Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1982
Tómstundahúsið ‘"'KTSJSÍ:
Varðan hf.
í Tómstundahúsinu fást leikföngin frá Playmobil
í miklu úrvali. Virkin eru
á veröi frá kr. 35.
Grettisgötu 2,
sími 19031.
Veltir hf.
Suðurlandsbraut 16,
sími 35200.
Regnhlífa-
dúkkukerran
vinsæla og vandaða
frá Maclaren
verö kr. 480.-
Sendum í
póstkröfu.
í varahlutaversluninni hjá Velti
er mikið úrval af barnastólum í bíla.
Barnabeltisstóllinn kostar kr. 1.029
og barnapúðinn kostar kr. 357.
Verslunin Amason
Laugavegi 30,
sími16611
Völuskrín
Eins og unc^anfarin ár verða á
boðstólum í versluninni hinir
Klapparstíg 26,
sími 15135.
sívinsælu jólapakkar. í jóla-
pakkanum er gæludýr, hent-
ugt búr, matur, leikföng og
annað sem dýrið þarfnast.
Þessir pakkar eru ákaflega
vinsælar jólagjafir til barna
sem langar að eiga dýr. Versl-
unin Amazon býður þessa
pakka meö 10% afslætti,
geymslu fram að jólum og ó-
keypis heimkeyrslu eftir há-
degi á aðfangadag á Reykja-
víkursvæðinu.
Fyrir þá sem búa úti á landi er
boðin póstkröfuþjónusta, allar
pantanir eru afgreiddar sam-
dægurs, en það er vissara að
vera timanlega með pantanir
ef þær eiga að berast fyrir jól.
Gott leikfang vekur forvitni barnsins, hvetur það til
afhafna og heldur athygli þess vakandi.
Höfum á þoðstólum úrval af góðum leikföngum.
Lestin kostar ca. 150 kr., sílafónninn 112 kr.
og bíllinn 107 kr.
Berglind
Klapparstíg 26,
sími 20023
Móðurást
Finnwear barnaföt
í sérflokki.
Jólagjafirnar fyrir
yngstu börnin.
Náttföt og náttkjólar
í miklu úrvali.
Ungbarnaútigallar
og íþróttagallar.
Mikið úrval
af jólapeysum.
Sendum í póstkröfu.
Hamraborg 7,
sími 45288
Náttföt og náttkjólar
á börn frá 0-10 ára
aldurs í glæsilequ
úrvali.
Vönduð vara
á góðu verði.
Margir litir og gerðir.
Ný snið -
nýjung í
náttfatamarkaöi.
Leikaðstaða
fyrir börnin
meðan verslað er.
Listgler
Smiðjuvegi 7,
sími 45133.
V
Sendum í póstkröfu.
Litlar hengimyndir og smáhlutir úr gleri til að hengja í
glugga, t.d. epli, perur, fiðrildi, fuglar og fleira. Verð frá
50 - 250 kr. Þeir hjá Listgler útbúa hluti eftir óskum
viðskiptavinarins, t.d. spegla, já og heilu gluggana.
Barnabókabúð Máls og menningar
Laugavegi18 Sími 24242
VEFSTÓLAR
fyrir börn og unglinga eru ekki bara
þroskandi heldur líka gagnleg leikföng.
Við eigum þrjár stærðir vestur-þýskra
vefstóla (já, og sænska líka) og mundum
svo gjarnan senda ykkur einn í póstkröfu,
ef þið sláið á þráðinn til okkar eða
sendið okkur línu!
Sérverslun með barnabækur -
íslenskar og erlendar -
og þroskaleikföng.