fótköldu! Bestu og skemmtilegustu sængurnar á markaðnum. Má þvo við 40°. Verð á núverandi gengi ca. 700. Hermann Jónsson úrsmiður Veltusundi 3 b Sími 13014 Hermann Jónsson vill benda fólki á mikið úrval af úrum og klukkum til jólagjafa Vekjaraklukkurnar eru í öllum stærðum og gerðum Sumar þessar ílöngu klukkur eru með músíkvekjara og þú getur valið um þrjú mismunandi stef til þess að vakna við og þær kosta f rá kr. 280,- til kr. 1300.- Einnig fást stofu- og eldhúsklukkur, skartgripir, gull og silfurvörur. Sendi í póstkröfu. Árfell Ármúla 20, sími 84630. Árfell hefur á boðstólum fjölbreytt úrval af handunnum gler- og kristalsvörum til jólagjafa. Kertastjakinn kostar kr. 645, fuglinn kr. 450, fiskurinn kr. 690 og myndaramminn kr. 235. Leðurverk, Skólavörðustíg 17a, sími 16724. Áklæði & Gluggatjöld Skipholti 17a sími 12323. Baðmottusettið er af gerðinni Hilde og kostar 2ja stk. sett kr. 360 og 3ja stk. settt kr. 520. Áklæði & Gluggatjöld hefur á boðstólum mikið úrval af baðmottum, baðhengjum, handklæðum, tuskubómullarmottum, rúmteppum, tilbúnum gluggatjöldum, jóladúkum og dúkaefnum. Leðurpokarnir kosta 850 kr. og fást í mörgum litum og stærðum. Beltin eru á verðinu frá 100 kr. Minni taskan er tvöföld og kostar 485 kr. Stærri taskan kostar 580. Blóm og Kerti Kertin eru handskorin á staðnum af Kollu og Hjölla og kosta frá kr. 150. Allir litir allar stærðir. Fólk getur fengið áletr- anir á kertin að eigin vild, t.d. gleðileg jól. Venjuleg kerti kosta frá kr. 10. Eddufelli 2 (Miðgaður) sími 78100 Sýnishorn af glæsi- legum kertum sem Blóm og Kerti hafa á boðstólum. Kertið til vinstri kostar kr. 390, strumpahúsið kr. 450, kertið í miðið kr. 240 og stóra kertið til hægri kr. 450.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.