Þjóðviljinn - 05.01.1983, Síða 13
Miðvikudagur 5. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
dagbók
apótek
Helgar- kvöld og næturþjónusta apótek-
anna i Reykjavík vikuna 31. desember
1982 til 6. janúar 1983, verður í Borgar
Apóteki og Reykjavikur Apóteki.
Um áramótin er naeturvarsla apótekanna
í höndum Borgarapóteks og Reykjavikur-
apóteks. Pá er jafnframt fyrrnefnda apó
tekið með helgidagavörsluna.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12. en lokað á
sunnudögum.
Hafnartjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar i sima 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspitallnn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðirigardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
gengió
29. desember
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..16.524 16.574
Sterlingspund.....26.827 26.908
Kanadadollar......13.320 13.361
Dönsk króna....... 1.9777 1.9837
Norsk króna....... 2.3602 2.3674
Sænskkróna........ 2.2738 2.2807
Finnsktmark....... 3.1361 3.1456
Franskurfranki.... 2.4718 2.4793
Belgískurfranki... 0.3556 0.3567
Svissn. franki.... 8.3223 8.3475
Holl.gyllini...... 6.3093 6.3284
Vesturþýsktmark... 6.9898 7.0110
Itölsklíra........ 0.01211 0.01215
Austurr. sch...... 0.9939 0.9969
Portug. escudo.... 0.1872 0.1878
Spánskur peseti... 0.1325 0.1329
Japansktyen....... 0.07089 0.07110
Irsktpund.........23.216 23.286
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar..............18.231
Sterlingspund.................29.598
Kanadadollar..................14.697
Dönskkróna.................... 2.181
Norskkróna.................... 2.603
Sænskkróna.................... 2.508
Finnsktmark................... 3.459
Franskurfranki................ 2.726
Belgískurfranki............... 0.391
Svissn. franki................ 9.181
Holl. gyllini................. 6.960
Vesturþýskt mark.............. 7.712
ftölsk líra................... 0.013
Austurr. sch.................. 1.095
Portug. escudo................ 0.205
Spánskurpeseti................ 0.145
Japansktyen................... 0.078
Irsktpund.....................25.614
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
Landakotsspitan:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeiló: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild);
flutt i nýtt húsnæöi á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans i
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tima og áður.
Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.’> '47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-oghlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........ 8,0%
b. innstæðuristerlingspundum 7,0%
c. innstæður í v-þýskum m örkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 3„,0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán..........5,0%
kærleiksheimilið
„Teiknaðu fyrir mig kanínu, pabbi“
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt Irá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
. og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavik...............simi 1 11 66
Kópavogur...............simi 4 12 00
Seltj nes...............simi 1 11 66
Hafnarfj................simi 5 11 66
Garðabær...... ........sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík...............simi 1 11 00
Kópavogur...............simi 1 11 00
Seltj.nes.. ...........simi 1 11 00
Hafnarfj................sími 5 11 00
Garðabær................simi 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 grassvörður 4 flaug 8 lög-
gjafarsamkoma 9 dreitil 11 stertur 12
yfirhöfn 14 fréttastofa 15 bátur 17 af-
lagast 19 sjór 21 látbragð 22 löt 11
skjálfa 25 lögun.
Lóðrétt: 1 tala 2 vota 3 reika 4 spikið
5 álpast 7 handfang 10 strit 13 elskað
16 lokaorð 17 hús 18 hjálp 20 bleyta
23 samstaeðir.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 fíkn 4 lóan 8 vilyrði 9 tröö 11
garð 12 leðjan 14 aa 15 agat 17 skurn
19 ósi 21 kar 22 ilma 24 erta 25 laga.
r ■ I3 • 4 l5_ 6 7
8
9 10 □ 11
12 13 n 14
n n 15 16 •
17 18 n 19 20
21 □ 22 23 •
24 □ 25
folda
svínharður smásál
H&RðO,\JiN0í^/ VlLTO \I6RP) m££>
eftir Kjartan Arnórsson
tilkynningar
Frá Sjálfsbjörgu Reykjavík og nágrenni.
Litlu jólin verða haldin laugardaginn 8. jan-
úar kl. 15 i Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 121.
hæð. Félögum er bent á að hafa með sér
smá jólapakka.
Sími 21205
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð
er opin alla virka daga kl. 15-17, sími
31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1.
Orðsending til kattavina
Kettir eru kulvis dýr sem ekki þola útigang,
gætið þess að allir kettir landsins hafi
húsaskjól og mat. - Kattavinafélag ís-
lands.
dánartíöindi
Magnús Þórðarson, 87 ára, frá Neðradal
verkamaður, Lönguhlíð23, Rviklést2.jan.
Sólveig Jóhanna Jónsdóttir frá Laugar-
ási við Laugarásveg. Rvik lést að Hrafn-
istu, Hafnarfirði 30. des.
Guðriður Sigurbjörnsdóttir er látin.
Sakarias Daníelsson frá Bjargshóli lést
30. des.
Sólveig Jónsdóttir, 77 ára, Bollagötu 12,
Rvik lést 23. des.
Dr. Cyril Jackson, fyrrv. sendikennari við
Háskóla Islands lést 31. des. Eftirlifandi
kona hans er Esther Hallgrímsson.
Halldór Grétar Sigurðsson, 61 árs, skrif-
stofumaður Laugarnesvegi 49, Rvík lést
30. des. Eftirlifandi kona hans er Ingibjörg
Marteinsdóttir.
