Þjóðviljinn - 09.12.1982, Page 13

Þjóðviljinn - 09.12.1982, Page 13
Svei mér þá, sennilega þarf ég að fara undir hnífinn meiðslin sem ég hlaut í fótboltanum í gær! Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 oq kl. 19.30-20. gengiö 8. desember Kaup Sala Bandaríkjadollar ..16.287 16.335 Sterlingspund ..26.564 26.642 Kanadadollar ..13.093 13.132 Dönskkróna .. 1.9130 1.9187 Norskkróna .. 2.3304 2.3372 Sænsk króna .. 2.2180 2.2246 Finnsktmark .. 3.0483 3.0573 Franskurfranki .. 2.3768 2.3838 Belgískurfranki .. 0.3429 0.3439 Svissn. franki .. 7.9323 7.9557 Holl.gyllini .. 6.0977 6.1157 Vesturþýsktmark... . 6.7218 6.7416 ítölsk líra .. 0.01167 0.01171 Austurr. sch .. 0.9595 0.9623 Portug. escudo .. 0.1765 0.1770 Spánskurpeseti .. 0.1284 0.1288 Japansktyen .. 0.06745 0.06765 Irsktpund „22.443 22.510 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar 17.968 Sterlingspund 29.306 Kanadadollar 14.445 Dönskkróna 2.109 Norskkróna 2.570 Sænsk króna 2.446 Finnsktmark 3.362 Franskurfranki.................... 2.621 Belgískurfranki.................... 0.377 Svissn.franki...................... 8.750 Holl.gyllini......................... 6.726 Vesturþýsktmark...................... 7.415 (tölsklíra........................... 0.012 Austurr. sch 1.058 Portug.escudo 0.194 Spánskurpeseti 0.140 Japansktyen 0.073 írsktpund 24.761 Kópavogshællð: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. fVifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3 mán. '* ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^rnán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávisana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðuriv-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 3J,0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan____________ Lárétt: 1 gangur 4 hæð 8 eitur 9 -listi 11 vegur 12 götur 14 frá 15 skelin 17 söngleik 19 óvissa 21 dýr 22 gramsa 24 bleyta 25 hár Lóðrétt: 1 taugaáfall 2 aðeins 3 uppstökkar 4 fugl 5 fljótið 6 mála 7 handfangi 10 narta 13 innyfli 16 fíngerð 17 hræðist 18 tré 20 skip 23 mynni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 afla 4 póll 6 ræl 7 pakk 9 amma 12 rifta 14 úða 15 gin 16 suöur 19 riss 20 kaus 21 askur Lóðrétt: 2 fáa 3 arki 4 plat 5 lóm 7 púðri 8 krassa 10 margar 11 annast 13 fæð 17 uss 18 uku læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík . simi 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . simi 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 ’ Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík . simi 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . simi 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 ' Garðabær . simi 5 11 00 1 2 3 n 4 [5 6 w n 8 9 10 n 11 12 13 n 14 □ n 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 □ 24 □ 25 m tilkynningar Kvenfelag sósíalista Jólafundurínn verður annað kvöld fimmtu- dag 9. des. í Sóknarsalnum Freyjugötu 27. Ólöf Hraunfjörð og Guðlaug Pétursdóttir frá friðarnefnd kvenna koma á fundinn. Rætt um kvennaathvarf og fleira. Jólafundur Kvenfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30. i félagsheimilinu. Stjórnin. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 4 - 7 síðdegis. Orðsending til kattavina Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang, gætið þess að allir kettir landsins hafi húsaskjól og mat. - Kattavinafélag l's- lands. Orðsending frá Vilborgarsjóði. Konur sem eiga rétt á styrk úr sjóðnum, gefi sig fram sem fyrst. - Starfsmannafé- lagið Sókn. Jóladagatalshappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu: Vinningar 1.