Þjóðviljinn - 17.12.1982, Side 15
Föstudagur 17. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15
um, einn hverfi á braut með hvíta
húfu og annar komi í hans stað,
tekst Þorgerði ávallt að halda þeim
eigindum eftir sem prýða kórinn
best.
„Öld hraðans" en engin undan-
tekning; hún er í senn hressileg,
hátíðleg og Ijúfleg. Ef ekki kæmi til
sú skýring að heiti plötunnar er
fengið úr limru Þorsteins Valdi-
marssonar og kórinn syngur við lag'
Páls P. Pálssonar, þætti mér nafn-
giftin argasta öfugmæli. Það er
nefnilega svo að fágaðar og hljóm-
fagrar raddir Hamrahlíðarkórsins
frelsa áheyrandann gersantlega
undan öld hraðans, á meðan hann
ferðast um í heimi íslenskra söng-
laga.
Petta mun vera önnur hljóm-
plata sem kórinn gefur út, hin fyrri
kom út árið 1978. En einnig má
geta þess að Hamrahlíðarkórinn
syngur ásamt Pólýfónkórnum og
Kór Öldutúnsskóla, Mattheusar-
passíu Bachs, undir stjórn Ingólfs
Guðbrandssonar, á nýlegri plötu.
Þeir sem unna fögrum kórsöng,
ættu ekki að sniðganga jafn vand-
aða hljómplötu og „Öld hraðans."
Nýlega er komin út plata með 13
lögum, sungnum af Hamrahlíðar-
kórnum undir stjórn Þorgerðar
Ingólfsdóttur. Allt eru það íslensk
tónverk, görnul og ný. A fyrri hlið-
inni má finna eldri söngva, þjóð-
lög, auk nýrri sönglaga. Seinni
plötuhliðin er helguð verkum sem
sérstaklega hafa verið samin fyrir
Hamrahlíðarkórinn og eru þau
eftir yngri kynslóðir íslenskra tón-
skálda.
Plata þessi sem ber titilinn „Öld
hraðans" er öll hin vandaðasta.
Hljóðritunin sem gerð var í Ríkis-
útvarpinu haustið 1981, er skýr og
hljómmikil, þannig að hvergi
heyrist kæfður ómur eða flatur.
Umslagið er snyrtilegt, með mynd
eftir Erró af landi, þjóð og menn-
ingu í hnotskurn og sjálfum kórn-
um í þjóðlegum búningi. í því er
rakin ferill Hamrahlíðarkórsins,
stuttur en litríkur, og það sem
meira er um vert. þar eru textar
söngvanna skráðir ásamt heimild-
um um höfunda.
Kór Menntaskólans við Hamra-
lilíð var stofnaður ári eftir að
kennsla hófst þar og hefur Þor-
gerður Ingólfsdóttir stjórnað hon-
um frá upphafi. Reyndar var hún
stofnandi kórsins, og undir hand-
leiðslu hennar hefur hann vaxið og
dafnað og hlýtur nú að teljast nteð
fremstu blönduðu kórum landsins.
Þótt stöðug skipti séu á söngvur-
Ljóðabók
eftir Jóhann
Kúld
Ljóðstef baráttunnar heitir
ljóðabók eftir Jóhann J.E.Kúld
sem Letur gefur úr. Þetta er önnur
ljóðabók höfundar sem hefur m.a.
samið ævisögu sína, sjóferðabækur
og ritað margt um sjávarútveg.
Jóhann ljóðar hér á hafið og
aðra aðila náttúrunnar, kveður um
stuðlanna mátt, um söguleg efni,
um íslendinga í Kanada og ýmis-
legt það sem til halds má verða í
lífsins ólgusjó.
Jóhann J.E.Kúld
Öld hraðans’
Gull & silfúr hf. hefur í 12 ár lagt áherslu á
vandaða skartgripi — góða þjónustu og ábyrgð
á allri vöru. í dag bjóðum við okkar ágætu við-
skiptavinum glæsilegra úrval af demants-
skartgripum en nokkru sinni áður ásamt
hefðbundnum skartgripum úr gulli og silfri.
Veitum sérfræðiaðstoð við val á demants-
skartgripum og fullkomna viðgerðarþjónustu.
Sendum í póstkröfu um allt land.
& á§>ílfur f)/f
LAUGAMiGI 35 - REYKJAMK - S. 20620
&A-LT í JÓLAMATJN^
Ö
RAFLJOS
í
MIKLU ÚRVALI
í
RAFTÆKJADEILD
STÆRRI MATVÖRUMARKAÐUR
(Höfum fjölgað
afgreiðslukössum)
O
JL-PORTIÐ • NYR INNGANGUR
Fjöldi nýrra bílastæða í JL-portinu.
Aldrei meira úrval
af húsgögnum
í húsgagnadeild
Mó
\V°
Munið okkar
hagstæðu
greiðsluskilmála
OPIÐ TIL
KL. 18
ÍDAG
H£Eij LuL“úuu
1 - uu - ^ _ u LH
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
/a a a A A A ' s