Þjóðviljinn - 17.12.1982, Side 7
Föstudagur 17. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Fréttatilkynning stjómvalda um láglaunabæturnar:
Sérstök áhersla lögð
á f j ölskylduíólkið
50 miljónum varið til láglaunabóta fyrir jólin
Hér fer á eftir fréttatilkynning
fjármálaráðuneytisins um út-
reikning og úthlutun bóta til barn-
lauss einhleypings, einstæðs for-
eldris með eitt barn og loks hjóna
með 3 börn.
„Þann 9. dese»ber s.l. var gefin
Út eru komin 4 bindi af þjóðsögum
Sigfúsar Sigfússonar, en fyrri út-
gáfa þessara sagna cr löngu upp-
seld. Sigfús safnaði þessum sögum
einkum á Austurlandi og hefur þær
eftir fólki sem hann kynntist í
vinnumennsku, sjómennsku og far-
kennslu um og eftir síðustu alda-
mót. Margar þjóðsagnanna hafa
aldrei birst áður.
Það er bókaútgáfan Þjóðsaga
sem gefur bækurnar út, en út koma
fimm bindi í viðbót og er vonast til
að öll útgáfan liggi fyrir 1985.
Óskar Halldórsson dósent hefur
búið sögurnar til prentunar og unn-
ið að undirbúningi útgáfunnar í um
fimm ár. Hann sagði á blaða-
mannafundi að safn Sigfúsar væri
einstakt í sinni röð. Það væri unnið
út reglugerð um sérstakar bætur til
lágtekjufólks úr ríkissjóði að upp-
hæð 50 millj. kr. Byggist þetta á
ákvæðum bráðabirgðalaga ríkis-
stjórnarinnar og er hugsað sem
fyrsta greiðslan af þremur. Er sam-
tals ætlað að greiða 175 millj. kr. tii
við erfiðar aðstæður, oft á flækingi
og við lítil efni. Er talið að hér sé
um að ræða stærsta safn þjóðsagna
sem til er á íslandi. Hafsteinn Guð-
mundsson hjá bókaútgáfunni
Þjóðsögu sagði að starf Óskars að
þessari útgáfu væri ómetanlegt, en
byggt er að frumhandriti Sigfúsar
sem til er í Landsbókasafni. Er
þetta safn hið síðasta af sex þjóð-
sagnasöfnum íslenskum sem Þjóð-
saga hefur gefið út, og eru þá öll
stærstu þjóðsagnasöfnin útgefin af
fyrirtækinu.
Þá hefur Þjóðsaga nú gefið út
tvær ljóðabækur. Eftir Guðrúnu P.
Helgadóttur er komin bókin
„Hratt flýgur stund" og eftir Vald-
imar Hólm Hallstað „Tvær slóðir í
dögginni".
lágtekjufólks í lok þessa árs og á
fyrri hluta ársins 1983 í samræmi
við yfirlýsingu ríkisstjórnar frá 21.
ágúst s.í. í þeirn tilgangi að vega á
móti tekjuskerðingu bráðabirgða-
laganna.
3.500 kr.
á einstakling
Bætur þessar byggjast á skatt-
framtölum ársins 1982 (tekjur árs-
ins 1981 og eign í lok þess árs) og
greiðist til u.þ.b. 50 þúsund ein-
staklinga sem fá að meðaltali unt
3.500 kr. alls í þrentur greiðslunt í
desember 1982, mars 1983 og júní
1983. Fyrir meginþorra þessa fólks
nenta þessar bætur 5-7% af út-
svarsskyldunt tekjum liðins árs.
Bæturnar eru miðaðar við launa-
greiðslur en ekki aðrar tegundir
tekna. Opinberir styrkir eða bætur
veita ekki rétt til bóta. Að öðru
jöfnu fá þeir bætur sem voru á
launabilinu 25-100 þús. kr. á árinu
1981. Sérstök áhersla hefur verið
lögð á fólk sem hefur fyrir heimili
að sjá og jafnframt eykur barna-
fjöldi rétt til launabóta.
Miklar eignir
- engar bœtur
Verulegar eignir rýra bótarétt
svo og ef veittur hefur veriö nokkur
námsfrádráttur. Að öðru jöfnu
skerðast bætur ef hrein eign er unt-
frant kr. 326.250 hjá einstaklingi en
kr. 652.500 hjá hjónum.
Til samanburðar má nefna að
fjögurra herbergja meðalíbúð í
fjölbýlishúsi í Reykjavík var metin
á 430.000 til 470.000 kr. Þeir sem
eiga skuldlausa eign sem nemur
verulega hærri fjárhæð en verði
meðalíbúðar fá því ekki greiddar
láglaunabætur.
Reiknaðar bætur skerðast enn-
fremur urn 40% af því sem tekjur
eru umfram 75.000 kr. að teknu
tilliti til eignar. Hámarkstekjur án
skerðingar hækka um 10.000
kr.fyrir hvert barn og skiptist sú
fjárhæð til helminga milli hjóna.