-11. des. 1. des. nr. 653 2. des. nr. 1284 3. des. nr. 2480 4. des. nr. 680 5. des. nr. 2008 6. des. nr. 817 7. des. nr. 1379 8. des. nr. 2665 9. des. nr. 438 10. des. nr. 2920 11. des. nr. 597 AÐALFUNDUR ÚTIVISTAR verður hald- inn að Borgartúni 18, mánudaginn 13. des. 1982, kl. 20:00. Árgjaldið innheimt. Kaffi- veitingar. Bókasýning i MÍR-salnum Sýning á bókum, frímerkjum og hljómplöt- um frá Sovétríkjunum stendur nú yfir i MlR- salnum, Lindargötu 48, og er opin daglega kl. 16-19, nemaá laugardögumogsunnu- dögum kl. 14-19. Kvikmyndasýningar alla sunnudaga kl. 16. Aðgangur ókeypis. Fuglaverndafélag Islands ELDEYJARKVÖLD í Norræna húsinu föstudaginn 10. des. kl. 8.30. 1) Eldey í máli og mynd Saga Eldeyjar og ferðir þangað á fyrri öldum: ÞORSTEINN EINARSSON f.v. íþróttafulltrúi. 2) Ferð til Eldeyjar sumaríð 1982, með litskyggnum: HJÁLMAR R. BÁRÐAR- SON, siglingamálastjóri. Öllum heimill aðgangur. - Stjórnin UTiVISTARFfRÐlR Skrifstofa Læjargötu 6a, 2. hæð Simi og símsvari 14606 JÓLAKÖKUBASAR ÚTIVISTAR verður í Lækjargötu 6a, 2. hæð laugard. 11. des. kl. 14:00. Orðsending til þeirra félaga sem ekki hefur náðst í: Tökum á móti kökum laugardagsmorgunn milli kl. 11:00 og 13:00. SJÁUMST. AÐALFUNDUR ÚTIVISTAR veröur hald- inn að Borgartúni 18, mánudaginn 13. des 1982, kl. 20:00. Árgjaldið innheimt. Kaffi- veitingar FÖSTUDAGUR 31. DES. - ÁRAMÓTA- FERÐ I ÞÓRSMÖRK Aðventuferðin í Þórsmörk um siðustu helgi seldist upp áðuren hún var auglýst. Áram-' ótaferðin verður ekki síðri. Takmarkaður sætafjöldi. - SJÁUMST ÁÆTLUN AKRABORGAR: Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. - I maí, júni og september verða kvöldferöir á föstudögum og sunnu- dögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru trá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00 Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050. Sim- svari i Rvík sími 16420. dánartíöindi Guðlaug Katrin Kristjánsdóttir, Sunnu- hlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi lést 5. des. Eftirlifandi maður hennar er Stefán Gíslason. Björg Jakobsdóttir, 69 ára, Rvík lést 5. des. Agnes Ásta Guðmundsdóttir, 49 ára, vaktstjóri Garði var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Jennýjar Júlíusdóttur og Guð- .mundar Eiríkssonar i Garöhúsum í Garði. Maður hennar var Hörður Sumarliðason frá Meiðastöðum. Þau slitu samvistum. Dætur þeirra eru Jenný kennari við Gerða- skóla, gitt Richard Woohead, Oddný kenn- ari að Laugalandi í Holtum, gift Eiríki Her- mannssyni, og Dagný starfsmaður á dval- arheimili aldraðra á Dalvik, gift Árna Þór Snorrasyni. Seinustu árin var Agnes Ásta vaktstjóri hjá íslenskum markaði á Kefla- víkurflugvelli. Fimmtudagur 9. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Fyrrnefnda apótekið annast vörslu urr helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hit síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Heilsu verndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kópavogsapótek er opið alla virka daga Kleppsspítalinn: til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- sunnudögum. 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hugsaðu þér þegar ) hann ekur framhjá í ' „Alfa Giulia“ super sport sjúkrabílnum! y r © Bvlls apótek Helgar- kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavik vikuna 3. des. - 9. des. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. folda /Geturðu ekki unnt þeim\ /sjúku þess? Ja, þessir / [fátæku gætu nú kannski ' komist af með eitthvað .einfaldara... S r OjdiW) Barnaspítali Hringsins: . Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 laugardaga * kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla dagafrá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeilo: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsiudeild: Eftir samkomulagi. kærleiksheimilið /V, ar eg búin að segja þér að sonur ' minn ætti ‘ f Hún og sonurinn! 'Ég þoli þetta' ekki! að verða læknir?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.