Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 26
.26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1982 Vesturröst Laugavegi 178, sími84455 Sjónvarpsmiðstöðin Síðumúla 2 T.'.lj sími 39090. I y 11 Austurstræti 7, sími 10966 Hjá Vesturröst er mikið úrval af skíðum og því sem þeim tilheyrir. Rossignol skíðin eru mjög vönduð og er verðið í unglingastærðum frá kr. 1.143 og fyrir full- orðna frá kr. 1.560. Skíðaskórnir eru ítalskir og kosta frá kr. 515, skíða- stafir frá kr. 110 og bindingar frá kr. 870. Sencor er tilvalin jólagjöf fyrir þá sem eru á hlaupum. Leikur uppáhalds tónlistina og sér um að þú missir ekki af fréttunum. í einu tæki, útvarp og segulband fyrir 2 snældur. 12 wött og 4 bylgjur. Verð kr. 6.980. Canon - Opex myndavélarnar eru sjálfvirkar ná- kvæmar og handhægar. Tilvalin jólagjöf handa þeim sem vilja gera vel, en ekki hafa mikið fyrir því. Þær kosta með tösku og linsu kr. 4.661.- Filterar (Ijóssíur) fást í miklu úrvali og kosta frá kr. 96,- Þorgrímur Jónsson Laugavegi 20 simi 13772 Gullsmiður__________________________Inng. frá Klapparstíg Veljið handsmíðaða skartgripi - þeir eru betri. Fjölbreytt úrval af gull- hringum, gullhálsfest- um, gulleyrnalokkum og nælum. Sendum í póstkröfu. Dómus Laugavegi 91 Sími19004 Vesturþýskt postulín 12 manna matarstell kr. 3.800.- 12 manna matarstell kr. 2.010.- Sendum í póstkröfu , Japis Brautarholti 2, sími 27133. Skrydda, Skrydda er vinnustofa og gallerí, þar sem á boðstólum eru sér- hannaðar vörur. Hönnuður er Eva Vil- hjálmsdóttir en Kjartan Ólafsson leggur henni lið við saumaskapinn. Hér er sýnishorn af fatnaðinum sem Skrydda býður upp á, slár, kápur, jakkar, pils og buxur úr leðri og rú- skinni. Nú slær fjölskyldan saman í eina veglega jólagjöf og kaupir Panasonic-NW myndsegulband. í NW-2000 eru allir þeir möguleikar sem prýða nútíma myndsegulband, að viðbættum hinum marglofuðu Panasonic gæðum. Panasonic eru mest seldu VHS tæki í heimi. Verðið er frá 3.000- Panasonic er peninganna virði. Verð kr. 24.600 miðað við gengi 25.11. 4.800 kr. Bergstaðastræti 1, sími 16925. MATS Ljósmyndaþjónustan sf. Laugavegi 178 sími 85811 Nýju POLAROID augnabliksmyndirnar eru hrókur alls fagnaðar Polaroid 660 mynda- vélin tryggir fallegri, litríkari og skarpari augnabliksmyndir. Tökum gamlar vélar upp í nýjar Polaroid vélar. Bjóðum stoltir PENTAX myndavélar og linsur í miklu úrvali. Góð greiðslukjör.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.