Þóra J. Hjartar, 86 ára, Háholti 5, Akranesi
lésl 31. des.
Viggó Björn Bjarnason, 52 ára, Suður-
hólum 16, Rvik lést 1. jan.
Gunnar Guðmundsson, Lyngheiði 6,
Selfossi lést 1. jan. Eftirlifandi kona hans er
Arnheiður Helgadóttir.
Kristján Ásgeir Ásgeirsson, 39 ára,
húsasmiðameistari Miðvangi 121, Hafnar-
firði lést 2. jan. Eftirlifandi kona hans er
Sigrún Arnbjarnardóttir.
Sigurður Pétursson, 27 ára, prentari lést
af slysförum i Chile 1. jan. Hann var sonur
Péturs Sigurðssonar alþingismanns og
Sigríðar Sveinsdóttur.
Hólmfriður Jóna Ingvarsdóttir, Karala-
götu 1, Rvík lést 1. jan. Eftirlifandi maður
hennar er Haraldur Sæmundsson.
Matthias Waage, 75 ára, fulltrúi Rauöa-
læk 38, lést 1. jan. Eftirlifandi kona hans er
Ingibjörg Waage.
Sigríður Þóra Konráðsdóttir, 54 ára,
Álftamýri 24 lést 31. des. Eftirlifandi maður
hennar er Þorsteinn Eiriksson bilamálari.
Álfheiður Jóna Jónsdóttir, 79 ára, Bú-
staðavegi 63 er látin.
Indíana Jónsdóttir, Laugarnesvegi 105
var jarðsungin i gær.
Þórunn Guðmundsdóttir, Otrateig 56,
Rvik lést á Barnaspítala Hringsins 2. jan.
Foreldrar hennar eru Guðmundur Haralds-
son og Ástbjörg Ólafsdóttir.
Jóhanna Ögmundsdóttir, 63 ára, frá Ól-
afsvík, Kjarrhólma 26. Kópavogi lést 1. jan.
Eftirlifandi maður hennar er Runólfur Krist-
jánsson.
Svanhildur Kristvinsdóttir, 60 ára, hús-
freyja aö Halakoti i Hraungerðishreppi er
jarðsungin í dag. Hún var dóttir Kristvins
Sveinssonar bónda að Enniskoti i V-
Húnavatnssýslu og Sigríðár Jóhannes-
dóttur en ólst upp hjá Helgu Brynjólfsdóttur
í Engey. Eftirlifandi maður hennar er Krist-
inn Helgason. Börn þeirra eru Helgi, Jó-
hannes, Sigurbjörn, Vilborg og Svanur.
Ásta Halldórsdóttir, 78 ára, Laugarvatni
er til moldar borin i dag. Hún var dóttir
Halldórs Ólafssonar járnsmiðs frá Gröf i
Laugardal og Þórörnu Theódóru Árnadótt-
ur frá Þóroddstöðum i Grimsnesi. Hún
starfaði lengst af sem starfsmaður viö Hér-
aðsskólann á Laugarvatni.
Guðrún Olga Benediktsdóttir, 83 ára,
var jarðsungin i gær. Hún var dóttir Bene-
dikts Jónssonar verslunarmanns í Reykja-
vík og Ragnheiðar Clausen frá Ólafsvik.
Maður hennar var Árni Árnason
kaupmaður í Vöruhúsinu í Rvik. Dóttir
þeirra er Ragnheiður, gift Einari Sig-
urðssyni verkfræðingi.
Ottó Pálsson, 67 ára, kaupmaður á Akur-
eyri var jarðsunginn i gær. Hann var sonur
Páls Jónssonar búfræðikennara og bónda
i Einarsnesi á Mýrum og Þóru Bald-
vinsdóttur. Eftirlifandi kona hans er Sigfrið
Einarsdóttir. Kjördóttir þeirra er Þóra, gift
Erni Haukssyni starfsmanni Kisiliðjunnar
við Mývatn.
Ágúst Sigurjónsson, 57 ára, Fossahlíð 3,
Grundarfirði hefur verið tii moldar borinn.
Hann var sonur Bjargar Hermannsdóttur
og Sigurjóns Halldórssonar útgerðar-
manns í Norður-Bár i Eyrarsveit. Eftirlifandi
kona hans er Dagbjört J. Gunnarsdóttur.
Dætur þeirra eru Björg, Steinþóra og
Dagný.
Sverrir Sigurður Ágústsson, 58 ára,
flugumferðarstjóri í Rvik var jarðsunginn i
gær. Hann var sonur Ágústs Jónssonar og
Rannveigar Einarsdóttur að Njálsgötu 52B
í Rvík. Eftirlifandi kona hans er Ágústina
Guðrún Ágústsdóttir. Sonur þeirra Einar
Sverrir lést i barnæsku.
Jón Bjarni Sigurðsson, 46 ára, verður
jarðsunginn í dag. Hann var sonur Sigurlín-
ar Jónsdóttur og Sigurðar Bjarnasonar frá
Gneistavöllum á Akranesi. Eftirlifandi kona
hans er Vilhelmina S. Eliasdóttir. Börn
þeirra eru Gunnar Már, Guðlaugur Elis,
Sigurður Bjarni og Sigurlin. Jón Bjarni var
skipstjóri og stýrimaður á fiskibátum og
togurum Haralds Böðvarssonar á Akra-
nesi.