Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 13
Jólagjafahandbók 1982 ÞJÓÐVILIJNN — S1ÐA13 Handraðinn, Austurstræti 8, simi 14220. Faco Kornakúnst lampar og kertastjakar eru tilvaldir til jólagjafa. Lamparnir eru í tveim stærðum og kostar sá minni 344 kr. og sá stærri 449 kr. Kertastjakarnir kosta 97 kr. stykkið. Laugavegi 37, sími 12861 Raftækjaverslun H.G. Guðjónsson Suðurveri, sími 37637. Buxur kr. 698 Allavega röndóttar Skyrta kr. 380 Hvítt, rautt Cardigan ullarjakki kr. 630 Bindi kr. 98. Sendum í póstkröfu. Fallegirdanskirlampar, fást í rauðu með rauðum skermi, bláu með bláum skermi, hvítu með bleikum skermi og hvítu með hvítum skermi. Verð með skermi kr. 365. Sendum í póstkröfu um allt land. Einar Farestveit & Co., HF. Bergstaöastræti 10 A, sími16995 Svarti Túlípaninn Vesturgötu 5 Örbylgjuofnaeigendur. Við bjóðum mesta úrvalið af allskonar áhöldum til notkunar í örbylgjuofnum, svo sem: ílát til að poppa í. Bökunarform kr. 283 Gufusuðuílát kr. 365 Steikingarbretti kr. 220 Kjöthitamæla kr. 144 Steikingardiskar kr. 915 Matardiska með loki kr. 250 Smákökudiska kr. 215 og margt fleira. Kínversk testett - kanna og 6 bollar - kr. 375. Nælur og eyrnalokkar frá fimmta áratuginum á verðinu frá kr. 210 til kr. 290. Gömul föt í öllum stærðum og gerðum. Hagkaup Reykjavík og Akureyri, póstsími 91-30980. Partnersportbúðin Atok oc EINSTAKl- INCAR Dagarmínir 'af HAmwum oganmrra Höfum allar nýju íslensku bækurnar auk mikils úrvals af eldri bókum. Einnig bjóðum við upp á fjölda ódýrra erlendra bóka. Laugavegi 30, sími 27199. Hjá Partnersportbúð- inni fáið þið mikið úrval af gallabuxum. Stúlkan til vinstri er í steinþvegnum galla- buxum frá Bol. Verð kr. 690. Skyrtan er með ákaf- lega vinsælu sniði, takið eftir ermunum. Fæst í svörtu, bláu, rauðu og rústrauðu. Sú til hægri er í stretch gallabuxum frá Partner. Verð kr. 550. Skyrtan er úr bómull, fæstífjórumlitum. Verð kr 420. Tína Mína Gömul trébox fyrir krydd frá Indlandi á kr. 648. Ljósker frá Indlandi á kr. 1632. Handskornir trébakkar frá Kenya frá kr. 1056. Handgerðar dúkkur úr gömlum vefnaði frá Perú á kr. 324. Dýrin eru handskorin listaverk frá Mexico í bleiku og gulu á kr. 850. Laugavegi 21, sími 19274. T rébrúður frá Thailandi. Sú í miðið er með mess- inghaus og fæst í tveim stærðum á kr. 1770 og kr. 1980. Trébrúðurnar kosta kr. 1490.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.