Akveðin
tekjumörk
Hámarksbætur fyrir barnlausan
eignalítinn einhleyping eru þegar
tekjurnar eru unt 75.000 kr. á árinu
1981 en fjara út við 98.200 kr. tekj-
ur. Til samanburðar má benda á að
heildarárstekjur fyrir dagvinnu
skv, 7A. taxta Dagsbrúnar námu
52.000 kr. árið 1981.
Tillit til frantfærslubyrðar hjóna
er tekið nteð því að miða skerðingu
reiknaðra launabóta við það sem
hærra er, 80% af skerðingarstofni
Út er koniið hjá Bókaforlagi
Odds Björnssonar á Akureyri
fjórða bindið af ritvcrki Gunnars
Bjarnasonar: Ættbók og saga ís-
lenska hestsins á 20. öld.
I bókinni fjallar Gunnar m.a. um
380 kynbótahesta hérlendis og er-
lendis sem og grundvallarreglur
hrossakynbóta og hina athyglis-
verðu myndun gæðingastofna
Leiðrétting
í frétt á forsíðu Þjóðviljans í
fyrradag unt endalok álviðræðu-
nefndar féllu niður nokkur orð svo
merking brenglaðist.
Rétt átti ntálsgreinin að vera á
þessa leið:
I bréfinu eru störf nefndarinnar
viðkomandi eða 50% af saman-
lögðum skerðingarstofni beggja
hjóna.
í framhaldi af þessu er gert ráð
fyrir hækkun tekjutryggingar,
þannig að þeir sem hana fá taki
ekki á sig neina skerðingu vegna
lækkunar verðbóta 1. desember
s.l. Einnig munu heimilisbætur og
svokallaðir vasapeningar hækka
aukalega til að vega upp skerðing-
arákvæði bráðabirgðalaganna.
Dæmi um
launabœtur
1. Barnlaus einhleypingur með
70 þús. kr. laun og eignalaus hlýtur
1.650 kr. launabætur í desember.
2. Einstætt foreldri með 1 barn
og 80 þús. kr. laun en nettóeign 300
þús. kr. fær launabætur að upphæð
2.000 kr.
3. Hjón með 3 börn þar sem annað
hefur 100 þús. kr. laun en hitt 50
þús. kr. laun fá samtals um 1.600
kr. í launabætur. Hér er miðað við
að hjónin eigi nettóeign að upphæð
750 þús. kr.
innan íslenska hestakynsins. í
bókinni er yfirgripsmikil nafna-
skrá, sem nær til allra hrossa- og
mannanafna, sem fyrir konta í öll-
um fjórum bindununr. Síðar verð-
ur nánar sagt frá bókinni.
í dag áritar Gunnar Bjarnason
bók sína í Pennanum í Hallarmúla
og á morgun í Pennanum í Hafnar-
stræti.
- mhg
rakin nokkuð og þar kemur m.a.
fram, að samkvæmt lögfræðilegu
áliti, sem unnið var fyrir nefndina
og hún sendi síðan ráðuneytinu, -
þá eru taldar lagalegar forsendur
fyrir því að endurreikna skatt-
greiðslur álversins frá liðnum
árum, allt frá og með 1976, og
leggja á fyrirtækið viðbótarskatta í
samræmi við niðurstöður endur-
skoðunar Coopers & Lybrand.
Safn Sigfúsar Sigfússonar:
Stærsta íslenska
þjóðsagnasafniö
Ættbók og saga
íslenska hestsins komin út
I VALUR GÍSLA S0t\ i V OG LE/KHÚSKJ EFTIfí JÚHANNES HELGA
’ v'S Ý
Valur Gíslason hefur
framar öðrum núlifandi
mönnum orpiö Ijóma á
íslenskt leikhús og um
leið sett svip á samtíð
okkar. Hann rekur hér
æviferil sinn hógværum
orðum, áttræður að
aldri — og fimm þjóð-
kunnir leikhúsmenn
fjalla, í samvinnu við
Jóhannes Helga, vítt og
breitt um listamanninn
og manninn — í heimi
leikhússins og utan
hans. Bókin geymir að
auki einstakt myndefni
sem sýnir persónusköp-
un Vals, öll gervi hans
og hlutverk á sviði og í
sjónvarpi á meira en
hálfrar aldar leikferli, á
þriðja hundrað talsins.
Valur hefur alla tíð gert
gervi sín sjálfur af mikl-
um hagleik og er mynd-
efnið því, auk leiksögu —
og upprifjunargildis-
ins, merkileg heimild.
Hefur ekkert verið til
sparað að gera bókina
sem veglegasta úr garði
og listamanninum sam-
boðna í hvívetna. Hún
er 232 blaðsíður í stóru
broti.
Valur Gíslason og leik-
húsið. Maðurinn. Leikar-
inn. Líf hans og list f
máli og myndum. Bók
hinna vandlátu.
ÁRMÚLA 36, SELMÚLAMEGIN, 2. HÆÐ
SÍMI: 83195