Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 14
GLUGGASKREYTINGAR
föndur fyrir alla fjölskylduna. Fyrir þá sem eru
laghentir getur veriö gaman aö búa til jóla-
skrautiö sjálfir. Það eina sem til þarf er stífur
pappi (karton) eöa málmpappír, þykkari gerðin,
og gagnsær silkipappír, pappírshnífur og lím.
Þeim sem ekki treysta sér til aö teikna mynstriö
fríhendis eftir teikningunum í blaðinu er nauö-
synlegt aö hafa kalkípappír viö höndina. Þá set-
ur maður pappann á borð, kalkípappírinn rétt
ofan á og blaðið meö myndunum þar ofan á og
dregur síðan upp útlínur dökku strikanna. Nú
tekur maöur hnífinn og sker burtu hvítú fletina
þannig aö svörtu breiðu strikin standa eftir og þá
er bara aö líma mislita silkipappírinn inn í opnu
fletina. Þaö þarf svolitla handlagni við það, því
gæta þarf þess aö límið klessist ekki út á silki-
pappírinn því þá koma blettir eftir þaö. Best er að
bera örlítiö lím á miöju breiðu strikanna, að aft-
anveröu og klippa síöan mátulega búta af silki-
pappírnum og leggja yfir. Stjörnurnar, fuglinn og
skýiö sem hanga, eru óróar inni í myndinni og
bakgrunnur þeirra er látinn vera oþinn. Tvinni er
notaður til aö hengja þá upp í rammann og
fallegast er að hafa þá tvöfalda þannig aö tvinn-
inn komi á milli laga.
Enda óþarfi aö aðrtr segi þér fwemig vid emm.
sem ráða ferðinni í hinum blöðunum. Pú hefuroft litið í
hjóðviijann - því ekki að kaupa hann? Þjóðféíagið
fær óholla siagsíðu án vinstri dagblaðs.
DIOÐVIUINN
OM/SSANDf / UMRÆÐUNNi
Áskriftarsími 81333
rf'ITTTT>. 'gSD-.